Morgunblaðið - 17.02.1993, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.02.1993, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1993 .»AUSI vuuT^ IIAUSI © 6220301 J30ÁRA FASTEIpNA MIÐSTOÐIN SKIPHOLTI 50B I Bergstaðastræti - einb ■ 7469 < Vorum að fá í sölu gott 250 fm einbýlishús auk bílskúrs o á þessum vinsæla stað. Vel viðhaldið og fallegt hús. lu Laust fljótlega. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Hagamelur 5247 - frábær staðsetning Nýkomin í einkasölu stórglæsileg 135 fm sérhæð ásamt bílskúr í góðu steyptu húsi á þessum eftirsótta stað. Stórar stofur. Góð herbergi. Allt sér. Ákveðin sala. Silfurteigur 2594. Vorum að fá í sölu glæsilega 111 fm 3ja herb. kjíb. á þessum frábæra stað. Parket. Allt sér. Verð 7,3 millj. Sléttahraun - Hf. - 4ra + bílsk. Nýkomin sérl. falleg ca 105 fm endaíb. á 2. hæð í góðu fjölb. Parket. Suðursv. Áhv. ca 4,2 millj. húsbr. Ákv. sala. Espigerði — 4ra. Nýkomin sérl. björt og falleg 95 fm íb. á 2. hæð (efstu) í góðu fjölb. Parket. Suðursv. Sérþvherb. útsýni. Stelkshólar - 2ja. Nýkomin falleg ca 60 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Áhv. hagst. langtlán ca 2,5 millj. Verð 5,5 millj. Alftanes — einb. Glæsilegt, nýl. einlyft (steinhús) einb. m. bílsk., samt. ca 190 fm. 3 svefnherb., arinn o.fl. Útsýni. Áhv. hagst. langtlán ca 7,2 millj. Ofanleiti - 3ja. Mjög falleg 90 fm íb. í góðu fjölb. á 1. hæð m. sérgarði. Sérinng. Allt sér. Bílskýli. Verð 8,9 millj. Háaleitishverfi. Falleg 105 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Suðvestursv. Útsýni. Verð 7,9 millj. Skógarás - 3ja. Glæsil. ca 90 fm íb. á 2. hæð í litlufjölb. Sérþvherb. Parket. Hagst. lán. Verð 8,1 millj. Gerðhamrar - sérh. Nýkomin glæsil. efri sérhæð ásamt bílsk. á þessum góða útsýnisstað samt. ca 200 fm. Upphitað bílaplan. Fullb. eign í sérfl. Nánari upplýsingar veitir: HRAUNHAMARhf FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Sími 54511. 011 Kfl 01 07fl LÁRUS Þ' VALDIMARSS0N framkvæmdastjóri L I lv/v"£IO/U KRISTINNSIGURJÓNSSON,HRL.löggilturfasteignasali Til sýnis og sölu m.a. annarra eigna: Rétt við Árbæjarskóla nýtt og glæsil. raðh. á tveimur hæðum með 6-7 herb. íb. um 170 fm samt. Innr. kj. um 85 fm með frábærri fjölskylduaðst. Heitur pottur. Gufubað. Góður bílsk. Góð lán fylgja. Nýtt glæsilegt einbýlishús við Þingás með 6 herb. rúmg. íb. á tveimur hæðum auk bílsk. með verkstæðisrými alls 226 fm nettó. Húsið er íbhæft, ekki fulíg. Mikil og góð lán fylgja. Ný úrvalsíbúð við Reykás 4ra-5 herb. á 2. hæð 118 fm. 3 rúmg. svefnherb. Góður sjónvarps- skáli. Sérþvottah. Tvennar svalir. Allar innr. og tæki af bestu gerð. Gamla góða húsnæðislánið 2,5 millj. Á vinsælum stað í Mosfellsbæ nýtt og glæsil. parh. á einni hæð með góðum bílsk. og sólskála samt. 169,5 fm. Allar innr. og tæki af bestu gerð. Mjög góða lán fylgja. Skipti mögul. á nýl. 4ra-5 herb. íb. í borginni eða nágr. Hveragerði - einbýli - eignaskipti Á góðu verði við Borgarheiði einbh. ein hæð um 120 fm. 4 rúmg. svefnherb. Bílsk. með geymslu. Ræktuð lóð. Eignaskipti mögul. Daglega leita til okkar fjársterkir kaupendur með margskonar óskir um fasteignaviðskipti. Sérstakl. óskast góðar 3ja, 4ra og 5 herb. íb. Æskil. að bílsk. fylgi eða bilskúfsr. Margskonar eignaskipti. • • • Einbýlishús, raðhús og parh. sérhæðir o.fl. til sölu í hagkvæmum skiptum. Opið á laugardaginn. ALMENNA FASTf IGMASAIAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Páll P. Pálsson Jón Nordal Atli Heimir Sveinsson Myrkir músikdagar ________Tónlist_____________ Ragnar Björnsson Síðasta skottísnum lauk sl. sunnudagskvöld með glæsileg- um, en maraþontónleikum í Listasafni íslands. Nafnið Skott- ís, á þessum skosk-íslensku tón- leikum undanfarnar vikur, er svo vel heppnað að maður hlýtur að óska höfundi, eða höfundum, til hamingu. Manni dettur í hug, hvort ekki gæti hér verið um eina útflutningsgreinina að ræða, á sviði hugverka, þ.e. að finna tónlistarhátíðum erlendum skemmtileg heiti. Fyrsta verk kvöldsins var Septemberson- netta eftir Pál P. Pálsson. Þáttur- inn er hugsaður sem einn hlutinn í einskonar árstíðum og víst mátti heyra andblæ haustsins í verkinu, sem unnið er á klassísk- um nótum, með pólifóníuna í fararbroddi og í a-þ-a formi þar sem óbóið leiddi mann milli þessa hluta verksins. Vel skrifað og mjög vel flutt af skoskum tónlist- armönnum sem kalla sig Parag- on Ensemble of Skotland. Þessi hópur er mjög vel samæfður og sýndi áberandi góðan leik í öllum þeim tónverkum kvöldsins, sem hann tók þátt í. Myndir á þili, eftir Jón Nor- dal, er mjög fallegt verk. Jón sýnir hér nýjar hliðar á sér, meiri framúrstefnu en maður hefur heyrt hjá honum áður, hugmyndirnar meitlaðar inn í hver aðra. í síðustu myndinni brá hann sér í gervi dægurlaga- höfundarins og án þess að missa nokkurn tíma tökin á öguðum stíl sínum. Myndirnar heita Brostin augu vatnanna, Þegar íshjartað slær, Skrifað í sandinn og Allt með sykri og ijóma. Þess- ar myndir vill maður fá aftur að sjá og heyra. Bryndís Halla og Snorri Birgisson fluttu myndirn- ar. Píanóið á alltaf svolítið erfitt uppdráttar í sal listasafnsins, en sellóið naut sín. Bryndís hefur auðheyrilega kafað ofaní mynd- irnar, skilaði enda innihaldinu sérlega fallega og af óaðfinnan- legu öryggi. Quintet eftir Edw- ard McGuire, er byggður á tveggja tóna hugmynd, hleðst upp, breiðir úr sér og endar á svipuðum nótum og verkið hófst á. Einhvern veginn var verkið, þrátt fyrir þetta, eða kannski vegna of fárra hugmynda, of langdregið og á mörkum þess að halda manni vakandi. Atli Heimir Sveinsson átti síð- asta verkið fyrir hlé, Grand duo concertante, fyrir flautu, klari- nett og tónband. Atli hefur orðið ótrúlegt vald yfir efninu sem hann tekur í sínar þarfir. Svo mikla þekkingu hefur hann á möguleikum blásturshljóðfær- anna að hann getur leyft sér ein- földustu hugmyndir, og þó virð- ist hugmyndaflugi hans lítil tak- mörk sett. Fantasiestúcke, Der. Dichter spricht, Kinderszenen, Tráumerei, allt minnir þetta á Schumann, annað tengt verkinu minnir ekki á það fræga tón- skáld, nema skáldskapurinn sjálfur og sem betur fer getum við ekki sundurgreint hann, og ef við gætum, hver væri þá skáldið? Ef Atla sýnist getur hann og leyft sér að vera framúr- stefnulegri en nokkurt annað ís- lenskt tónskáld, þótt miklu yngri sé, þeim styrk virðist hann hafa náð. Atli segir sjálfur í efnisskrá að „illa upplýstir gagnrýnendur munu ekki finna neina úrvinnslu hugmynda“. Innilega vona ég að Atli falli aldrei í þá gryfju að skrifa fyrir gagnrýnendur. Kol- beinn Bjarnason og Guðni Franz- son léku verkið með öllum kúnst- arinnar reglum og var hér um eftirminnilegan frumflutning að ræða. Shall we dance? eftir Ela- ine Agnew minnti óneitanlega á heimaslóðir hennar, írland og Skotland. The Road to Ardtalla eftir James MacMillan í ágætum flutningi félaga úr Caput-hópn- um, venjulegt nútímaverk, hvorki gott né illt en vel stjórnað af David Davies, styrkjafnvægi milli hljóðfæranna var þó ekki í besta lagi. Svo var einnig í síð- asta verkinu á efnisskránni, Le bal Masqué, eftir Fr. Poulenc, sjö eða átta þættir, sem nokkuð minntu á Carmina Burana, flutt af hópunum báðum sameigin- lega. Og söngtextana sá John A. Speight um og gerði það í stíl og með stæl, sem honum var treystandi til. Full ástæða er til að óska aðstandendum til ham- ingju með Myrka músíkdaga, sem farnir eru að teygja sig út yfír landamærin. Þar með lauk tæplega þriggja tíma löngum Skottís. Sýnishorn úr söluskrá: • Fiskbúð í austurbæ Rvíkur. Góð tæki og áhöld. • Söluturn og myndbandaleiga v/Langholtsveg. • Mjög góður og vel staðsettur söluturn í Breiðholti. • Innflutnings- og framleiðslufyrirtæki í járniðnaði. • Bóka- og ritfangaverslun í verslunarkjarna í Kópav. • Heildverslun með innfl. og dreifingu á hreinlætisv. • Pylsuvagn, staðsettur í miðbæ Rvíkur. • Lítil kjörbúð í eigin húsnæði í miðbæ Rvíkur. • Söluturn í eigin húsnæði í vesturbæ Kópavogs. • Blóma- og gjafavöruverslun í Kringlunni. • Söluturn og myndbandaleiga við Faxafen í Rvík. • Hótel á Norðurlandi. Nýl. húsnæði, miklir mögul. • Bílapartasala í Kópavogi. Góð tæki og áhöld. VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN Ráðfjöf ■ tiókhald ■ Skatlaaðxtoð ■. Kaup oj> sala fyrirtœkja Síðumúh 31 ■ 108 Reykjavík ■ Sími 6ti 92 99 ■ h'ax 6H 19 45 Kristinn II Runnursson, viðskiptafrœðinRur Eddukvæði og leiklist Félag íslenskra fræða boðar til fundar í kvöld, miðvikudag, klukkan 20.30, í Skólabæ við Suðurgötu. Þar mun Dr. Ter- ence A. Gunnell flylja erindi um leiklist og eddukvæði, m.a. í ljósi spássíumerkinga í eddu- handritum, sem eiga sér hlið- stæðu í evrópskum miðalda- handritum Ieikrita. I fréttatilkynningu segir: Merk- ingarnar gefa til kynna hver sé mælandinn hverju sinni og má ætla að þær séu e.k. sviðsleiðbein- ingar til flytjenda kvæðanna. Terry er kennari við Menntaskól- ann í Hamrahlíð og hefur nýlega varið dokorsritgerð um leiklist Skandinava að fornu við háskól- ann í Leeds á Englandi. Hann tal- ar á íslensku. Að lokinni dagskrá gefst mönn- um kostur á léttum veitingum. Fundurinn er öllum opinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.