Morgunblaðið - 03.06.1993, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 03.06.1993, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1993 t Hjartkær móðir okkar, ÁSTRÍÐUR ANDRÉSDÓTTIR frá Hrísbrú, Austurbrún 4, sem lést 2$. maí, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudag- inn 4. júní kl. 15.00. Fyrir hönd aðstandenda, Jón Ó. Hjörleifsson, Ólöf Hjörleifsdóttir, Andrés Hjörleifsson, Hjördfs Hjörleifsdóttir. t Ástkær móðir okkar, BIRNA GUÐNADÓTTIR, dvalarheimilinu Hlfð, áður Skipagötu 6, Akureyri, andaðist aðfaranótt sunnudagsins 30. maí. Jarðsett verður frá Svalbarðsstrandarkirkju laugardaginn 5. júní kl. 13.30. Rannveig Eiðsdóttir, Hildur Eiðsdóttir, Eiður Eiðsson. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, GEORG S. S. JÓNSSON vélstjóri, Grýtubakka 10, lést laugardaginn 29. maí. Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 4. júní kl. 13.30. Þórir Georgsson, Hanna Karen Kristjánsdóttir, Guðjón Georgsson, Anna E. Jónsdóttir, Hallgrfmur Georgsson, Sigurbjörg Marteinsdóttir, Guðlaug Georgsdóttir, Sigurður Sveinsson, Ingigerður Georgsdóttir, Ellert Gfslason, Ragna Jóna Georgsdóttir, og barnabörn. t Móðir mín, tengdamóðir og amma okkar, GUÐNÝ SIGRÍÐUR JÓHANNSDÓTTIR frá Skálum á Langanesi, lést þann 26. maí. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þórunn Elísabet Baldvinsdóttir, Jón V. Högnason, Guðný Steinunn Jónsdóttir, Högni Baldvin Jónsson, Þorsteinn Baldvin Jónsson. t Sonur minn og bróðir okkar, GUNNAR INGI EYJÓLFSSON, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 4. júní kl. 10.30. Aðalheiður Lydía Guðmundsdóttir og systkini hins látna. HANNA ÞÓRÐARSON lést 1. júní. Hrund Hansdóttir, Örn Þór, Ragnar Hansson, Louise Theódórsdóttir, Helga Hansdóttir, Þorsteinn Þorsteinsson, Hulda Valtýsdóttir og fjölskyldur. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför KETILS BJÖRGVINSSONAR, Kollavík, Þistilfirði. Karólfna A. Jakobsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. hús við Tjarnargötu í Reykjavík. Foreldrar hennar og Daníela var vinafólk ofan af Mýrum og tókst strax samgangur milli heimilanna. Býr Lilja yfir mörgum minningum tengdum Grétu og heimili hennar. Þessi löngu tengsl og vinátta sýna trygglyndi þeirra. Sérkenni telur Lilja hafa verið í farið Grétu hve hún náði að vera vel klædd og snyrtileg til fara þrátt fyrir knöpp efni. Um 1930 mun Gréta hafa heit- bundist Ólafi, en það ár hélt hann til náms við háskóla í Munchen í matvælaefnafræði. Hann kom að utan 1932 og gerðist starfsmaður smjörlíkisgerðarinnar Ljóma. Hálfu ári síðar stofnuðu þau til hjúskap- ar. Ólafur lést 1988 áttræður að aldri. Hafði orðið að láta af kenn- arastörfum 1976 vegna veikinda t Elskuleg eiginkona mfn, móðir okkar, tengdamóðir og amma, SIGRÚN SIGURÐARDÓTTIR, Heiðargerði 17, Akranesi, andaðist í Sjúkrahúsi Akraness þriðjudaginn 1. júní. Ingvi Böðvarsson, Böðvar Ingvason, Þóra Ingvadóttir, Sigurður Ingvason, tengdabörn og barnabörn. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, MAGNÚS DANÍELSSON • Syðri-Ey, lést í Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 1. júní. Filippía Helgadóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaöir og afi, MAGNÚS Þ. TORFASON fyrrv. hæstaréttardómari, lést þriðjudaginn 1. júní. Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 8. júní kl. 13.30. Sigriður Þórðardóttir, Þórður Magnússon, Marta M. Oddsdóttir, Torfi Magnússon, Laufey R. Bjarnadóttir, Ásgeir Magnússon, Þórdi's Kristinsdóttir, Ásgerður I. Magnúsdóttir, Snorri Jóelsson, Bergþór Magnússon, Kolfinna Magnúsdóttir, Stefán Andreasson, Magnús Magnússon, Magnea Vilhjálmsdóttir og barnabörn. t Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, ÓLAFÍA G. JÓNSDÓTTIR HALLGRÍMSSON, (Lóló), Kleppsvegi 134, Reykjavík, verður jarðsungin frá Áskirkju föstudaginn 4. júní kl. 15.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á líknarstofnanir. Thor G. Hallgrímsson, Þóra Hallgrfmsson, Guðni Sigurðsson, Camilla Hallgrímsson, Ólafur Már Ásgeirsson, Elín Ásta Hallgrímsson, Sigurbjörn Sveinsson, Thor Ólafur Hallgrimsson og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, GÍSLÍNU (LÓU) ÞÓRÐARDÓTTUR, Hjallaseli 55, áður Hringbraut 58, Reykjavík. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki vistheimilisins Seljahlíðar fyrir alla þá góðu umönnun sem henni var veitt. Sigríður Guðmundsdóttir, Sigurgeir Jóhannsson, Svava Guðmundsdóttir, Gretar L. Marinósson, Jóhann Guðmundsson, barnabörn og barnabarnabörn. LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöfða 4 — sími 681960 I og naut aðhlynningar konu sinnar til síðasta æviárs að hann dvaldi á hjúkrunarheimili. Árin 1949-1952 varð Ólafur að dvelja á Vífilsstöð- um og Reykjalundi sökum berkla. Þessi veikindi Ólafs reyndu mjög á eiginkonu hans um alla forsjá heim- ilis. Henni var mikil stoð í samhent- um börnum, traustum og hjálpsöm- um föður, sem bjó_ hjá henni. Börn Grétu og Ólafs eru fjögur. Elín Guðríður (f. 1933) yfirkennari og fyrrverandi borgarfulltrúi. Eig- inmaður Matthías Haraldsson, dá- inn 1990, var yfirkennari. Börn þeirra: Valgerður arkitekt ogþátta- gerðarmaður Sjónvarps, ógift, á eina dóttur; Ólafur Már, kennari, ógiftur, á einn son; Sigurborg, líf- fræðingur og kennari, gift Ömari Skúlasyni listamanni og kennara, eiga tvo syni; Haraldur við háskóla- nám, í sambúð með finnskri konu Kaisa að nafni, barnlaus; Brynja Dagmar, kennari við æfingaskóla Kennaraháskóla íslands, gift Sveini flugrekstrarfræðingi Guðmunds- syni, eiga einn son; Ása Björk, kennari við æfíngaskóla KHÍ, gift Jóni verslunarmanni Stefánssyni, eiga tvær dætur. Edda Sigrún, (f. 1936) lögfræð- ingur, gift Helga Hreiðari Sigurðs- syni úrsmíðameistara. Börn þeirra: Sigurður læknir, kvongaður Rann- veigu Halldórsdóttur, eiga þrjú börn; Grétar, úrsmíðameistari kvongaður Erlu Jónsdóttur, eiga fjögur börn; Helgi Hafsteinn læknanemi, kvongaður Fjólu Grét- arsdóttur íþróttakennara, eiga eitt barn; Edda Júlía, í námi við Kenn- araháskóla íslands, sambýlismaður Bjarni Jóhann Árnason sveinn í húsasmíði og menntaskólanemi, barnlaus; Sigrún Gréta, íþrótta- kennari, ógift og barnlaus. Katrín Margrét (f. 1942), leik- kona og húsfreyja, maki Matthías Matthíasson skipstjóri. Börn þeirra: Gréta fóstra og fararstjóri, sambýl- ismaður Brynjar Baldursson versl- unarmaður, eiga eina dóttur; Matt- hías skrifstofumaður, ógiftur og barnlaus; Guðríður menntaskóla- nemi, sambýlismaður Hörður Harð- arson, við háskólanám, eiga einn dreng. Guðjón Eiríkur (f. 1945), hjálparkennari um sérþarfir barna og skólamálafulltrúi, giftur Hildi Stefánsdóttur hjúkrunarfræðingi. Börn þeirra: Gréta Sigurborg nem- andi í ljósmyndaskóla í Hollandi, ógift og barnlaus; Stefán við nám í ferðaþjónustu á Hawaii, ógiftur og barnlaus; Guðný Kristrún í heimahúsum; (fyrir hjónaband) Geir stýrimaður, kvæntur Margréti Rúnarsdóttur, eiga tvö börn. Við andlát Grétu Sigurborgar eiga þau hjón 40 afkomendur. Þeir voru yndi Grétu, sem hún fylgdist vel með. Hún hafði unun af að þekkja deili á fólki. Hafði gaman af ættfræði sem var gjarnan um- ræðuefni hennar. Gréta hélt góðri heilsu þar til hún um sjötugt kenndi hjartabilun- ar. Fór hún 1982 í fylgd með dótt- ur og tengdadóttur til sjúkrahúss í Cleveland í Bandaríkjunum, þar sem hún gekkst undir uppskurð. Með mikilli alúð og umhyggju barna sinna tókst henni að dvelja á heimili sínu meðal muna sem kærar minningar voru bundnar við og knúin af þeirri sterku hneigð að bjarga sér sjálf. Þessi frábæra kona, sem að lík- amsfari var fíngerð og átti svo alúðlegt lundarfar, hefur lokið starfsamri ævi á heimili og fyrir fjölskyldu. Forsjá hennar varð hún á stundum að axla ein. Þá var hún stórvirk og undravert útsjónarsöm. Þeir sem þekktu til hennar gleyma henni ekki og því er hún í dag kvödd með þakklæti og af söknuði. Börnum hennar og ættingjum er tjáð samúð af tengdafólki Grétu Sigurborgar. Þorsteinn Einarsson. ERFIDRYKKJUR frá ki\ 850- 620200 P E R i. A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.