Morgunblaðið - 07.05.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.05.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1993 í DAG er föstudagur 7. maí, sem er 127. dagur árs- ins 1993. Kóngsbænadag- ur. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 6.58 og síðdegisflóð kl. 19.21. Fjara er kl. 6.56 og kl. 19.19. Sólarupprás í Rvík er kl. 4.39 og sólarlag kl. 22.12. Myrkur kl. 23.32. Sól er í hádegisstað kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 2.15. (Almanak Háskóla ís- lands.) Og hver sem hefur yfir- gefið heimili, bræður eða systur, föður eöa móður, börn eða akra sakir nafn míns, mun fá margfalt aftur og öðlast eilift líf. (Matt. 29, 19.) 9 10 12 13 LÁRÉTT: - 1 hró, 5 líkamshluti, 6 sog, 7 veisla, 8 nytjalönd, 11 eignast, 12 tók, 14 tréttát, 16 vökv- inn. LÓÐRÉTT: - 1 dóna, 2 virðir, 3 liók, 5 stúlka, 7 púka, 9 ástfólgna, 10 beitu, 13 skartgripur, 15 ógrynni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sessur, 5 VI, 6 ágengt, 9 aur, 10 et. 11 LL, 12 áta, 13 dall, 15 efí, 17 rosinn. LÓÐRÉTT: - 1 Sjáaldur, 2 sver, 3 sin, 4 rottan, 7 gula, 8 get, 12 álfi, 14 les, 16 in. MINNINGARSPJOLD MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. ARNAÐ HEILLA Q pTára afmæli. í dag er Ou áttatíu og fímm ára Guðbjörg Birkis, Hátúni 8, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í matsal Hafnarhúss- ins, 4. hæð, Tryggvagötu 17, milli kl. 15—18 á morgun laugardaginn 8 maí. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fóru Úranus, Jón Baldvinsson, Selfoss, Brú- arfoss og Freri, þá kom Snæfugl og fór út í gær. Martaboye kom í fyrradag, Mælifell og Kyndill komu í gær Óskar Halldórsson og Freyja fóru á veiðar og Arni Friðriksson fór út. Ottó N. Þorláksson er væntanlegur í dag.______________________ HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrakvöld fór Rán á veiðar, Hvítanesið fór á ströndina í gærmorgun, Blankenes, leiguskip Eimskips, var vænt- anlegt í gær og Lagarfoss fór utan í gærkvöld. FRÉTTIR í dag, 4. föstudag eftir páska, er kóngsbænadagur, sem er almennur bænadag- ur, fyrst skipaður af Dana- konungi 1686 og því kennd- ur við konung. Afnuminn sem helgidagur árið 1893. FÉLAGIÐ Svæðameðferð heldur aðalfund sinn í Aspar- felli 12, nk. mánudag 10. maí kl. 20. Venjuleg aðalfundar- störf, skólinn kynntur og Ólöf Ingibjörg Einarsdóttir heldur fyrirlestur um grasalækning- ar. Kaffi og öllum opið ÍÞRÓTTAFÉLAG fatlaðra heldur aðalfund sinn í húsi félagsins, Hátúni 14 á morg- un laugardag kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreyt- ingar. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ er með félagsvist á morg- un kl'. 14 í Húnabúð, Skeif- unni 17. Paravist. Verðlaun og veitingar. BAHÁTAR bjóða í opið hús annað kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Sigurður Jónsson talar um pólitísk áhrif Bahá'í- trúarinnar. Umræður, veit- ingar og öllum opið. KVENFÉLAG Heimaey. Lokakaffi félagsins þangað sem boðið er eldri Vest- mannaeyingum og velunnur- um félagsins verður sunnu- daginn 9. maí kl. 14 í Súlna- sal Hótels Sögu. Tekið á móti kökum í Súlnasalnum eftir kl. 10 á sunnudagsmorgun. FÉLAGSSTARF aldraðra, Hraunbæ 105. Vorsýning þar sem sýndir verða hand- unnir munir dagana 15.—17. maí. Móttaka muna frá og með mánudeginum 10. maí. KVENFÉLAG Kópavogs heldur gestafund nk. fimmtu- dag 13. maí í félagsheimili bæjarins kl. 20.30. Tískusýn- ing o.fl. Gestir kvenfélag Bessastaðahrepps. FÉLAGSSTARF aldraðra, Garðabæ. Fáein sæti laus í ferð til Lúxemborgar þann 18. maí nk. Dvalið verður á íslensku hóteli. Uppl. hjá Guð- finnu í s: 656622 eða 658808. FÉLAGSSTARF aldraðra Reykjavík. Handavinnusýn- ingar verða dagana 8. 9. og 10. maí í Aflagranda 40, Norðurbrún 1, Vesturgötu 7 og Lönguhlíð 3 og opnar frá kl. 14-17. FELAGSSTARF aldraðra, Lönguhlíð 3. Spilað á hverj- um föstudegi frá kl. 13-17. Kaffiveitingar. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 á morg- un. Komið við í Höfða þar sem forseti borgarstjórnar, Magn- ús L. Sveinsson mun sýna húsið og rekja sögu þess. SKAFTFELLINGA-félagið í Reykjavík heldur árlegt kaffiboð aldraðra nk. sunnu- dag 9. maí kl. 14 í Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178. SELJASÓKN. Söngskemmt- un í Seljakirkju á morgun kl. 15. Þrír kvennakórar syngja. Einsöngur. Kaffiveitingar í hléi. KIRKJUSTARF LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 9.30-12. SJOUNDA dags aðventist- ar á íslandi, Suðurhlíð 36. Á morgun laugardag: AÐVENTKIRKJAN, Ing- ólfsstræti 19: Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Björgvin Snorrason. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Blikabraut 2, •Keflavík: Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Erling B. Snorrason. ARNESSOFNUÐUR, Gagnheiði 40, Selfossi: Bibl- íurannsókn kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 16. Ræðumaður: Þröstur B. Steinþórsson. AÐVENTKIRKJAN, Brekastíg 17, Vestm.: Bibl- íurannsókn kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður: Jón Hjörleifur Jónsson. AÐVENTSOFNUÐURINN, Hafnarfirði, Góðtemplara- húsinu, Suðurgðtu 7: Sam- koma kl. 10. Ræðumaður: Eric Guðmundsson. MINNINGARSPJOLP MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: hjá hjúkrun- arforstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjón- ustu), Apótek Austurbæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breiðholtsapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Ið- unn, Mosfellsapótek, Nesapó- tek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek, Blóma- búð Kristínar (Blóm og ávext- jf)._______________________ MINNINGARSPJÖLD Menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eft- irtöldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud.—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27. MINNINGARKORT Fél. nýrnasjúkra. eru seld á þess- um stöðum: Hjá Salome, með gíróþjónustu í síma 681865. Arbæjarapóteki, Hraunbæ 102; Blómabúð Miekelsen, Lóuhólum; Stefánsblómi, Skipholti 50B; Garðsapóteki, Rebbi í Húsdýragarðinum. Morgunblaðið/RAX Kvöld-, rwtur- 09 helgarþjónusta apótekanna í Reyfcjavik dagana 7.-13. mai, aö báöum dögum méðtöldum er i Reykjavfkur Apóteki, Auaturttræti 16. Auk þess er Borgar Apotek, Alftamýrí 1-5, opiö tif kl. 22 þessa sómu daga nema sunnudaga. NeyJarsíml lögreglunnar I Rvfk: I1166/0112. Laeknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur vio Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarfiringinn, laugardaga og hekjidaga. Nánarí uppl. i s. 21230. Brefohott - hekjarvakt fyrir Breifihottshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. i Símum 670200 og 670440. Laeknavakt Þorfinnsgótu 14, 2. haeo: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Tanntasknavakt — neyöarvakt um nelgar og stórhátiðir. Simsvarí 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Sfysa- og tjúkravakt allan sólaríirínginn sami sími. Uppl. um fyfjabúðir og læknaþjon. i simsvara 18888. Onæmlsaogerðir fyrir fullorðna gegn mærtusótt tara fram i Helfsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmísskirteini. Alnaami: Læknir eða hjúkrunaríræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. EJckt þarf að gefs upp nafn. Samtök áhugafólks um ainæmísvandann styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smils fást að kostnaoarfausu i Húö- og kynsjúkdömadeifd, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á gongudákj Lands- pitaians kl. 8-15 virka daga, a heilsugæslustöovum og hjá heimiltslæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafófks um alnæmisvandann er með trúnaoarsima, simaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld i síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökln 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 ménudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjöstakraboamein, hafa viðtalstfma á þriðjudógum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsíélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 237Í8. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apotek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðaber: Heiisugæslusföð: Læknavakt s. 51328. Apotekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum ki. 10-14. Apotek Norður- baejar: Ópið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-16.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavekt fyrir bæinn og Áfftanes s. 51328. Keflavfk: Apotekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Leugardaga, helgidaga og elmenna fridaga kl. 10-12. HeiFsugæslustöð, símþjónusta 4000. Seifoss: Seifoss Apótek er opið tii kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl um læknavakt fást I simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppf. urn læknavakt 2358. - Apótekið optð virka daga t) kJ. 18.30. Lfugaf- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartrmi Sjúkratússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarourinn i Laugaroal. Opinn ala daga. Á vkkum dögum frá tí. 8-2? og um hekjar frá kl. 10-22. SkautasverJð I Laugardal er opið manudaga 12-17, þríðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fmmtudaoa 12-17, föstudaga 12-23, bugardaga 13-23 og atmngdaga 13-18. Uppl.slmi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarí opið allan solamringinn, ætlað böm- um og ungtingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús áð venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Græm númer 99-6622. Sfmaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bomum og unglingum að 20 ára akjri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafoiks um fiog3veiki, Armúia 5. Opið mánudaga til fostu- daga M kl. 9-12. Simi. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðslueríiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogí. Opið 10-f4 virka daga, s. 642984 (símsvarí). Forektrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir forekjrum og foreldraféi. upplýsingar: Ménud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Afeng- fs- og f ikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítafans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkr- unarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Alian sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrír nauðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, 8. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðíð hafa fyrir kynferðislegu ofbekfi. Virka dega tí. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvökfi milli Hukkan 19.30 og 22 I síma 11012. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrkurfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn, Sími 676020. Lifsvon - landssamtök til verndar ófa3ddum bömum. S. 15111. Kvennariðgiöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypfs raðgjof. Vinnuhópur gegn slfiaspeHum. Tólf spora fundir fyrír þolendur sifjaspella mioviku- dagskvöld kl. 20-21. Skriíst. Vesturgötu3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vrhuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Afengismeðferö og ráögfof, fjölskyiduráðgjof. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðslandendur alkohólista, Hafnahús'ið. Opið þrið)ud.-foatud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373. kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðm börn alkoholista. Fundir Tfamargötu 20 á fimmtud. ki. 20. I Bustaðakirkiu sunnud. kt. 11. Unglingaheimiti rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalint Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eiff.i sem vantar einhvern viri að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstóð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán7föst. k[. 10-16. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum bamsburð, Bofholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafétag um brjostagjof og þroska barna simi 680790 kt. 10-13. Leiðbeiningarstóð helmilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kt. 12.15-13 é 13835 og 15770 kHz og kl. I8.S5-19.30 ð 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 é 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.36 ó 9275 og 11402 kHz. Að loknum hadegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit li '.11.1 tðinnaf viku. Hlustunarskifytði í stuttbylgium etu breytileg. Suma daga heyr- ist mjog vet, en aðra verr og stundum ekki. Hærrí tiðnir tienta betur fyrír langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegatengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalínn: aila daga kl, 15 trl 16 og H. 19 til M. 20. Kvennadeildín. kl. 19-20. SöDnaufVvennadeild, Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknattimi fyrir (efttir kl. 19.30-20.30. FiJoóingardeikJin Eiriksgdtu: Heímsöknartimar: Almenrtur kl. 15-16. Feðra- og syslkinatími kl. 20-21. Aðnr eftir samkomuragi.Bamnpftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Óldrunartækningadeild Landspftalans Hátúni !0B: Kl. 14-20 og aftir samkomulagí. - Geðdeild Víftlstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotaspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarapftaflnn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúolr Alla daga kl. 14-17. - Hvftafaandlð, fijúkrunardeíld og Skjól hjúkrunar- heimílí. Heimsoknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kt. 14-19.30. - HeilsuvomdarstÖðin: Heim- sóknartími frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykiavíkur Alla daga kkl. 15.30-16. - Kk-ppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 ttl kl. 19.30. - Flókadeitd: Aila daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffHntaðaspftalí: Heímsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkr- unarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæfcnishéraðs og heilsugasslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhring- tnn á Heilsuqæslustoð Suðumesja. S. 14000. Ketlavík • siúkrahúslð: Heimsokn- artfmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helger og á hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyrl - sjúkrshúslö: Hetmsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. A barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Itt 14-19. Slysavarðstofusimi fré kl. 22-ð, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna biiana ð veitukeifi vatns og hltaveitu, s. 27311, kl. 17 tif kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. RafveHa Hafnarfjarðar bilanavakt 662936 SÖFN , Landibókaufn lilandi: Aðallestrarsalur mánud.-föstud, kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Uppfýsíngar um útibú veittar I aðalsafni, Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þinghoftsstrœti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnlð í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- ssfrt, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind sófn eru opin sem hér segin mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-t9. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seliasafn, Hólmaseli 4-6, s, 683320. Bóksbilar, s. 36270. ViðbmustaÓír víðsvegar um borgina. Þjóðtninjassfnjð: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-17. Árbasjarssfn: I júnf, júlí og ágúst er opíð kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu daildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar i st'ma 814412. Asmundarufn f Slgtúnl: Ofiið alla dagn 10-16. Akureyrí: Amtsbókasafnið: Mánud.—fostud.kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið é Akureyrl: Opið sunnudaga kl. 13-15. Nofrasrta húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-t9ailadaga. Ustassfn islands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsvefíu Reykavikur við rafstöðina við Elliðaér. Opíð sunnud. 14-16. Safn Asgríms Jonssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram i mai. Safn- - ið er opið almenningi um hekjar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. NesstofuBafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafntð i Akureyrí og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgarkl. 10-18. Ustasafn Einars Júnssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnalelðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Stgurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýníng á verkum I eigu safnsins. Opiö iaugardaga og sunnudaga ki. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavíkurhöfn: Af mælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntufn Seðlabanka/ÞJóðminjasalns, Einhoiti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16, S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hvetftsg, 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. oglaugard. 13.30-16. Byggða- og llstasafn Ámeslnga Sellossi: Opið ftmmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud, - fimmtud. kl. 10-21, fóstud, kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufrasðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. mtlli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagt. Siómlnjasafnlð Hafnarfirðl: Opið um helgar kl. 14-18 og efllr samkomulagi. Sjóminja- og smlðjusafn Jóufats Hinrikssonar, Súðarvogj 4. Opið bnðjud. - laug- ard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavfkur: Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmt 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaftir i Reykjavik: Laugardalsl., SundhöM, Vesturbæjart. og Breiðhortsl, eru opn- ir sem hór segin Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga [þróttafólaganna verða frávik ó opnunartíma í SundhÖlltnni é tímabilinu 1. okt.-1. júnl og er þá lokað kl. 19 virlca daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30, Síminn er 642560. Garöabær Sundlaugin opin ménud.-föstud.: 7-20Æ). Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjbrour. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudasa: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Ménudaga — föstudaga- 7-21 Laugar- daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga- 9-19 30 Helgar 9-16.30. Varmáfliug í Mosfellssvoh: Opin mánudaga - fimmtud, kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18 45 Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmlðstöð Keflavfkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16, Sundleug Akureyraf er opin matiudaga - föstudaga U. 7-21, laugardaga kl. 8-1B, aunnu- daga 8-16. Skni 23260. Sundlaug SeHjamamess: Opin mónud, - föstud. H. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. Id. 8-17.30. Alla daga vikunnar opið frá kl. 10—22. SW Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16,15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. GámastÖðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórháttð- um og eftírtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þrlðjudaga: Jafnaseli, Miðvikudaga: Kópavogi og Gyffaflöt. Fimmtudaga: Sævarnöföa. Ath. Seevar- höfði er opin frá kl. 8-22 mánud., þrlðjud., mlðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.