Morgunblaðið - 07.05.1993, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.05.1993, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. MAÍ'1993 Rændi sjö ára stúlku úr rúminu og áreitti hana Hæstiréttur mildar dóm fyrir barnsrán HÆSTIRETTUR dæmdi í gær 21 árs gamlan mann, Trausta Róbert Guðmundsson, í fjögurra ára fangelsi fyrir að hafa aðfaranótt 10. október á síðasta ári brotist inn á heimili í Hiíð- unum í Reykjavík og numið þar á brott úr rúmi sínu sjö ára gamla stúlku sem hann flutti með sér fáklædda í kirkjugarðinn í Fossvogi'og áreitti þar kynferðislega. Refsing samkvæmt dómi Hæstaréttar er einu ári vægari en talið hafði verið hæfi- legt í Héraðsdómi. Þetta er áttundi óskilorðsbundni fangelsisdómurinn sem þessi mað- ur hefur hlotið síðan 1988 og 12. refsidómur hans frá 16 ára aldri. Geðlæknar telja manninn sakhæf- an. Um það bil 35 mínútur liðu frá því að móðir stúlkunnar varð mannaferða vör í húsinu og upp- götvaði að maðurinn hafði haft barnið á brott með sér uns lög- reglumenn fundu barnið og handt- VEÐUR óku manninn garði. Fossvogskirkju- barnið hafi verið í alvarlegri hættu þennan tíma. Minnihluti vUdi staðfesta Hæstaréttardómararnir Þór Vil- hjálmsson, Guðrún Erlendsdóttir og Hjörtur Torfason kváðu upp dóm Hæstaréttar en Garðar Gíslason og Gunnar M. Guðmundsson skiluðu sératkvæði og vildu staðfesta niður- stöðu Héraðsdóms um fimm ára fangelsi. Barnið var í hættu I dómi Hæstaréttar er vitnað til framburðar Iögreglumannsins sem fann barnið um að það hafi sagt sér að maðurinn hefði meðal ann- ars slegið sig í höfuðið. í dóminum segir að við ákvðrðun refsingar verði að byggja á því, að stúlku- Hlutabréf í Tölvusamskiptum hf. Gengi hlutabréfa á Verððbréfaþingi íslands frá júlí 1992 A , S , 0 , N , D . J , F , M . A , M Gengi Viðskipti með hlutabréf á Verðbréfaþingi íslands frájúli'1992, samtaiskr. 8.781.402 » Hlutabréf í Tölvusamskiptum seldust í gær á genginu 7,40 Gengi bréfanna aldrei hærra í GÆR seldust hlutabréf í Tölvusamskiptum hf. fyrir um / DAG kl. 12.00 Helmitó: VeoursJofa Isteids (Byggt á veðurspá kt 16.15 (gærj VEÐURHORFUR I DAG, 7. MAI YFIRUT: Yfir Skandinavíu og Norðursjó er 1033 mb haeð en minnkandi lægðardrag á Grænlandssundi. Við Nýfundnaland er heldur vaxandi 1005 mb lægð sem hreyfist norðaustur. 8PÁ: Suðvestlæg og sfðar suðlæg átt, víða stinningskaldi en allhvasst á stöku stað. Á Norðaustur- og Austurlandí verður bjart veður að mestu og víða 8-12 stiga hiti en skúrir og Öllu svalara suhnanlands og vest- an. Þegar ítður á daginn lítur út fyrir heldur vaxandi sunnanátt og rign- ingu suðvestaniands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á LAUGARDAG: Allhvöss suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum suðvestan- og vestanlands, en hægari suðvestanátt og úrkomulítið annars staðar. Híti 677 stig. HORFUR Á SUNNUDAG OG MANUDAG: Fremur hæg suðvestanátt. Dálítil slydduél eða skúrir um vestanvert landtð, úrkomulaust en skýjað annars staðar. -Hiti 5-6 stig. Nýir vefturfregnatfmar: 1.30. 4,30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu islands — Veðurfregnir: 990600. 0 {jk :Qk A £1 Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað r r r r r r r r * r * * * * • I * * r * * V V V /*/*** v y y Rigning Slydda Snjókoma Skúrír Slydduél El Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig Súld ¦s Þoka V stig.. FÆRÐA VEGUM: {«. 17.30 w Víðast hvar er góð færð, en þó er hálka og skafrenningur á Hoitavörðu- heiði. Hálka er á öxnadalsheiði. Brattabrekka er ófær. Á sunnanverðum Vestfjörðum er jeppafært um Kleifaheiði. Skafrenningur og hálka er á Háldáni, en er þó taltð fært vel búnum bílum. Á norðanverðum Vestfjörð- um er fært um Breiðadalsheiði fyrir jeppa og stærrt bíia en ófært um Botnsheiði. Steingrímsfjarðarheiði er opin eins og er, en gæti lokast með kvöidinu ef hvessir. Upplýsingar um færð eru vetttar hjá Vegaeftirlití t' sfma 91-631500 og ígrænnilínu 99-6315. Vegagerðín. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 ígær að ísi tíma Mtl veður Akureyri 8 skýjsð fieykjavlk 6 háKskýjad Bergen 11 léttskíjað Helsinki 21 Kaupmannahöfn 10 Narssarssuaq Nuuk -i-8 Osló 11 Stokkhófmur 18 Þórshðfn 8 rignirtg skýjað vantar skýjað Amsterdam Barcelona Berlín Cfiicago Feneyjar Frankfurt Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madríd Malaga Mallorca Montreal NewYork Oriando ParíB Madeira Róm Vfn Washington Winnipeg 18 14 21 9 10 22 8 17 12 13 16 14 21 21 24 15 18 22 18 18 19 18 17 12 léttskýjað léttskýjað létt&kýjað rigning bokumóða skýjað rigning skýjað léttskýjað skýjað skýjað léttskýjað skýjað léttskýjað skýjað skýjað léttskýjað léttskýjað léttskýjað 1,4 milljónir króna. Þar af seld- ust bréf fyrir 190 þúsund á genginu 7,40, en það er hæsta gengi sem hefur verið á við- skiptum með bréf í fyrirtæk- inu. Annars var gengi bréf- anna á bilinu 6,80-7,35. Að sögn Elvars Guðjónssonar, deildarstjóra verðbréfamiðl- unar Kaupþings, voru það ein- staklingar sem keyptu bréfin í gær og um að ræða nýja hlut- hafa í félaginu. Nokkur sölutilboð á hlutabréfum í Tölvusamskiptum eru skráð á Opna tilboðsmarkaðnum. Þ. á m. eru söl- utilboð upp á 7,40 að nafnvirði 74 þúsund en hæsta sölutilboðið er á 9,00 sem er 50 þúsund að nafn- virði. Bæði er um að ræða sölutilboð frá fyrirtækinu sjálfu og öðrum hlut- höfum. Einnig er nokkuð um kauptil- boð og Elvar Guðjónsson segir að tölvert sé um fyrirspurnir um hluta- bréf í Tölvusamskiptum. ? Hæstaréttardómur um 30 mánaða fangelsi og brottvísun frá landinu Nam konu á brott ^ og nauðgaði henni L HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær 32 ára gamlan Ghana-búa með breskt rikisfang, Hickmat Moustapha Baroudi, i fangelsi í tvö ár og sex mán- p uði fyrir að hafa ráðist að fyrrverandi sambýliskonu sinni með hnífi, neytt hana á brott með sér af vinnustað hennar og nauðgað henni. Atburðurinn átti sér stað 12. janúar á þessu ári. Með dómi Hæstarétt- ar er fangelsisrefsing mannsins þyngd um eitt ár frá þvi sem Héraðs- dómur hafði ákveðið með dómi í byrjun mars. Eftir afplánun refsingar- innar verður manninum vísað af landi brott. Maðurinn fór á vinnustað konunn- ar. Vitni voru að því er hann með líkamlegu ofbeldi þröngvaði henni til að koma með sér í bifreið fyrir utan vinnustaðinn. Vitnin sáu ekki hníf sem konan bar að maðurinn hefði ógnað sér með, Hann ók síðan bílnum að heimili konunnar þar sem talið er sannað að hann hafí þröng- vað henni til samræðis við sig. Neitaði nauðgun Maðurinn játaði að hafa lent í deilum við konuna á vinnustað henn- ar en neitaði að hafa neytt hana á brott með sér. Hann hélt því fram að samfarir þeirra hefðu verið að • frumkvæði konunnar en með hlið- sjón af aðdraganda málsins og fram- burðum vitna, þar á meðal þeirra sem ræddu við konuna strax eftir atburðinn, var frásögn konunnar lögð til g^rundvallar um að maðurinn hefði beitt ofbeldi og hótað frekari meiðingum léti hún ekki að vilja hans. Hæstaréttardómararnir Þór Vil- hjálmsson, Garðar Gíslason, Gunnar M. Guðmundsson, Haraldur Henrys- son og Pétur Kr. Hafstein dæmdu í málinu. Innflutningur á saltfiski til EB-landa Akvörðun um tolla- lækkun frestað um viku Urusscl. Frá Kristðfer M. Kristinssyni, fréttaritara Morg^inblaðsins. FASTAFULLTRÚAR aðildarríkja Evrópubandalagsins (EB) frestuðu umræðum og ákvörðun um tollaívilnanir rn.a. á innfluttum saltfíski fram í næstu viku vegna ágreinings um innflutning á ferskum og fryst- um þorski. Samkvæmt málamiðlunartillögu sem Iá fyrir fundinum á að heimila innflutning á 60 þúsund toniium af blautverkuðum saltfiski á 4% tolli fram að næstu áramótum. Danir, sem eru í forsæti í ráð- herraráði EB þetta misseri, ákváðu í gær að taka innflutningskvótana af dagskrá fundar fastafulltrúanna þar sem útlit var fyrir að ekki næðist samstaða um málamiðlunartillögu þeirra. Ágreiningurinn stendur um nokk- ur þúsund tonn af ferskum og heil- frystum fiski. Málamiðlunartillaga dönsku stjórnarinnar gerir ráð fyrir að innflutningur á ferskum og fryst- um físki"hefjist 1. júlí en saltaðar og þurrkaðar afurðir megi flytja inn samkvæmt heimildunum strax og ákvörðunin hefur birst í stjórnartíð- inum EB. Auk.blautverkaða þorsks- ins á að heimila innflutning á 3.000 tonnum af söltuðum þorskflökum á 8% tolli, 2.000 tonnum af ufsaflökum á 10% tolli og 500 tonnum af skreið á 1% tolli. SamkVæmt heimildum Morgunblaðsins er talið víst að inn- flutningsheimildirnar verði afgreidd- ar í næstu viku. :

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.