Morgunblaðið - 18.05.1993, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 18.05.1993, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1993 47 FEGURÐ Chelsea þarf ekki að örvænta Bandaríkjamenn hafa verið iðnir við að gagnrýna útlit hinnar 13 ára Chelseu dóttur Bills Clintons, þrátt fyrír að hún sé á hinum viðkvæma unglingsaldri með stórt nef, spangir og fíla- pensla. Sumum hefur þó verið nóg boðið og hafa risið upp gegn þess- um illu tungum samlanda sinna. Meðal annars hafa verið fram- leiddir bolir sem á stendur: Látið Chelseu í friði, og nú hafa fegrun- arsérfræðingar látið tölvuvinna mynd af Chelseu eins og hún gæti litið út 19 ára gömul þegar hún verður laus við spangirnar, er farin að nota andlitsfarða og hefur þroskast. Óhætt er að segja, að gahgi það eftir, verður stúlkan ljómandi myndarleg. Einn fremsti fegrunarráðgjafi Hollywoodstjarnanna, Nance Mitchell, leggur áherslu á að Chelsea sé með falleg blá augu og þekkileg kinnbein. Þegar hún eldist og „barnafitan" hverfi njóti kinnbeinin sín betur og undirstriki fallegt bros hennar. Það má ekki heldur gleymast þegar rætt er um breytingarnar á Chelseu að útlit móður hennar, Hillaryar Clinton, hefur tekið al- veg geysilegum breytingum á undanförnum þrettán árum, jafn- vel svo að hún þykir óþekkjanleg á gömlum myndum. NÝTNI Sara systir fékk kjólinn EINSTÖK NÝJUNG Elancyl Transdiffuseur Nýtt vopn sem boðar byltingu í baráttunni gegn cellulite Díana prinsessa árið 1986. Sara systir árið 1993. Díana prinsessa hefur löngum verið gagnrýnd fyrir að eyða miklum ijármunum í föt. Ekki er ætlunin að draga neitt úr því, en hins vegar er ljóst á meðfylgjandi myndum, að fötin liggja ekki ónotuð inni í skáp. Á annarri myndinni, sem tekin var 1986, sést Díana í hvítum kjól með grænum doppum, en á hinni myndinni má sjá systur henn- ar, Söru, sjö árum síðar í sama kjól, einungis búið að fjarlægja hvítu slaufuna. Myndin af Söru var tekin þegar þær systur voru á ferð í Nepal nýlega. Birgitta Jóhannsdóttir sýndi frumsaminn dans ásamt tveimur öðrum stúlkum. Þóttu stúlkurnar sérstaklega skemmtilega málaðar. CELLULITE - FETI FRAMAR - Fæst í apótekum og snyrtivöruverslunum um land allt. VOKVABUNAÐUR vandaðar vörur sem vel er þjónað Gott úrval búnaðar fyrir vökvakerfi svo sem dælur, mótorar, lokar og ýmsir fylgihlutir. Varahluta- og viðgerðarþjónusta tryggja rekstraröryggi tækjanna. í þjónustudeild okkar veita sölumenn fúslega faglegar upplýsingar - hafið samband. VÖKVA- MÓTORAR • DÆLUR • STJÓRN- LOKAR = HÉÐINN = V E R S L U N SELJAVEGI 2 SÍMI 624260 /V' Af—, rvc 11 u'biirnrr frá Blomberq Einar Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28 “IT 622901 og 622900 SÖNN ELDHÚSPRÝÐI Á FRÁBÆRU VERÐI! Fallegt eldhús er heimilisprýði. Við bjóðum nú stílhreinu NETTÓ LÍNU eldunartækin frá Blomberg á frábæru verði: Eldavélar frá kr. 49.875 stgr.Undirofnar frá kr. 41.705 stgr., Veggofnar frá kr. 39.805 stgr. Helluborð frá kr. 16.910 stgr. Verið velkomin í verslun okkar í Borgartúni 28, hringið eða skrifið og fáið sendan bækling og nánari upplýsingar um NETTÓ LÍNUNA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.