Morgunblaðið - 18.05.1993, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 18.05.1993, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1993 53 Fyrirspum til biskupsins Frá Jóhanni F. Guðmundssyni: AÐ UNDANFÖRNU hafa verið aug- týstar í Morgunblaðinu á laugardög- um undir dálkinum Messur á morg- un, og nú síðast 8. maí sl.: Kvennakirkja: Guðsþjónusta í kvöld kl. 20.30 í Seltjamameskirkju. Ragnheiður Erla Bjamadóttir prédik- ar, (fleiri atriði eru upptalin), kaffi eftir messu. Kvennakirkjan. Það hefur vakið umræður meðal fólks hvað er að ske, hvert þjóðkirkj- an stefnir? Engin tilkynning hefur verið gefin út af Biskupsstofu svo kunnugt sé varðandi kvennakirlq'u. Þegar auglýst var kvennamessa í Laugarneskirkju 14. mars sl. í kirkju dómprófasts, var þess getið að kvennakirkjan væri vettvangur fyrir konur, sem aðhyllast kvennaguð- fræði. Allt áhugafólk velkomið. Því er spurt: Er kvennakirkjan og það starf sem hún vinnur, unnið á vegum íslensku þjóðkirkjunnar? Hverjir lána kirkjurnar fyrir mess- ur kvennakirkjunnar, er það safnað- arstjóm, prestar eða biskup? Er kvennaguðfræði ný túlkun á Guðs orði, Biblíunni? Er til yfirmaður kvennakirkjunn- ar? Er væntanlegur kvenbiskup kvennakirkjunnar? Telur biskup að þess megi vænta að í hveijum söfnuði verði 2 prestar karl og kona annar fyrir karlamessur og hinn fyrir kvennamessur? Hvert er álit biskups á kvenna- kirkju? Kvennaguðfræði? VELVAKANDI STÖÐVUM HVALVEIÐAR ÞÁ FREGN, að Bandaríkja- menn ætli að beita íslendinga þrýstingi ef við hefjum hval- veiðar að nýju, ber að taka mjög alvarlega. Hefjist hval- veiðar hér að nýju eins og Þor- steinn Pálsson sjávarútvegsráð- herra virtist álíta rétt að gera, þá munu sjálfsagt mörg vanda- mál skjóta upp kollinum hjá okkur. Ef Bandaríkjamenn vilja I að við hættum hvalveiðum af mannúðarástæðum er þeim í lófa lagið að stöðva kaup á okkar sjávarafurðum sem við ný flytjum til Bandaríkjanna, eða beita okkur þrýstingi á annan hátt, ef þeir vilja. Mér fínnst að við ættum að taka kröfur Bandaríkjamanna alvarlega og stöðva allar hval- veiðar á meðan ekki er hægt að deyða dýrin á mannúðlegri hátt. Unnur Jörundsdóttir, miðill. með bögglabera og festingu fyrir barnastól, hvarf frá horni Háaleitisbrautar og Ármúla sl. miðvikudag milli kl. 9 og 13. Hafi einhver orðið hjólsins var er hann vinsamlega beðinn að tilkynna það til lögreglunnar. Næla týndist Brjóstnæla fannst á Kapla- skjólsvegi fyrir nokkru. Upplýs- ingar í síma 17839. Týnt úr GYLLT úr með keðju tapaðist á leiðinni frá Flókagötu að Morgunblaðinu, Kringlunni 1, sl. miðvikudag. Finnandi vin- samlega hringi í síma 19223. Týnd gleraugu LESGLERAUGU í plastspöng týndust við pallinn á Lækjar- torgi sunndaginn 9. maí sl. Finnandi vinsamlega hafi sam- band í síma 78999. GÆLUDÝR Er það rétt stefna að skilja konur og karla, að innan kirkjunnar eins og hér virðist stefnt að? Hvað um orð Páls postula í Guðs orði um menn og konur? Er ekki þörf á því að sameina enn frekar þá sem í hjónabandi eru innan kirkjunn- ar en að aðskilja. Spurt er vegna þess að kvenna- kirkjan kynnir sig á þann hátt að staða hennar er ekki skýr í hugum fólks og því full ástæða til að við sem erum í þjóðkirkjunni vitum hvert stefnir. Ef svo fer sem horfir hlýtur að vakna upp sú spuming hvort ekki komi til að stofnuð verði fríkirkja, þar sem karlmenn þjóna sem prest- ar, eins og Guðs orð kveður á um? Með þakklæti fyrir væntanleg svör yðar. JÓHANN F. GUÐMUNDSSON, Látraströnd 8, Seltjamamesi. Vinningstölur laugardaginn (l0)(l6) A26) (3 15. maí 1993. I {2)^ÉP V l3o) VINNINGAR | yiNNINGSHAFA UPPHÆÐ A HVERN VINNINGSHAFA 1. 5al5 | 0 2.300.273 2. tTM 5 80.000 3. 4 al 5 I 99 6.969 4. 3ai 5 I 3.306 486 ; Heildarvinningsupphæð þessaviku: 4.996.920 kr. M1 upplýsingarsímsvari91 -681511 lukkulína991002 MtRKING HF BRAUTARHOLT 24 SÍMI: 627044 LJTHF MTERKI OG STA-FIR SAUMAKONA ÓSKAST ) Óska eftir að komast í samband við konu sem vildi taka að sér að fylla upp í krosssaumspúða. | Upplýsingar í síma 623157. TAPAÐ/FUNDIÐ Týnt reiðl\jól 21 GÍRS Scott-reiðhjól, svart og hvítt með svörtum brettum, Týndur köttur SVARTUR fress, u.þ.b. 6-7 mánaða, fannst í Austurstræti þann 10. maí. Upplýsingar gef- ur Ari Kárason í síma 17295. Páfagaukur fannst LÍTILL grænn páfagaukur fannst úti í garði í Staðarseli 1, Breiðholti. Eigandi má hafa samband í síma 75370. HARÐVIÐARVAL HF. KRÓKHÁLSI 4 R. SÍMI 671010 flamborsaratnboð! 4 hamborgarar (rrieð lauk, icebergsalati, tómatsneið og sósu) asamt frönskum kartöflum og kokteilsósu kr. U90,- OP1 KVIKPLAN BEYKI ELDHÚSINN- RÉTTING STUTTUR AFGREIÐSLUTÍMI GÓÐ GREIÐSLUKJÖR BÆJARHRAUNI 8, HAFNARFIRÐl, SlMI 651499 yV\\\\\\\\\\\\\\\\\V\\VVV\\V\V^ Sovereign flugustöng, 9 fet J.L.H. hjól fyrir línu númer 7/8 ■■TÆKIFÆPJ TILAÐ EIGNAST HARDY FLUGUSTÖNG HOUSE OF HARDY vörur eru draumur allra sportveiðimanna Þœr eru viðurkenndar liágœðavörur, sem eiga scrfáa Hka. Nú getum við boðið HARDY stangir ogjluguhjól á hagstœðu verði. Gríptu þetta tœkifæri og eignastu HARDY - Hfstíðar eign. HAFNARSTRÆTl 5 REYKjAVÍK • SÍMAR 91-16760 & 91-14800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.