Morgunblaðið - 17.02.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 17.02.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRUAR 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hafðu stjórn á skapi þínu árdegis. Einhver trúir þér fyrir leyndarmáli sem ekki er fótur fyrir. Sinntu vinun- um í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Það gengur á ýmsu í vinn- unni og þú þarft að einbeita þér. Kvöldið markar tíma- mót og þú gætir fengið ný tækifæri. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Skyndileg hugdetta getur leitt til óþarfa útgjalda. Láttu ekki duttlunga spilla góðu sambandi. Heimaslóð- ir henta bezt. Krabbi ' (21. júní - 22. júlí) HI6 Forðastu nöldur og ágrein- ing við ættingja árdegis. Meiriháttar innkaup geta verið hagstæð í dag. Félagi virðist á báðum áttum. Ljón (23. júl! - 22. ágúst) Bráðlyndi og flaustur geta valdið vandræðum. Þér ber- ast góðar fréttir með bréfi eða símleiðis. Fundartíma má breyta. Meyja (23. ágúst - 22. september)^^ Ekki valda ágreiningi miili vina. Afköst í vinnunni eru góð, og þér berast góðar fréttir varðandi fjármálin. V°g . (23. sept. - 22. október) Þú hefur margt að gleðjast yfir í dag. Skemmtu þér með góðvinum í kvöld, og reyndu að sýna öðrum um- burðarlyndi. Sþorödreki ,(23. okt. - 21. nóvember) ^(6 Þróunin í peningamálum á bak við tjöldin er þér hag- stæð. Láttu orðróm sem þú heyrir sem vind um eyru þjóta. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) «0 Einhver ágreiningur getur komið upp varðandi pen- inga. Þér berst áhugavert heimboð. Þú nýtur samvista við vini. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ný tækifæri gefast í við- skiptum. Flýttu þér hægt. Nú er ekki rétti tíminn til að gera kröfur til þinna nánustu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Einhver í vinnunni gæti far- ið í taugamar á þér í dag. Þú færð góðar fréttir varð- andi ferðalag eða fjármál. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Reyndu að forðast deilur við ástvin. Þú gætir fengið fjárhagsstuðning til að Ijúka áhugaverðu verkefni sem þú ert að glíma við. Stjörnusþána á að lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staóreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI r EZ IvU 1IMMIM U SMÁFÓLK THEY PON'T 3ELIEVE YOU C0ULD GET A PERFECT 5C0RE ON A ■'TRUE OR FAL5E" TE5T, 5NOOPV. 50 VOU KNOW UUHAT THEV U)ANT VOU TO DO? THEV LUANT V0U TO TAKE AN E55AV TE5T.. Þau trúa því ekki að þú Veistu hvað þau vilja að þú ger- hafir getað svarað öllu rétt ir? Þau vilja að þú skrifir prófrit- á krossaprófinu, Snati. gerð. Þá er ég farinn heim. 0065 P0N T DO E55AV TE5T5) Hundar skrifa ekki prófritgerðir! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Helgi Jóhannsson forseti BSÍ og Guðmundur Sv. Hermansson varaforseti, stóðu sig best ís- lenskra para á Bridshátíð. Þeir náðu þriðja sæti í tvímenningn- um og unnu sveitakeppni Flug- leiða ásamt félögum sínum Aðal- steini Jörgensen, Birni Eysteins- syni og Ragnari Magnússyni í sveit Glitnis. Zia Mahmood og Larry Cohen voru einnig með fýrsta og þriðja sæti samanlagt, unnu tvímenninginn og urðu þriðju í sveitakeppninni. For- setaparið fór illa með Zia og Cohen í þessu spili úr tvímenn- ingnum: Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á93 ¥G7 ♦ ÁKDG8 *K103 Austur ♦ 876 ♦ 10 ♦ 96432 ♦ Á854 Suður ♦ DG105 ♦ KD9653 ♦ 5 ♦ 96 Vestur Norður Austur Suður Guðm. Zia Helgi Cohen — — — Pass Pass 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 2 grönd Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Allir pass Það þarf lauf út í til að halda sagnhafa í 10 slögum, því ann- ars fara laufhundarnir tveir í suður strax niður í tígul. Guð- mundur hitti á að spila út lauf- drottningu, Zia lagði kónginn á og Helgi drap með ás. Helgi spilaði aftur laufi yfir gosa Guð- mundar, sem skipti nú yfir í spaða. Hér er sagnhafi á krossgöt- um. Svíningin heppnast auðvit- að, en annar möguleiki er að drepa tígulinn og brotna 4-3 og lauftían að halda. Allir vita að svíning er 50%, en Cohen vissi líka að litur brotnar 4-3 í 62%v tilvika. Hann stakk því upp ás og reyndi að losa sig við spað- ann. En Guðmundur trompaði þriðja tígulinn, svo spilið fór einn niður. Vestur * K42 ♦ Á842 ♦ 107 * DG72 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á afmælismóti Árhus skakklub í 'Danmörku nú í febrúar kom þessi staða upp í viðureign heima- mannsins Jens Kjeldsens (2.375) og sænska stórmeistarans Jonny Hectors (2.465), sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 26. b2-b4? • b c d • t g h 26. - Hxd4!, 27. exd4 - Hxd4, 28. Bc2 (Eða 28. H5d3 - Hxd3, 29. Hxd3 - Bf5) 28. - Rc4, 29. Da4 - Rd2+, 30. Kb2 - Df6 og hvítur gafst upp, því hann á enga viðunandi vöm við fráskák frá svörtu drottningunni á f6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.