Morgunblaðið - 18.05.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 18.05.1993, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1993 Iþróttamót Harðar Guðmar Þór Pétursson sló þeim „gömlu“ við Sigraði í fimmgangi fullorðinna og skeiðtvíkeppni ________Hestar__________ Valdimar Kristinsson Á VARMÁRBÖKKUM í Mos- fellsbæ héldu Harðarmenn sitt árlega íþróttamót í norðan blæstri en þó fallegu veðri sem oft er kallað glugga veður. Þátt- taka var að venju geysigóð eins og verið hefur sl. fimm ár. Hafa keppendur aldrei verið færri en 20 í tölti fullorðinna, oftast milli 25 og 30, en nú voru þeir 29. Keppnin sem hófst á fimmtu- dagskvöldið með víðavangs- hlaupi fór í alla staði vel fram. Aðeins bar á því að hófhlífar væru of þungar og var eitthvað um að keppendur væru dæmdir úr leik af þeim sökum. Frammistaða Guðmars Þórs Pét- urssonar, sem keppir í unglinga- flokki, vakti athygli er hann sigraði í fimmgangi fullorðinna og varð fjórði í gæðingaskeiði. Varð hann stigahæstur í skeiðtvíkeppni sem er samanlögð stig úr þessum tveim- ur greinum. Samkvæmt samþykkt ársþings HÍS nota hestaíþróttadóm- arar nú einkunnaskalann 0 til 10 sem er umreiknað yfir í gömlu stig- in í dómpalli. Eins og sjá má á þeim úrslitum sem hér birtast á hestasíðunni virðist útkoman vera sú að dómarar gefí lægri einkunnir nú en þegar gamli skalinn var við lýði. En úrslit mótsins urðu sem hér segir: Tölt 1. Garðar Hreinss. á Fannari frá Kálfhóli, 69,2. 2. Þorvarður Friðbjömsson á Prins frá Kefla- vík, 71,2. 3. Sævar Haraldss. á Bráni frá Kflhrauni, 66,8. 4. Barbara Mayer á Háfeta, 66,0. 5. Guðríður Gunnarsdóttir á Flóka, 65,6. Fjórgangur 1. Sigurður Sigurðarson á Víði frá Hala, 43,79. 2. Garðar Hreinss. á Fannari frá Kálfhóli, 43,29 3. Sævar Haraldss. Bráni frá Kílhrauni, 41,52. 4. Þorvarður Friðbjömsson á Prins frá Kefla- vík, 41,52. 5. Brynhildur Þorkelsdóttir á Kmmma frá Saurum, 41,52. Fimmgangur 1. Guðmar Þór Péturss. á Kalsa frá Liltadal, 47,7. 2. Sigurður Sigurðarson á Nunnu, 40,2. 3. Eysteinn Leifss. á Degi frá Mosfellsbæ, 39,3. 4. Brynjar Gunnlaugsson á Emblu frá Efri- Brú, 40,5. 5. Sævar Haraldsson á Jóni Hauki, 37,5. Gæðingaskeið 1. Sigurður Sigurðarson á Þrymi, 43,75. 2. Sævar Haraldsson á Jóni Hauki, 42,8. 3. Trausti Þór Guðmundsson á Norðdal, 36,75. Hlýðni B 1. Sævar Haraldss. á Bráni frá Kflhrauni, 62,0. 2. Sigurður Sigurðarson á Sindra, 55,0. 3. Trausti Þór Guðmundsson á Kappa frá Syðra-Skörðugili, 54,5. Víðavangshlaup 1. Sigurður Sigurðarson á Sleipni frá Engi, 50. 2. Björgvin Jónsson á Pæper frá Varmadal, 3. Jóhann Þór Jóhanness. á Hrímu frá Vindási. tslensk tvíkeppni: Þorvarður Friðbjömsson, 112,72. Skeiðtvíkeppni: Guðmar Þór Pétursson, 80,2. Olympísk tvíkeppni: Sigurður Sigurðarson, 105. Stigahæsti keppandinn: Sigurður Sigurð- arson og Sævar Haraldsson. Unglingar: Tölt 1. Guðmar Þór Pétursson á Trostan, 64,0. 2. Diljá Óladóttir á Garpi frá Saurum, 44,0. 3. Sölvi Sigurðarson á Skálm frá Enni, 41,6. 4. Garðar Hólm Birgisson á Skafrenningi frá Ey II, 38,8. 5. Þorvaldur Kristjánsson á Loga frá Miðsitju, 38,0. Fjórgangur 1. Guðmar Þór Pétursson á Trostan, 36,5. 2. Þorvaldur Kristjánsson á Loga frá Miðsitju, 31,5. 3. Sölvi Sigurðarson á Skálm frá Ey, 30,5. Sigurður Sigurðarson sigraði í fjórgangi á Víði frá Hala, varð einn- ig stigahæstur keppenda ásamt Sævari Haraldssyni. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Að lokinni töltkeppni unglinga frá vinstri talið Þorvaldur og Logi, Garðar og Skafrenningur, Sölvi og Skálm, Ditjá og Garpur og sigurvegarinn Guðmar Þór og Trostan en hann sópaði til sín verðlaununum á mótinu bæði í sínum aldursflokki og flokki fullorðinna. Öflug Utatölva fyrir þig! Macintosh Colour Classic er öflug tölva sem hentar öllum, hvort sem er á heimiiinu, í skól- anum eða á vinnustaðnum. Hún er með 4 Mb vinnsluminni og 40 Mb harðdisk, Trinitron- litaskjá með hágæðaupplausn, hnappaborði og mús og að sjálfsögðu íslenskt stýrikerfi með handbókum á íslensku. Colour Classic-tölvunni fyjgja ýmis forrit, svo sem ritvinnsluforritið öfl- uga MacWritelIog margir skemmtilegir leikir. Samanburbur á vinnsluhraöa Macintosh Plus og SE Macintosh Classic Macintosh LC Macintosh Colour Classic Macintosh SE/30 Verðið er óviðjafnanlegt, aðeins 103.579,- kr. eða stgr. Greiðslukjörin eru margvísleg, t.d. VTSA-raðgreiðslur til 18 mánaða að meðaltali 6.490,- kr. Apple-umboðið Skipholti 21, sími: (91) 624800 Eingöngu stúlkur kepptu í barnaflokki að þessu sinni. Þær Berglind Hólm á Freyju, Brynja Brynjarsdóttir á Blakki og Magnea Rós á Vafa hlutu verðlaun í fjórgangi. Berglind hlaut einnig Jómfrúrbikar- inn sem veittur er þeim keppanda sem keppir í fyrsta sinn og nær bestum árangri samanlagt. 4. Diljá Óladóttir á Garpi frá Saurum, 27,18. Hlýðni A 1. Guðmar Þór Pétursson á Kvisti, 22,75. íslensk tvíkeppni, 100,49, og stigahæsti keppandinn í ungiingaflokki, 203,69:Guðm- ar Þór Pétursson. Börn: Tölt 1. Magnea Rós Axelsdóttir á Vafa frá Mos- fellsbæ, 54,8. 2. Hrafnhildur Jóhannesdóttir á Miðli,44,8. 3. Brynja Brynjarsdóttir á Blakki frá Mos- fellsbæ, 30,4. 4. Helga Ottósdóttir á Kolfinni frá Enni, 37,2. Fjórgangur 1. Magnea Rós Axelsdóttir á Vafa frá Mos- fellsbæ, 29,7. 2. Brynja Brynjarsdóttir á Blakki frá Mos- fellsbæ, 27,18. 3. Berglind Hólm Birgisdóttir á Freyju, 27,94. Hlýðni A 1. Magnea Rós Axelsdóttir á Drottningu frá Reykjavík, 18,75. 2. Brynja Brynjarsdóttir á Blakki frá Mos- fellsbæ, 12,25. Islensk tvíkeppni, 84,50, og stigahæsti keppandinn, 103,25: Magnea Rós Axelsdótt- ir. íþróttamót Mána Frosnir knap- ar í fokhættu Fresta varð keppni í hindrun og hlýðni NORÐANHRETIÐ setti svip sinn á íþróttamót Mána sem haldið var á laugardag en átti að hefjast á síðdegis á föstudag og var dag- skránni frestað til laugardagsins vegna veðurs. Varð þó að fresta keppni í hlýðni og hindrun þar til nú í vikunni. Þrátt fyrir veðurham- inn þar sem knapar voru ýmist við það að frjósa eða fjúka af baki tókst að ljúka þessu á laugardeginum. Sigurður Kolbeinsson, sem varð stigahæstur keppenda í fullorðins- flokki, sigraði í öllum hringvallar- greinunum en úrslit urðu annars sem hér segir (stig úr forkeppni): Tölt 1. Sigurður Kolbeinsson á Bijáni, 70,46. 2. Þórir Frank Ásmundsson á Sóley, 66,40. 3. Margeir Þorgeirsson á Svarti, 62,40. 4. Jón Olsen á Krumma, 63,60. 5. Vignir Arnarsson á Smyrli, 65,20. Fjórgangur 1. Sigurður Kolbeinsson á Btjáni, 45,30. 2. Vignir Amareson á Rúbín, 43,03. 3. Þórir Frank Ásmundsson á Sóley, 43,54. 4. SigurlaugAnnaAuðunsd. áKlerki, 40,02. 5. Stella Ólafsdóttir á Tinna, 40,77. Fimmgangur 1. Sigurður Kolbeinsson á Tý, 47,10. 2. Þóra Brynjarsdóttir á Fiðringi frá Ingveldar- stöðum, 43,50. 3. Vignir Arnarsson á Davíð, 35,70. 4. Þórir Frank Ásmundsson á Fasa, 36,60. 5. Jón Þórðarson á Rut, 35,70. Gæðingaskeið 1. GuðmundurHinriksson á Blesa, 55,5. 2. Brynjar Sigurðsson á Roða, 51,5. 3. Vignir Amarsson á Davíð, 49. Islensk tvikeppni Sigurður Kolbeinsson, 162,80. Skeiðtvíkeppni Vignir Amarsson 84,70. Stigahæsti keppandinn Sigurður Kolbeinsson, 241,40. Unglingar: Tölt 1. Marta Jónsdóttir á Sóta, 65,20. 2. Sigurbjörg Jónsdóttir á Hugmundi, 60. 3. Þóra Brynjarsdóttir á Fiðringi frá Ingveldar- stöðum, 55,60. 4. Ólafur Hallson á Brá 43,60. 5. Gunnhildur Erla Vilbergsd. á Kráki, 46,40. Fjórgangur 1. Marta Jónsdóttir á Sóta, 49,83. 2. Þóra Brynjarsdóttir á Blesa; 34,48. 3. Jón Viðar Jónsson á Valdísi, 29,70. 4. Ólafur Hallson á Brá, 27,68. 5. Vigdís Jóhannsdóttir á Galsa, 33,47. íslensk tvíkeppni: Marta Jónsdóttir, 115,03. Börn: Tölt 1. Oddný Stefánsdóttir á Bjarka, 56. 2. Tinna Tryggvadóttir á Jarpi 51,60. 3. Baldur Guðbjarnarson á Breka, 36,10. 4. Skúli Steinn Vilbergsson á Nökkva, 32,80. - Fjórgangur 1. Baldur Guðbjömsson á Breka, 32,21. 2. Tinna Tryggvadóttir á Jarpi, 27,43. 3. Skúli Steinn Vilbergsson á Nökkva, 24,66. 4. Oddný Stefánsdóttir á Bjarka, 23,40. íslensk tvíkeppni: Oddný Stefánsdóttir, 79,46. Nýjar sendingar J^yyjísJ, Faxafeni við Suðurlandsbraut, sími 686999. íjj^jjviijjj'j j'jjíjj jj-jlijj jjjj iiiiJU'JlM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.