Morgunblaðið - 18.05.1993, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1993
53
Fyrirspum til biskupsins
Frá Jóhanni F. Guðmundssyni:
AÐ UNDANFÖRNU hafa verið aug-
týstar í Morgunblaðinu á laugardög-
um undir dálkinum Messur á morg-
un, og nú síðast 8. maí sl.:
Kvennakirkja: Guðsþjónusta í
kvöld kl. 20.30 í Seltjamameskirkju.
Ragnheiður Erla Bjamadóttir prédik-
ar, (fleiri atriði eru upptalin), kaffi
eftir messu. Kvennakirkjan.
Það hefur vakið umræður meðal
fólks hvað er að ske, hvert þjóðkirkj-
an stefnir?
Engin tilkynning hefur verið gefin
út af Biskupsstofu svo kunnugt sé
varðandi kvennakirlq'u.
Þegar auglýst var kvennamessa í
Laugarneskirkju 14. mars sl. í kirkju
dómprófasts, var þess getið að
kvennakirkjan væri vettvangur fyrir
konur, sem aðhyllast kvennaguð-
fræði. Allt áhugafólk velkomið.
Því er spurt: Er kvennakirkjan og
það starf sem hún vinnur, unnið á
vegum íslensku þjóðkirkjunnar?
Hverjir lána kirkjurnar fyrir mess-
ur kvennakirkjunnar, er það safnað-
arstjóm, prestar eða biskup?
Er kvennaguðfræði ný túlkun á
Guðs orði, Biblíunni?
Er til yfirmaður kvennakirkjunn-
ar?
Er væntanlegur kvenbiskup
kvennakirkjunnar?
Telur biskup að þess megi vænta
að í hveijum söfnuði verði 2 prestar
karl og kona annar fyrir karlamessur
og hinn fyrir kvennamessur?
Hvert er álit biskups á kvenna-
kirkju? Kvennaguðfræði?
VELVAKANDI
STÖÐVUM
HVALVEIÐAR
ÞÁ FREGN, að Bandaríkja-
menn ætli að beita íslendinga
þrýstingi ef við hefjum hval-
veiðar að nýju, ber að taka
mjög alvarlega. Hefjist hval-
veiðar hér að nýju eins og Þor-
steinn Pálsson sjávarútvegsráð-
herra virtist álíta rétt að gera,
þá munu sjálfsagt mörg vanda-
mál skjóta upp kollinum hjá
okkur. Ef Bandaríkjamenn vilja
I að við hættum hvalveiðum af
mannúðarástæðum er þeim í
lófa lagið að stöðva kaup á
okkar sjávarafurðum sem við
ný flytjum til Bandaríkjanna,
eða beita okkur þrýstingi á
annan hátt, ef þeir vilja.
Mér fínnst að við ættum að
taka kröfur Bandaríkjamanna
alvarlega og stöðva allar hval-
veiðar á meðan ekki er hægt
að deyða dýrin á mannúðlegri
hátt.
Unnur Jörundsdóttir,
miðill.
með bögglabera og festingu
fyrir barnastól, hvarf frá horni
Háaleitisbrautar og Ármúla sl.
miðvikudag milli kl. 9 og 13.
Hafi einhver orðið hjólsins var
er hann vinsamlega beðinn að
tilkynna það til lögreglunnar.
Næla týndist
Brjóstnæla fannst á Kapla-
skjólsvegi fyrir nokkru. Upplýs-
ingar í síma 17839.
Týnt úr
GYLLT úr með keðju tapaðist
á leiðinni frá Flókagötu að
Morgunblaðinu, Kringlunni 1,
sl. miðvikudag. Finnandi vin-
samlega hringi í síma 19223.
Týnd gleraugu
LESGLERAUGU í plastspöng
týndust við pallinn á Lækjar-
torgi sunndaginn 9. maí sl.
Finnandi vinsamlega hafi sam-
band í síma 78999.
GÆLUDÝR
Er það rétt stefna að skilja konur
og karla, að innan kirkjunnar eins
og hér virðist stefnt að?
Hvað um orð Páls postula í Guðs
orði um menn og konur? Er ekki
þörf á því að sameina enn frekar þá
sem í hjónabandi eru innan kirkjunn-
ar en að aðskilja.
Spurt er vegna þess að kvenna-
kirkjan kynnir sig á þann hátt að
staða hennar er ekki skýr í hugum
fólks og því full ástæða til að við sem
erum í þjóðkirkjunni vitum hvert
stefnir.
Ef svo fer sem horfir hlýtur að
vakna upp sú spuming hvort ekki
komi til að stofnuð verði fríkirkja,
þar sem karlmenn þjóna sem prest-
ar, eins og Guðs orð kveður á um?
Með þakklæti fyrir væntanleg svör
yðar.
JÓHANN F. GUÐMUNDSSON,
Látraströnd 8,
Seltjamamesi.
Vinningstölur laugardaginn (l0)(l6) A26) (3 15. maí 1993. I
{2)^ÉP V l3o)
VINNINGAR | yiNNINGSHAFA UPPHÆÐ A HVERN VINNINGSHAFA
1. 5al5 | 0 2.300.273
2. tTM 5 80.000
3. 4 al 5 I 99 6.969
4. 3ai 5 I 3.306 486
; Heildarvinningsupphæð þessaviku: 4.996.920 kr.
M1
upplýsingarsímsvari91 -681511 lukkulína991002
MtRKING HF
BRAUTARHOLT 24
SÍMI: 627044
LJTHF
MTERKI OG STA-FIR
SAUMAKONA ÓSKAST
) Óska eftir að komast í samband
við konu sem vildi taka að sér
að fylla upp í krosssaumspúða.
| Upplýsingar í síma 623157.
TAPAÐ/FUNDIÐ
Týnt reiðl\jól
21 GÍRS Scott-reiðhjól, svart
og hvítt með svörtum brettum,
Týndur köttur
SVARTUR fress, u.þ.b. 6-7
mánaða, fannst í Austurstræti
þann 10. maí. Upplýsingar gef-
ur Ari Kárason í síma 17295.
Páfagaukur fannst
LÍTILL grænn páfagaukur
fannst úti í garði í Staðarseli
1, Breiðholti. Eigandi má hafa
samband í síma 75370.
HARÐVIÐARVAL HF.
KRÓKHÁLSI 4 R. SÍMI 671010
flamborsaratnboð!
4 hamborgarar
(rrieð lauk, icebergsalati, tómatsneið og sósu)
asamt frönskum kartöflum og kokteilsósu
kr. U90,-
OP1
KVIKPLAN
BEYKI
ELDHÚSINN-
RÉTTING
STUTTUR
AFGREIÐSLUTÍMI
GÓÐ GREIÐSLUKJÖR
BÆJARHRAUNI 8, HAFNARFIRÐl, SlMI 651499
yV\\\\\\\\\\\\\\\\\V\\VVV\\V\V^
Sovereign flugustöng, 9 fet J.L.H. hjól fyrir línu númer 7/8
■■TÆKIFÆPJ
TILAÐ EIGNAST
HARDY
FLUGUSTÖNG
HOUSE OF HARDY vörur eru draumur allra sportveiðimanna
Þœr eru viðurkenndar liágœðavörur, sem eiga scrfáa Hka.
Nú getum við boðið HARDY stangir ogjluguhjól á hagstœðu
verði. Gríptu þetta tœkifæri og eignastu HARDY - Hfstíðar eign.
HAFNARSTRÆTl 5 REYKjAVÍK • SÍMAR 91-16760 & 91-14800