Morgunblaðið - 17.02.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 17.02.1993, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1993 !★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★■ ★ ^ ★ 11 ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ 16500 SYNDI SBEctb RtCOftDVjG NÝJASTA MEISTARA- STYKKI WOODYS ALLEN HJÓIMA- BANDS- ÞRUMUHJARTA ★ Þegar Jack og Sally skildu fékk Judy áhyggjur af Gabe, Miehael reyndi við Sally, Jack flutti inn til Sam og Gabe snéri sér að Rain. Hjónabandssæla hefur vakið óhemju mikla athygli því margt þykir svipað með aðalsöguhetj- unni og Allen sjálfum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ★ ★★ Mbl. Sýnd kl. 11 í A-sal. MEÐLEIGJANDI ÓSKAST Sýnd kl. 7. BITURMANI Sýnd kl. 4.45. HEIÐURSMENN Sýnd kl. 9. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ffg BORGARLEIKHUSIÐ rLEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR sími 680-680 Stóra svið: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Lau. 20. feb.kl. 14 örfá sæti laus, - sun. 21. feb. kl. 14uppselt, lau. 27. feb. kl. 14örfá sæti laus, sun. 28. feb. kl. 14 örfá sæti laus. mið. 3. mars kl. 17, lau. 6. mars kl. 14fáein sæti laus, sun. 7. mars kl. 14 fáein sæti laus, lau. 13. mars kl. 14, fáein sæti laus, sun. 14. mars kl. 14, fáein sæti laus. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og full- orðna. Stóra svið kl. 20: • BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russel Fim. 18. feb., fbs. 19. feb., lau. 20. feb., fáein sæti laus, fim. 25. feb., lau. 27. feb. örfá sæti laus. • TARTUFFE eftir Moliére Frumsýning fóstudaginn 12. mars kl. 20. Litla sviðið ki. 20: • DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Frumsýning fimmtudaginn 11. mars. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aögöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sfmi 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. Stóra sviðið kl. 20: DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel Frumsýning fim. 25. feb. - 2. sýn. sun. 28. feb. k - 3. sýn. fim. 4. mars., - 4. sýn. fós. 5. mars. • MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Loewe. Fös. 19. feb. uppsclt, - lau. 20. feb., uppselt, fbs. 26. feb. uppselt, - lau. 27. feb. uppseft, lau. 6. mars uppselt, - fim. 11. mars örfá sæti laus, - fös. 12. mars. • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fim. 18. feb., - sun. 21. feb., sun 7. mars., - lau. 13. mars. Sýningum fer fækkandi. • DÝRIN í HÁLSASKÓGI e. Thorbjörn Egner Sun. 21. feb. kl. 14 uppselt, - sun. 28. feb. kl. 14, uppselt, mið. 3. mars, - sun. 7. mars örfá sætu laus, - lau. 13. mars, - sun. 14. mars. sími 11200 Smíðaverkstæðið kl. 20: • STRÆTI eftir Jim Cartwright f kvöld uppselt, - fim. 18. feb. uppselt, - fós. 19. feb. uppselt, - lau. 20. feb. uppselt, fim. 25. feb. uppselt, - fos. 26. feb. uppselt, — lau. 27. feb. uppsclt, - mið 3. mars uppselt, - fim. 11. mars, - lau. 13. mars. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum f sal Smíðaverkstæð- is eftir aö sýningar hefjast. Litla sviðið: • RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russel Sýningartími ki. 20.30 Fim. 18. feb. uppselt, - fös. 19. feb. uppselt, - lau. 20. feb. uppselt. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar: Fös. 19. feb. ki. 16 uppsclt, - sun. 21. feb. kl. 16, - sun. 21. feb. kl. 20.30 uppselt. SÍÐUSTU SÝNINGAR. Ekki cr unnt aó hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram aö sýningu sýning- ardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslnkortaþjónusta. Græna línan 996160. - LEIKHÚSLÍNAN 991015 Þjóðleikhúsiö - góða skemmtun! STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALUR SALIR ERU (—• FYRSTA FLOKKS ' HASKOLABIO SÍMI22140 ^ DAREDT DinEADn FLÓTTAWIAÐUR, ÞJÓFUR, SVINDLARI, NJÓSNARI, KUDtRI KCUrWKU GLÆPAHUNDUR og píanóleikari og þetta eru DAN AYKROYD GÓÐU KALLARNIR í ÞESSARI FRÁBÆRU GRÍN- OG BEN KINGSLEY v|, |PENNUMYND :þ MARY McDONNELL \|í & RIVER PHOENIX SIDNEY POITIER f DAVID STRATHAIRN , 1» ^ É* V A burglar, a spy, a fugitive, a delinquent, a hacker, and a piano teacher... and these are the good guys. wwm LAUMUSPIL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.20. \ '\y 'vy-a.-cSgrí SVIK, GALDRAR OG ASTRIÐ- FYNDIN OG ÆRSLAFULL URÁTÍMUIVIHJÁTRÚAR. niynd. Sýnd kl. 7.30. Sýnd kl. 5, 9.20 og 11.10. aifmoiu „FRÁBÆR ★ * * ★ AF5 : SKEMMTILEGASTA KVIKMYND- ★ ★ ★ ★ B.T. ★ ★ ★ ★ ★ E.B. INSEMÞÚSÉRÐÁÞESSUÁRI . FYNDIN OG ÆRSLAFULL -n mviud Syndkl. 5 og 11.10. IBBI j-L | :T1 "'L< i IL J jf ' 4 jMBL ■p. > 1 DOLBYSTEREO SUIMNUDAGSBARN ★ ★★ „Frábærlega vel leikin... Býsna skondin.11 - Mbl. HOWARDS END FÆR EINKUNINNA 10.“ Sýnd kl. 5 og 9.10. Leikstjóri: DANIEL BERGMAN Sýnd kl. 7. fl^hreyfimynda- “ ílagiö STANLEY KUBRICK hátíð Fyrsta mynd snillningsins á hátíöinni er spennumyndin THE KILLING. Sýnd í kvöld kl. 9 og seinni sýning mánudaginn 22. feb. kl. 7. Fræðslukvöld í Kópavogskirkju FRÆÐSLUKVÖLD á vegxim Reykjavíkurprófastsdæmis eystra verður fimmtudagskvöldið 18. febrúar í Kópa- vogskirlgu og hefst kl. 20.30. Efni fræðslukvöldsins er: ast. Loks verður þátttakend- Kristin trú og islam og mun dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup, flytja erindi um efn- ið. Að erindi loknu verða umræður og fyrirspumir og fræðslukvöldinu lýkur síðan með helgistund sem sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson ann- um boðið upp á kaffiveiting- ar. Ekki er að efa að margir munu leggja leið sína í Kópa- vogskirkju á fimmtudags- kvöldið og hlýða á fræðslu dr. Sigurbjarnar biskups, en samskipti kristinnar trúar og islam eru vissulega mál sem eru ofarlega í huga fólks í nútímanum. Laugardaginn 6. mars er síðan áformað fræðslunám- skeið fyrir sóknarnefndar- fólk á vegum Reykjavíkur- prófastsdæmis eystra er haldið verður í Breiðholts- kirkju og verður það kynnt nánar síðar. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.