Morgunblaðið - 30.01.1993, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 30.01.1993, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTBR LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1993 TENNIS / OPNA ÁSTRALSKA Edberg og Courier mætast öðru sinni í úrslitum Reuter Aftur í úrslitum. Svíinn Stefan Edberg og Bandaríkjamaðurinn Jim Courier mætast í úrslitum Opna ástralska tennis- mótsins eins og í fyrra. Þá hafði Courier betur en hvað gerist á sunnudaginn? Um helgina Körfuknattleikur LAUGARDAGUR: 1. deild karla: Sandgerði: Reynir - Höttur......kl. 14. Akureyri: UFA-ÍA................kl. 16 SUNNUDAGUR: Úrvalsdeild: Borgames: UMFS-UMFT.............kl. 16 Grindavík: UMFG-Haukar..........kl. 20 Hlíðarendi: Vaiur-ÍBK...........kl. 20 Seltj.nes: KR-UBK...............kl. 20 Stykkish.: Snæfell-UMFN.........kl. 20 1. deild kvenna: Keflavík: ÍBK-ÍR................kl. 20 1. deild karla: Seyaskóli: ÍR-Þór...............kl. 16 MANUDAGUR: 1. deild kvenna: Kennaraskóli: IS-UMFG...........kl. 20 Handknattleikur: LAUGARDAGUR: 1. deiid kvenna: Höll: KR - Víkingur.............kl. 15 Höli: Ármann - Stjaman.......kl. 16.30 Selfoss: Selfoss - Valur.....kl. 16.30 Seltj.n.: Grótta - Fylkir....kl. 16.30 Kaplakriki: FH-ÍBV..............kl. 18 SUNNUDAGUR: 1. deild karla: Víkin: Víkingur-ÍBV.............kl. 20 Höllin: Fram - Stjaman..........kl. 20 Kapiakriki: FH-KA...............kl. 20 Seljaskóii: ÍR-Haukar...........kl. 20 Akureyri: Þór-Valur.............kl. 20 Digranes: HK - Selfoss.......kl. 20.30 Blak 1. deild kvenna: Víkin, laugard: Vík.-HK.........kl. 18 1. deild karla: Digran., sunnud.: HK-Stjaman....kl. 14 Golf Opið 18 holu púttmót, Olís-Texaco, verður -Wialdið í Gullgolfi að Stórhöfða 15 í dag, laugardag. Ræst verður út milli 10 og 18. Púttmót verða á hveijum laugardegi í vetur f Gullgolfi og telja átta bestu hringimir til verðiauna í vor, en sigurvegarinn fær flug til Florida með Flugleiðum. Íshokkí Skautafélag Akureyrar og Skautafélag Reykjavíkur mætast á skautasvellinu á Akureyri f dag og hefst leikur liðanna, sem er í deildinni, kl. 14. Borðtennis Hið árlega unglingamót KR í borðtennis verður haldið í KR-heimiIinu (stóra salnum) f dag og hefst keppni í öllum flokkum kl. 11. Skfði Fyrsta bikarmót SKÍ á þessu ári fer fram í Hlíðarfjalli við Akureyri um heigina. Keppt verður í skíðagöngu karla, kvenna og ungl- inga. Keppnin hefst kl. 13.00 í dag, laugar- dag, og verður framhaldið kl. 11 á morgun. Framhaidsskólamót Framhaldsskólamót í innanhússknatt- spymu verður haldið í Austurbergi laugar- daginn 13. febrúar. Þátttökutilkynningar þurfa að berast íþróttanefnd FB, eða Árna Njálssyni, í síðasta lagi í dag. Laugardaginn 6. febrúar verður haldið framhaldsskólamót í körfuknattleik á Sauð- árkróki og sama dag verður samskonar mót í handknattleik í Hafnarfirði. Blakarar verða síðan með sitt mót að Laugarvatni 26. febrúar. Körfuknattieikur NBA-deildin Houston - Chicago............ 94: 83 NY Knicks - Atlanta..........105:110 Cleveland - Orlando..........127:113 Indiana - LA Lakers..........127:110 Miami - Milwaukee............ 87:109 Íshokkí NHL-deildin Boston - Winnipeg................6:2 Ottawa - Hartford................5:2 Quebec - Phiiadelphia............6:3 NY Islanders - Pittsburgh........5:2 St Louis - Tampa Bay.............4:2 Minnesota - New Jersey...........4:2 ÞAÐ verða Stefan Edberg og Jim Courier sem mætast í úr- slitaleiknum í einliðaleik karla á Opna ástralska mótinu, eins og i fyrra. Þeir Edberg og Co- urier unnu báðir í þremur hrin- um, Svíinn vann Pete Sampras og Courier vann Michael Stich. Bandaríkjamenn höfðu gert sér vonir um að þeir Sampras og Courier myndu leikja til úrslita en Svíinn kom í veg fyrir það þrátt fyrir að hann er rétt að ná sér af bakmeiðslum. Edberg lék mjög vel og sigraði 7-6, 6-3 og 7-6. I fyrstu hrinu var hann 4-0 undir en náði að rífa sig upp og sigraði. Leikurinn tók tvær stundir og 37 mínútur. „Munurinn á mér og Edberg er að þegar hann þarf að gera hlutina þá gerir hann þá,“ sagði Sampras eftir tapið og vitnaði til þess að Edberg hefði náð að rífa sig upp þrátt fyrir meiðslin og slæma stöðu í byrjun. „Þetta var svipað og á US Open í fyrra,“ sagði Sampras en þá tapaði hann einnig fyrir Ed- berg. Courier var tvær klukkustundir og stundarfjórðungi betur að ieggja Stich 7-6, 6-4 og 6-2 og komast þar með í fímmta sinn í úrslit á stórmóti sem þessu. „Þetta var flott og ég er ánægður með hvernig ég lék. Sigurinn er í sjálfu sér enginn léttir, ég fínn miklu frekar fyrir ánægja," sagði Courier. Þegar hann var spurður hvort Veðmangarar spá Dallas Cow- boys sjö stiga sigri að þessu sinni og gangi það eftir yrði Buff- alo Bills fyrsta liðið til að tapa þrem- ur úrslitaleikjum í röð. Haft er á orði að Dallas hafi farið úr kjallara- kompunni uppí svítuna á þremur árum, en á áttunda áratugnum lék liðið fímm sinnum til úrslita, síðast 1979. Vamarmaðurinn Jim Jeff- coat, sem hefur leikið með liðinu í áratug, segir að töpin hafi óneitan- lega verið mörg fyrir þremur árum, en oft hafí verið mjótt á mununum „og liðið varð betra vegna þess að hann ætlaði að kasta sér í Yarra- ánna eins og hann gerði eftir sigur- inn í fyrra sagðist hann ekki hafa nein áform um slíkt. „Við sjáum til,“ sagði hann. það vildi verða betra.“ Hann segir að árangurinn minni í mörgu á gullnu árin og segja megi að hann sé sem brú á milli kynslóða hjá félaginu, en Jeffcoat, sem er 31s árs, setur leikinn ekki ofar öllu og vísar frá tali um að draumur hafí orðið að veruleika. „Hann [leikur- inn] er mikilvægur, en ég á fímm ára gamalt bam og tveggja ára tvíbura. Það er draumur, sem varð að veruleika." Leikstjómandi fær gjaman ekki verðskuldaða athygli fyrr en hann hefur stýrt liði sínu til sigurs í deild- inni og Jim Kelly, hinn 32 ára leik- stjómandi Buffalo, veit af því, þó honum finnist til of mikils ætlast. Þetta verður þriðji úrslitaleikur Kellys og hann segir að tækifærun- um til að ná á toppinn hljóti að fara fækkandi. „Við verðum að sigra og sérstaklega er það mikil- vægt fyrir mig sem leikstjórnanda." Urslitaliðin fengu sína 17.500 miða hvort á leikinn. Stjóm NFL- deildarinnar hafði 25.000 miða til að deila til styrktaraðila, frétta- Edberg var spurður um úrlsita- leikinn. „Jim [Courier] er í miklu stuði þessa dagana og hann lék mjög vel í úrslitaleiknum í fyrra, en á sunnudaginn verður þetta manna og annarra, en hin 26 liðin í deildinni fengu síðan nær allt sem eftir var. 1.500 miðar voru seldir á frjálsum markaði og er sá háttur hafður á að fólk sækir skriflega með árs fyrirvara um að kaupa miða, sem kosta um 11.000 kr. stykkið. 40.000 umsóknir bárust og var dregið úr pottinum. í gær voru miðar seldir á svörtum mark- aði fyrir 30.000 þúsund og allt uppí öðruvísi. Nú er ég í hlutverki litla mannsins en hann er meistarinn og sá besti í heimi. Hann hefur leikið vel, en það er hægt að sigra hann,“ svaraði Edberg. 150.000 krónur. „Ofurskálaleikur- inn er ekki fyrir þennan venjulega launamann," var haft eftir einum opinbera sölumanninum, sem sagði að þotuliðið setti verðið ekki fyrir sig og minnst eftirspum væri eftir „ódýrustu" sætunum. Hver leikmaður sigurliðsins fær sem samsvarar 2,2 millj. kr. í auka- greiðslu, en hlutur hvers leikmanns í tapliði verður helmingi minni. Hafnfiréingar - foreldrar Munið leikjanámskeið barna, 3-5 ára, í Haukahúsinu. Innritun og upplýsingar í síma 53712. Stjórnin. RUÐNINGUR / URSLITALEIKUR NFL-DEILDARINNAR Dallas Cowboys spéð sigri LEIKURINN um ofurskélina, úrslitaviðureignin í bandarísku ruðn- ingsdeildinni — NFL-deildinni — verður í sviðsijósinu vestra é morgun. Rose Bowl ieikvangurinn í Pasadena íLos Angeles, þar sem úrsiitin réðast, tekur 101.300 manns í sæti og er löngu uppselt, en áætlað er að um 130 milljónirfylgist með í beinni útsendingu NBC-sjónvarpsstöðvarinnar, sem hefst kl. 23.18 að íslenskum tíma. LEIÐIN AÐ OFURSKALINNI 3. Sri/n/óífsion & Sími611590 KAPLAKRIKI: Mfl. karla sunnudaginn 31. janúar kl. 20.00 Stöð 2 deildin Mfl. kvenna: FH - ÍBV kl. 18.00 ★ Hafnfirðingar, fjölmennum! Mikilvægur leikur um sæti! Eggja- og kjúklingabúið HVAMMUR HF. Elllöahvamml viö Vatnsenda KT. 560986 - 2039 - PÓSTHÓLF 11115. 131 REYKJAVÍK • SÍMI 674656 íslenskir Sjávarréttir hf. Hvammsgerði 7,108 Reykjavík Slmar: 91-32221. 985-33191 reio. Kaffi lofttaemt Ný bók um handknattíeik ,ÐNo eftlr Geir Hallsteinsson og Janus Guðlaugsson bókaútgáfa

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.