Morgunblaðið - 07.05.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.05.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1993 43 SltVII 32075 FRUMSYNIR: FEILSPOR Einstök sakamálamynd, áem hvarvetna hefur fengið dúndrandi aðsókn og f rábœra dóma fyrir f rumleika og nýstárleg ef nistök. „Frábær nútíma tryllir... ein af bestu bandarísku myndum seinni ára." - g.a. Timeout. Ein af tíu bestu 1992 hjá 31 gagnrýnanda í USA. „Besta mynd 1992." - siskei og Ebert. • •••-EMPIRE. „Það er ekki til spennumynd sem skákar þessari." - Rolling Stones. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. HÖRKUTÓL Einhver magnaSasta mynd síAan Easy Rider. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NEMÓUTLI |ISLENSKTT7H_0GSÍt, jJGÍJR tmoM 4 %;£>% J? «.i m LSN0I R ? t* - »« W f Hb-"""7 1* • ** AIMbl. íslenskt tal og söngur. Sýnd 5 og 7. Miðaverðkr. 350 FLISSILÆKNIR Sýndkl.9og11. Bönnuð innan 16 ára. SIMI: 19000 DAMAGE - Siðleysi fjallar um atburöi sem eiga ekki að gerast en gerast þó samt. - Myndin sem hneykslað hefur fólk um allan heim. Aðahlv. Jeremy Irons (Dead Ringers. Reversal of Fort- une), Juliette Binoche (Óbæri- legur léttleiki tilverúnnar) og Miranda Richardson (The Cry- ing Game). Leikstjóri: Louise Malle (Pretty Baby, Atlantic City o.fl). Myndin er byggð á met- sölubók Josephine Hart sem var t.d. á toppnum í Bandaríkj- unum í 19 vikur. FERDINTILVEGAS HONEYMOON IN VEQAS • •• MBL. Ein besta gamanmynd allra ti'ma sem gerði allt vitlaust í Bandaríkjunum. Nicolas Cage (Wild at Heart, Rais- ing Arizona), James Caan (Guðf aðirinn og ótal fleiri) og Sara Jessica Parker (L.A. Story). Sýndkl. 5,7,9 og 11. MIÐJARÐARHAFIÐ - mediterraneo Stórkostleg Óskarsverðlaunamynd. Sýndkl. 5, 7, 9og11. ENGLASETRIÐ • **Mbl. . Mynd sem slo öll aðsóknarmet f Svfþjóð. - Sæbjörn Mbl. ¦*¦ * * „Englasetrið kemur hressilega á óvort." Sýndkl. 5,9 og 11.10. GHAPLIN Aðalhlv.: Robert Downey Jr. Sýnd kl. 5 og 9. IDI ISLENSKA OPERAN sími 11475 Sardasfurst/njan eftir Emmerich Kálmán Lau. 8/5 kl. 20, uppselt. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar: Fös. 14/5 kl. 20 og lau. 15/5 kl. 20. ALLRA SÍÐASTA SÝNINGARHELGI. Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLfNAN 99 10 15 iA LEIKFEL AKUREYRAR s. 96-24073 • LEÐURBLAKAN óperetta eftir Johann Strauss Kl. 20.30: í kvöld örfá sæti laus, lau. 8/5 uppselt, fös. 14/5, lau. 15/5, mið. 19/5. Miðasala opin alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. NEMENDALEIKHUSIÐ sími LEIKLISTARSKÓLI ÍSLANDS - LINDARBÆ PELIKANINN eftir A. STRINDBERG Leikstjóri: Kaisa Korhonen. Lau. 8/5, sun. 9/5, fim. 13/5. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir í si'ma 21971 allan sólarhringinn. ÞJODLEIKHUSIÐ Stóra sviðiö kl. 20: • KTAETAGANGUR eftir Neil Sinton 3. sýn. í kvöld uppselt - 4. sýn. fim. 13. maí uppselt - 5. sýn. sun. 16. maí uppselt - 6. sýn. fös. 21. maí uppselt - 7. sýn. lau 22. maí uppselt - 8. sýn. fim. 27. maí uppselt 9. sýn. mán. 31., maí (annar f hvítasunnu). • MY F AIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Loewe Á morgun fáein sæti laus - fös. 14. maí - lau. 15. maf - fim. 20. maí. Ath. aðeins örfáar sýningar eftir. MENNINGARVERÐLAUN DV 1993 • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Aukasýningar sun. 9. maí fóein sæti lntis - mið. 12. maí. Ath. allra síöustu sýningar. sími 11200 • DÝRjTN I HALSASKOGI eftír Thorbjörn Egner Sun. 9. maí kl. 14 uppselt - sun. 16. maí kl. 13, uppselt (ath. breyttan sýningartíma) - fim. 20. mai kl. 14 fáein sæti laus - sun. 23. maí kl. 14 fáein sæti laus - sun. 23. maí kl. 17. Litla sviðið kl. 20.30: • STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist Á morgun - sun. 9. mai - mið. 12. maí næstsið- asta sýning - fös. 14. maí síöasta sýning. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun! Jjg BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Sun. 9/5 uppselt, aukasýn. sun. 16/5. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: TARTUFFE eftir Moliére Lau. 8/5. si'ðasta sýning. Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftlr Ariel Dorfman í kvöld uppselt, lau. 8/5, uppselt, fim. 13/5, örfá sœti iaus, nœst síðasta sýning, lau. 15/5, fáein sæti laus, síðasta sýning. Stóra svið kl. 20: COPPELÍA fslenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. Lau. 8/5 kl. 14, síðasta sýning. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla vlrka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLlNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. Stðrsveit Harmonikufélags Reykjavíkur. ¦ HATIÐ harmonikunnar verður haldin á Hótel íslandi í kvöld. Dagskrá hefst kl. 20.15 og lýkur kl. 3. Tónleik- arnir verða frá kl. 20.15 til 23. Harmonikuballið hefst síð- an um kl. 11.30 og stendur til kl. 3. Börn hefja tónleikana kl. 20.15. Kl. 21.00 tekur við stórsveit Harmonikufélags Reykjavíkur, sem skipuð er u.þ.b. 45 ljóðfæraleikurum. Stjórnandi er Karl Jónatans- son. Síðan koma fram ýmsir af okkar þekktustu harmon- ikuleikurum í einleik og sam- leik. Þá ber að nefna norska harmonikuleikarann, Sig- mund Dehli, sem er sérstakur heiðursgestur kvöldsins. Stór- sveitin endar síðan tónleikana skömmu fyrir kl. 23 t samleik við þrjá einleikara. Við lok tónleikanna verður kunngerð niðurstaða um val á besta lagi í forkeppni HR fyrir landsmót harmonikuunnenda síðar í sumar. Áð tónleikunum lokn- um tekur við hannonikudans- leikur, sem stendur fram til kl. 3. Tvær þekktar dans- hljómsveitir standa fyrir fjör- inu, en þær eru Hrókar og Neistar. Jean-Glaude Van Damme í hlutverki sínu í myndinni ÖU sund lokuð. Stjörnubíó sýnir mynd- ina ÖU sund lokuð STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýningar á myndinni ÖU sund lokuð eða „Nowhere To Run". I aðalhlutverkum eru Jean-Claude Van Damme, Rosanna Arquette, Kieran Culkin o.fl. Hand- ritshöfundur er Joe Eszter- has. Leikstjóri er Robert Harmon. Sam Gillen (Van Damme) er strokufangi sem hreiðrar um sig á landareign ekkju nokkurrar. Hún á í baráttu við spillta yfirmenn byggingarfyr- irtækis sem ásælast lóð hennar og neitar að láta undan ágangi þeirra. Loks fara þeir að beita hana ofbeldi. 1 eitt skiptið kem- ur Sam henni til hjálpar og launar hún honum greiðann með því að bjóða honum húsa- skjól. Hún á tvö böm og dreng- urinn Mookie tekur strax ást- fóstri við Sam. Það líður ekki á löngu þar til ástin kemur til sögunnar og Sam veit ekki hvort hann á að segja Clydie frá skuggalegri fortíð sinni eða ekki. Á meðan grafast skúrk- arnir fyrir um feril Sams og loks stefnir í uppgjör Sams og Clydie við hina stórhættulegu og valdagráðugu þrjóta sem getur stofnað lífi þeirra allra í hættu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.