Morgunblaðið - 03.04.1993, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1993
9
MaxMara
Glœsilegur vorfatnadur
OPID í DAG KL. 10-16
____Mari_________
Hverfisgötu 52-101 Reykjavík - Sími 91-62 28 62
Útskiftaréragtír
TESS
V NEi
N£ZZa. °P|ð Vlrka daga 9-18,
S. 622230. laugardag 10-14.
CD
£=
W
J
cn>
00
Hornsófi hannaður af
Inga ÞórJakobssyni.
Stærð: 217 X 217 cm.
Afgreiðum eftir málum
í ýmsum stærðum
Verð: 122.900 kr. stgr.
Öhuoifi kúícjöcju
Suðurtand.ibraut 54 • Bláu bú.tin v/Faxafen • S: 682866
Varanlegar fermingargjafir
Nýkomnir svefnsófar.
Verð frá 39.600,- stgr.
Allt úrvalsstólar með hæðarpumpum.
Visa-Euro raðgreiöslur
0PIÐ í DAG TIL KL. 16.00
HÚSGAGNAVERSLUN
REYKJAVÍKURVEGI 66, HAFNARFIRÐI, SÍMI 654100.
Teg. Megara
kr. 6.980,- stgr.
Stjórnarandstæðingar
íhár saman
Stjórnarandstæðingar, sem eru sundurlyndir
í afstöðu til Evrópska efnahagssvæðisins,
fóru í EES-hár saman í síðustu viku á Al-
þingi. Alþýðublaðið segir í forystugrein sl.
fimmtudag að Ijóst sé af málflutningi stjórnar-
andstöðuþingmanna að ýmsir þeirra „óttist
afleiðingar þess ef ekkert verður af EES-
samningunum".
Setur Spánn
strik í EES-
reikninginn?
Alþýðublaðið segir í
leiðara sl. fimmtudag:
„Litlar líkur eru taldar
á að EES-samningurinn
geti tekið gildi um mitt
þetta ár eins og stefnt
var að. Jón Baldvin
Hannibalsson utanríkis-
ráðherra segist ekki hafa
neinar efasemdir um að
samningurinn muni taka
gildi, en ekki sé útséð um
það, hvort það verður á
þessu ári. Það er ljóst að
Spánverjar eru tregir til
að kyngja samningunum.
Hins vegar eru taldar
minnkandi likur á þvi að
þau EFTA-lönd sem hafa
sótt um inngöngu í EB
verði tekin inn á næstu
árum eða að þau fái
umboð frá kjósendum
sinum til að ganga í
bandalagið. Það þýðir
aftur á móti að EES-
samningurinn kann að
verða lífseigari en ýmsir
hafa haldið.“
Vegir liggjatil
allra átta hjá
stjómarand-
stöðunni
Síðan segir Alþýðu-
blaðið:
„Á Alþingi sakaði
Hjörleifur Guttormsson
Framsóknarflokkinn um
að halda tillögu sinni um
tvíhliða samning við EB
á lofti til þess eins að
breiða yfir klofning í af-
stöðu flokksins til máls-
ins. Halldór Ásgrímsson
varaformaður Fram-
sóknarflokksins, sem
gerir sér fulla grein fyrir
mikilvægi EES-samn-
ingsins, sagði Hjörleif
hins vegar svo hræddan
við alþjóðleg tengsl að
hann teldi greinilega
bezt að sitja bara heima
og breiða upp fyi'ir haus.
Hjörleifur gagnrýndi
jafnframt Ingibjörgu Sól-
rúnu fyrir að vera fylgj-
andi EES gegn vilja
flokkssystra sinna og að
hún réðist að sér í stað
þess að beija á flokks-
systrum sínum í EES-
málinu. Ingibjörg Sólrún
ásakaði Hjörleif hins veg-
ar um skinlielgi og að
hafa enga raunhæfa
stefnu í Evrópumálum
Af þingræðum að
dæma virðast því vegir
stjómarandstöðunnar í
Evrópumálum liggja til
allra átta.
Reynslusveit-
arfélög varði
veginn
Alþýðublaðið fjallai- í
annarri forystugrein um
svokölluð reynslusveitar-
félög:
„Sveitarfélaganefnd
leggur til að stofnuð verði
svokölluð reynslusveitar-
félög sem taki að sér enn
viðameiri verkefni, auk
þess sem þau fái meira
fijálsræði í ýmsum mál-
um. Þar er m.a. verið að
tala um að reynslusveitar-
félögin taki yfir rekstur
framhaldsskóla og
sjúkrahúsa, auk þess að
fá meira fijálsræði frá
ýmsum kvöðum og reglu-
gerðum um hvemig skuli
standa að hinuin margvís-
legasta rekstri sem sveit-
arfélögin inna af hendi.
Það er nefnilega alls ekki
sjálfgefið að „stóri bróð-
ir“, rikið, sé hæfast til að
segja til um hvemig gera
skuli hlutina.
Það er ákaflega rnikil-
vægt að góð og breið sam-
staða náist um að stækka
og efla sveitarfélögin í
landinu. Það verður til
þess að öll stjómsýsla
verður auðveldari og skil-
virkari en þegar ráðu-
neytin i Rt'ykjavík þurfa
að samþykkja allt milli
himins og jarðar sem snýr
að einstökum sveitarfé-
lögum. Hlutirnir verða að
vera eins hjá öllum og ef
eimi vill gera hlutina eitt-
hvað öðravísi en hinir
getur ríkið ekki leyft það
vegna þess að þá er verið
að gefa fordæmi. Þannig
em hugmyndir og frum-
kvæði oft drepið í fæð-
ingu. Aukin v:Uddreifing
með stærri sveitarfélög-
um er hins vegar kjörhi
leið til að auka frum-
kvæði fólksins í landinu
til að takast á við þau
margvíslegu verkefni
sem hvarvetna blasa við.“
Umræður um aflaheimildir í borgarstjórn Reykjavíkur
Kvóti minnkað um 19% frá 1984
AFLAHEIMILDIR Reykvík-
inga eru 19% lægri á yfir-
standandi fiskveiðiári en árið
1984. Þá var hlutdeild Reyk-
víkinga af heildarkvóta
11,40% en neraur nú 9,30%.
Þetta kom fram í svari Mark-
úsar Arnar Antonssonar borg-
arstjóra við fyrirspurn frá
Sigurjóni Péturssyni, borgar-
fulltrúa Alþýðubandalags, á
borgarstjórnarfundi á
fimmtudag.
I svarinu kom fram, að borgarráð
hefur undantekningarlaust sam-
þvkkt flutning kvóta frá borginni.
Áður en slík mál séu lögð fyrir borg-
arráð þurfi hins vegar að fá uppá-
skrift Sjómannafélags Reykjavíkur.
Að sögn borgarstjóra var hlutdeild
Reykjavíkurborgar í heildarkvóta
11,40% fyrsta kvótaárið, 1984.
Kvótaárið 1992-93 sé hlutdeild borg-
arinnar 9,30%, sem samsvari 28.213
þorskígildum. Samdrátturinn nemi
um 19% eða 6'400 þofskígildum.
100 ARA
100 ára afmælismót Skautafélags Reykjavíkur verður
haldið á skautasvellinu í Laugardal 3.-4. apríl.
Barna- og unglingalið ísknattleiksfélagsins
Bjarnarins, Skautafélags Akureyrar og Skautafélags
Reykjavíkur keppa í flokkum 0-9 ára, 10-12 ára,
13-15 ára og 16-18 ára.
Til hamingju með afmælið SR-ingar:
Budweiser JOnÓ
skautar þeirra BESTU