Morgunblaðið - 24.04.1993, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.04.1993, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1993 25 Sjóprófum vegna Ógmundar RE lokið Líkleg’ast talið að stýrimaður hafi sofnað SJÓPRÓFUM vegna strands rækjubátsins Ögmundar RE skammt frá Siglufirði er lokið. Niðurstaða prófanna er sú að lík- legasta orsök óhappsins er talin vera sú að stýrimaður hafi sofnað á vakt í brúnni með þeim afleið- ingnm að báturinn sigldi upp í fjöru. Morgunblaðið/Ami Sæberg Nýr Tumáskoll- ur blessaður NÝR bátur Reykjavíkurborgar, Tumáskollur RE 612, hefur ver- ið tekinn í notkun. Báturinn, sem er af gerðinni Sómi 660, er ætl- aður til nota fyrir starfsemi Reykjavíkurborgar í Viðey og blessaði sr. Þórir Stephensen, staðarhaldari í Viðey, bátinn í smábátahöfninni við Elliðavog sl. miðvikudag. Viðstaddir voru Hjörleifur Kvaran, formaður Viðeyjarnefndar, fuíltrúar Báta- smiðju Guðmundar í Hafnar- firði, sem smíðaði bátinn, og Brimborgar, sem útvegaði vélina í hann, og ráðsmannshjónin í Viðey, Bjarni Sigurbjörnsson og Guðrún Lilja Arnórsdóttir. Nafnið Tumáskollur var nafn annars bátanna, sem íbúar Við- eyjar flúðu á í land þegar menn Diðriks frá Minden rændu Við- eyjarklaustur 1539. Hinn bátur- inn var Maríusúð, en það nafn ber Viðeyjarfeqan nú. Borgin átti áður annan bát með sama nafni, en sá þótti óhentugur og var seldur í vetur. Sem kunnugt er af fréttum strand- aði Ögmundur snemma morguns á annan í páskum. Báturinn var á heimleið úr veiðiferð og yarð óhappið skammt frá höfninni á Siglufirði. Svarta þoka var en veðurblíða og var báturinn á töluverðri ferð er hann tók niðri á Staðarhólsfjöru. Litlar skemmdir urðu á bátnum og fór hann aftur á veiðar daginn eftir. ♦ ♦ ♦----- Biskup pré- dikar í Bessa- staðakirkju DAGANA 19.-21. apríl vísiteraði biskup íslands herra Ólafur Skúla- son Bessastaðasókn. Á sunnudag, 25. apríi, prédikar biskup við guðsþjónustu í Bessa- staðakirkju kl. 14.00. Álftaneskórinn syngur og nem- endur úr Álftanesskóla og Tónlistar- skóla Álftaness aðstoða við guðs- þjónustuna. Organisti er Þorvaldur Björnsson. -----» ♦ ■«---- Gangstéttir í Reykjavík 26,2 milljónir í viðgerðir BORGARRÁÐ hefur samþykkt að taka rúmlega 26,2 milljón króna tilboði lægstbjóðanda, Lárusar Einarssonar í viðgerð á steyptum gangstéttum. Tilboðið er 78,85% af kostnaðaráætlun sem er 33.45.388 krónur. Sjö tilboð bárust í verkið. Næst lægsta boð átti Böðvar Sig- urðsson hf., sem bauð 86,56% af kostnaðaráætlun. Steinþór Hjaltason bauð 89,52% af kostnaðaráætlun, Gylfi Gíslason bauð 92,01% af kostn- aðaráætlun, Kolli hf., bauð 109% af kostnaðaráætlun, Verksal hf., bauð 111.33% af kostnaðaráætlun og íberg sf. bauð 133,93% af kostnaðar- áætlun. Selfoss Sýningá ljósmyndum fréttaritara VERÐL AUN AMYNDIR úr tjósmyndasamkeppni frétta- ritara Morgunblaðsins hafa verið hengdar upp til sýnis í anddyri og forsal Hótels Sel- foss. Myndirnar verða þar fram eftir næstu viku. Á ljósmyndasýningunni eru 28 myndir og myndraðir. Er það úrval mynda sem fréttaritarar og ljósmyndarar Morgunblaðsins á landsbyggðinni hafa tekið und- anfarin tvö ár. Fyrirhugað er að sýna myndirnar á nokkrum stöð- um á landsbyggðinni á næstu vikum og mánuðum. 8TÓRSÝNING Meira en 20 fyrirtæki sýna og selja á 1000 m2 sýningarsvæði nýjar og spennandi vörur fyrir ÚTIVIST • GARÐINN • SUMARBÚSTAÐINN ..og meira en 100 seljendur á venjulega stórkostlegu markaðstorgi. W) < 5 O Meðal sýningarfyrirtækja: íslenska umboðssalan, Veiðimaðurinn, Bergiðjan, Landsamband slökkviliðsmanna, Max, Garðhúsið, Oasis, Blómavellir, Blómakot, Ellingsen, Magnús Alfonsson húsasmíðameistari, Títan, Jöfur, S.G. Einingahús, Seglagerðin Ægir, Olís, Bátasmiðja Guðmundar, Málning hf, Trésmiðja Haraldar, Ágæti, Trésmiðjan Þinnur og Húsasmiðjan. Fjölmargir spennandi sýningargripir og frábær sýningartilboð aðeins þessa tvo daga: • Bátar • Sumarhús • Verandar- og skjólveggjaklæðningar • íslenskar stultur • Bílar • Garðhúsgögn • Blómaker • Sportfatnaður • Regnfatnaður • Vinnutröppur • Garðhellur • Seglbretti • Kajakar og kanóar • Málningavörur • Útigrill tjöld og tjaldvagnar • Eldvarnartæki • Veiðivörur • Gosbrunnar • Pottaplöntur • Garðáhöld og ótal margt fleira. KOLAPORTIÐ MARKAÐSTORG „ Vorið er komið og... “
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.