Morgunblaðið - 03.06.1993, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 03.06.1993, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Nú gefst þér tækifæri til að skreppa í smá ferðalag með ástvini eða sinna sam- eiginlegum hagsmunum fjölskyldunnar. Naut (20. apríl - 20. mat) Sumir eignast gæludýr í dag. Þú ert með hugann við starfið og í dag miðar þér vel áfram að settu marki í vinnunni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú þarft að sinna verkefni úr vinnunni árdegis. Síð- degis getur þú notið helgar- innar og slappað af með ástvini. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þeim sem íhuga íbúðakaup gefst tími til að kanna markaðinn í dag. Þú ættir að eyða kvöldinu í ró og næði með fjölskyldunni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Dagurinn hentar þér vel til ferðalaga og til að koma skoðunum þínum á fram- færi. í kvöld heimsækir þú vini. Meyja (23. ágúst - 22. september) <J.-t Góðar hugmyndir geta leitt til tekjuaukningar. Settu markið hátt. í kvöld færir einhver þér góða gjöf. Vog n. (23. sept. - 22. október) Vertu ekki að hugsa um vinnuna í dag. Njóttu þess í stað lífsins, því allt virðist ætla að ganga þér í hag í dag. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) A|j0 Það gerist eitthvað á bak við tjöldin í dag sem á eftir að færa þér betri afkomu. Þú Ieggur líknarmáli lið. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Sumir óttast að ástarsam- band feli í sér einhverja frelsisskerðingu. Vinir reynast þér vel í dag og heimboð er í vændum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þ.ér miðar hratt að settu marki og í dag nærð þú mikilvægum áfanga. Ein- hverjir erfiðleikar koma upp varðandi vin. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Dagurinn hentar vel til ferðalaga eða samvista við góða vini. Tilboð sem þér berst getur verið varasamt. Farðu að öllu með gát. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’S* Þú færð góðar fréttir varð- andi fjárhaginn. Þú nýtur stuðnings einhvers nákom- ins og sinnir fjölskyldunni í kvöld. Stjömuspána á að lesa setn dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS FERDINAND SMÁFÓLK A5 A UOORLD FAM0U5 ATT0RNEV, W0ULP VOU EVER. BE INTERE5TEP IN BEC0MIN6 A MEMBER OF TWE 5UPREME C0URT7 ^ Sem heimsfrægur lögfræðingur, myndir Hví ekki þú einhvern tímann hafa áhuga á að það? vera í Hæstarétti? OF C0UR5E, V0UP WAVE J0 MOVE TO UUASMIN6T0N. Þú yrðir auðvitað að flytja tii Hvar er hún? Keykjavíkur ... BRIDS Fyrirframlíkur á því að litur brotni 3-3 eru rúmlega 35%. Þetta eru sannindi sem spilarar skola niður með móðurmjólkinni og varðveita æ síðan. Norður ♦ K5 VÁK ♦ K87643 ♦ G92 Suður ♦ Á872 V 7654 ♦ Á ♦ K1087 Suður spilar 3 grönd og fær út hjarta. Hvernig er best að spila? Tvennt kemur til greina: (1) Taka tígulás, fara inn í borð á spaðakóng og spila tígulkóng og meiri tígli. Samningurinn er þá í húsi ef tígullinn brotnar 3-3. (2) Gleyma tíglinum og reyna að fá þrjá slagi á lauf með svíningu fyrir drottninguna. Valið er einfalt fyrir þá sem þekkja líkindafræðin. Svíning er þó 50%. Þegar menn þroskast í spilinu, þá lærist þeim að líkur taka breytingum þegar bytjað er að spila. Dæmi: Fyrirframlíkur (a priori) á því hvernig 6 spil í lit skiptast milli tveggja handa eru þessar: 3- 3 = 35,5% 4- 2 = 48,5% 5- 1 = 14,5% 6- 0 = 1,5% En segjum nú að búið sé að spila litnum tvisvar og allir fylgi lit. Þá eru 5-1- og 6-0-Iegurnar dottnar út úr myndinni og þar með hljóta líkurnar á því að litur- inn skiptist 3-3 að aukast. (í spilinu að ofan getur sagnhafi tekið tvo efstu í tígli áður en hann gerir upp við sig hvort hann svínar í laufl eða spilar þriðja tíglinum.) Séu öll spil varnarinnar í litn- um jafngild (eins og í ofanrituðu dæmi), þá helst hlutfallið milli 3- 3- og 4-2-skiptingarinnar óbreytt — um það bil 11 (35,5%) á móti 15 (48,5%). Sem þýðir að 3-3-legan er nú 42,3%, en 4- 2-legan 57,7%. Svíningin er því betri. En breytum nú einum tígul- hundi blinds í gosa. Hvaða áhrif hefur það á líkurnar? Við skoðum þá stöðu á morg- un. j SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Metz í Frakk- landi í vor kom þessi staða upp hjá franska alþjóðlega meistaran- um Aldo Haik (2.410), sem hafði hvítt og átti leik, og rússneska stórmeistaranum Andrej Kharlov (2.580). Svartur er illa beygður, með peðastöðuna í rúst og getur ekki hrókað. Eina von hans er bundin við frípeðið á a3, en hún brást einnig: 22. Hxa3! — Hxa3, 23. Hb8+ - Dd8, 24. Hxd8+ - Kxd8, 25. Rxf6 - Bxg2, 26. Kxg2 - Bxf6, 27. Dxc6 - Be7, 28. d5 og Kharlov gaf þessa von- lausu stöðu. Baráttan um efsta sætið á mótinu í Metz stóð aðal- lega á milli Rússa og Úkraínu- manna og höfðu þeir fyrrnefndu betur: 1.-3. Krasenkov, Henkín og Búdnikov, Rússland, 7 v. af 9 mögulegum, 4.-13. Eingorn og Rotstein, Úkraínu, Pigusov, Rúss- landi, Spragett, Kanada, Sadler og Conquest, Englandi, Schwartz- man og Istratescu, Rúmeníu, Klovans, Lettlandi og Röder, Þýskalandi 6 xh v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.