Morgunblaðið - 18.05.1993, Síða 23
23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1993
Morgunblaðið/Helga Kr. Einarsdóttir
Minnisvarði reistur
HALLDÓR Blöndal samgönguráðherra á Stað í Hrútafirði. Minnis-
varðinn sést í baksýn.
og var minnismerkið reist að áeggj-
an Staðarbræðra, Magnúsar og Ei-
riks Gíslasona, í samvinnu við Póst
og símamálastofnun. Grímur Marinó
Steindórsson myndhöggvari var síð-
an fenginn til þess að gera hugmynd-
ina að veruleika. Minnismerkið er
þrír og hálfur metri á hæð, stálsúla
sem að ofan greinist í þijár burstir.
Á súlunni sjálfri er síðan lágmynd
af ríðandi manni sem teymir póstt-
öskuhest.
JBROOKS LIGHTNING
Topp leðurskór háir með
HytfroFlow stuðpúða í hæl
ÚTSÖLUSTAÐIR:
HydroFlow
VIÐURKENNT
AF BANDARÍSKU
LÆKNASAWITÖKUNUM
Hummelbúðin Ármúla,
Sparta Laugavegi,
Á fætur Kringlunni,
Sportval Kringlunni,
Skósalan Laugavegi
Sportbær, Selfossi,
Össur Hverfisgötu,
Útilíf Glæsibæ.
J&ROOKS
Morgunblaðið/Kristinn
Sendiherrann kveður
MANUEL Rodriguez-Arriaga
hefur verið sendiherra Mexíkó á
íslandi. Hann hverfur nú til
starfa til Kína í eitt stærsta og
mikilvægasta sendiráð lands
síns.
ið í Kína, starfið væri afar áhuga:
vert og mikil persónuleg áskorun. I
Kína væru miklar þjóðfélagsbreyt-
ingar hafnar og samskipti landanna
væru .afar mikilvæg. „Samskiptin
við Kína hafa verið afar góð fram
til þessa og Mexíkó hefur unnið
' harðar að því en aðrar þjóðir að
Kínverjar yrðu fullgildir aðilar að
Sameinuðu þjóðunum. Síðan þá hafa
þjóðirnar átt mjög góð stjórnmálaleg
og diplómatísk samskipti. Á efna-
hagssviðinu hafa einnig orðið gagn-
) gerar breytingar í Kína. Verslun
milli ríkjanna er töluverð og einnig
eru nokkur samvinnuverkefni ríkj-
anna í gangi í Kína, t.a.m. í olíuiðn-
aði,“ sagði Rodrjguez-Arriaga að
lokum.
AÐEINS 1 VIKA
Dömudnagtin
9.900
11.900
Jakkaföt 9.
Jakki, skynta og bindi Kringl.nmogEiiisf.rgi
ásamt öðrum frábærum bilboðum.