Morgunblaðið - 17.03.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 17.03.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Nýgerð viðskipti fara að skila ágóða. Málin þróast óvænt þér í hag. Félagi er eitthvað utan við sig og gleyminn. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú áformar heimsókn til fjarstaddra vina. Ný áhuga- mál vekja forvitni þína. Það er margt sem truflar í vinn- unni. Tvíburar (21. mal - 20. júní) ** Þú kannar nýjar fjárfest- ingaleiðir. Aukin útsjónar- semi færir þér velgengni í starfi. Gagn og gaman fara ekki alltaf saman. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HI8 Félagi er eitthvað eirðar- laus og vill fara eigin leiðir. Samstaða er nauðsynleg. Kvöldið verður ánægjulegt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Hugvitssemi hjálpar þér að settu marki. Nú er rétt að taka til hendinni við nýtt verkefni. Ekki taka áhættu í peningamálum. 'Meyja ■ (23. ágúst - 22. septembcrJsBi Þú ert áhyggjulaus og róm- antíkin rikir. Samband ást- vina er náið og einhleypir taka upp ný sambönd. Þú nýtur lífsins. Vog (23. sept. - 22. október) Bilað heimilistæki getur valdið vanda. Hagsmunir heimilisins eru í fyrirrúmi. Hugurinn er á reiki i vinn- unni. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Hugsun þín er skýr í dag. Nú er heppilegt að ljúka áríðandi viðtali og taka til hendi. Skemmtiferð væri til bóta. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Sumir festa kaup á heimil- istölvu eða rafeindatæki í dag. Vinir sem líta inn geta tafið þig frá störfum Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú vilt fara eigin leiðir í *iag. Þó væri hagstætt að heimsækja góða vini. Þú kemur vel fyrir þig orði. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú færð góða hugmynd í dag. Óvænt þróun á vinnu- stað er þér hagstæð. Þú ert að íhuga ferðalag. Haltu kostnaði niðri. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’Sí Félagslífið er í sviðsljósinu. Þiggðu heimboð sem þér berst og njóttu þeirra vin- sælda sem þú hefur áunnið þér. Stjömusþána á aö lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS rmrx LL 6UJPIGOÍ.P? SLOOOOOPf sivuuurp : &)ypn(§UMQ GRETTIR o FITUHLUNKAR HAFA LlKA TILFINNINQ AR TOMMI OG JENNI 1AHONUM elO HAHM VXOÍL \ZBKA ^ A£> ■UH J-r£X4, 7VmH PO GEWfi. I eiít-IKlM, £6 VOtO HATTVetMM) JfLLHJM, _ 06 TOAAAA4--UM LJOSKA BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Spil dagsins kom upp í rúb- ertubrids í New York nýlega. f suður- sætinu sat kunnur Bandaríkjamaður, ekki aðeins í röðum bridsspilara, því hann er stórlax í viðskiptalífmu og meðal annars stjómarformaður Bear, Stems & Company. Þetta er Jim Cayne. Áustur gefur; allir á hættu. Norður Vestur ♦ 103 ▼ 9864 ♦ 72 ♦ KG653 ♦ G ¥ ÁKD732 ♦ KD3 ♦ 872 Suður Austur ♦ D942 ▼ G10 ♦ ÁG10964 ♦ 10 ♦ ÁK8765 ¥ 5 ♦ 85 ♦ ÁD94 Vestur Norður Austur Suður — - 2 tíglar 2 spaðar Pass 3 hjðrtu Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: tígulsjöa. Austur tók fýrsta slaginn á tígul- kóng og spilaði meiri tígli í þeirri von að vestur gæti trompað. Ekki í þetta sinn. Cayne átti slaginn á drottningu blinds og spilaði spaðagosa. Austur valdi að leggja drottninguna á gos- ann og Cayne drap á ás. Tían féli undir kónginn og austur fékk næsta slag á trompníuna. Og fann nú einu ógnandi vömina: spilaði hjartagosa og rauf þannig sambandið við blind- Cayne tók á ásinn, spilaði kóngn- um og henti laufi. En drottninguna lét hann eiga sig. Hann trompaði tíg- ul heim, tók síðasta trompið af austri og spilaði sig út á laufdrottningu i þessari stöðu: Norður ♦ - ¥ D7 Vestur ♦ - Austur ♦ - ♦ 872 ♦ - ¥ 98 11! ¥ — ♦ - ♦ 10964 ♦ KG6 Suður ♦ 65 ¥ — ♦ 10 ♦ - ♦ ÁD9 Austur var upptalinn með einspil I laufi og Cayne ákvað að spila upp á að það væri tían eða nfan. Og hafði heppnina með sér. Vestur varð annað hvort að spila frá G6 í laufi upp í Á9 eða hjarta og gefa slag á drottninguna í blindum. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í Sparisjóðakeppninni sem lauk um helgina kom þessi staða upp í 1. deild í skák Olafs Kristjáns- sonar (2.235), Skákfélagi Akur- eyrar, sem hafí hvítt og átti leik, og Júlíusar Friðjónssonar (2.240), Taflfélagi Kópavogs. Svartur var að enda við að hirða peð á d4. 24. DfB! - Hf8 (Ekki 24. - Rxb3?, 25. Rxf7 og svartur er óveijandi mát). 25. Rg4 - h5, 26. Rh6+ - Kh7, 27. Rxf7 - Bxg2 (Svartur má enn ekki taka biskupinn. 27. - Rxb3, 28. Hxe6 er vonlaust). 28. Rg5+ - Kh6, 29. Dxd4 - Kxg5, 30. De3+ - Kf6, 31. De5+ og svartur gafst upp. Landskeppni Islands og Frakk- lands hefet í dag kl. 16.00 í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. „Heldri manna mót“ Taflfélags Reykjavíkur 1993 hefet í kvöld í félagsheimili TR í Faxafeni 12 kl. 19.30. Þátttaka er öllum heimil sem náð hafa fertugsaldrinum. Teflt er einu sinni í viku, á mið- vikudagskvöldum, og lýkur mót- inu 28. aprfl. Margir gamalreynd- ir skákmeistarar hafa þegar skráð sig til leiks.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.