Morgunblaðið - 03.04.1993, Síða 8

Morgunblaðið - 03.04.1993, Síða 8
MOllGUiaíLAÐin I,ÁI:CAliDAíUÍR 3. APRÍi, 19931------ í DAG er laugardagur 3. apríl, sem er 93. dagur árs- ins 1993. 24. v. vetrar. Ár- degisflóð í Reykjavík ér kl. 3.22 og síðdegisflóð kl. 15.57. Fjara er kl. 9.48 og 22.09. Sólarupprás í Rvík er kl. 6.38 og sólarlag kl. 20.25. Myrkurkl. 21.16. Sól er í hádegisstað kl. 13.31 og tunglið í suðri kl. 22.56. Almanak Háskóla íslands.) Látið orð Krists búa riku- lega hjá yður með allri speki. Fræðið og áminnið hver annan með sálmum, lofsöngvum og andlegum Ijóðum og syngið Guði sætlega lof í hjörtum yð- ar. (Kól. 3, 16.) 1 2 3 4 zmzzt 6 7 8 17 LÁRÉTT: - 1 kvenmanninn, 5 fæði, 6 spjaldið, 9 klaufdýr, 10 tónn, 11 frumefni, 12 stings, 13 syrgi, 15 lipur, 17 illir. LÓÐRÉTT: - 1 smábóndi, 2 rana, 3 reyfi, 4 sjá um, 7 verkfæris, 8 kraftur, 12 líftimi, 16 rómversk tala. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hest, 5 kúts, 6 Ed- en, 7 ár, 8 sólin, 11 il, 12 gat, 14 nifl, 16 gnauða. LÓÐRÉTT: - 1 hressing, 2 skell, 3 tún, 4 Æsir, 7 ána, 9 ólin, 10 iglu, 13 tia, 15 fa. ARNAÐ HEILLA QAáraafinæli. Sigurður t/U Eiríksson, Lundi, Mosfellsbæ, verður níræður í dag. Hann dvelur nú á Reykjalundi og tekur á móti gestum þar milli kl. 15 og 17 í dag. ára afmæli. Guð- finna Svavarsdóttir frá Sandgerði, Akranesi, nú til heimilis á Garðabraut 22 er sjötíu og fimm ára í dag. Trönuhjalla 3, Kópavogi, verður sjötug nk. mánudag, 5. apríl. Hún tekur á móti gestum sunnudaginn 4. apríl frá kl. 15 á heimili sínu. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag dag kom Bjarni Sæmundsson og Bakkafoss og Helgafell fóru. Selfoss fór á strönd. Mælifell kom í gær og Helga og rússneskur togari sem var í viðgerð fóru. Norska olíuskipið Rita Mesk og Húnaröst komu. Arnar- fell var væntanlegt í gær og einnig Haraldur Kristjáns- son. Freri er væntanlegur í dag og Snorri Sturluson á morgun. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: í fyrradag kom rússneskur togari og grænlenski togarinn Anso Margaard. Græn- landsfarið Arina Artic var væntanlegt í gærkvöldi og var búist við að það færi í dag. FRÉTTIR BRJÓSTAGJÖF. Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Barnamáls eru: Guðlaug M., s. 43939, Hulda L., s. 45740, Arnheið- ur, s. 43442, Dagný Zoega, s. 680718, Margrét L., s. 18797, Sesselja, s. 610468, María, s. 45379, Elín, s. 93^12804, Guðrún, s. 641451. Hjálparmóðir fyrir heyrnarlausa og táknmáls- túlkur: Hanna M., s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. OA-SAMTÖKIN. Uppl. um fundi á símsvara samtak- anna, 91-25533, fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. FELAG austfirskra kvenna heldur fund á Hallveigarstöð- um nk. mánudag kl. 20. Spil- að verður bingó. SAFNAÐARFÉLAG Ás- prestakalls verður með páskaeggjabingó í safnaðar- heimilinu nk. þriðjudag kl. 20. Ath. breyttan fundartíma. KVENFÉLAGIÐ Selljörn minnir á 25 ára afmælisfagn- aðinn á Eiðistorgi í dag og félagheimilinu í kvöld. EDDUKONUR, Kópavogi. Súpufundur kl. 12 í dag. FÆREYSKA sjómanna- heimilið. Samkoma í dag kl. 17. Ræðumaður Louisa Niklasen. KIRKJUSTARF__________ HALLGRÍMSKIRKJA: Samvera fermingarbarna kl. 10. NESKIRKJA: Samvera aldr- aðra kl. 15. Páskaefni af ýmsum toga. Helgileikur, börn leika á hljóðfæri, happ- drætti o.fl. Hinn næstrikasti Hólmsteinn. Þér er alveg óhætt að halda áfram að stjórna eins og mr. Reagan gerði hr. foringi. Hann var ekkert vondur ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 2. april-8. apríl, aö báöum dögum meötöldum er í Garös Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess er Lyfjabúð- in löunn, Laugavegí 40a opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Revkjavíkur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Neyöarsími lögreglunnar í Rvfk: 11166/0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæö: Skyndimóttaka — Axlamóttaka. Opin 13—19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátföir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram t Heilsuverndarstöö Reykjavfkur ó þriðjudögum kl. 16—17. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 f s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaö- arsfma, sfmaþjónustu um alnæmismól öll mánudags- kvöld í sfma 91-28586 fró kl. 20-23. Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 ménudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótok: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt 8. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. I.augardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöö, sfmþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um lækna- vakt fóst I slmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Siúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum fró kl. 8-22 og um helaar fró kl. 10-22. Skautasvelliö f Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12—18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö alian sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónuta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upplýs- ingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö ménuaga til föstudaga fré kl. 9-12. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. folks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (sfmsvari). Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrurri og foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9—19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lífavon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Síml 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengis- og vímuefnavand- ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og róögjöf, fjölskylduróögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, HafnahúsiÖ. Opiö þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnar- 8ötu 20 á fimmtud. kl. 20.1 Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. ngllngaheimili rfkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er œtluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin aö tala viö. Svaraö kl. 20-23. Upplýaingamiöstöö feröamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16. Nóttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miö- vikudaga. Barnamál. Áhugafóiag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttaaendingar Ríkisútvarpsino til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 á 7870 og 1 1402 kHz. Til Amer- íku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hódegisfróttum lauaardaga og sunnudaga, yfirlit vfir frétt- ir liömnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum ekki. Hærri tfönir henta betur fyrir lang- ar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Elrfkagötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlœkningadeild Landspftal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geð- deild Vífilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspftalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensósdelld: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstööin: Heimsókn- artími frjóls alla daga. Fæðlngarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. t6 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishóraðs og heiisugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19—20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14—19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud. — föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19, föstud. 9—17. Utlónssalur (vegna heim- lána) mónud. - föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Roykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö f Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sóiheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opln sem hór segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Granda- safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Þjóöminjasafniö: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: í júní, iúlí og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mónudaga. A vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í síma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga 10-16. Akureyri: AmtsbókasafniÖ: Mánud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14—16.30. Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina viö Elliöaór. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýn- ing stendur fram í maí. SafniÖ er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miöviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurlnn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaöir: Opiö daglega fró kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 ó sunnudögurn, Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtu- daga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Ménud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. -fimmtud. kl. 13—19, föstud. - laugard. kl. 13—17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggöasafn Hafnarfjaröar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafniö Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavfkur: Opiö mónud. - föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000. Akureyri s. 96-21840. / SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæ- jarl. og Breiöholtsl. eru opnir sem hór segir: Mónud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30. sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Veana æfinga (þróttafólaganna veröa fróvik á opnunartíma í Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-1. júní og er þá lokaö kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garöabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8—17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mónudaga - föstudaga: 7- 21. Laugardaga: 8—18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfiaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mónudaga - fimmtudaga: 9- 20.30. Föstudaga: 9-19.30. Helgar: 10-16.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30—8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöð Kefiavfkur: Opin mónudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundiaug Akureyrar or opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lóniö: Mónud. - föstud. 11 -21. Um helgar 10-21. Skfðabrekkur í Reykjavfk: Ártúnsbrekka og Breiöholts- brekka: Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-21. Laugar- daga — sunnudaga kl. 10—18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Góma- stöövar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar ó 8tórhótföum og eftirtalda daga: Mónudaga: Ánanaust, GarÖabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miöviku- daga: Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa og Mosfellsbæ.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.