Morgunblaðið - 17.03.1993, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.03.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1993 37 S//V7/ 32075 KIM BASINGER (Batnun), GABRIEL BYRNE og BRAD PITT leika aðalhlutverkin í þessari nýju, leiknu teikni- mynd um fangann er teiknaði Holli (Kim Basinger) sem vildi ef hún gæti og hún vildi... Leikstjóri: Ralph Bakshi (Fritz the Cat). Mynd í svipuðum dúr og „Who f ramcd Roger Rabbit". GUMRANDIGÓD MÚSÍK MEÐ DAVID BOWIE! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð yngri en 10 ára. HRAKFALLABÁLKURINN Fróbær gamanmynd fyrir alla. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. Miðaverð kr. 350 kl. 3. ★ ★★ Al Mbl. Frábær teiknimynd moð íslensku taK. Sýnd kl. 5. GEÐKLOFINN ★ ★★ AIMBL. Æsispennandi mynd frá Brían de Palma. Sýnd kl. 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20: • DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel 7. sýn. í dag mið. - 8. sýn. lau. 20. mars - fim. 25. mars - lau. 3. apríl. • MY FAIR LADY Söngleikur cftir Lerner og Loewe Fim. 18. mars, örfá sæti laus, - íds. 19. mars, uppselt - fos. 26. mars uppselt - lau. 27. mars, uppselt - fim. 1. apríl - fds. 2. apríl örfá sæti laus - fos. 16. apríl - lau. 17. apríl. MENNINGARVERÐLAUN DV 1993 • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Sun. 21. mars, uppselt, - sun. 28. mars - sun. 4. apríl - fim. 15. apríl. Sýningum fer fækkandi. • DYRIN f HÁLSASKÓGI cftir Thorbjörn Egner Lau. 20. mars kl. 14, uppselt - sun. 21. mars kl. 14, uppselt - sun. 28. mars kl. 14, uppselt - lau. 3. apríl kl. 14, örfá sæti laus, - sun. 4. apríl kl. 14, örfá sæti laus, - sun. 18. apríl kl. 14, örfá sæti laus. sími 11200 Litla sviðið kl. 20.30: • STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist Á morgun - lau. 20. mars - íos. 26. mars - lau. 27. mars uppselt, - fos. 2. apríl uppselt - sun. 4. apríl uppseft. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20: # STRÆTI eftir Jim Cartwríght f kvöld uppsclt, - fös. 19. mars, uppselt - sun. 21. mars, uppselt - mið. 24. mars, uppselt - fim. 25. mars, uppselt, - sun. 28. mars, 60. SÝN- ING, uppsclt - fim. 1. apríl - lau. 3. apríl upp- selt, - mið. 14. apríl - fos. 16. apríl. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrír sýningu, ella scldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun! Tölvudagar 1 Kolaportínu KOLAPORTIÐ bryddar upp á nýjung í vörusýning- arhaldi hér á landi helgina 20. og 21. mars nk. með sérstökum tölvudögum. Stórum hluta Kolaportsins verður breytt í sýningarsvæði þar sem 22 af fremstu fyrir- tækjum landsins, sem selja tölvur, hugbúnað og aðra þjónustu tengda tölvum, munu kynna starfsemi sína. Sýningarsvæðið verður teppalagt og sérstöku sýning- arkerfi komið upp fyrir alla þátttakendur. Splunkunýtt og öflugt rafkerfi Kolaportsins mun tryggja öllum sýninga- raðilum næga birtu og raf- orku fyrir tölvubúnaðinn. Eftirtalin fyrirtæki hafa til- kynnt þátttöku: Aldamót, Boðeind, Bóksala stúdenta, Borgartölvur, Friðrik Skúla- son, Goðsögn, Hans Petersen, Hljómco, Kerfisþróun, Kjami, Kom, Námsgagnastofnun, Nauðsyn, Nýherji, Prent- smiðjan Oddi, Skrifvélin, Skýrr, Tæknibúnaður, Tækni- bær, Tæknival, Tölvulistinn, Tölvupúkar. Mörg þessara fyrirtækja munu flytja sérstaklega inn til landsins ný tæki og hug- búnað til kynningar á þessari sýningu. íslenskur tölvuhugbúnaður hefur vakið verðskuldaða at- hygli og verður spennandi að kynnast verkum þeirra á sýn- ingunni. Síðast en ekki síst hafa flest fyrirtækin tilkynnt sérstök sýningartilboð sem bjóðast gestum Kolaportsins á meðan á sýningunni stend- ur. 34. og 35. ráðsfund- irlTC 34. og 35. ráðsfundir III. ráðs ITC á íslandi verða haldnir á Hótel Sögu, 20. mars nk. Skráning hefst klukkan 9, fundurinn verður í Skála á 2. hæð. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, dósent mun flytja hádegisverðarerindi, sem hann kallar „Um konur“. Eftir hádegi verður litið inn á al- þingi. Skráning á seinni fund, hefst klukkan 18.30, gengið um Súlnasal. A dagskrá verð- ur ræðukeppni, verðlaunaaf- hending, skemmtidagskrá. ISLENSKA OPERAN sími 11475 rnjan eftir Emmerich Kalmán Fös. 19. mars kl. 20, örfá sæti laus, lau. 20. mars kl. 20 örfá sæti laus, fös. 26. mars kl. 20, lau. 27. mars kl. 20. Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15 SÍMI: 19000 TILNEFND TIL ÞRENNRA ÓSKARSVERÐLAUNA Aðalhlutverk: ROBERT DOWNEY JR. (útnefndur til Óskarsverðlauna fyrir besta aðalhlut- verk), DAN AYKROYD, ANTHONY HOPKINS, KEVIN KLINE, JAMES WOODS og GERALDINE CHAPLIN. Tónlist: JOHN BARRY (Dansar við úlfa), útnefndur til Óskarsverðlauna. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9, í C-sal kl. 7 og 11. SVIKAHRAPPURINN SÍDAST1MÓHÍKANINN Stórgóð mynd sem kemur þér í verulega gott skap. Aðalhlv.: Jack Nicholson, Ellen Barkin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. * ★ * * P.G. Bylgjan ★ ★★★ A.I. Mbl ★ * * ★ BíóHnan Aðalhiv. Daniel Day Lewis. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. || máulbænn'rÁlÍðan 1 Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 500. RITHÖFUNDURÁ YSTU NÖF SVIKRÁÐ Sýndkl. 11. Siðasta sýning Bönnuð innan 16 ára. 6. SÝNINGARMÁNUÐUR Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Miðaverð kr. 700. „Óþægilega góð.“ **** Bylgjan. Ath.: I myndinni eru verulega óhugnanleg atriði. Sýnd kl. 7og11. Strangl. bönnuð innan 16 ára. MIÐJARÐARHAFIÐ VEGNA ÓTEUANDIÁSKORANA SÝN- UM VIÐ PESSA MEIRIHÁTTAR ÓSK- ARSVERÐLAUNAMYND í NOKKRA DAGA Sýnd kl. 5 og 7. (*) SINFONIUHLJOMSVEITIN 622255 TÓNLEIKAR - RAUÐ ÁSKRIFTARRÖÐ í Háskólabíói fimmtudaginn 18. mars kl. 20. Hljómsveitarstjóri: Wojciech Michniewski Einleikari: Wendy Warner EFNISSKRÁ: Josef Haydn: Sinfónía nr. 49 Witold Lutoslavskíj: Sellókonsert Johannes Brahms: Sinfónía nr. 3 SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS HÁSKÓLABÍÓI V/HAGATORG - SÍMI622255 Miðasala cr á skrífstofu Sinfóníuhijómsveitar íslands í Há- skólabíói alla virka daga frá kl. 9—17 og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 LEIKFÉLAG REYK)A VÍKUR Stóra svið kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Lau. 20/3, fáein sæti laus, sun. 21/3, uppselt, lau. 27/3, örfá sæti laus, sun. 28/3, fáein sæti laus, lau. 3. apríl, sun. 4. april. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: BLOÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russel Fös. 19/3 fáein sæti laus, sun. 21/3, lau. 27/3 fáein sæti laus, fös. 2/4. TARTUFFE eftir Moliére 3. sýn. fim. 18/3, rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. lau. 20/3, blá kort gilda, fáein sæti laus, 5. sýn. mið. 24/3, gul kort gilda, 6. sýn. fös. 26/3, græn kort gilda. Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Fös. 19/3, fáein sæti laus, lau. 20/3, uppselt, fim. 25/3 fá- ein sæti laus, lau. 27/3 fáein sæti laus, fös. 2/4. Miðasalan er opin alla daga frá ki. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. TVi;iKVIMK oyiinntin Ini Laugavt^i 45 - *. 21 255 PAUL MALOMjE Fantasticatti/W ö Furnij! I gomtimes F&i I OuFrageousi^a/ Aiwai ídag er St. Patricks Day, dióðltátíðardagur íra. Við ftígnum Dessum degi með Paul Malone 09 Tony Melon, óekktum írskum tónlistarmönnum og spaugurum. SÁLIN föstudag. Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.