Morgunblaðið - 17.03.1993, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.03.1993, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1993 Að éta sólir I-^Oára^^ Rækur hann fór að líta til himins hefur J30Á RA^. mAUST VEKUR* TRAUST © 622030 Hl FASTEIjpNA ” MIÐSTOÐIN 13 3 _________Bækur___________ Pétur Pétursson Ari Trausti Guðmundsson: Ferð án enda. Agrip af stjömufræði. ísafold 1992, 149. bls. Allt frá því að maðurinn fór að ganga uppréttur og ekki síst þegar hann pælt í himintunglunum, sól- inni, mánanum og stjömumergð- inni. Maðurinn hefur breyst frá því að hann fór fyrst að ráða í stjöm- urnar, en þær hafa sjálfar lítið sem ekkert breyst. Skínandi stjömur hafa alltaf heillað mannshugann. Stundum hafa himintunglin sent Skipholti 50B GRUNDARSTÍGUR 1436 VEÐDEILD 4,7 MILLJ. Nýkomin í einkasölu stórglæsil. 72 fm 2ja herb. íb. í fallegu nýju litlu fjölb. ásamt 21 fm bílsk. Flísar á gólfum. Vandaðar innr. Góðar suðursv. Frábær staðs. VALLARÁS 1418 Nýkomin í sölu mjög falleg 54 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í fallegu lyftuh. Flís- ar, teppi. Góðar suðursv. Laus fljótl. Áhv. 2,0 millj. veðdeild. TUNGUHEIÐI — KÓP. 2547 VEÐDEILD 3,3 MILU. Nýkomin í einkasölu mjög falleg 98 fm 3ja herb. íb. ásamt 25 fm fokh. bílsk. í góðu fjórbhúsi. Parket og flísar. Frábær staðs. ESPIGERÐI 3362 VEÐDEILD 2,9 MILU. Stórglæsil. 95 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð (í litlu 2ja hæða fjölb.) Þvottah. í íb. Góðar suðursv. Frábær staðs. Verð 8,7 millj. VEGHÚS 3445 STÓRGLÆSILEG EIGN Gullfalleg 110 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt 23 fm bilsk. Fallegar vandaðar innr. m.a. eldhús m., birkirótarvið og granítboröplötum. Parket og flísar. Suð- ursv. Allt frágengið að utan sem innan. Áhv., 5,0 millj. húsbréf. Verð 11,5 millj. Löggildur fasteignasali Stór og þekkt fyrirtækjasala hefur í huga að setja á stofn fasteiganadeild í sama húsnæði. Óskað er eftir starfandi meðeiganda sem er um leið löggildur fasteignasali. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Löggildur fasteignasali - 11889" fyrir 24. mars. Til sölu tvær ágætar 4ra herb. íbúðir Eyjabakki á 2. hæð Búrog þvottahús innaf eldhúsi. Parket. Byggsj. rúml. 4,0 millj. Stóragerði á 4. hæð Öll ný uppgerð. Byggsj. rúmlega 3 millj. Báðar íbúðirnar eru lausar fljótlega. Allar nánari uppplýsingar hjá undirrituðum: Friðjón Örn Friðjónsson, lögfræðingur, símar 680068 og 680058. SELBRAUT — SELTJ. 6254 Höfum til sölu 3 sumarbústaði, A-bústaðir, á samliggj- andi lóðum á fögrum stað í Húsafellslandi. Bústaðirnir eru í góðu ástandi. Kjarrivaxið land. Allt innbú fylgir. Tilvalið fyrir starfsmannafélög eða einstaklinga. Nánari upplýsingar gefur: S.62-I200 Mtm Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. JIÍfilþpilÉ GARÐUR Skipholri 5 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSS0N FRAMKVÆMDASTJÓRI KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: 40 ára húsnlán kr. 3,5 millj. Lítið niðurgr. 3ja herb. kjíb. um 80 fm í tvíbhúsi v. Karfavog. Sólrík. Glæsil. trjágarður. Laus 1. júní nk. Nýtt, glæsilegt einbhús með útsýni v. Þingás m. 6 herb. rúmg. íb. á tveimur hæðum, ennfremur bílsk. ásamt vinnuplássi samt. 226,6 fm nettó. (bhæft, ekki fullgert. Mikil og góð lán fylgja. Húsið er laust fljótlega. í suðurenda - nýendurbyggð glæsil. 4ra herb. íb. á 3. hæð um 90 fm v. Álftamýri. Oanfosskerfi, góðir ofnar. Bílskréttur. Góð sameign. Rétt við Árbæjarskóla nýtt og glæsitegt raðhús á tveimur hæðum með 6-7 herb. íb. um 170 fm. Innréttaður kjallari um 85 fm m. frábærri fjölskylduaðstöðu. Góður bílskúr. Góð lán fylgja. í Garðabæ - bílskúr - útsýni 4ra herb. mjög góð íb. á 2. hæð tæpir 100 fm v. Lyngmóa. Sérþvotta- aðstaða. Góður bilsk. Mikið útsýni. Tilboð óskast. Gott verð - hagkvæm skipti Leitum að 2ja-3ja herb. íb. ekki í úthverfi í skiptum fyrir 4ra herb. mjög góða endaíb. m. bílsk. skammt frá „Fjölbraut" í Breiðholti. Fellsmúlí - sérhiti - laus strax Stór og góð 3ja herb. íb. á 3. hæö. Vel með farin sameign. Mikið Nýkomiö í sölu einstakl. fallegt 168 fm endaraðh. ásamt tvöf. 42 fm bílsk. 4 svefnh. Stórar svalir. Mögul. á sólstofu. Gott útsýni. Frábær staðs. Stutt í alla þjónustu. LOKASTÍGUR 2526 Nýkomin í einkasölu einstakl. falleg 75 fm íb. á 1. hæð í góðu þríbhúsi. Park- et. Flísar. Hvítar fulningahurðir. Eign í sérfl. Fráb. staösetn. BORGAREIGN 3 fasteignasala 5 Suðurlandsbraut 14 s @ 678221 fax: 678289 Vantar: Sérhæð í Stóragerði í skiptum fyrir stórt ^ raðhús. Einnig raðhús fyrir 4ra herb. íb. £ Athugið Erum með til sölu mjög góða eign á Stokkseyri 3ja-4ra herb. Kríuhólar - 3ja. Góð 79 fm íb. á mjög göðum kjörum m. góðum lánum. Verð 5,8 millj. Klapparstígur - 4ra Glæsil. 4ra herb. íb. tilb. u. trév. í nýju blokkunum á Völundarlóðinni. íb. er björt og rúmg. Óviðjafnanl. útsýni. Góð greiöslukjör. Gott verð. Hæðir Hæð og rís - makaskipti Skemmtileg 130 íb. á tveimur hæðum í Samtúni. Sérinng. Parket á gólfum. Góður garöur með sólverönd útaf eld- húsi sem er rúmg. m. borðkróki. Æskil. skipti á 3ja herb. íb. á svipuðum slóð- um. Verö 9,5 millj. Einbýlis- og raðhús Vesturhús Vel hannað nýl. hús m. góðum innr. Mjög rúmg. bílskúr, auk einstakl.íb. Stórkostl. útsýni. Hagstæð lán. Ósabakki - pallaraðh. Óvenju vönduö og snyrtil. 211 fm eign. 6 herb. Sérsmíðaöar innr., arinn. Stórar suðvestursv. Fallegur garður m. sól- stótt i grónu hverfi. Verð 14,7 millj. Suðurhlíðar Kóp. Nýtt glæsilegt parhús 181 fm ásamt 27 fm bílskúr. Hús og lóð að fullu frág. 3-4 svefnherb. Skipti á ódýrari koma til greina. Verð 14,5 millj. Einkasala. Alhliða ráðgjöf - ábyrg þjónusta Gudmundur Sigþórsson sölustjóri, Skúli H. Gislason sölumaður, Kjurtun Ragnars hrl. utsym. Rúmgóðar sólsvalir. • • • Lítið einbhús óskast i borg- inni eða á Nesinu. Margs konar eignaskipti. Opið á laugardaginn. AIMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SlMAR 21150 - 21370 Jörðinni skeyti, loftsteina af ýmissi stærð og fram hjá henni þjóta smástimi sem hæglega gætu rekist á Jörðina með ægilegum afleiðing- um. í elstu hugmyndakerfum mann- kynsögunnar koma stjörnumar fyr- ir og menn gerðu sér snemma grein fyrir því að þær væm á einhvem hátt tengdar örlögum mannsins. Menn leita svara við spumingum af ýmsu tagi jafnvel um persónu- lega hagi, um líf sitt og tilgang og framtíð, heppni í ástum og vel- gengi í stríði. Margir leggja trú á þessi gömlu fræði sem stunduð em sem stjömuspeki sem á sér sína föstu dálka í blöðum og tímaritum. Sú bók sem hér um ræðir fjallar ekki um stjörnuspeki. Um þessa speki segir höfundur að hún sé „marklaus dægradvöl og eigi sér enga vísindalega stoð“ (bls. 16). Bókin er um stjörnufræði og eðlisfræði stjarna og hún kemur jafnvel inn á alheimsfræði (kosmó- lógíu). Það er augljóst að örlög mannsins hér á jörðinni (sem er reyndar reikistjarna) ráðast á margan hátt af stjörnunum og þekking á þeim er okkur afar mikil- væg. Þessi nýja þekking vekur einnig með okkur mannlegar og jafnvel trúarlegar spurningar um manninn, alheiminn upphaf og endi allst sem er. í bókinni er stuttlega rakin saga geimferða sem sýnir að mann- skepnan er nú mjög á þeim buxun- um að nota sér hugsanleg auðæfi og aðstöðu á stjömunum — jafnvel hefja þar námugröft. Flest okkar hafa fylgst með því hvemig stór- veldin kepptu um heiðurinn af stærri og lengri skotum út í geim- inn. Þá keppni virtust Sovétríkin leiða lengst af en það kom ekki í veg fyrir að þau em nú horfin af EIGNASALAIM REYKJAVIK SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI EIGNASALAN Símar 19540-19191 Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar í ÞINGHOLTUNUM HÚSEIGN MEÐ2ÍB. Húsið eriárnkl. timburh., kjallari, hæð og ris. i kj. er sér 2ja herb. ib. m. sérinng. og sérhita. Á hæðinni og í risinu er sérl. skemmtil. nýl. endurn. íb. Allar lagnir nýjar, nýtt járn utaná húa- inu. Mögul. að byggja bílsk. Góð eign í hjarta borgarinnar. V. 12,5 millj. SELTJARNARNES 4RA M/BÍLSKÚR 4ra herb. ib. é 2. hæð í þribhúsi v/Melabraut. Ib. er öll í mjög góðu astandi. Ný gólfefni. Sér- þvottah. í (b. Sérinng. Sérhitl. Innb. bitsk. Gott útsýni. Hagst. áh. lán 3,3 millj. V. 9.9 millj. 2JA HB. V/HLEMM TIL AFH. STRAX 2ja herb. ib. á 2. hæö í steinh. Snyrtil. eign. Tvöf. verksmgler. Ný gólfefni. Laus. V. 4,0-4,2 millj. HÖFUM KAUPANDA að litlu sérbýli, gjarnan í Smáíb- hverfi. Fleiri staðir koma til greina. Góð útb. í boði. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja-5 herb. ris- og kjíbúðum. Mega þarfn. stands. Góðar útb. geta verið í boði. SELJENDUR ATH! Okkur vantar allar geröir fast- eigna á söluskrá. Skoöum og verðmetum samdægurs. EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræli 8 Sími 19540 og 19191 || Magnús Einarsson, lögg. fastsali, Eggert Elíasson, hs. 77789, Svavar Jónsson, hs. 657596. Ari Trausti Guðmundsson okkar reikistjömu. Sigmund heit- inn Freud hefði áreiðanlega haft eitthvað athyglisvert að segja um þessar geimferðir ef hann hefði lif- að fram á seinni hluta 20. aldar. Bók Ara Trausta er mjög vel upp byggð og vekur áhuga og heldur athygli lesandans út í gegn þó svo að miklu efni sé til skila komið. Hann er jarðeðlisfræðingur að mennt en er greinilega vel að sér í fieiri greinum raunvísinda. Flestir kannast við hann sem veðurfræð- ing á Stöð 2. Bókin er kjörið tæki- færi fyrir þá sem farnir em að ryðga í þeirri eðlisfræði og stjömu- fræði sem þeir lásu í menntaskóla auk þess sem nýrri þekkingu er hér bætt við. Höfundur er einstak- lega næmur á Iesandann, gerir hvorki of mikið eða lítið úr honum, útskýrir það sem þarf, er ekki of sérhæfður né tæknilegur og gerir vel grein fyrir því hvar nútíma þekking gefur ekki svör. Allir sem verða gripnir af efninu ættu að gera fylgt honum eftir. Mikið er af skýringarmyndum, teikningum og ljósmyndum og er það allt mjög fagmannlega gert nema mynd 27 bls. 65, en þar er mjög erfítt að lesa skýringartextann sem rennur saman við bakgranninn. I fyrsta kaflanum útskýrir höf- undur grunnhugtök og fer síðan í ferðalag með lesanda út í geiminn, fyrst til Tunglsins, og þar fræðir hann okkur um samspil Tungls og Jaðrar, landslagið á tungiingu, veð- urfar og margt fleira. Síðan er ferð- inni heitið á hveija reikistjörnuna af annarri og einnig að Sólinni. „Blessuð sólin elskar allt...“ segir í ljóðinu, en skáldið hefur áreiðan- lega ekki haft í huga þá mynd sem Ari Trausti lýsir. Fæðing Sólarinn- ar tók 10-15 þúsund ár og hún á eftir að skína í um 4 milljarða ára. Þá verður vetnið sem hún brennir í hinum risastóra kjamaofni sínum upp urið. Það er sennilega alger óþarfi að hafa áhyggjur af þessu, allavega er forstöðumaður Þjóð- hagsstofnunar ekki líklegur til að reikna með þessum þætti í hagsp- ám sínum. Eftir þessa ógnvekjandi nánd við Sólina heldur leiðsögumaður áfram með lesendur um reikistjörnumar og kemur næst við á Mars sem ætíð hefur átt auðvelt með að vekja ímyndunarafl manna. Höfundur skrifar eins og hann væri leiðsögu- maður en án þess að vita af er hann stundum kominn inn í skóla- stofu og við kennarapúltið. Við fræðumst um hreyfingar, hitastig, efni og séreinkenni hinna ýmsu reikistjama. Þá fer höfundur með lesandann út fyrir sólkerfí okkar og nú dugar ekki mesti raunveru- legi hraði, þ.e.a.s. hraði ljóssins. Sýningarferðin byggist æ meir á ímyndunarafli lesandans. Umfjöll- un höfundar um svarthol í geimn- um sem éta sólir, um Stóra hveli og hugsanleg líkön af alheiminum eru meira spennandi en besta vís- indaskáldsaga. Eftir þessa skoðunarferð er það gott að halla sér út af í stólnum eftir fréttir og horfa á höfundinn útskýra hæðir og lægðir við ísland í sjónvarpinu. Reynslan sýnir að hann hefur oft rétt fyrir sér, en ekki alltaf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.