Morgunblaðið - 17.03.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 17.03.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1993 ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ★ Simi 16500 HUSI ANDS ÁNDV w:s HJONABANDSSÆLA Tilnef nd til 2 Óskars- verðlauna. Sýnd kl. 5,7 og 11.25. SYNDI SPtCTRAL RtCORDfKj ._ LUlQOlBYSTBraMa STÓRMYND FRANCIS FORDS COPPOLA DRAKÚLA ★ ★ ★ MBL. ★ ★ ★ DV. TILNEFND TIL ÓSKARS- VERDLAUNA GARY OLDMAN, WINONA RYDER, ANTHONY HOPKINS, KEANU REEVES í MÖGNUÐUSTU MYND ALLRA TÍMA! ÁSTIN ER EILÍF OG ÞAÐ ER DRAKÚLA GREIFI LÍKAl í MYNDINNI SYNGUR ANNIE LENNOX „LOVE SONG FOR A VAMPIRE." Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. B.i. 16 ára. MEN ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ HEIDURSMENN Tilnef nd til 4 Óskars- * verðlauna Sýnd kl. 9. ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Irskur grínari á Tveimur vinum IRSKI grínarinn, Paul Malone, skemmtir gestum á Tveim- ur vinum í kvöld, miðvikudag 17. mars, og á morgun, fimmtudag, 18. mars. Paul Malone byijaði feril sinn sem gítarleikari í rokk hljómsveit en var fljótlega farin að spila á banjó í þjóð- lagahljómsveit. Þar þróaði hann feril sinn sem grínari. Hann hefur komið fram í sjónvarpi og útvarpi og hef- ur einnig gefið út lög á plötu. Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns spilar í síðasta sinn á Tveimur vinum föstu- dagskvöldið 19. mars, einn- ig mun hljómsveitin Sig- tryggur dyravörður spila en þar er fremstur í flokki Jónsi, fyrrum gítarleikara Sljómarinnar. írski grínarinn Paul Mal- one. Hreyfimyndafélagið sýn- ir myndina „Powaqqatsi“ HREYFIMYNDAFÉLAG- IÐ sýnir mynd Godfreys Reggio „Powaqqatsi“ í kvöld, miðvikudag, 17. mars, kl. 21 og mánudag- inn 22. mars kl. 17 í Há- skólabíói. Myndin fjallar á óhefð- bundinn hátt um lifnaðar- hætti mannkyns. Án leik- ara, orða og eiginlegrar leikstjómar er sambúð manns og náttúra skoðuð. Myndin er tekin víða í þriðja heiminum, t.d. í Asíu, Suð- DAGBÓK HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. ÁRBÆJARKIRKJA: Opið hús í dag kl. 13.30. Fyrir- bænastund kl. 16.30. Starf 10-12 ára TTT í dag kl. 17. ur-Ameríku og Afríku. Leikstjórinn Godfrey Reggio leikstýrði einnig myndinni „Koyaanisqatsi", margverðlaunaðri mynd ■ / FÉLAGSMIÐSTÖÐ- INNI Hólmaseli í Selja- hverfí munu unglingar og starfsmenn halda bingó fyrir alla íjölskylduna. Bingóið byijar kl. 20.30 en sala bin- góspjalda mun renna í sjóð til styrktar krabbmeinssjúk- um bömum. Gert er ráð fyrir að böm yngri en 10 ára komi BREIÐHOLTSKIRKJA: í kvöld kl. 20 verður fyrsta samkoman í tengslum við samkomuherferð bandaríska prédikarans Billy Grahams. FELLA- og Hólakirkja: Fé- lagsstarf aldraðra í Gerðu- bergi. Lestur framhaldssögu í dag kl. 15.30. Helgistund á morgun kl. 10.30 í umsjón Ragnhildar Hjaltadóttur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Bænastund í dag kl. 18. sem Kvikmyndaklúbbur ís- lands sýndi fyrir fáum árum, oger „Powaqqatsi“ sjálfstætt framhald hennar. í fylgd fullorðinna. Nú stytt- ist óðum í páskana og í til- efni þeirra ætla félagsmið- stöðin að bjóða íbúum Selja- hverfís upp á námskeið í páskaföndri. Námskeiðið verður fimmtudagskvöldin 25. mars og 1. apríl frá kl. 20-22. Námskeið er öllum opið. Böm yngri en 10 ára verða þó að vera í fylgd með fullorðnum. Leiðbeinendur verða fóstrumar Hrönn Va- lentinusdóttir og Margrét Jónsdóttir. Þátttekndur greiða einungis efniskostn- að. Skráning fer fram alla virka daga í félagsmiðstöð- inni. Síðasti skráningar- dagur er mánudaginn 22. mars. Gönghópur Hólmas- els hittist á hveijum laugar- dagsmorgni kl. 10.30 við fé- lagsmiðstöðina. Gönguhóp- urinn er öllum opinn, byij- endum sem og lengra komn- um. (Fréttatilkynning) Frumsýnir stórspennumyndina A BANNSVÆÐI ICE 1WILLIAM Hon ftl bctnirr ínriáa tíu oji ★ ★ ★ Mbl.: „Fagmennska ifyrirrúmi og stjörnuskari prýðir myndina.11 Sýnd kl. 9 og 11.20. HOWARDS EWD FÆR EIF\IKUI\INII\IA 10.“ Sýnd kl. 5 og 9.15. r jf >/, v/ Sýnd kl. 5,7, 9.05 og 11.15. □OLBY STEREO BAÐDAGURINN MIKLI TVEIR RUGLAÐIR TRYLLT GRÍNMYIMD. Sýnd kl. 5, 7 og 11.05. 4J^hreyfimynda *:|^JÉfélagiö Francis Ford Coppola, George Lucas og Hreyfimyndafélagið kynna POWAQQATSI Leikstjóri GODFREY REGGIO. Allir komu þeir á rangan stað á röngum tima. STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU £ FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 SPEIMNA FRÁ FYRSTU MÍNUTU TIL HINNAR SÍÐUSTU! Leikstjóri: WALTER HILL (The Warriors, 48 Hrs, Long Rider, Southern Comfort) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. - Stranglega bönnuð innan 16 ára. Tónleikar á Hvammstanga TÓNLISTARFÉLAG Vestur-Húnvetninga býður Hún- vetningum, Strandamönnum, félagsmönnum sínum og öilum öðrum á tónleika í félagsheimilinu á Hvamms- tanga í kvöld, miðvikudag, 17. mars, kl. 21. Á þessum 6. tónleikum félagsins er það hljómsveitin Þórgísl sem leikur, en Þórg- ísl skipa Eyjólfur Kristjáns- son á gítar, en hann sér jafn- framt um sönginn, Gísli Helgason á blokkflautur, Haraldur Þorsteinsson á bassa, Pétur Grétarsson á trommur og Þórir Baldurs- son á píanó. Þeir ætla aðal- lega að flytja frumsamið efni eftir Gísla og Þóri af plötunni Heimur handa þér. Á starfsárinu 1992-1993 hefur Tónlistarfélag V-Hún. nú þegar boðið félagsmönn- um sínum og öðrum tónlist- arunnendum upp á einleik á gítar, djass, harmonikutónl- ist, samspil á fíðlu og gítar, stórtónleika með heima- mönnum og núna hljóm- sveitina Þórgísl. Þrennir tónleikar era eftir enn, en það era m.a. rokktónleikar og orgeltónleikar. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.