Morgunblaðið - 03.06.1993, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.06.1993, Blaðsíða 53
^^QlfflPl4Aaifi,.FpMTPP4QWWg-,>tONÍ^3 \m mnmnna STJUPBORN te 'í****" GRATA EKKI ÞÆRHEFNASIN STÓRKOSTLEG GAMANMYND UM RUGLAÐ FJÖLSKYLDULÍF! Aðalhlutverk: Hillary Jocelyn Wolf (Home alone), David Strathairn (Silkwood) og Margaret Whitton O^Weeks) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FEILSPOR •»«15 mmm.»,mvtmm* t t)**tiaftmamt .-Z • ••• EMPIRE • •-•MBL. •••* DV Einstök sakamálamynd, sem hvarvetna hefur fengið dúnduraðsókn og frábæra dóma. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NEMOUTLI • •• AIMbl. Teiknimynd með fsl. tali og söng. Sýnd 5 og 7. HÖRKUTÓL Lögreglumaður fer huldu höfði hjá mótorhjóiaköppum. Sýndkl. 9og11. Bönnuð innan16 ára. Útílífsskóli skáta hefur störf UTILIFSSKOLI skáta mun nú í sumar starfa sem undanfarin ár. Skólinn er rekinn af skátafélögum í Reylfjavík í samvinnu við Bandalag íslenskra skáta, Skátasamband Reykjavík- ur, Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkja- bandalag Islands. Á námskeiðum skólans starfa fatlaðir við hlið ann- arra þátttakenda. Tvenns- konar námskeið verða í boði nú í sumar. Annars vegar eru það tveggja vikna nám- skeið með fjölbreyttri dag- skrá alla daga sem enda á útilegu í skátaskála. Hins- vegar eru það tvö kvöld auk einnar helgar þar sem aðalá- herslan er lög á útivist, út- búnað, náttúruskoðun auk almennra ferðamennsku. Markmið skólans eru þau sömu og skátahreyfingarinn- ar, þ.e. að þroska börn og ÍÍp**" s % N ~~~--s<8|Jr! Frá starfsemi Útilífsskólans sl. sumar. unglinga til að verða sjálf- stæðir, virkir og ábyrgir ein- staklingar í þjóðfélaginu. Hópvinna, krefjandi við- fangsefni af ýmsum toga og útilíf eru meginþættir í starfi skólans. Stjórnenedur skólans eru reyndir skátaforingjar sem hafa meðal annars starfað í skólabúðum á Úlfljótsvatni auk þroskaþjálfa. Skráning og nánari upp- lýsingar er að fá í Skátahús- inu, Snorrabraut 60, 2. hæð. (Fréttatilkynning) Blómakynning í Kringlunni Dagana 3.-5. júní verða blóma- og garðdagar í Kringl- unni. Þar er hægt að gera góð kaup á ýmsu fyrir garð- inn, en einnig verður veitt ráðgjöf og kynningar verða á staðnum. Göngugötum Kringlunnar verður breytt í blómabreiðu, á meðan á markaðnum stendur. Meðal þeirra aðila sem önnur ráðgjöf verður einnig selja eru Skógræktarfélag Reykjavíkur með trjá- og runnagróður, Skógrækt rík- isins, sem selur harðgerðar plöntur til jarðvegsbindingar, og garðyrkjustöðvarnar Garðyrkjustöð Ingibjargar Sigmundsdóttur og Gróðr- arstöðin Lundur, sem munu annast sölu á sumarblómum og fjölærum plöntum. Blóma- verslunin Sólblóm mun selja pottaplöntur og afskorin blóm ásamt fjölmörgu til garðverkanna og blómaversl- unin Dalía kynnir silkiblóm í garðinn. Kynning verður á starf- semi Garðyrkjuskóla ríkisins, sýnd sérstök dvergtré, sem nefnast bonzai-tré, og sér- stök kynning verður á vörum frá Aburðarverksmiðju ríkis- ins á vegum Byggt & búið. Settur verður upp sólpallur á vegum BYKO, þar sem sýnd eru garðhúsgögn, skjólgirð- ingar, ásamt því að ráðgjöf verður veitt á staðnum. Ýmis á staðnum og má nefna að skrúðgarðaráðgjöf verður á vegum íslensku umhverfis- þjónustunnar og hinn lands- þekkti óli Valur Hansson verður viðskiptavinum Kringlunnar innan handar milli kl. 15 og 18 fimmtudag og föstudag og milli kl. 12 og 16 á laugardag. í Pennanum er lögð áhersla á garðyrkjurit og -bækur og í Hagkaup verður grillkynning í nýrri garðvöru- og grilldeild í matvöruversl- uninni. Á laugardag verður Vífilfell með kynningu á nýja Fanta-drykknum og sýnd verða stutt ballet-atriði í til- efni „Blómavalsins" í Kringl- unni. (Úr fréttatílkynningu.) RÍ©MS®G!MN SIMI: 19000 GOÐSOGNIN Spennandi hrollvekja af bestu gerð Mynd sem fór beint á toppinn í Englandi Árið 1890 var ungur maður drepinn á hrottalegan hátt. Árið 1992 snýr hann aftur... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. OLIKIR HEIMAR Aðalhlutverk: Melanie Griffith. Leikstjóri: Sidney Lumet. „Besta ástarsaga síðustu ára" • • • • GE-DV Sýnd kl. 5 og 9. FERÐIN TIL VEGAS • •• MBL. Frábær gaman- mynd með Nicolas Cage og James Caan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LOFTSKEYTA- MAÐURINN Meiriháttar gamanmynd sem kosin var vinsælasta myndin á Norrænu kvikmyndahátiðinni '93 í Reykjavík. • • *GE-DV • ••Mbl. Sýndkl. 5,7,9 og 11. ENGLASETRIÐ • • • Mbl. Sýndkl. 7og 11. SIÐLEYSI • • • i, MBL. * •.• Pressan * * • Ti'minn Aðalhlutv.: Jeremy Irons og Juliette Binoche. Sýndkl. 5,7,9 og 11. B.i. 12ára. Bróðubfllinn flautar tíl leíks FRUMSÝNING Brúðubíls- ins verður fimmtudaginn 3. júní kl. 14 í Hallargarð- inum viðFríkirkjuveg 11. Þar er Iþrótta- og tóm- stundaráð Reykjavíkur- borgar til húsa en Brúðu- bíllinn starfar á vegum þess í júní og júlí ár hvert. Brúðubíllinn er barna-úti- leikhús og líklega eina útileik- hús landsins sem starfað hef- ur reglulega í 16 sumur. Það er Brúðuleikhús Helgu Stef- fensen sem hannað hefur sýn- ingarnar í síðstliðin 13 sum- ur, eða frá árinu 1980. Brúðubíllinn sýnir á öllum gæsluvöllum borgarinnar og á nokkrum öðrum útivistar- svæðum. Hver sýning tekur hálfa klukkustund og farið er tveim sinnum á hvern völl. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. Tveir söngleikir á dagskrá Fyrri söngleikurinn, sem sýndur verður í júní, heitir „Nú gaman, gaman er," og sá síðari, sem sýndur verður í júlí, heitir Bimm-Bamm. Leikritin eru eftir Helgu Stef- fensen, það fyrra að nokkru byggt á tékknesku ævintýri. Helga hannar einnig brúður og leiktjöld og stjórnar brúð- Starfsfólk Brúðubílsins, f.v Steffensen, Jason Ólafsson unum ásamt þeim Sigríði Hannesdóttur, Herði Svans- syni og Jason Ólafssyni sem er bílstjóri og tæknimaður leikhússins. Sigríður semur líka flestar vísurnar sem eru sungnar. Raddir brúðanna eru á bandi þar sem erfitt er að tala beint á útisýningum. Það eykur líka fjölbreytni í rödd- um en setur vissar skorður í samleik við börnin. Það eru leikararnir Edda Heiðrún Backman, Þórarinn Eyfjörð og Sigrún Edda Björnsdóttir ásamt þeim Helgu og Sigríði sem ljá brúðunum raddir sín- ar. Helga er leikstjóri og að- Morgunblaðið/Einar Falur .: Hörður Svavarsson, Helga og Sigríður Hannesdóttir. stoðarleikstjóri er Sigrún Edda. Magnús Kjartansson sér um tónlistina. Dagskráin Þess má geta vegna fjölda fyrirspurna um dagskrána i sumar að „Dagbók Morgun- blaðsins" mun birta hvar- Brúðubíllinn sýnir. (Fréttatilkynning) ? ? » Sagabíó frumsýnir myndina"Leikföng" SAGA-BÍÓ hefur í dag sýningar á myndinni „Leikföng" eða „Toys". Myndin er framleidd af Barry Levinson og Mark Johnson og leikstjóri er Barry Levinson, en hann hefur gert myndir á borð við „Rain man", Good Morning Vietnam" og „Bugsy". I aðalhlutverkum eru Robin Will- iams og Michael Gambon. Myndin segir frá Leslie Zevo, sem erfir leikfanga- verksmiðju eftir föður sinn. Leslie er sannkallaður furðu- fugl, en er engu að síður staðráðinn í því að halda uppi merki föður síns. Hann á í mikilli baráttu við einn léttgeggjaðan frænda sinn, sem vill yfirtaka og breyta rekstri verksmiðjunnar. Verður þessi barátta þeirra á milli hin skoplegasta. Robin Williams í myndinni „Toys" eða „Leikföng". ¦ AUSTURRISKI bjór- inn Kaiser Premium, sem er 5,4% að styrkleika miðað við rúmmál, er nú aftur fáan- legur á Islandi. Um er að ræða flöskubjór, 24 stk. pr. kassa. Austurríski framleið- andinn hefur flutt bjórinn inn á frísvæðið í Reykjavik, b.t. Tollvörugeymslan hf., og býður hann á verði, sem er samkeppnishæft. við aðrar innfluttar bjórtegundir. Út- söluverð á bjórnum frá ÁTVR er nálægt 4.000 kr. pr. kassa, en verðið getur verið lítillega breytilegt; eftir því hversu miklar pantanir berast ÁTVR dag hvern. Kaiser Premium bjórinn var á sínum tíma einn af þremur erlendum bjórteg- undum, sem fyrst var hafinn innflutningur á, eftir að bjór- banninu lauk árið 1989. Um- boðsaðili fyrir Keiser Prem- ium bjórinn er Útgarður sf. Reykjavík. (Fréttatilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.