Morgunblaðið - 18.05.1993, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.05.1993, Blaðsíða 23
23 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1993 Morgunblaðið/Helga Kr. Einarsdóttir Minnisvarði reistur HALLDÓR Blöndal samgönguráðherra á Stað í Hrútafirði. Minnis- varðinn sést í baksýn. og var minnismerkið reist að áeggj- an Staðarbræðra, Magnúsar og Ei- riks Gíslasona, í samvinnu við Póst og símamálastofnun. Grímur Marinó Steindórsson myndhöggvari var síð- an fenginn til þess að gera hugmynd- ina að veruleika. Minnismerkið er þrír og hálfur metri á hæð, stálsúla sem að ofan greinist í þijár burstir. Á súlunni sjálfri er síðan lágmynd af ríðandi manni sem teymir póstt- öskuhest. JBROOKS LIGHTNING Topp leðurskór háir með HytfroFlow stuðpúða í hæl ÚTSÖLUSTAÐIR: HydroFlow VIÐURKENNT AF BANDARÍSKU LÆKNASAWITÖKUNUM Hummelbúðin Ármúla, Sparta Laugavegi, Á fætur Kringlunni, Sportval Kringlunni, Skósalan Laugavegi Sportbær, Selfossi, Össur Hverfisgötu, Útilíf Glæsibæ. J&ROOKS Morgunblaðið/Kristinn Sendiherrann kveður MANUEL Rodriguez-Arriaga hefur verið sendiherra Mexíkó á íslandi. Hann hverfur nú til starfa til Kína í eitt stærsta og mikilvægasta sendiráð lands síns. ið í Kína, starfið væri afar áhuga: vert og mikil persónuleg áskorun. I Kína væru miklar þjóðfélagsbreyt- ingar hafnar og samskipti landanna væru .afar mikilvæg. „Samskiptin við Kína hafa verið afar góð fram til þessa og Mexíkó hefur unnið ' harðar að því en aðrar þjóðir að Kínverjar yrðu fullgildir aðilar að Sameinuðu þjóðunum. Síðan þá hafa þjóðirnar átt mjög góð stjórnmálaleg og diplómatísk samskipti. Á efna- hagssviðinu hafa einnig orðið gagn- ) gerar breytingar í Kína. Verslun milli ríkjanna er töluverð og einnig eru nokkur samvinnuverkefni ríkj- anna í gangi í Kína, t.a.m. í olíuiðn- aði,“ sagði Rodrjguez-Arriaga að lokum. AÐEINS 1 VIKA Dömudnagtin 9.900 11.900 Jakkaföt 9. Jakki, skynta og bindi Kringl.nmogEiiisf.rgi ásamt öðrum frábærum bilboðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.