Morgunblaðið - 24.04.1993, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.04.1993, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1993 23 Ályktun fyrir aðalstjórnarfundi Borgaraflokksins Starfseminni frestað um óákveðinn tíma FUNDUR aðalstjórnar og fyrrum þingmanna Borgaraflokksins verð- ur haldinn í dag, laugardag, og þar verður lögð fram ályktun um að starfsemi flokksins verði frestað um óákveðinn tíma og aðalstjórn- armenn leystir frá störfum sínum fyrir flokkinn. Hverfísgötu 90A, Reykjavík. Kári Jóhann Sævarsson, Stýrimannastíg 2, Reykjavík. Kristleifur Daðason, Borgarholtsbraut 41, Kópavogi. Lilja Arsælsdóttir, Öldugötu 6, Reykjavík. Magnús Thorlacius, Alfheimum 52, Reykjavík. Margrét Seema Takyar, Stóragerði 16, Reykjavík. Ólöf Embla Eyjólfsdóttir, Vesturvallagötu 5, Reykjavík. Sandra Snorradóttir, Mjóstræti 10, Reykjavík. Sylvía Dúa Lopez, Vogagerði 5, Vogum. Sæunn Eggertsdóttir, Tjarnarbóli 4, Seltjarnarnesi. Unnar Logi Smárason, Álfaskeiði 59, Hafnarfírði. Vala Rut Friðjónsdóttir, Öldugötu 46, Hafnarfírði. Vera Víðisdóttir, Furugrund 54, Kópavogi. Viðar Þorsteinsson, Bárugötu 7, Reykjavík. Þorbjörn Emil Kjærbo, Lækjargötu 5, Hafnarfirði. Þorgeir Frímann Óðinsson, Bogahlíð 10, Reykjavík. Grindavíkurkirkja. Ferming 25. apríl kl. 13.30. Prestur sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Fermd verða: Axel Fannar Sigursteinsson, _ Túngötu 18. Ármann Þór Sveinsson, Norðurvör 6. Árni Stefán Björnsson, Norðurvör 10. Benný Ósk Jökulsdóttir, Borgarhrauni 10. Berglind Ómarsdóttir, Efstahrauni 15. Friðrik Edda Þórarinsdóttir, Túngötu 4. Guðný Rut Bragadóttir, Staðarvör 12. Gunnar Daníel Ingþórsson, Steinum. Hermann Rúnar Helgason, Efstahrauni 20. Hrönn Jóhannsdóttir, Baðsvöllum 1. Ingi Björn Björnsson, Borgarhrauni 20. Jenný Lovísa Árnadóttir, Leynisbraut 6. Jóhanna Sigrún Einarsdóttir, Leynisbraut 1. Jóhannes Davíð Hreinsson, Heiðarhrauni 61. Jónína Björk Guðjónsdóttir, Mánagötu 1. Már Hall Sveinsson, Marargötu 4. Óskar Freyr Guðlaugsson, Leynisbraut 11. Rúnar Sæmundsson, Dalbraut 7. Hraungerðiskirkja. Ferming sunnudaginn 25. aprH kl. 13.30. Prestur sr. Kristinn Ágúst Frið- finnsson. Fermd verða: Ágúst Ingi Ketilsson, Brúnastöðum. Álfheiður Tryggvadóttir, Hróarsholti. Brynhildur Magnúsdóttir, Oddgeirshólum. Ólöf Ósk Magnúsdóttir, Hrygg. Pétur Halldórsson, Brúnastöðum. Garðaprestakall á Akranesi. Ferming 25. apríl kl. 11. Prestur sr. Björn Jónsson. Fermd verða. Davíð Halldór Lúðvíksson, Reynigrund 8. Gunnar Már Gunnarsson, Hjarðarholti 9. Gunnar Þór Gunnarsson, Skarðsbraut 11. Gunnar Agnar Vilhjálmsson, Krókatúni 16. Hannibal Guðmundur Hauksson, Furugrund 9. Helgi Ibsen Heiðarsson, Grenigrund 15. Helgi Hjörleifsson, Deildartúni 10. Hjálmar Þór Ingibergsson, Jörundarholti 38. Ingvar Örn Ingólfsson, Sóleyjargötu 13. Ingvar Ragnarsson, Suðurgötu 62B. Rögnvaldur Skúlason, Jörundarholti 140. Svanur Dan Svansson, Skagabraut 7. Ása Þóra Guðmundsdóttir, Deildartúni 9. Emma Rakel Björnsdóttir, Garðabraut 6. Guðrún Lind Gísladóttir, Jörundarholti 37. Hulda Björk Sigurðardóttir, Jörundarholti 134. Jónína Margrét Sigmundsdóttir, Stekkjarholti 6. Júlíana Viðarsdóttir, Furugrund 33. Ferming kl. 14.00. Fermd verða: ísólfur Haraldsson, Vesturgötu 32A. Pálmi Þórisson, Vesturgötu 143. Berglind Fróðadóttir, Kirkjubraut 7. Harpa Sólveig Björnsdóttir, Sunnubraut 5. María Svava Guðjónsdóttir, Akurgerði 1. Rakel Sigurðardóttir, Garðabraut 45. Ríkey Björk Magnúsdóttir, Lerkigrund 6. Sigríður Þóra ívarsdóttir, Garðabraut 45. Sigurlaug Valdimarsdóttir, Jörundarholti 138. Sylvía Dröfn Björgvinsdóttir, Laugarbraut 9. Saurbæjarprestakall. Ferming í Leirárkirkju sunnudaginn 25. apríl kl. 11. Prestur sr. Jón Ein- arsson. Fermd verða: Katrín Rós Sigvaldadóttir, Bakka. Einar Karl Birgisson, Hagamel 2. Heimir Örn Haraldsson, Belgsholti. Þorvaldur Huldar Gunnarsson, Melkoti. Ferming í Brautarholtskirkju á Kjalarnesi 25. apríl kl. 14. Prest- ur sr. Gunnar Kristjánsson. Aldís Mae Kibler, Vallá, Kjalarnesi, Mosfellsbæ. Guðrún Jóna Helgadóttir, Víðinesi, Kjalarnesi, Mosfellsbæ. Halldór Rúnar Bech, Víðinesi, Mosfellsbæ. Katrín Gísladóttir, Búagrund 4, Kjalarnesi, Mos- fellsbæ. Marta Gíslrún Ólafsdóttir, Melum, Kjalarnesi, Mosfellsbæ. Sædís Hrönn Jóhannesdóttir, Sætúni, Kjalarnesi, Mosfellsbæ. Síðast funduðu aðalstjórn og fyrrum þingmenn Borgaraflokksins skömmu fyrir alþingiskosningar vorið 1991. Engin starfsemi önnur en uppgjör kosningaskulda hefur verið á vegum Borgaraflokksins síð- an, segir í bréfi sem Júlíus Sólnes, formaður Borgaraflokksins, og Guðmundur Ágústsson, fyrrverandi formaður þingsflokksins rita undir. Skuldir uppgerðar „Uppgjörið hefur að miklu leyti mætt á Guðmundi Ágústssyni, fýrr- um þingmanni Borgaraflokksins, og er allt útlit fyrir að nær allar skuldir frá því í kosningunum 1991 séu uppgerðar eða umsamdar til greiðslu á næstu vikum,“ segir enn- fremur í bréfinu. „Því teljum við rétt að kalla sam- an fyrrum stjórnarmenn til að greina þeim formlega frá þessu. Þá leggja fundarboðendur til að eftirfarandi ályktun verði samþykkt af fundarmönnum: „Fundur aðal- stjórnarmanna og fyrrum þing- manna Borgaraflokksins, haldinn laugardaginn 24. apríl 1993, sam- þykkir að allri starfsemi á vegum Borgaraflokksins verði frestað um óákveðinn tíma. Jafnframt eru allir aðalstjórnarmenn leystir frá störf- um sínum fýrir Borgaraflokkinn.““ í tilefni 50 ára afmælis Sambands íslenskra rafveitna. Við bjóðum þér að heimsækja höfuðstöðvar okkar að Suðurlandsbraut 34 í dag frá kl. 11 til 17. Þér gefst kostur á kynnast starfsemi Rafmagnsveitunnar, þjónustu hennar við notendur og ýmislegt sem að rafmagni lýtur: ♦ Upplýsingar um rafmagnsnotkun þína, rafmagnsreikninginn, dreifikerfið. ♦ Skipulagðar skoðunarferðir með strætis- vögnum í stjórnstöð Landsvirkjunar við Bústaðaveg og aðveitustöð RR við Meistaravelli. ♦ T ölvukortakerfi. ♦ Munir úr minjasafninu. ♦ Verkefni grunnskólanema um rafmagn verða til sýnis. ♦ Rafmagnsbíll verður á staðnum. ♦ Ert þú lofthræddur? Þú kemst að því í körfubílunum. ♦ Stjórnarformaður RR, Páll Gíslason og Aðalsteinn Guðjohnsen rafmagnsstjóri verða til viðtals frá kl. 15. ♦ Hljómsveitin Karnivala leikur leiðandi tónlist. ♦ Kaffihlaðborð í boði Rafmagnsveitunnar. ♦ Börnin fa óvæntan glaðning. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR -léttir þér lífið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.