Morgunblaðið - 24.04.1993, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 24.04.1993, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1993 ÚRSLIT Andrésarandarleikarnir Keppni hófst í Hlíðarfjalli við Akureyri í fyrradag og lýkur á morgun með keppni í alpagreinum og göngu. Helstu úrslit fyrstu ''ggtvo dagana: Stórsvig 11 ára stúlkna Lilja Rut Kristjánsdóttir, KR,....1.28,42 Helga Jóna Jónasdóttir, Seyð......1.28,60 Ása Katrin Gunnlaugsdóttir, Ak...1.29,91 Stórsvig 11 ára drengja Amar Gauti Reynisson, IR,.........1.30,35 Kristinn Magnússon, Ak.,..........1.30,67 Helgi Steinar Andrésson, Sigl.,...1.31,57 Svig 12 ára stúlkna Dagný Linda Kristjánsdóttir, Ak...1.24,20 Halla P. Hilmarsdóttir, Ak........1.24,34 Guðrún Þórðardóttir, Sigl.........1.24,68 Svig 12 ára drengja Jóhann Þórhallsson, Ak............1.14,31 Þorsteinn Marinósson, Dalv.,......1.22,89 Björgvin Björgvinsson, Dalv.......1.23.10 Stórsvig drengja, 10 ára Hallur Þór Hallgrímsson, Hús......1.14,09 Fjölnir Finnbogason, Dalvík.......1.14,36 Haukur Eiríksson, fs..............1.14,55 Stórsvig stúlkna, 10 ára Helga Björk Árnadóttir, Árm.......1.11,57 Harpa Rut Heimisd., Dalv.........1.11,71 Eva DöggKristinsd., Nes...........1.11,83 Stórsvig drengja, 9 ára Einar Hrafn Hjálmarsson, Sigl.....1.43,02 Bragi óskarsson, Ólafsf.,.........1.43,90 Þórarinn Birgisson, KR,...........1.44,77 Stórsvig stúlkna, 9 ára Sólrún Flókadóttir, Fram.........1.46,67 Kristín Birna Ingadottir, UBK.....1.49,63 Elín Kjartansdóttir, Sigluf.,.....1.49,88 Stórsvig drengja, 8 ára Kristján Uni Óskarsson, Ól.,........59,39 Óttarlngi Oddsson, Hús.,..........1.00,65 Logi Þórðarson, Sigl.............1.03,51 Stórsvig stúlkna, 8 ára Arnfriður Árnadóttir, Árm.........1.06,10 Ásdis Jóna Siguijónsd., Sigluf....1.06,59 Hrefna Dagbjartsdóttir, Ak.,......1.06,66 Stórsvig drengja, 7 ára Einar Ingvi Andrésson, Sigl.,.....1.03,35 Rögnvaldur Egilsson, Sigluf.......1.04,67 HjörvarMaronssonrÓlafsf...........1.05,76 Stórsvig stúlkna, 7 ára Hulda Björk Haraldsd., Eskif.,.....1.08,6 ÁslaugEva Bjömsd., Dalvík.........1.09,36 Ásta Björg Ingadóttir, Ak.........1.09,37 Ganga drengja, 8 ára Einn km Andri Steindórsson, Ak.............4.49,0 Páll Þór Ingvarsson, Ak.,..........4.57,0 Freyr S. Gunnlaugsson, Sigl........5.12,0 Ganga stúlkna, 8 til 10 ára 1,5 km Erla Björnsdóttir, Sigluf.,...:....7.14,0 Sandra Finnsdóttir, Sigluf.........7.31,0 JúlíaÞrastardóttir, Ak.,...........9.09,0 Ganga drengja, 9 ára 1.5 km Gylfi Ólafsson, ísaf.,.............6.31,0 Árni T. Steingrímsson, Sigl........6.40,0 Einar P. Egilsson, Ak..............7.30,0 Ganga drengja, 10 til 11 ára 2,0 km Ólafur Ámason, ísaf................6.51,0 Rögnvaldur Björnsson, Ak.,.........6.53,0 Geir Egilsson, Ak.,................7.16,0 Ganga stúlkna, 11 og 12 ára 2.5 km Lisbet Hauksdóttir, Ólafsf.,.......8.38,0 Arna Pálsdóttir, Ak................9.48,0 Albertína Elíasdóttir, ísaf.,.....11.22,0 Ganga drengja, 12 ára 3 km Ingólfur Magnússon, Sigluf........10.38,0 Árni Gunnar Gunnarsson, Ólafsf...11.20,0 Baldur Helgi Ingvarsson, Ak.......11.26,0 Ganga drengja 7 ára og yngri I km Jón Ingi Bjömsson, Sigluf.,........5.18,0 Hjörvar Maronsson, Ólafsf..........5.23,0 Guðni P. Guðmundsson, Ak...........7.57,0 Svig drengja, 7 ára Einar Ingvi Andrésson, Sigluf....1.13,94 Rögnvaldur Egilsson, Sigluf.......1.15,48 HjörvarMaronsson, Ólafsf.,........1.20,20 Svig stúlkna, 7 ára Áslaug Eva Björnsdóttir, Ðaiv....1.18,91 Hulda Björk Haraldsdóttir, Eskif..1.20,76 Fanney Sigurðardóttir, Ak.,.......1.20,85 Svig stúlkna, 8 ára Arnfríður Árnadóttir, Árm.........1.19,52 Hrefna Dagbjartsdóttir, Ak.,......1.19,80 Stefanía Magnúsdóttir, Seyðisf....1.20,02 Svig drengja, 8 ára Kristján Uni Óskarsson, Ólafsf....1.10,26 Óttar Ingi Oddsson, Húsav.........1.11,62 Logi Þórðarson, Sigluf.,..........1.15,40 Svig stúlkna, 10 ára RagnheiðurT. Tómasdóttir, Ak......1.19,08 HarpaRutHeimisd., Dalvík..........1.21,16 Hildur Jana Júlíusd., Ak..........1.21,98 Svig drengja, 10 ára Hallur Þór Hallgrímsson, Húsav....1.18,75 Fjölnir Finnbogáson, Dalvík, 1.19,21 Skafti Brynjólfsson, Dalvík.......1.20,39 Stökk drengja, 9 ára Ingvar Steinarsson, Sigluf.,........133,7 EinarHrafn Hjálmarsson, Sigluf......110,5 Almar Þór Möller, Sigluf.....í......109,1 Stökk drengja, 10 ára Brynjar Harðarson, Sigluf...........120,5 Birgir H. Hafstein, KR,.............120,0 Skafti Brynjólfsson, Dalvík..........96,0 Stökk drengja, 11 ára Amar Gauti Reynisson, ÍR............141,7 Helgi Steinar Andrésson,’ Sigluf....137,2 Kristinn Magnússon, Sigluf..........136,7 Stökk drengja, 12 ára Kristinn Magnússon, Fram............141,1 Björgvin Björgvinsson, Dalvík.......140,6 ; Sveinbjöm Sveinbjömsson, Árm.,......133,3 FRJALSIÞROTTIR / 78. VIÐAVANGSHLAUP IR SKIÐI / ANDRESAR ANDAR LEIKARNIR Morgunblaðið/Júlíus Lagt af stad. Sigurvegarinn Sigmar Gunnarsson (nr. 13) er lengst til vinstri, síðan Daníel Smári Guðmundsson, Ármanni, og Bragi Þór Sigurðsson, Ármanni (nr. 5). Fyrir aftan hann er Kristján Skúli Ásgeirsson, ÍR, þa'Sveinn Ernstsson, IR (nr. 197) og loks Gunnlaugur Skúlason, UMSS, (nr. 74), sem varð í þriðja sæti. Sigmar örnggur sigurvegari Sigmar Gunnarsson, UMSB, sigraði örugglega í 78. víða- vangshlaupi ÍR, sem fór fram á sumardaginn fyrsta, en Anna Coss- er, ÍR vár fyrst í kvennaflokki. Alls luku 208 keppendur hlaupinu, sem er metþátttaka. 68 unglingar hlupu einn hring í kringum Tjörnina í miðbæ Reykja- víkur, um tvo km, en 140 eldri keppendur hlupu sex km eða þrjá hringi. Upphaf og endir var við Ráðhús Reykjavíkur, en Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjórn- ar, afhenti verðlaun að hlaupi loknu. Siglfirðingar sigursælastir fyrstu dagana SIGLFIRÐINGAR hafa fengið flest gullverðlaun að loknum tveimur af þremur keppnisdög- um á Andrésar andarleikunum í Hlíðarfjalli sem lýkur í dag. Keppni hófst á fimmtudag, sumardaginn fyrsta, og hefur veðrið leikið við keppendur. Alls eru 738 keppendur, á aldrin- um 6 til 12 ára, sem taka þátt í leikunum að þessu sinni. ■■■■■■■ Flestir koma úr VaiurB. Reykjavík, 150 tals- lónatansson ins. Mótið hefur far- skrifar jð mjög vel fram og allar tímaáætlanir staðist. Krakkarnir eru mjög áhugasamir og ánægjan skín úr hverju andliti, sem flest eru orðin kaffibrún af sólinni. Að sigra skipt- ir ekki öllu máli, það er að vera með. Og eins og einn skíðaþjálfar- inn orðaði það: „Það eru þijár hátíð- ir hjá þessum krökkum á hverju ári. Það eru jólin, páskarnir og síð- an Andrés.“ Eftir tvo keppnisdaga hafa Sigl- fírðingar verið sigursælastir, unnið 8 gullverðlaun. Heimamenn, Akur- eyringar, koma næstir með 6 gull- verðlaun, Ármenningar með fern og Ólafsfírðingar þrenn. Auk hefð- bundinna verðlauna fyrir einstakar greinar eru sérstök verðlaun dregin úr öllum hópnum, þannig að allir geta í raun unnið. Gísli Kr. Lórenzson, formaður Andrésamefndar, sagðist vera mjög ánægður með framkvæmd mótsins. „Veðrið hefur leikið við okkur og það er auðvitað lykillinn að vel tak- ist til. Þó svo að keppendur hafi aldrei verið fleiri þá hefur þetta Morgunblaðið/Rúnar Þór Laufey Birna Óskarsdóttir frá Seyðarfirði á fullri ferð í stórsvigl 10 ára stúlkna. Á stærrl myndlnnl eru Seyðfirð- ingar glaðlegir á svlp vlð verðlaunaafhendinguna. gengið vonum framar. Við vorum í gær með brautir á fjórum stöðum í fjallinu í einu og allt gekk upp á tilsettum tíma,“ sagði Gísli. Þetta er í fyrsta sinn, sem kepp- endum í alpagreinum og stökki er gert skylt að nota hjálma, en að loknum hverjum keppnidegi fer fram verðlaunaafhending í íþrótta- höllinni þar sem allir keppendur og fararstjórar mæta og klappa fyrir þeim sem skara framúr. í gær- kvöldi var síðan diskótek fyrir alla keppendur en 18. Andrésarleikun- um verður formlega slitið í dag. ÚRSLIT Frjálsíþróttir Víðavangshlaup ÍR Karlar 17 - 39 ára Sigmar Gunnarsson, UMSB,..........18.04 Jóhann Ingibergsson, FH...........18.24 Gunnlaugur Skúlason, UMSS............18.31 Sigurður Pétur Guðmundsson, UFA,...18.50 Sveinn Ernstsson, lR,................19.03 Bragi Þór Sigurðson, Árm..........19.10 Isleifur Hreiðar Karlsson, ÚBK,...19.16 Sigurbjöm Á. Arngrímsson, HSÞ,.......19.19 Smári Björn Guðmundsson, UMSK........19.27 ■58 luku hlaupinu í flokknum. Konur 17 - 39 ára AnnaCosser, ÍR....................21.13 Hulda Björk Pálsdóttir, ÍR........21.49 Gerður R. Guðlaugsdóttir, Námsfl. R.,22.14 T Jmfpy RtpfBnsdnt.tir, Fjnlni....23.06 Sigurbjörg Eðvarðsdóttir, TKS,.......24.53 Hildigunnur Hilmarsdóttir, AGGF...25.29 Jónína Ómarsdóttir................27.26 Valgerður Dýrleif Heimisdóttir....27.46 Erla Gunnarsdóttir, Fjölni........28.26 Guðný Lilja Oddsdóttir, TKS,......28.28 ■25 luku hlaupinu í flokknum. Karlar 40 - 49 ára Jóhannes Guðjónsson, ÍA...........21.04 Jóhann Heiðar Jóhannsson, ÍR,.....21.22 Örn Ingibergsson, ÍR..............22.09 Konur 40- 49 ára Bryndís Magnúsdóttir.................25.54 Þórhildur Oddsdóttir, TKS.........28.12 Margrét Jónsdóttir, TKS,.............28.20 Karlar 50 - 59 ára Jörundur Guðmundsson, TKS.........22.41 Siguijón Andrésson, ÍR............25.55 Kristján Jóhannsson, TKS,.........27.52 Konur 50 - 59 ára Jóna Þorvarðardóttir, SKM.........30.52 RagnhildurGuðmundsd., Námsfl. R.,..32.59 Þuríður Bjömsdóttir, Námsfl. R....33.27 Karlar 60 ára og eldri Jón G. Guðlaugsson, HSK,.:........26.35 Oddgeir Sveinsson, KR,............59.59 Þriggja maiina sveitakeppni A-sveit iR (Sveinn Emstsson, Kristján Skúli Ásgeirs- son, Jóhann Heiðar Jóhannsson). A-sveit Ármanns (Daníel Smári Guðmundsson, Bragi Þór Sigurðsson, Kristinn Arnar Aspelund). • A-sveit Námsfl. Reykjavíkur (Marinó Freyr Siguijónsson, Jakob Bragi Hannesson, Lárus H. Blöndal). 40 ára og eldri A-sveit ÍR B-sveit |R A-sveit Námsflokka Rvíkur Konur A-sveit ÍR (Anna Cosser, Hulda Björk Pálsdóttir, Vig- dís Jónsdóttir). A-sveit Fjölnis (Laufey Stefánsdóttir, Erla Gunnarsdóttir, Þórey Gylfadóttir). A-sveit TKS (Sigurbjörg Eðvarðsdóttir, Þórhildur Odds- dóttir, Margrét Jónsdóttir). 30 ára og eldri A-sveit TKS A-sveit SKM A-sveit Fjölnis Fimm manna sveitakeppni A-sveit ÍR B-sveit ÍR A-sveit Námsflokka Reykjavíkur 10 manna sveitakeppni A-sveit ÍR B-sveit ÍR Unglingar 10 ára og yngri stúlkur Eygerður Inga Hafþórsdóttir, ÍR.......7.33 HildurÝr Viðarsdóttir, Ægi............8.20 Harpa Viðarsdóttir, Ægi,..............8.41 H - 12 ára Ásta Kristín Óladóttir, Ægi,..........7.31 Steinunn Helga Jakobsdóttir, KR.......8.06 Guðný Eyþórsdóttir, ÍR................8.17 13 - 14 ára Sigrún Halla Gísladóttir, UMSB........7.28 Halldóra Inga Ingileifsdóttir, Ármanni,8.06 Sólvieiglryggsiadóttir, Ármanni,......8.13 15 - 16 ára Ásdís María Rúnarsdóttir, ÍR..........6.39 Unnur María Bergsveinsdóttir, UMSB.7.00 Margrét.HalIdóra Gisladottir, .UMSB,.—7.13 10 ára og yngri piltar Guðni ÞórÞórðarson, UDN...............8.03 Sigurþór Sævar Einarsson, ÍR..........8.07 Jón Ingi Eriendsson, UMFA.............8.16 11 - 12 ára Daði Guðmundsson, Fram................6.52 Ingi Hrafn Guðmundsson, Gróttu,.......7.33 Ásgeir Þór Erlendsson, UMFA,..........7.37 13 - 14 ára Gauti Jóhannesson, ÍA,................6.49 IvarGuðjón Jónasson, ÍR,..............6.54 Kristinn Logi Hallgrímsson, UMSK,.....7.11 15 - 16 ára Reynir Jónsson, UMSB..................6.28 Konráð Davið Þorvaldsson..............7.05 Sveitakeppni Sveinar 16 ára og yngri A-sveit ÍR (ívar G. Jónasson, Ingi Heimisson, Páll Melsted). A-sveit Vals (Erlendur K. Kristjánsson, Róbert Ó. Skúla- son, Valur Sigurðarson). B-sveit ÍR (Sigurþór S. Einarsson, Gunnar H. Kristins- son, Ingvi Þ. Hjaltason). Meyjar 16 ára og yngri A-sveit UMSB (Unnur Maria Bergsveinsdóttir, Margrét- Halldóra Gísladóttir, Sigrún Halla Gísla- dóttir). A-sveit ÍR (Ásdís María Rúnarsdóttir, Eygerður Inga Hafþórsdóttir, Guðný Eyþórsdóttir). A-sveit Ægis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.