Morgunblaðið - 24.04.1993, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.04.1993, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. APRIL 1993 21 FEGURÐARSAMKEPPNI íslands 1993 verð- ur haldin á Hótel Islandi föstudaginn 30. apríl nk. Að þessu sinni taka 18 stúlkur þátt í keppninni og koma þær víðs vegar að af land- inu. Boðið er upp á glæsilegan kvöldverð og skemmtiatriði. Stúlkurnar koma fram þrisvar; í baðfötum, pelsum og samkvæmiskjólum. Sjö manna dómnefnd velur fegurðardrottninguna, en nefndina skipa: Ólafur Laufdal veitinga- maður, formaður, Sigtryggur Sigtryggsson fréttastjóri, Kristjana Geirsdóttir veitingamað- ur, Bryndís Ólafsdóttir fyrirsæta, Gróa Ás- geirsdóttir kaupmaður, Ari Singh stórkaup- maður og Rúnar Júlíusson tónlistarmaður. Framkvæmdastjóri keppninnar er Esther Finnbogadóttir. Hér á opnunni eru 9 stúlkur kynntar og hinar 9 verða kynntar nk. sunnu- dag. MYNDIR: ÞORKELL ÞORKELSSON Andrea Róbertsdottir er 18 ára og býr í Garðabæ. Foreldrar henn- ar eru Róbert Kristjánsson og Margrét Áma- dóttir. Hún stundaði nám í Fjölbrautaskólan- um í Garðabæ. Andrea hefur starfað sem fyrirsæta erlendis og mun starfa við það í sumar. Helstu áhugamál eru ferðalög, tón- list, myndlist og ljósmyndun. Andrea er í kjól úr bláu glitofnu silkiefni sem Jórunn Karls- dóttir hannaði og saumaði. Bryndís Lindal ArnbjBrnsdottir er 18 ára, fegurðardrottning Suðurnesja, og býr í Keflavík. Foreldrar hennar eru Ambjörn Óskarsson og Sólveig Haraldsdóttir. Hún hef- ur lokið fjórum önnum átungumálabraut í FS en starfar nú sem þjónn. Helstu áhuga- mál em ferðalög, hestar, vélsleðar, skíði og börn. Bryndís er í dökkbláum flauels- og pallí- ettukjól sem Jórunn Karlsdóttir saumaði. Brynja Xochitl Vífilsdóttir er 20 ára, fegurðardrottning Reykjavíkur, en býr í Kópavogi. Foreldrar hennar em Vífill Magnússon og Ágústa G. Sigfúsdóttir. Hún er nemi á náttúmfræðibraut Kvennaskólans í Reykjavík en hefur einnig starfað við sýning- arstörf. Helstu áhugamál eru leikhús, ballett og óperur. Brynja er i bleikum siffonkjól sem Guðrún J. Kolbeinsdóttir saumaði. Þær Brynja hönnuðu kjólinn í sameiningu. Hólmfiíðui EMóttii er 20 ára, fegurðardrottning Vesturlands, og býr á Akranesi. Foreldrar hennar em Einar Guðmundsson ogÁsdís Svava Hrólfsdóttir. Hún hefur lokið stúdentsprófi frá Fjölbrauta- skólanum á Akranesi en vinnur nú í Ing- ólfsapóteki. Helstu áhugamál em golf, líkams- rækt og söngur. Hólmfríður er í bleikum kjól úr satíni og útsaumuðu siffoni, skreyttum hvítum perlum. Jórann Karlsdóttir hannaði og saumaði kjólinn. Ilargiét Sonja Viðaisdóttii er 19 ára, fegurðardrottning Norðurlands, og býr á Akureyri. Foreldrar hennar em Sonja Garðarsdóttir og Viðar Garðarsson. Er í stúd- entsnámi og nemur á hagfræðibraut. Helstu áhugamál hennar em skíði, ferðalög, tónlist og dýr. Margrét er í svörtum kjól úr blúndu- efni, skreyttum pallíettum og silkikögri, sem Jórunn Karlsdóttir hannaði og saumaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.