Morgunblaðið - 24.04.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.04.1993, Blaðsíða 8
h í DAG er laugardagur 24. apríl, sem er 114. dagur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 7.38 og síð- degisflóð kl. 19.56. Fjara er kl. 1.35 og 13.45. Sólarupp- rás í Rvík er kl. 5.24 og sólarlag kl. 21.30. Myrkur kl. 22.32. Sól er í hádegis- stað kl. 13.26 og tunglið í suðri kl. 15.28. (Almanak Háskóla íslands.) Menn komu til hans hóp- um saman og höfðu með sér halta menn og blinda, fatlaða, mállausa og marga aðra og lögðu þá fyrir fætur hans, og hann læknaði þá. (Matt. 15, 30). 16 LÁRÉTT: - 1 sjávardýra, 5 bylgja, 6 snáka, 7 rómversk tala, 8 skrif- færi, 11 ending, 12 bókstafur, 14 kona,. 16 Ijóma. LÓÐRÉTT: - 1 löðrung, 2 barin, 3 fæða, 4 verkfæri, 7 hef hug á, 9 vindhana, 10 fíngerð, 13 fugl, 15 einkennisstafir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 köflum, 5 lá, 6 flaska, 9 læk, 10 ál, 11 ar, 12 ull, 13 vann, 15 egg, 17 kafald. LÓÐRÉTT: - 1 Keflavík, 2 flak, 3 lás, 4 mjalli, 7 læra, 8 kái, 12 unga, 14 nef, 16 gl. ÁRNAÐ HEILLA /? ^Vára afmæli. Þorvald- OU ur Signrðsson, Tunguvegi 17, Reykjavík, er sextugur í dag. Hann og eiginkona hans, Guðrún Magnúsdóttir , taka á móti gestum á heimili sínu frá kl. 14-18 á afmælisdaginn. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Mælifellið kom í fyrradag. Kílótak kom í fyrradag. Óz- herelye kom í fyrradag, Fjordshell kom einnig í fyrradag og Óskar Halldórs- son og Ásbjörn kom einnig. Dettifoss fór í fyrradag. Kílótak fór í gær. Stapafell kom í gær ogMælifellið fór í gær. Jón Finnsson kom í gær og Ásbjörn fór-einnig í gær. Akurey og Snæfell koma í dag. Jón Baldvinsson fer í dag og Kyndill kemur í dag. HAFNARFJARÐARHÖFN: Kopalina Rydultowy kom í gær. Venus kom af veiðum í gær og Haraldur Kristj- ánsson fór á veiðar í gær- kvöldi. FRÉTTIR________________ BRJÓSTAGJÖF. Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður: Guðlaug M., s. 43939, Hulda L., s. 45740, Arnheiður, s. 43442, Dagný Zoéga, s. 680718, Margrét L., s. 18797, Sesselja, s. 610468, María, s. 45379, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451. Hjálparmóðir fyrir heyrnarlausa og táknmáls- túlkur: Hanna M., s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. APRIL 1993 CtKH ■ HSIR-A- DAt!IIADUJ OKif JDiIOlf. þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18- OA-SAMTÖKIN. Uppl. um fundi á símsvara samtak- anna, 91-25533, fyrir þá sem eiga við ofát að stríða. BAHÁ’ÍAR bjóða á opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Margrét Bárðardóttir talar um tengsl líkama og sálar. Umræður og veitingar. Allir velkomnir. KVÖLDVÖKUFÉLAGIÐ Ljós og saga heldur síðustu kvöldvöku vetrarins í kvöld kl. 20.30 í Húnabúð, Skeif- unni 17. Kórinn sér um skemmtiatriðin. Kvöldvakan er saman sett af söng og miklu gríni. MENNINGAR- og friðar- samtök íslenskra kvenna halda fund um athyglisverð efni laugardaginn 24. apríl klukkan 14. Fundurinn verð- ur haldinn á Vatsstíg 10 og eru mæður og ömmur ungra bama sérstaklega hvattar til að koma á fundinn. Erindi flytur Herdís Storgaard, um slysahættu fyrir böm á heim- ilinu og í umhverfi þess. Rætt verður um Nordisk Foram 94 og undirbúning að vornám- skeiði félagsins, sem fjalla mun um efnið: „Lífsstíll og neysluvenjur". Innritun á námskeiðið fer fram á fundin- um. Stjórn MFÍK. KVÖLDVÖKUFÉLAGIÐ Ljóð og saga heldur síðustu kvöldvöku vetrarins í dag, laugardag, í Skeifunni 17 og hefst hún klukkan 20.30. KIWANISKLÚBBARNIR á Þórssvæði halda svæðisráð- stefnu í dag í Kiwanishúsinu, Brautarholti 26, kl. 9. Kl. 14 hefst síðan hið árlega brids- mót Þórssvæðis. KIRKJUSTARF_________ LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. Sr. Jón D. Hró- bjartsson. GRAFARVOGSSÓKN: Ár- leg barnamessuferð verður farin til Þingvalla á laugar- deginum. Lagt verður af stað kl.10.00 frá félagsmiðstöð- inni Fjörgyn og komið heim milli kl. 15.00 og 16.00. NESKIRKJA: Samvera aldr- aðra kl. 15. Lokasamvera með ýmsu efni. Kynntar vor- og sumarferðir. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Síð- asta barnaguðsþjónusta vetr- arins verður í kirkjunni klukk- an 11. Ýmsar skemmtilegar uppákomur allir velkomnir. FRÁ FÍLADELFÍU: Almenn samkoma klukkan 16.30. í umsjá kvenna frá kvenna- móti. Barnasamkoma á sama tíma. Allir hjartanlega vel- komnir.________________ MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa LHS., Hafnarhúsinu sími 25744 (gíró), Bókaverslun ísafoldar, Laugavegs Apótek, Margrét Sigurðardóttir, Bæjarskrifst. Seltjnesi. Kópavogur: Bóka- verslunin Veda. Hafnarfjörð- ur: Bókabúð Böðvars. Selfoss: Höfn-Þríhymingur. Flúðir: Sigurgeir Sigmundsson. Akranes: Elín Frímannsdótt- ir, Háholti 32. Borgarnes: Ámgerður Sigtryggsdóttir, Höfðaholti 6. Gmndarfjörður: Halldór Finnsson, Hrannar- stíg 5. Ólafsvík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni 3. Suðureyri: Gestur Kristins- son, Hlíðarvegi 4. ísafjörður: Jóhann Kárason, Engjavegi 8, Esso-verslunin, Jónína Högnadóttir. Ámeshreppur: Helga Eiríksdóttir, Finnboga- stöðum. Blönduós: Helga A. Ólafsdóttir, Holtabraut 12. Sauðárkrókur: Margrét Sig- urðardóttir, Birkihlíð 2. 01- afsfjörður: Hafdís Kristjáns- dóttir, Ólafsvegi 30. Dalvík: Valgerður Guðmundsdóttir, Hjarðarslóð 4E. Akureyri: Bókabúð Jónasar, Bókaversl. Edda, Bókval. Múmíur úr MH. 4. : •tv, Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 23. april-29. apríl, aö báöum dögum meötöld- um er í Árbæjarapótek, Hraunbæ 102b. Auk þess er Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21 opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. f símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. f símsvara 18888. Ónæmisaðgerölr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýs- ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaö- arsfma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudags- kvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótok: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótok Noröurbaejar: Opiö mónudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppt. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10- 12. Heil8ugæslustöö. sfmþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudago 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19—19.30. Grasagaröurinn f Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvelllö f Laugardal er opiö mónudaga 12—17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12—23, laugardaga 13—23 og sunnudaga 13—18. Uppl.sími: 685533. Rauöakro88húsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónuta Rauðakrosshússins. Róðgjafar- og upplýs- ingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Armúla 5. Opiö mánuaga til föstudaga fró kl. 9-12. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgártúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13—16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viðtalstími hjó hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu of- beldi. Virka daga kl. 9—19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaðstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í sfma 11012. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon - iandssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis róögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20—21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferð og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud. — föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin þörn alkohólista. Fundir Tjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20.1 Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoö viö unglinga og foreidra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauöa krossins, 8. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin aö tala viö. Svaraö kl. 20—23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin món./föst. kl. 10—16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, 8. 680790, kl. 18—20 miö- vikudaga. Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rfkisútvarpslna til útlanda a stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15—13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 ó 7870 og 11402 kHz. Til Amer- íku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz oq kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hódogisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfirfrótt- ir liömnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir lang- ar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHUS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og ki. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15—16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunarlækningadeild Landspftal- ans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geð- deild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensósdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30f - Heilsuverndarstöðin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fæðingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 é helgidögum. - Vffilsstaöaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarhelmlli í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15-Í6 og 19-19.30. Akureyri - sjukrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími fró kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mónud. - föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mónud. - fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heim- lóna) mánud. — föstud. 9—16. Háskólabókaeafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar I aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27165. Borgarbókasafniö í Gerðuborgi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Granda- safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mónud. kl. 11—19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Þjóðminjasafniö: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12—17. Árbœjarsafn: I júní, júlí og ógúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar ( síma 814412. Ásmundarsafn í Slgtúni: Opiö alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud. — föstud. kl. 13—19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14—19 alla daga. Ustasafn íslands, Frfkirkjuvegi. OpiÖ daglega nema mánudaga kl. 12—18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina viö Elliöaór. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Ðergstaöastræti 74: Skólasýn- ing stendur fram í maí. Safniö er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Hú8dýragaröurlnn: Opinn virka daga, þó ekki miöviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaöir: Opiö daglega frá kl. 10—18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum, Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning ó verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13 -18, sunnud. 11—17. Myntsafn Seðiabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaý a milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrug. ipasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þ'iöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða— t g listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtu- daga kl. 1* —17. Bókasafn I ópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, ft 'stud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, f istud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræi istofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - s innud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggöasafn -lafnarfjaröar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og aftir samkomulagi. Sjóminjasafn ð Hafnarfirði: Opiö um helgar 14-18 og eftir samkomi lagi. Sjóminja- og i miðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar- vogi 4. Opiö þr. >jud. - laugard. fró kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Kefl víkur: Opiö mónud. - föstud. 13-20. ORÐ DAGS'NS Reykjavík s(mi 10000. Akureyri s. 96- 1840. SUNDSTAÐR Sundstaðir í Reyi avík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæ- jarl. og Breiðholt ’. eru opnir sem hór segir: Mónud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafélaganna veröa fróvik á opnunartfma ( Sundhöllinni ó tímabilinu 1. okt.-1. júní og er þá lokað kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabear: Sundlaugin opin mónud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HafnarQörður. Suðurbæjarlaug: Mónudaga - föstudaga: 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfiarðar: Mónudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Ménudaga - fimmtudaga: 9- 20.30. Föstudaga: 9-19.30. Helgar: 10-16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga - fimmtud. kl. 6.30—8 og 16—21.45, (mánud. og míövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmlðstöö Koflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mónud. - föstud. 11 -21. Um helgar 10-21. Skfðabrokkur í Reykjavfk: Ártúnsbrekka og Breiöholts- brekka: Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-21. Laugar- daga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Góma- stöövar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar ó stórhótföum og eftirtalda daga: Mónudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miöviku- daga: Kópavoai og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöföi er opinn fró kl. 8-22 mónud., þriöjud., miövikud. og föstud.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.