Morgunblaðið - 30.01.1993, Side 38

Morgunblaðið - 30.01.1993, Side 38
38 , MORGUNBLAÐIÐ 1AUGAKDAGUR 30. JANÚAK 1993 fclk í fréttum Hundamir fá að sitja til borðs í eldhúsinu, en kannski er hundurinn Cleo sem Isabella Rosselini heldur á ekki vanur að sitja til borðs, enda er hann bara gestur í húsinu. Elhússkápurinn er í gömlum stil og plakat skreytir veggina. HUSBUNAÐUR Takahanada, t.v. varð undir í glímunni við Bandaríkjamanninn Ake- bono og nú hefur hann einnig tapað unnustunni. JAPAN Heima hjá Isabellu Rossellini í . • f f Isabellu Rossellini dreymir um dóttur sinni, tveimur hundum ekki innréttað íbúðina algjörlega X*.l3 JLÆ. JL y JL ■ ■ Lf J. að eignast ekta ítalskt heim- og ketti, þannig að raunveruleik- eftir sínu höfði fyrr en dóttirin er I/ Isabellu Rossellini dreymir um að eignast ekta ítalskt heim- ili í glæsilegum stíl með þægileg- um, fallegum húsgögnum. Hún býr í New York ásamt ungri dóttur sinni, tveimur hundum og ketti, þannig að raunveruleik- inn er ekki beint í samræmi við óskadrauminn. Því segist hún þurfa að sætta sig við að geta Fyrir aftan „afastólinn“, sem er brúnleitur með grænum örmum og bláum og brúnum röndum má sjá inn í herbergið sem leikkon- an notar til að slappa af í. Blátt veggfóður er í bakgrunninum og sófínn er blár og hvítur. Hurðiraar fann Isabella á ruslahaugun- um. ekki innréttað íbúðina algjörlega eftir sínu höfði fyrr en dóttirin er orðin eldri og dýrunum hafi fækk- að. Svefnherbergið er stórt þannig að pláss er fyrir stóla og borð auk rúms- ins. Abreiður og húsgögn er í hvitum lit, en gardín- urnar eru í rauðbrúnum lit eins og borðin. Smíða- járaið sem notað er í rúmgaflana fann vinur Isabellu í kirkjurústum i Connecticut. Þrátt fyrir að hundunum leyfíst ýmislegt, fá þeir aðeins í sérstökum tilfellum að leggjast í rúm eiganda síns. Isabella hefur safnað gömlum höttum, sem hún hefur hengt upp fyrir ofan gamla kom- móðu. Þá notar hún gamlan bakka sem skraut. »að var sem sprengju hefði ver- ið varpað í Japan þegar til- kynnt var á fímmtudag að þjóð- arhetjan og súmóglímukappinn Takahanada og unnusta hans, Rie Miyazawa hefðu slitið trúlofun sinni. Glímukappar njóta þjóðar- hylli í Japan og verða að sætta sig við að fýlgst sé með þeim hvert fótmál. Japönsku blöðin höfðu spáð og spekúlerað í samband þeirra Taka- hanada og Miyazawa svo mánuð- um skipti og þóttust glöggustu blaðamennimir sjá merki þess að upp úr myndi slitna fyrir nokkrum vikum. Takahanada var nýlega lýstur „ozeki“ í súmóglímu, sem er annað sæti í keppninni um heimsmeist- aratitilinn. Hann er sá yngsti sem nær þessum árangri, en hann er tvítugur að aldri. Unnusta hans fyrrverandi, Miyazawa, er nítján ára leikkona. Sögum ber ekki sam- an um orsök þess að upp úr slitn- aði; sumir segja foreldra hjónale- ysanna hafa stíað þeim í sundur en aðrir telja að framagirni Miy- azawa sé orsökin. Hún hafí ekki verið reiðubúin að fóma frama sínum á leiklistar- brautinni fyrir Takahanada en hefðir tengdar súmóglímu munu vera ákaflega gamaldags og íhaldssamar. Sjálf sögðu hjónale- ysin skýringuna einfaldlega vera þá að þau væm ekki lengur ást- fangin. NOREGUR Fékk bamabam í nýársgjöf Síðasta ár var ár erfíðleika í lífí Gro Harlem Brundtland for- sætisráðherra Noregs. Hún fótbrotnaði á skíðum, brotist var inn í einbýlishús fjölskyldunnar og sá hörmulegi atburður gerðist að yngsti sonur hennar, Jorgen, fyrirfór sér í september síðastliðinn. Hann sá því aldrei bam sitt sem fæddist nú um áramótin. Gro Harlem á tvö bamaböm, Odu 5 ára og Snorra 3 ára. Á myndinni er Gro Harlem ásamt syni sínum Jorgen. 'pZú&irtrt' mjómlistarbar Vitastíg 3, s. 628585 Föstudaginn 29. janúar er opiöfró kl. 20-03. Vegna fjölda áskorana Bogomil Fonl og milljonamæringarnir mæta aftur tíl leiks og endurlaka stemninguna frá þvi um siðuslu tielgí! ii BINGO! Hefst kl. 13.30 Aðalvinningur að verðmæti 100 bús. kr.1 Heildarverðmæti vinninga um 300 bús. kr. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.