Morgunblaðið - 18.05.1993, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 18.05.1993, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1993 ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ÖLLSUNDLOKUÐ JEAN-CLAUDE VAN DAMME, ROSANNA ARQUETTE OG KIERAN CULKIN FARA MEÐ ADALHLUTVERKIN í ÞESSARI ÞRÆLSPENN- ANDI HASARMYND UM FLÓTTAFANGA, SEM NEYÐIST TIL AÐ TAKA LÖGIN í SÍNAR HENDUR. GAGNRÝmDUR ERIJ samnAla um ad ,.\oh IIERE TO HI \“ SÉ ALBESTA MY\D JEA\- CLALDE VA\ DAMME TIL ÞESSA, E\DA ER EHGAN DALDA\ PL\KT AD l'IWA! Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. HETJA DUSTIN HOFFMAN, GEENA DAVIS og AND Y G ARCLA í vinsælustu gaman mynd Evrópu árið 1993. ★ ★ ★ 1/2 DV ★ ★ ★1/2 Bíólínan ★ ★ ★ Pressan. í FYRSTA SKIPTIÁ ÆVINNIGERÐIBERNIE LAPLANTE EITT HVAÐ RÉTT. EN ÞAÐ TRÚIR HONUM BARA ENGINN! Önnur hlutverk: Joan Cusack, Chevy Chase, Tom Arnold. Leikstjóri: Stephen Frears. Sýnd kl. 4.50,6.55 og 9. HELVAKIIUN III -spennaoghrollurígegni Sýnd kl. 11.10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ „Grásleppuvika“ hafin Hægt að auka verðmæti grásleppuafurða um 250 milljónir króna, segir Örn Pálsson fram- kvæmdastjóri LS Sú gráa skoðuð ÞORSTEINN Pálsson, sjávarútvegsráðherra, skoðar grásleppuna ásamt Ulfari Eysteinsyni, matreiðslu- meistara, en hann er einn þeirra, sem kynna grá- sleppuna þessa vikuna. „GRÁSLEPPUVIKA“ er nú hafin víða um land, en markmið henn- ar er að kynna mögu- leika á aukinni nýtingu þessa fisk, sem til þessa hefur aðeins verið nýtt- ur til hrognatöku. Orn Pálsson, framkvæmda- sljóri Landssambands smábátaeigenda, segir að útflutningsverðmæti hrogna og kavíars sé nálægt einum milljarði króna, en með því að nýta flök til matar, megi auka verðmætin um 250 milljónir til viðbótar. Grásleppuvikan hófst á mánudag með kynningu á ýmsum réttum úr fisk- inum og var Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegs- ráðherra, meðal þeirra, sem smökkuðu á grá- sleppunni. Nú eru hrognkelsi fyrst og fremst nýtt vegna ,iirogna grásleppunnar en rauðmagi er einnig veiddur til matar. Tilgangur grá- sleppuvikunnar, sem hófst á mánudag og stendur til 23. maí, er því fyrst og fremst að sá að vekja at- hygli á þessum fiski og því að fleira sé fiskur en soðin ýsa. Þeir sem taka þátt í þessu átaki, fyrir utan Rannsóknarstofnun fisk- iðnaðarins og Landssam- band smábátaeigenda, eru Aflanýtingamefnd, versl- unin Hagkaup og veitinga- staðirnir Þrír Frakkar, Við Tjörnina, Hótel Stvkkis- hólmur og Fiðlarir.n á Ak- ureyri. Þessa viku munu veitingastaðirnir hafa á bóðstólum ýmsa rétti úr grásleppu. í öllum verslun- um Hagkaupa verður grá- sleppa til sölu auk þess sem kynning verður á réttum úr grásleppu í Hagkaup- um, Kringlunni. (Fréttatilkynning) Meirn en þú geturímyndað þér! STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 mm Þégar fólk lendir ínær óh stæðum... verða viðbrög foílteíilli aníppelilelofíowe. Nýaldarsamtökin FLUGVEL MEÐ HÓPUNGS ÍÞROTTAFOLKS FERST í ANDESFJÖLL- UM. NÚERUPPÁLÍF OG DAUÐA AÐ KOMASTAF! ATH.: Akveðin atriði í myndinni geta komið iila við viðkvæmt fólk, Sýnd kl. 5.05, 9 og 11.15. BÖNNUÐ IMNAN 16ÁRA, Frumsýnir ALLT FYRIR ÁSTINA MÝS OG MENN Bernie og Theresa eiga aðeins eitt sameiginlegt...þau voru sköpuð hvort fyrir annað. Færir þú í líkamsrækt fyrir ástina? Aðalhlutverk: JOSON ALEXANDER NIA PEEPLES. Leikstjóri: ROBERT MARCARELLI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. *** „Ljúfsár og vönduð kvik- mynd uppúr frægri sögu JOHN STEINBECK um vináttu og ná- ungakærleika. JOHN MALKOVICH er frábær sem Lenny.“ - Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. ,SPRINGHlffGltEG! ★ ★ ★ '/2 | ChicagoSuntimes. ,Ótuktarlega hugljuf, frábær lega hnyttin!“ G.F.cosmopoiitan Sýnd kl. 9.20 og 11.10. Myndin hlaut þrenn Óskarsverð- laun, m.a. besti kvenleikari: EMMATHOMPSON. Sýnd kl. 7.20. Síðustu sýn. Sýnd kl. 5. Síðustu sýn Gömmferð um huliðsheima NÝ ALD ARS AMTÖKIN munu fimmtudaginn 20. maí standa fyrir gönguferð með Erlu Stefánstjóttur. Ferðin stendur í einn dag og mun Erla leiðbeina ferðalöngum um Básenda á Reykjanesi, Slunkariki í Vatnsleysustrandarhrauni og í Maríukapelluna I hrauninu fyrir sunnan Hafnarfjörð. Erla lýsir því sem hún sér í umhverfinu, s.s. hulduverum, verndar- vættum og orkulínum. Ferðin hefst kl. 13 og verð- ur lagt upp frá Laugavegi 66. Fyrirhugað er að koma aftur í bæinn kl. 18. Þátttakendur eru hvattir til þess að taka með sér nesti. Þeir sem áhuga hafa á þátttöku þurfa að tryggja sér miða í ferðina fyrir 18. maí á skrifstofu Nýaldarsamtakanna, Lauga- vegi 66, 3. hæð, milli kl. 14-17 daglega. Miðaverð er 1000 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.