Morgunblaðið - 17.02.1993, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 17.02.1993, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1993 í DAG er miðvikudagur 17. febrúar sem er 48. dagur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 3.58 og síð- degisflóð kl. 16.27. Fjara er kl. 10.21 og 22.33. Sólar- upprás í Rvík er kl. 9.16 og sólarlag kl. 18.09. Myrkur kl. 18.59. Sól er í hádegis- stað kl. 13.42 og tunglið í suðri kl. 10.36. (Almanak Háskóla íslands.) Guð hefur ekki ætlað oss til að verða reiðinni að bráð, heldur til að öðlast sáluhjálp fyrir Drottinn vorn Jesú Krist. (1. Þess- al. 5, 9-10.). 1 2 3 4 LÁRÉTT: - 1 landsvæði, 5 kusk, 6 styrlgast, 9 tunnu, 10 kind, 11 greinir, 12 fuglahljóð, 13 biti, 15 bardaga, 17 pestin. LÓÐRÉTT: - 1 hugsuðar, 2 slæmt, 3 fugl, 4 hindrar, 7 feyskna, 8 haf, 12 hnýtti, 14 op, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 tekt, 5 róma, 7 bb, 8 eltir, 11 lam, 12 lús, 14 lund, 16 annist. LÓÐRÉTT: - 1 tárfella, 2 Krist, 3 tóm, 4 lamb, 7 brú, 9 laun, 10 ildi, 13 set, 15 NN. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í gær fór grænlenski togarinn Kilutaq og Kyndill fór á ströndina. Berghaf kom í gær og einnig Reykjafoss sem kom af ströndinni. Danska eftirlitsskipið Væd- eren fór. Bakkafoss og Helgafell eru væntanleg í dag að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN. Selfoss kom í gær af strönd- inni og fór aftur samdægurs. ARNAÐ HEILLA Qfkára afmæli. j dag er O v/ Kjartan Ólafsson frá Strandseli, til heimilis í Birkihvammi 8, Kópavogi, áttræður. Eiginkona hans var Kristjana G. Bjarnadóttir frá Ögurnesi en hún lést 1985. Kjartan verður að heiman á afmælisdaginn. F7 pTára afmæli. Kristín I O Jakobsdóttir frá Sogni í Kjós til heimilis á Merkjateigi 7, Mosfellsbæ er sjötíu og fímm ára í dag. Hún verður á afmælisdaginn hjá tengdadóttur sinni og syni á Stórateigi 23, Mosfellsbæ frá kl. 15. FRÉTTIR HVÍTABANDSKONUR halda afmælisfund nk. í kvöld kl. 19 að Hallveigarstöðum. Gestur fundarins verður Sig- ríður Hannesdóttir, leikkona. Félagskonur geta tekið með sér gesti. BARNAMAL. Hjálparmæð- ur Barnamáls hafa opið hús í dag kl. 14 í húsi KFUM/K, Lyngheiði 21, Kópavogi. FELAGSSTARF aldraða, Hraunbæ 105. í dag kl. 9 bútasaumur. Kl. 10 stund með Sigvalda. Kl. 11 banka- þjónusta. Kl. 13 taumálun. Kl. 15 kaffiveitingar. ITC-DEILDIN Korpa heldur fund í safnaðarheimili Lága- fellssóknar í kvöld kl. 20. Fundurinn er öllum opinn. Uppl. í s. 666296, Díana. ITC-DEILDIN Gerður, Garðabæ heldur fund í kvöld í Kirkjuhvoli kl. 20.30. Fund- urinn er öllum opinn. Uppl. veita Kristín s. 656197 og Svava B. s. 44061. FELAGSSTARF aldraða, Lönguhlíð 3. Kvöldvökukór- inn. Kvöldvaka á morgun kl. 20.30. Söngur og skemmtiat- riði. Dansað á eftir. FÉLAG eldri borgara. í til- efni konudagsins eru félags- konur hvattar til að mæta í pT fkára afmæli. í dag eru tvíburabræðurnir Ingólfur og O Vr Hjörleifur Herbertssynir, Tunguvegi 15, Reykja- vík, fimmtugir. Þeir dveljast á afmælisdaginn á Ranco Mirage, Palm Springs, California. íslenskum búningi í Goð- heima nk. sunnudag. kl. 20. Sólsetursýning laugardag kl. 16. REYKJAVÍKURDEILD Hjúkrunarfélags íslands heldur fund í húsnæði félags- ins á Suðurlandsbraut 22 í kvöld kl. 21. Húsið opnar kl. 20.30. Dagskrá: Kynning og kosning um nýgerðan kjara- samning félagsins. JC BREIÐHOLT heldur kynningarfund í kvöld kl. 20.30 í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. GOÐTEMPLARASTUK- URNAR I Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó á morgun kl. 20.30. BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Barnamáls eru: Guðlaug M., s. 43939, Hulda L., s. 45740, Arnheið- ur, s. 43442, Dagný Zoéga, s. 680718, Margrét L., s. 18797, Sesselja, s. 610468, María, s. 45379, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451. Hjálparmóðir fyrir heyrnarlausa og táknmáls- stúlkur: Hanna M., s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18.________________ BÓKSALA Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin í dag á Hávallagötu 14 milli kl. 17-18. ITC-DEILDIN Björkin heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Síðumúla 17. Ræðukeppni. Fundurinn er öllum opinn. Uppl. gefur Gyða í s. 687092. KIWANISKLUBBURINN Eldey heldur fund í kvöld kl. 19.30 í Kiwanishúsinu, Smiðjuvegi 13a. Ræðumaður Jóhannes í Bónus. FELAGSSTARF aldraða Gerðubergi. Fyrirhuguð leikhúsferð í Þjóðleikhúsið nk. föstudag á My Fair Lady. Skráning þátttöku og uppl. í s. 79020. ITC-DEILDIN Fífa heldur fund í kvöld á Digranesvegi 12, Kópavogi kl. 20.15. Fund- urinn er öllum opinn. Nánari uppl. hjá Guðlaugu í s. 41858. DÓMKIRKJUSÓKN. Fót- snyrting í safnaðarheimili kl. 13.30. Tímapantanir hjá Ás- dísi í síma 13667. HALLGRÍMSSÓKN. Kl. 12.30 súpa og leikfimi í kór- kjallara. Fótsnyrting og hár- greiðsla fyrir aldraða. Uppl. í kirkjunni. Sjá bls. 39 Fundur Jóns Baldvins Hannibalssonar og Kamusu Hastings Banda, forseta Afríkurikisins Malaví Maður vel menntaður og ákaflega hygginn Skál og bestu þakkir vinur. Þeir eru svo miklu ánægðari er þeir fá að dugga dugga svolítið á meðan suðan kemur upp . . . Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík: Dagana 12. febr. til 18. febr., að báðum dögum meðtöldum i Lyfjabúð Iðunn, Laugavegi 40a. Auk þess er Garðs Apótek, Sogavegi 108, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt Þorfmnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekkí hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsíma, simaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiðvirkadaga9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Seffoss: Selfoss Apótek er opið tH kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tH kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn ala daga. Á virkum dögum frá kl. B-22 og um helgar frá kl. 10-22. SkautasveJSð í Laugardal er optð mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglmgum að 18 éra aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-12. Simi. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Afeng- is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkr- unartræöingi fvrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvart: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 i síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vrhuefnavandann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Afengismeöferö og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opið þriðjud.—föstud. kl. 13—16. S ]9282 AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og gfænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 óra og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska bama simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útianda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aöra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heim- sóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 tii kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hrtaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8, Sami simi ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN , Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsalur mánud.-föstpd. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mónud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið (Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreinþ söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tíma fyrir ferðahópa og skólanem- endur. Uppl. í sima 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alladaga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Raf magnsveitu Reykavlkur við rafstööina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram i mai. Safn- ið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. — Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaaa og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavikurhöfn: Afmælissýníngin Hafnarhúsinu, virkadaga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Ámesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Néttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavíkur: Opið mónud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavik: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðholtsl. eru opn- ir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafélaganna verða frávik á opnunartíma i Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-l. júní og er þá lokað kl. 19 virka daga. Garöabær: Sundlaugín opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugar- daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skiðabrekkur i Reykjavík: Ártúnsbrekka og Breiðholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu- daga kl. 13-21. laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru ODnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar á stórhátíöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ananaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða og Mosfellsbæ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.