Morgunblaðið - 07.05.1993, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. MAI 1993
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Ágreiningur um fjármál get-
ur komið upp milli vina.
Gættu raunsæis í kröfum
þínum og hafðu stjórn á
skapinu í kvöld.
Stj'órnusþána á aó lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
Naut
(20. apríl - 20. maí) ir%
Einhvers misskilnings getur
gætt innan fjölskyldunnar.
Láttu hann ekki fara í skap-
ið á þér, reyndu heldur að
miðla málum.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Gættu varúðar í umferðinni
í dag. Það þýðir ekki að deila
við dómarann. Þú virðist
hafa í mörgu að snúast í
vinnunni.
Krabbi
(21. júnf - 22. júlí)
F’oreldrar þarfnast tíma til
að sinna börnunum í dag.
Kvöldið hentar vel til að
blanda geði við aðra, en
eyddu ekki of miklu.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú þarft að hafa stjórn á
skapinu í dag, bæði heima
og í vinnunni. Sýndu lipurð
í öllum samskiptum við aðra.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þótt eitthvað fari úrskeiðis
ættir þú að varast of harða
gagnrýni á aðra. Umburðar-
lyndi er góður kostur.
V°g „
(23. sept. - 22. október) Ó+fi
Þú gætir misst þolinmæðina
gagnvart einhverjum sem
skuldar þér peninga. Reyndu
samt að halda ró þinni. Teldu
upp að tíu.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Eitthvað veldur þér von-
brigðum í vinnunni og þú
þarft að varast deilur. Það
gerir illt verra að láta heimil-
ið gjalda þess.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Óumbeðin tilsögn er ekki vei
þegin í dag. Reyndu að láta
ekki skapið trufla þig í vinn-
unni og draga úr afköstun-
um. t
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Það gengur á ýmsu í félags-
lífinu í dag og einhver óvissa
er ríkjandi. Það er ekki víst
að þú getir gert öllum til
geðs.
Vatnsberi
(20. janúar — 18. febrúar) ðh
Eitthvað ósamlyndi getur
komið upp heima eða í vinn-
unni. Þetta er ekki dagurinn
til að útkljá deilumálin.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Smámunir geta farið úr-
skeiðis og valdið þér gremju.
Reyndu þitt ítrasta til að
efla frið og samlyndi heima
og í vinnunni.
Stjörnusþána á aó lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staóreynda.
DYRAGLENS
T/»KJP EFTIR HlÆRKJlG AHÞLIT
3ÓNS LJÓMAC PEGAR ÉG KE4A
vmi> í>-Z7
/ J/GJA þÁ, KANNSKI VMR S
v tt l 30/viaw'ekki RérrA drdio /
TOMMI OG JENNI
LJOSKA
NEI, þETTA NASS/e..)
kAÐ ee aoeius ufo//í)
EH FOHÐOLEGTJ
HVEZHK5 VAeO PABBISVOHÁ)
Góeu/z /*
Þfsío
FERDINAND
1 | itssnN.miic 1
SMÁFÓLK
1
TMIS NEXT 6W 15 THEIR BE5T
MITTER..EVERV TIME ME'5 UP,
ME MIT5 A MOME RUN...
HOLD ON TO THE BALL
UNTIL HE 60E5 AWAV
Þessi sem kemur næst er hittnastur
af þeim ... honum tekst alltaf að
komast í heimahöfn.
Hvað á ég að gera?
Halda boltanum þangað til hann er
farinn.
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Jeff Meckstroth var nýlega
útnefndur spilari ársins 1992 f
Bandaríkjunum, en þann titil
hljóta þeir sem afla flestra
meistarastiga á hveiju ári.
Meckstroth vann sér inn 342
meistarastigi á árinu, sem er
ríflega það sem þarf í „lífstíðar-
meistarann“ (300 stig). Hér er
Meckstroth í suðursætinu, en í
norður er fastur makker hans í
18 ár, Eric Rodwell.
Norður gefur; allir á hættu.
Norður
*K
V 7543
♦ Á1083
♦ K1096 .
Austur
Vestur
♦ G87
¥Á6
♦ K96
+ ÁD532
Vestur
4 hjörtu
Dobl
Suður
♦ ÁD96542
♦*D52
+ G7
Norður Austur
Pass 2 hjörtu
4 spaðar Pass
Allir pass^
♦ 103
▼ KD10982
♦ G74
+ 84
Suður
3 spaðar
Pass
Uspil: hjartaás.
Það hefði verið öruggara að
taka 500 í 4 hjörtum dobluðum,
en Rodwell vissi ekki nema
makker væri með eyðu í hjarta,
svo hann ákvað að freisa gæf-
unnar í 4 spöðum. Vestur spilaði
áfram hjarta í öðrum slag, sem
Meckstroth trompaði.
Eftir óvenjulanga umhugsun
spilaði hann laufsjö að blindum.
Vestur fór upp með ásinn og
spilaði aftur laufi. Meckstroth
hleypi því heim á gosa og spil-
aði spaða á kóng:
Norður
+ -
V 75
♦ Á1083
♦ K10
Vestur
+ G8
¥-
♦ K96
+ D52
Austur
+ 10
♦ KD92
♦ G74
+ -
Suður
♦ ÁD965
V-
♦ D52
*-
Við sjáum hvað gerist ef sagn-
hafi reynir að komast heim með
því að trompa lauf. Austur sting-
ur tíunni á milli og upphefur
trompslag fyrir vörnina. Hið
sama gerist ef tígli er spilað á
drottningu. Mcckstroth fann
einu lausnina á þessum sam-
gangsvanda. Hann spilaði hjarta
og trompaði með ás! Tók svo
spaðadrottningu og spilaði vestri
inn á spaðagosa. Vestur var þá
endaspilaður, varð að spila frá
tígulkóng eða laufdrottningu.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
í landskeppni íslendinga og
Frakka í Hafnarfirði og Kópavogi
um daginn, kom þessi staða upp
í viðureign alþjóðlegu meistaranna
Karls Þorsteins (2.480), sem
hafði hvítt og átti leik, og Davids
Marciano (2.430). Svartur lék
síðast 11. - Rf6-h5??, hálfpartinn
þvingaði Kárl til að leika vinnings-
leikinn:
Dd8, 14. Rxe7+ — Dxc7, 15.
Dxa5 og Karl innbyrti vinninginn
auðveldlega, með sælu peði meira
og yfirburðastöðu. Þetta var eina
tapskák Marcianos í keppninni,
öllum hinum níu skákum hans
lyktaði með jafntefli.