Morgunblaðið - 07.05.1993, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 07.05.1993, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 7. MAI 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) ffwjí Ágreiningur um fjármál get- ur komið upp milli vina. Gættu raunsæis í kröfum þínum og hafðu stjórn á skapinu í kvöid. Stjörnusþána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stadreynda. Naut (20. apríl - 20. maí) fljij^ Einhvers misskilnings getur gætt innan fjölskyldunnar. Láttu hann ekki fara í skap- ið á þér, reyndu heldur að miðla málum. Tvíburar (21. maí - 20. júnQ JÖfc Gættu varúðar í umferðinni í dag. Það þýðir ekki að deila við dómarann. Þú virðist hafa í mörgu að snúast í vinnunni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >"$8 Foreldrar þarfnast tíma til að sinna börnunum í dag. Kvöidið hentar vel til að blanda geði við aðra, en eyddu ekki of miklu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ff Þú þarft að hafa stjórn á skapinu í dag, bæðí heíma og í vinnunni. Sýndu lipurð í öllum samskiptum við aðra. Meyja (23. ágúst - 22. september) jjí Þótt eitthvað fari úrskeiðis ættir þú að varast of harða gagnrýni á aðra. Umburðar- lyndi er góður kostur. (23. sept. - 22. október) $*£ Þú gætír misst þolínmæðina gagnvart einhverjum sem skuldar þér peninga. Reyndu samt að halda ró þinni. Teldu upp að tíu. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) £)$* Eitthvað veldur þér von- brigðum í vinnunni og þú þarft að varast deilur. Það gerir illt verra að láta heimil- ið gjalda þess. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) <R0 Óumbeðin tilsögn er ekki vel þegin í dag. Reyndu að láta ekki skapið trufla þig í vinn- unni og draga úr afköstun- um. , Steingeit (22. des. - 19. janúar) ^^j Það gengur á ýmsu í féiags- lífinu í dag og einhver óvissa er ríkjandi. Það er ekki víst að þú getir gert öllum til geðs. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) 39fe Eitthvað ósamlyndi getur komið upp heima eða í vinn- unni. Þetta er ekki dagurinn til að útkljá deilumálin. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Smámunir geta farið úr- skeiðis og valdið þér gremju. Reyndu þitt ítrasta til að efla frið og samlyndi heima og í vinnunni. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. .................... ..........t... -ui.i DYRAGLENS r,___j.iiju;;jjiiijii,'.:,:,,.'...............ii.hííí;;;; ¦:...: .:: ....l.iiilil.ii.l GRETTIR TAWP EFTIR HV£RW»a AN.ÞUT 3ÓM& LJÓMAR PEGAR ÉG KE*\ J iTM VWp É.-Z7 o JéCTA þÁ, JCAMKSKI VAR. ^S „ L 3Ó/UAWEKK1 «6TA ORWO / ¦i;ii,iiiiiiiiii;i;ii;!;;i!i;8.'ijii.i.jiiii>iiiii!;f;!i!iii;!!?;:;;ii.i.iiiiiii!iii;itii)iiiiiiiiniuiuiiuiuiiiuii»»ii»i;iniimiiii TOMMI OG JENIMI TÉUNI, rVtfjE) ^7 fYtlHLA \ £BW4Ð &eæA?J\ SfclCTf/ J ..... . . ¦:......'...........JlIi.J.l.l MWWB'WK'.UUI.II.....I.Hl.lllllHMIilllil.ilLill1! LJOSKA HELÐU&XJ AO ÉG bUKF/ aðsetja rceiRi Féí/neeiet 'A 3R.éflO, J>AGUR. ? ) NEI, þETTA NASGtG..) Þ/10 ee ftOENs ohoi4) EN FOeoOLE-GTJ hveruig weo pAeeiswto) GO'BUR. i'^ /y þAÐV/asci-rvÆZ. F/J ÞAO EH. FERDINAND i.iiiiimriiiaiuiii!i!;ii).ii...iui.ijju;!()iili;r;i;r;i.i....jf?Mi'MMiiiiTr;ii.i)i)iii)iiitJ)uiiUiiiui)i)i.ui).iiiii.)iii.ii)JiJiJii ' SMAFOLK THI5 NEXT 6UV 15 THEIR BE5T HITTER..EVERV TIME HE'5 \JP, HEHIT5 A HOMERUN... HOLD ON TO THE BALL UNTIL HE 60E5 AWAY Þessi sem kemur næst er hittnastur Hvað á ég að gera? af þeim ... honum tekst alltaf að komast í heimahöfn. Halda boltanum þangað til hann er farinn. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Jeff Meckstroth var nýlega útnefndur spilari ársins 1992 í Bandaríkjunum, en þann titil hljóta þeir sem afla flestra meistarastiga á hverju ári. Meckstroth vann sér inn 342 meistarastigi á árinu, sem er ríflega það sem þarf í „lífstíðar- meistarann" (300 stig). Hér er Meckstroth í suðursætinu, en í norður er fastur makker hans í 18 ár, Eric Rodwell. Norður gefur; allir á hættu. Norður ? K V7543 ? Á1083 + K1096 . Austur lllill 4l03 IJIll VKD10982 ? G74 C A +84 Suður ? ÁD96542 ?G CD52 + G7 Norður Austur Pass 2 hjörtu 4 spaðar Pass Allir pass Uspil: hjartaás. Það hefði verið öruggara að taka 500 í 4 hjörtum dobluðum, en Rodwell vissi ekki nema makker væri með eyðu í hjarta, svo hann ákvað að freisa gæf- unnar í 4 spöðum. Vestur spilaði áfram hjarta í öðrum slag, sem Meckstroth trompaði. Eftir óvenjulanga umhugsun spilaði hann laufsjö að blindum. Vestur fór upp með ásinn og spilaði aftur laufi. Meckstroth hleypi þvi heim á gosa og spil- aði spaða á kóng: Norður ? - V75 ? Á1083 + K10 Vestur ? G87 VÁ6 ? K96 ? ÁD532 Vestur 4 hjörtu Dobl Suður 3 spaðar Pass Vestur ? G8 ¥- ? K96 *D52 Austur ? 10 VKD92 ? G74 ? - Suður ? ÁD965 V- ? D52 *- Við sjáum hvað gerist ef sagn- hafi reynir að komast heím með því að trompa lauf. Austur sting- ur tíunni á milli og upphefur trompslag fyrir vörnina. Hið sama gerist ef tígli er spilað á drottningu. Mcckstroth fann einu laúsnina á þessum sam- gangsvanda. Hann spilaði hjarta og trompaði með ás! Tók svo spaðadrottningu og spilaði vestri inn á spaðagosa. Vestur var þá endaspilaður, varð að spila frá tígulkóng eða laufdrottningu. SKAK Umsjón Margeir Pétursson í landskeppni íslendinga og Frakka í Hafnarfirði og Kópavogi um daginn, kom þessi staða upp í viðureign alþjóðlegu meistaranna Karls Þorsteins (2.480), sem hafði hvítt og átti leik, og Davids Marciano (2.430). Svartur lék síðast 11. - Rf6-h5??, hálfpartinn þvingaði Kárl til að leika vinnings- leikinn: 12. Bc7! — Dxc7, 13. Rxd5 — Dd8, 14. Rxe7+ - Dxe7, 15. Dxa5 og Karl innbyrti vinninginn auðveldlega, með sælu peði meira og yfirburðastöðu. Þetta var eina tapskák Marcianos í keppninni, öllum hinum níu skákum hans lyktaði með jafntefli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.