Morgunblaðið - 03.06.1993, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.06.1993, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JUNI 1993 M SAMm&m SAMmmm samwí SAMm&m SAMBWB Bl#ifl!#LIL. ÁLFABAKKA8, SÍMI 78 900 DICBCC< SNORRABRAUT 37, SÍMI11 384- 252*1 ÁLFABAKKAS, SÍMI 78 900 FRUMSÝNIR SUMAR-GRINMYNDINA kurt russell • martinshort The only thing Martin wanted was a nice, quiet family vacation. Instcad, he got... CAPTAIN ON Aðalhlutverk: Kurt Russell, Martin Short, Mary Kay Place og Benja- min Salisbury. Framleiðendur: David Permut og Paige Simson. Leikstjóri: Tom Eberhardt. Sýndkl. 5,7, 9og11. FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA RlICHARD GERE JODIE FOSTER NÝJA ROBIN WILLIAMS MYNDIN LEIKFÖNG Shc kncw liis t'acc. í lis couch. I Iis voicc. : vV Shc knevv e\ crs thing about htni.. liut thc tnith. STUHUR FRAKKI K s'p e H ............. Sýndkl.7og11. Síðasti sýningardagur. Sýnd kl. 4.50 og7. SommersbY 11 DOLBY STEREO D I G I T A L rm.ti.w'1 „SOMMERSBY" TOPPMYND SEM NÝTUR SIN VEL í DOLBY DIGITAL OG THX HLJÓÐGÆÐUM! Aðalhlutverk: Richard Gere, Jodie Foster, Bill Pullman og James Earl Jones. Framleiðandi: Arnon Milchan og Steven Reuther. Leikstjóri: Jon Amiel. Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10. Bönnuð i. 12 ára, Sýnd kl. 5 og 9. AVALLT UNGUR (FOREVERYOUNG) með Mel Gibson. Sýnd kl. 5,7 og 11. Hinn frábæri leikari Robin Williams og leikstjórinn Barry Levinson, sem slógu ígegn með myndinni „Good morning, Vietnam", koma hér með stórksemmtilega nýja grínmynd. I „Toys" fer Robin Will- iams á kostum sem f urðuf ugl og leikfangaf ramleiðandi og var mynd- in tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir sína f rábæru leikmynd. „TOYS" SANNKÖLLUÐ STÓRGRÍNMYND! Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 íTHX. HÆTTUTIMUM ING KIDS Sýndkl.5,7,9og11íTHX. Illllllllllllllllllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllll f Kaupmafinahöfn F/EST f BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG A RAÐHÚSTORGI Metsöhéhd á hvnjum degi! DAGBOK KIRKJUSTARF__________ LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18.. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. GRENSÁSKIRKJA: „Ný dögun", samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Opið hús í Grensáskirkju í kvöld klukkan 20.30. Samtöl, léttar veiting- GRINDAVIKURKIRKJA: Spilavist eldri borgara í safn- aðarheimilinu í dag kl. 14-17. Unglingastarf 14-16 ára í kvöld kl. 20. HAFNARFJARÐAR- KIRKJA: Á morgun syngur kór Hafnarfjarðarkirkju á opnunartónleikum Listahátíð- ar í Hafnarfirði. Vornámskeið Grein- ingarstöðvar ríkisins DAGANA 3. og 4. júní nk. efnir Greiningar- og ráðgjafa- stöð rikisins til áttunda vorná- mskeiðs síns í Háskólabíói, sal 2, en stofnunin hefur haldið námskeið um fatlanir barna og skyld málefni á hverju ári síðan hún tók til starfa 1986. Að þessu sinni ber nám- skeiðið heitið: „Líffræði hegð- unar — upplag og uppeldi". Fimmtán læknar og sálfræð- ingar fjalla um efnið, einkum með börn í huga, m.a. þróun tengsla og skapferlis fyrstu árin, ýmsar svipgerðir hegð- unar sem eiga sér þeRktar líf- fræðilegar orsakir, áhrif krampa, ofvirkni," hegðunar- erfiðleika hjá þroskaheftum og þunglyndi hjá börnum. Þá verður fjallað um atferlismót- un, fjölskylduráðgjöf og lyfja- meðferð þegar hegðunarerfið- leikar eru annars vegar og lokafyrirlseturinn nefnist „Uppeldisaðstæður íslenskra barna". Vornámskeið Greiningar- og ráðgjafastöðvarinnar sæk- ir einkum starfsfólk skóla- og dagvistarstofnana þar sem fötluð börn og ungmenni eru, sem og starfsfólk við heilsu- gæslu. Þau hafa öll verið full- setin. Fjöldi þátttakenda er frá landsbyggðinni. Að þessu sinni varð að leita í helmingi stærra húsnæði en ráðgert var, vegna mikillar aðsóknar. Samt komust færri að en vildu og kemur því til greina að endurtaka námskeiðið eða hluta þess að hausti. Meginhlutverk Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins er rannsókn og greining á fötluðum börnum og ráðgjöf til foreldra og þeirra sem ann- ast þjálfun, kennslu eða með- ferð. Þá hefur stofnunin lagt rækt við fræðsluhlutverk sitt. Þar starfa 35 manns úr ýms- um starfsstéttum, flestir sér- fræðingar í fötlunum barna. Forstöðumaður er Stefán J. Hreiðarsson barnalæknir. (Fréttatilkynning.) Nýr geisladiskur frá Skriðjöklum I dag kemur á markaðinn nýr geisladiskur með hljóm- sveitinni Skriðjöklum og nefn- ist hann Búmm tsjagga búmm. Af því tilefni efnir hljómsveitin til útgáfutónleika á veitingastaðnum Ömmu Lú í kvöld. Húsið verður opnað kl. 21.30 með fordrykk en búast má við að hljómsveitin hefji leik sinn um klukkustund síðar. Fólk er hvatt til að mæta tímanlega þar sem fjöl- margir urður frá að hverfa á síðustu tónleikum sveitarinn- ar í borginni. Annað kvöld, föstudags- kvöld, leikur hljómsveitin síð- an á dansleik á Hótel íslandi. Þar munu Jöklarnir leika lög af nýju plötunni auk annarra eldri í bland auk þess sem óvæntir gestir líta inn og taka lagið. Aðdáendum sveitarinn- ar skal bent á að þetta verður að öllum líkindum eini dans- leikur Jöklanna í Reykjavík í sumar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.