Morgunblaðið - 17.03.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 17.03.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1993 35 SAMf&i SAMBM SAMBÍ BlÉHA ÁLFABAKKA8, SÍMI 78 900 bScbcc SNORRABRAUT 37, SÍM111384-2524? SAMBÍ SAC/Ar ÁLFABAKKA 8, SfMI 78 900 STÓRMYNDIN KONUILMUR MYNDIN SEM TILNEFND ERTIL ÓSKARSVERÐLAUNA r BESTAMYND ARSINS BESTl LEIKARI: AL PACINO BESTI LEIKSTJÓRI: MARTIN BREST BESTA HANDRIT: BO GOLDMAN „Ein af tíu bestu myndum ársins!“ - Pelcr Raincr. LOS ANGELES TIMES - Rod Luric. LOS ANGELES MAGA21NE - Jcff Craig. SIXTY SECOND PREVIEW Leikstjórinn MARTIN BREST, sem gerði „BEVERLY HILLS COP“ og „MIDNIGHT STING", kemur hér með eina bestu og skemmtilegustu mynd ársins. „SCENT OF A WOM AN“ hlaut 3 Golden Globe-verð- laun á dögunum, m.a. sem besta mynd ársins. AL PACINO fékk Golden Globe-verðlaunin, enda fer hann hér á kostum og hef ur aldrei verið betri! „SCENT OF A WOM AN“ stórmynd sem ailir hafa gaman af! Aðalhlutverk: AL PACINO, CHRIS O'DONNELL, JAMES REBHORN og GABRIELLE ANWAR. Framleiðandi og leikstjóri: MARTIN BREST. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd i sal 2 kl. 7 og 11. UMSATRIÐ Sýnd kl. 5 og 9. LIFVORÐURINN ALAUSU ALEINN HEIMA2 LOSTI Sýnd kl. 7.15 og 11.15. Sýnd kl. 5 Sýnd kl. 7og11. Bönnuð i. 16 ára. UOTUR LEIKUR MYNDIN SEM TILNEFND VAR TIL 6ÓSKARSVERÐLAUNA þ.A m. sem BESTAMYNDÁRSINS BESTILEIKARI - Stephen Rea BESTILEIKSTJÓRI - Neil Jordan BESTI LEIKARI í AUKAHLUTVERKI - JAYE DAVIDSON BESTA HANDRIT - BESTA KLIPPING. ★ ★ * ★ DV ★ ★ ★ ★ PRESSAN ★★★1/2MBL. Aðalhlutveric Stephen Rea, Miranda Richardson, Jaye Davidson og Forrest Whitaker. Framleiðandi: Stephen Woolley. Leikstjóri: Neil Jordan. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. UMSÁTRIÐ HASKALEG KYNNI THOD SHALTNOT CÖV£T THY NtlGHBOR'S W!f£. CONSENTING A D 0 L T S Sýnd kl. 9og11. CASABLANCA Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 400. .......miiimiimiiii jinn OLIA LORENZOS MYNDIN SEM TILNEFND ER TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Æ BESTA LEIKKONA - SUSAN SARANDON BESTA HANDRIT Erindi um íslendingasögur og samtímabókmenntir Maóría FÉLAG íslenskra fræða heldur fræðslufund í Skólabæ við Suðurgötu í kvöld, miðvikudaginn 17. mars. Þar flytur Kristín Hafsteinsdóttir erindi sem hán nefnir Líf á söguslóðum. Kristín lauk BA-prófi í ensku frá Háskóla Islands og M.Phil. prófí frá háskól- anum í Sydney í Ástralíu. Hún vinnur nú að doktors- ritgerð við Kaupmanna- hafnarháskóla um saman- burð á íslendingasögum og samtímabókmenntum Ma- óría á Nýja-Sjálandi. Einnig kennir Kristín í Námsflokk- um Reykjavíkur. í erindinu í Skólabæ fjall- ar Kristín um á hvern hátt samtímabókmenntir Maór- ía, sem þeir bytjuðu að skrifa upp úr 1970, líkjast íslendingasögum og hvernig er, í ljósi þess, hægt að nálg- ast þær bókmenntir. Að loknu erindi Kristínar verða almennar umræður. Fundurinn hefst kl. 20.30 og er öllum opinn. Aðgang- ur er ókeypis. ★ ★★★ „KRAFTAVERK í KVIKMYND. Dásamlcg rcynsla, sambærileg við að horfa á góða spennumynd. Að- alleikararnir Nick Nolte og Susan Sarandon gera þcssa mynd að þcirri sem þú mátt ekki missa af.“ - Susan Wloszczyna, USA TODAY „HRÍFANDI ÁSTARSAGA Lorenzo’s Oil er sannkallað krafta- vcrk á hvíta tjald- inu. Leikstjórinn.. Georgc Miller fcr næmum höndum um þennan óð til tveggja hversdags- hetja. Dásamleg mynd sem eykur þér kraft.“ - Bob Campell, NEWHOUSE NEWSPAPERS Lokenzo ★ ★ ★ SV. MBL. ★ ★ ★ SV. MBL. Sjáið SUSAN SARANDON og NICK NOLTE fara á kostum í þessari frábæru mynd sem byggð er á sönnum atburðum. „LORENZO'S OIL“ er mögnuð mynd sem lætur engan ósnortinn! Aðalhlutverk: Susan Sarandon, Nick Nolte og Peter Ustinov. Framleiðandi: Doug Mitchell og George Miller. Leikstjóri: George Miller. Sýnd kl. 4.40,7 og 9.20 ÍTHX. HIIMIR VÆGÐARLAUSU MYNDIN SEM TILNEFND ERTIL 9ÓSKARSVERÐLAUNA Þ.AM.SEM BESTAMYNDÁRSINS BESTILEIKARI - Clint Eastwood BESTILEIKSTJÓRI - Clint Eastwood BESTI LEIKARI í AUKAHLUTVERKI - GENE HACKMAN - BESTA HANDRIT - BESTA KVIKMYNDATAKA - BESTA KLIPPING - BESTA LISTRÆNA STJÓRNUN. ★ ★★★ A.I.MBL. CLINT EASTWOOD GENE HACKMAN RICHARD HARRIS Framleiðandi og leikstjóri: CLINT EASTWOOD f jjsp. ORGIVEN , 6.50,9 og 11.15 íTHX BONNUÐ INNAN 14ÁRA. III llll I II llll I II II II II llllll Staða tækramennt- unar á íslandi Kristín Hafsteinsdóttir GUÐBRANDUR Steinþórs- son flytur fyrirlestur við Kennaraháskóla íslands í stofu B-301 í dag, 17. mars kl. 16.15. Heiti fyrirlestrar- ins er: Staða tæknimennt- unar á íslandi. Fyrirlestur- inn er öllum opinn. Guð- brandur Steinþórsson er rektor Tækniskóla íslands. Guðbrandur mun fjalla um tæknimenntun í víðum skiln- ingi. Einnig mun hann gera grein fyrir framtíðarhorfum á þessu sviði. Fyrirlestur þessi er hluti af röð fyrirlestra og málstofa á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Islands á þessu misseri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.