Morgunblaðið - 17.03.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.03.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1993 I DAG er miðvikudagur 17. mars, sem er 76. dagur árs- ins 1993. Geirþrúðardagur. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 2.11 og síðdegisflóð kl. 14.56. Fjara er kl. 8.43 og 21.08. Sólarupprás í Rvík er kl. 7.39 og sólarlag kl. 19.35. Myrkur kl. 20.22. Sól er í hádegisstað kl. 13.36 og tunglið í suðri kl. 9.22. (Almanak Háskóla íslands.) Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. (Jóh. 10, 11.) KROSSGÁTA 1 2 ■ ■ 6 J J ■ Pf 8 9 y 11 m 13 14 15 m _ 16 LÁRÉTT: - 1 óregia, 5 á fæti, 6 rauð, 7 smáorð, 8 ok, 11 bókstaf- ur, 12 r5dd, 14 sigfruðu, 16 hundar. LOÐRÉTT: - 1 hræðsla, 2 mynt, 3 afkvæmi, 4 dreifa, 7 veggur, 9 leyfa afnot, 10 þeyttist úr stað, 13 guð, 15 skammstöfun. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 ristir, 5 ká, 6 plág- an, 9 van, 10 LI, 11 Ag, 12 gan, 13 tala, 15 ann, 17 seggir. LÓÐRETT: - 1 ropvatns, 2 skán, 3 tág, 4 raninn, 7 laga, 8 ala, 12 gang, 14 lag, 16 Ni. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Reykjafoss af strönd. Olíuskipið Mærsk Harrier fór í gær og Frithjof kom. Jón Baldvinsson er væntanlegur í dag. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrdag fór Rán á veiðar og Hvítanes fór á strönd. ÁRNAÐ HEILLA iára afmæli. Ólöf Guðmundsdóttir, Gullteig 29, er áttræð í dag. Hún verður að heiman. kvæmdastjóri Hvals hf, Laugarásvegi 19, Reykja- vík, er fímmtugur í dag. Hann og kona hans, Auð- björg Steinbach, taka á móti gestum í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, kl. 20-24 í kvöld, afmælisdaginn. FRÉTTIR BRJÓSTAGJÖF. Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður: Guðlaug M., s. 43939, Hulda L., s. 45740, Amheiður, s. 43442, Dagný Zoéga, s. 680718, Margrét L., s. 18797, Sesselja, s. 610468, María, s. 45379, El- ín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451. Hjálparmóðir fýrir heymarlausa og táknmáls- túlkur: Hanna M., s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18- OA-SAMTÖKIN. Uppl. um fundi á símsvara samtak- anna, 91-25533, fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. BARNAMÁL. Hjálparmæð- ur Bamamáls hafa opið hús í dag kl. 14 í húsi KFUM/K, Lyngheiði 21, Kópavogi. ITC-DEILDIN Gerður, Garðabæ, heldur fund í kvöld í Kirkjuhvoli kl. 22.30. Fund- urinn er öllum opinn. Uppl. veita Krístín Þ. í s. 656197 og Svana B. í s. 44061. SLYSAVARNADEILD kvenna í Reykjavík minnir á fundinn í Hótel Lind á morgun kl. 20.30. Kaffihlað- borð. GÓÐTEMPLARASTÚK- URNAR í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó á morgun kl. 20.30. ÞROSKAHJÁLP á Suður- nesjum heldur aðalfund fé- lagsins í kvöld kl. 20.30 í Ragnarsseli. BÓKSALA Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin í dag á Hávallagötu 14 kl. 17-18. ITC-DEILDIN Björkin heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Síðumúla 17. Uppl. hjá Gyðu í s. 687092. LÍFEYRISÞEGAR SFR. Skemmtifundur á morgun kl. 15 á Grettisgötu 89. Ávarp Kristján Benediktsson, leikar- ar frá Þjóðleikhúsinu skemmta og tekið í spil. FÉLAG eldri borgara. Göngu-Hrólfar fara í Hafnar- fjörð nk. laugardag kl. 10 með rútu. Uppl. á skrifstofu félagsins. S. 28812. ITC-DEILDIN Fífa heldur fund á Digranesvegi 12, Kópavogi, í kvöld kl. 20.15. Fundurinn er öllum opinn. Nánari uppl. hjá Guðlaugu í s. 41858. HANA NÚ, Kópavogi, held- ur fund í bókmenntaklúbbi kl. 20 í lesstofu Bókasafnsins. Undirbúningur vegna ferðar á Njáluslóðir. Soffía Jakobs- dóttir leikkona mætir á fund- inn. KVENFÉLAG Kópavogs heldur aðalfund sinn á morg- un kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs. NESKIRKJA. Undirbún- ingssamkoma fyrir sam- komuröð með Billy Graham í kvöld kl. 20. BÚSTAÐASÓKN. Félags- starf aldraðra í dag, miðviku- dag, kl. 13-17. Fótsnyrting fímmtudag. Uppl. í s. 38189. NESSÓKN. Opið hús fyrir aldraða í safnaðarheimili kirkjunnar í dag kl. 13-17. Leikfimi, kaffi, spjall. Hár- og fótsnyrting í safnaðar- heimilinu kl. 13-17 í dag. Kór aldraðra hefur samverustund og æfingu kl. 16.45. Nýir söngfélagar veikomnir. Um- sjón: Inga Backman og Reyn- ir Jónasson. KÁRSNESSÓKN. Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 9.30-11.30. 10-12 ára starf í safnaðar- heimilinu Borgum í dag kl. 17.15-19. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Samverustund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 10-12.10-12 ára starf í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. Föstumessa kl. 20.30. Ámi Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Fræðslukvöld kl. 20.30. Hvað er kristin siðfræði? Efni fyrir- lestrarins: Líf og eignir. Er maðurinn það sem hann á, gerir eða er gefíð? Fyrirlesari dr. Siguijón Ámi Eyjólfsson. Mömmumorgunn fimmtudag kl. 10.30. Heitt á könnunni. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur há- degisverður á kirkjuloftinu á eftir. Opið hús fyrir eldri borgara í safnaðarheimilinu í dag kl. 13.30-16.30. Tekið í spil. Kaffíborð, söngur, spjall og helgistund. ELLIHEIMILIÐ Grund: Föstuguðsþjónusta kl. 18.30. Brynhildur Óladóttir guð- fræðinemi. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstumessa kl. 20.30. Sr. Karl Sigurbjömsson. sjá síðu 36 BSRB og kennarar ætla ekki að boða verkfall 22. mars: 56% félagsmanna BSRB — sögðu nei við verkfalli Kvöld-, fttetur- og he)g*rþjónu»ta apótekanna í Reykjavik dagana 12.-18. mars, að báðum dögum meðtökJum er i Háalertá Apöteki, Háaleitisbraut 68Auk þess er Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22 opið Mtí.22 þessa sömu daga nema sunnu- daga. Neyðarstmi lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt Þorfinnagötu 14, 2. hcð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Op*n 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannbeknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónxmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þríöjúdögum kl. 16-17. Fóflc hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðaríausu i Húö- og kynsjúkdómadeiid. Þverhofti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans Id. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt Samtök áhugafófts um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld í síma 91-28586 frá Id. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvöid kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kJ. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, 8.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MosfeRs Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugáfd. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð. Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga Id. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virkadaga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæmn og Álftanes s. 51100. Keflavft: Apótekið er optð kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heiteugæslustóð. símþjónusta 4000. SeHosv Setfoss Apótek er opéö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga ti Id. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.X. Grasagarðurinn í LaugardaL Opmn ala daga. Á virlcum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frákL 10-22. Skautasveið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, fostudaga 12-23, bugardaga 13-23 og surmudaga 13-18. Uppl.simr 685533. Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opið albn sótarhringinn, ætbð böm- um og ungfingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Optð aHan sóbrhrmginn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Swnaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og uppfýsingasimi ætlaður bömum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö aflan sóbrhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúb 5. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-12. Skni. 812833. G-samtökin, bndssamb. fóflcs um greiðsluertiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Fcreldrasamtökin Vímubus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreWrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- og fíkniefnanÍBytendur. Göngudeild Landspitabns, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkr- unarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sóbrhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag iaganema veitir ókeypis lögfræðbðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 i síma 11012. . MS-félag ísbnds: Dagvist og skrifstofa Abndi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvik. Simsvarí albn sóbr- hringinn. Sími 676020. Lífsvon - bndssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. id. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sHjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þotendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eöa 626878. SÁA Samjök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúb 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Afengismeöferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriöjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólteta. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimifi rikteins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mánVföst. kl. 10-16. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum bamsburö, Bolhofti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska bama sími 680790 kl 10-13. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útbnda á stuttbytgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 cg kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum bugardaga og sunnudaga, yfiriit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir bngar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og næturaend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Scngurkvennadeild. Alb daga vikunnar Id. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alb daga. Öldrunaríækningadeild Landsprtabns Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomubgi. - Geðdeild VffUstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotssprtali: Alb daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgaraprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tH kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á bugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir. Alb daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alb daga. Grensásdeild: Ménudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heim- sóknartími frjáls alb daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alb daga kkl. 15.30-16. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alb daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomubgi. Sjúkrahús Keflavikuríæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sóbrhring- inn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bibna á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bibnavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, bugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útbnssalur (vegna heimbna) mánud.-föstud. 9-16. Háskóbbókasafn: Aðalbyggingu Háskób ísbnds. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðabafni. Borgarbökasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27. s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, bugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — bugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseti 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbajarsafn: í júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar i sima 814412. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opið alb daga 10-16. Akureyri:Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalbdaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasaf n Raf magnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Asgríms Jónssonar, Bergstaðaslræli 74: Skóbsýning stendur fram í maí. Safn- ið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomubgi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alb daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið bugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvaisstaðir. Opið dagiega frá kl. 10-18. Safnaleiósögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum i eigu safnsins. Opið bugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðbbanka/Þjóðminjasafns, Einhofti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Náttúrufrsðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- bgi. Sjóminjasafnið Hafnarflrði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavftur Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðhoftsl. eru opn- ir sem hér segir Mánud. - föstud. 7-20.30, bugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafébganna verða frávik á opnunartíma i Sundhollinni á timabilinu 1. okt.-l. júní og er þá lokað kl. 19 virka daga. Sundbug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær Sundbuginopin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarijörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: B-18. Sunnudaga: 8-17. Sundbug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugar- daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundbug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga: 9-19.30. Helgar. 9-16.30. Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur. Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga B-17. Sunnudaga 9-16. Surxflaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga Id. 7-21, bugardaga kL 8-18, sunnu- daga 6-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - fostud. Id. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10- 17J0. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Sktðabrekkur í Reykjavik: Ártúnsbrekka og Breiðholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu- daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er optn kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar á stórhátiðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ananaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gyffaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða og Mosfellsbæ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.