Morgunblaðið - 30.03.1993, Síða 42

Morgunblaðið - 30.03.1993, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1993 DRAKULA ★ ★★ Mbl. ★ ★★ DV. Tilnefnd til 4 Óskarsverðlauna MIÐAVERÐ KR. 350 Sýnd kl. 9 og 11.15. B. i. 16ára. HJÓNABANDSSÆLA Tilnef nd til 2 Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 4.50. Kr. 350. HEIÐURSNIENN Tilnefnd til 4 Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 6.40. Kr. 350. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ■ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Sími. 16500 SYNDI SPtCTB*!. BtcoRDíOG. BRAGÐAREFIR Þessi stórskemmtilega mynd er full af fjöri, hraða og spennu og kitlar hlátur- taugarnar svo um munar! Aðalhlutverk: Damon Way- ans, Marlon Wayans, Stacey Dash, Joe Santos og John Diehl. TÓNLISTIN í MYNDINNI ER EIN SÚ VINSÆLASTA í HEIMINUM í DAC 0G MÁ ÞAR NEFNA „THE BEST THINGSIN LIFE ARE FREE" MEÐ LUTHER VANDR0SS 0G JANET JACKS0N. „F0REVER L0VE" MEÐ RALPH TRESVANT 0G „ICE CREAM DREAM" MED MC LYTE. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. B. i. 16 ára. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Myndakvöld Ferðafélags Islands Gönguferð í Nepal FERÐAFÉLAGIÐ verður með myndakvöld í Sókn- arsalnum, Skipholti 50a, miðvikudaginn 31. mars nk. kl. 20.30. Helgi Benediktsson segir frá í máli og mynd- um 15 daga ævintýralegri gönguferð sem hann fór í okt. sl. í Nepal. Land Sherpanna, Nepal, liggur á milli Indlands í suðri og Tíbets í norðri. Gönguleið Helga liggur um hlíðar, fjöll og dali, ótrúleg ævin- týraveröld. Það verður forvitnilegt að fræðast um þetta liðlega tvö þúsund ára menningarríki, Nepal, þar sem Buddha fæddist á 6. öld fyrir Krist. (Fréttatilkynning) Skákþing hefst senn SKÁKÞING íslands 1993, áskorenda- og opinn flokk- ur, verður haldið í Faxafeni 12, Reykjavík, dagana 3.-12. apríl nk. Fyrsta umferð hefst laug- ardaginn 3. apríl kl. 14. Tefld- ar verða 9 umferðir Monrad, 2 klst. á 40 leiki og 1 klst. á næstu 20 leiki áður en skákin fer í bið, síðan 1 klst. á 20 leiki eftir bið. Skráning hefst á mótsstað klukkustund áður en 1. um- ferð hefst. (Fréttatilkynning) UR DAGBOK LÖGREGLUNNAR í REYKJAVÍK: 26. - 29. mars Þrátt fyrir að þessi helgi hafi verið sú síðasta í mán- uðinum var um umtals- verða ölvun að ræða. Þann- ig þurfti lögreglan 56 sinn- um að sinna ölvuðum ein- staklingum, auk fjöl- margra annarra tilvika þar sem ölvaðir einstaklingar komu við sögu, s.s. vegna 9 líkamsmeiðinga, 14 vegna ölvunaraksturs og aðrir vegna rúðubrota, skemmdarverka, hótana o.s.frv. Þessa helgi, eins og reyndar flestar aðrar, var eins og allmargt fólk geti ekki drukkið áfengi án þess að missa vald á sjálfu sér svo og öllu því er skynsamlegt þykir. Föstudagsnóttin var fremur róleg framan af en er líða tók á vaktina varð fremur annasamt. Ölvun var mikil og miklir snún- ingar lögreglumanna henni tengdri. Tvö umferðarslys urðu um nóttina. Sex öku- menn voru grunaðir um ölvun við akstur. í eiíiu til- vika stakk ökumaðurinn af eftir að hafa ekið á Ijósa- staur, en hann náðist skömmu síðar á hlaupum. Tólf ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur og tveir ökumanna reyndust réttindalausir. Á laugardagsnóttina var vaktin í meðallagi erilsöm. í dagbókinni segir hins vegar að fólk hafi verið með ruglaðra móti. T.d. hringdi ölvuð kona, sem heimtaði að lögreglan kæmi henni til aðstoðar við að stilla útvarpstækið hennar og ölvaður maður hringdi og heimtaði lög- regluaðstoð við að velja fyrir sig myndband í mynd- bandstækið. Aka þurfti stúlku á slysadeild eftir barsmíðar kunningja hennar í Ármúla aðfaranótt laugardags. Þá um nóttina var manni veitt- ur áverki á Ingólfscafé. Hann var fluttur á slysa- deild og árásarmaðurinn var handtekinn. Aðfara- nótt sunnudags varð að flytja mann á slysadeild eftir slagsmál á Café Amst- erdam. Þá var 16 ára ung- menni handtekið eftir að hafa stungið einn félaga sinn grunnu stungusári í Lækjargötu og undir morg- un var maður handtekinn eftir slagsmál manna í húsi í Þingholtunum. Flytja þurfti annan á slysadeild. Um svipað leyti var konu í partíi á Seltjarnarnesi veittur áverki og varð að flytja hana á slysadeild. Síðdegis á sunnudag varð að flytja enn einn á slysa- deild eftir slagsmál á veit- ingastað við Rauðarárstíg. í flestum tilvikum var um að ræða slagsmál eða átök milli fullorðins fólks, sem þekktist. Á föstudagskvöld var til- kynnt um að bifreið hefði verið stolið í Keflavík fyrr um kvöldið. Skömmu síðar stöðvuðu lögreglumenn bifreiðina á Kringlumýrar- braut. Þar reyndist vera um fjóra ölvaða unglinga að ræða. Á föstudagskvöld kom þrítugur ölvaður karlmaður inn á lögregluvarðstofuna í miðborginni, stakk hendi undir yfírhöfn sína, tók fram byssu og beindi henni að lögreglumanni, sem þar var á vakt. Sá sló byssuna þegar frá sér, stökk yfír afgreiðsluborðið og hand- járnaði manninn. Um eftir- líkingu af byssu reyndist vera að ræða með hagla- byssuskoti í. Á laugardagsmorgun var tilkynnt um innbrot í íbúð á annarri hæð húss í Skjólunum. Stigi, sem legið hafði við húsið, hafði verið reistur upp, gluggi brotinn í eldhúsi og stolið þaðan afruglara, útvarpstæki og fatnaði. Um morguninn var til- kynnt um vinnuslys á hús- gagnaverkstæði í Vogun- um. Þar hafði maður verið að saga með vélsög og var hann svo óheppinn að saga í tvo eða þrjá fingur vinstri handar. STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU ( FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SIMI22140 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYMDIR IMEMA Á UPPGJÖRIÐ OG KARLAKÓRIMN HEKLU. UPPGJÖRIÐ | ARTICLI RAY LIOTTA - KIEFER SUTHERLAND Stórgóð mynd með RAY LIOTTA, KIEFER SUTHERLAND og FOREST WHITAKER i aðalhlutverkum. UPPREISIMAR ÁSTAIMD Á SJUKRAHÚSI. GRÍPA ÞARF TIL ÖRÞRIFARÁÐA TIL AÐ HALDA LÍFi. Leikstjóri: HOWARD DEUTCH. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. BOHEMALIF Enn einn gull- molinn frá AKI KAURISMAKI. Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. SPENMA FRA FYRSTU MIM- ÚTU TIL HINNAR SÍÐUSTU! Sýnd kl. 9 og 11.10. HOWARDS EIMD Tilnefnd til 9 Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5 og 9. BAÐDAGURINN MIKLI Mynd fyrir alla fjölskylduna, Kl. 7.30. m 4MÖ líó Góöandaginn!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.