Morgunblaðið - 03.06.1993, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 03.06.1993, Qupperneq 53
MOK(SUNEWU)lt), FLMMTÚPAGUR 3- ;J.UN1:1993 STJÚPBÖRN STÓRKOSTLEG GAMANMYND UM RUGLAÐ FJÖLSKYLDULÍF! Aðalhlutverk: Hillary Jocelyn Wolf (Home alone), David Strathairn (Silkwood) og Margaret Whitton (9 i/í Weeks) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FEILSPOR *★★★ EMPIRE ★ ★★MBL. ★★★✓, DV Einstök sakamálamynd, sem hvarvetna hefur fengið dúnduraðsókn og frábæra dóma. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NEMÓ LITLI ★ ★★ Al Mbl. Teiknimynd með ísl. tali og söng. Sýnd 5 og 7. HÖRKUTÓL Lögreglumaður fer huldu höfði hjá mótorhjólaköppum. Sýnd kl.9og11. Bönnuð innan16 ára. ÚtilífsskóK skáta hefur störf Frá starfsemi Útilífsskólans sl. sumar. ÚTILÍFSSKÓLI skáta mun nú í sumar starfa sem undanfarin ár. Skólinn er rekinn af skátafélögum í Reykjavík í samvinnu við Bandalag íslenskra skáta, Skátasamband Reykjavík- ur, Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkja- bandalag Islands. Á námskeiðum skólans starfa fatlaðir við hlið ann- arra þátttakenda. Tvenns- konar námskeið verða í boði nú í sumar. Annars vegar eru það tveggja vikna nám- skeið með fjölbreyttri dag- skrá alla daga sem enda á útilegu í skátaskála. Hins- vegar eru það tvö kvöld auk einnar helgar þar sem aðalá- herslan er lög á útivist, út- búnað, náttúruskoðun auk almennra ferðamennsku. Markmið skólans eru þau sömu og skátahreyfingarinn- ar, þ.e. að þroska börn og unglinga til að verða sjálf- stæðir, virkir og ábyrgir ein- staklingar í þjóðfélaginu. Hópvinna, krefjandi við- fangsefni af ýmsum toga og útilíf eru meginþættir í starfi skólans. Stjórnenedur skólans eru reyndir skátaforingjar sem hafa meðal annars starfað í skólabúðum á Úlfljótsvatni auk þroskaþjálfa. Skráning og nánari upp- lýsingar er að fá í Skátahús- inu, Snorrabraut 60, 2. hæð. (Fréttatilkynning) Blómakynmng 1 Kringlimni Dagana 3.-5. júní verða blóma- og garðdagar í Kringl- unni. Þar er hægt að gera góð kaup á ýmsu fyrir garð- inn, en einnig verður veitt ráðgjöf og kynningar verða á staðnum. Göngugötum Kringlunnar verður breytt í blómabreiðu, á meðan á markaðnum stendur. Meðal þeirra aðila sem selja eru Skógræktarfélag Reykjavíkur með tijá- og runnagróður, Skógrækt rík- isins, sem selur harðgerðar plöntur til jarðvegsbindingar, og garðyrkjustöðvamar Garðyrkjustöð Ingibjargar Sigmundsdóttur og Gróðr- arstöðin Lundur, sem munu annast sölu á sumarblómum og ljölærum plöntum. Blóma- verslunin Sólblóm mun selja pottaplöntur og afskorin blóm ásamt fjölmörgu til garðverkanna og blómaversl- unin Dalía kynnir silkiblóm í garðinn. Kynning verður á starf- semi Garðyrkjuskóla ríkisins, sýnd sérstök dvergtré, sem nefnast bonzai-tré, og sér- stök kynning verður á vörum frá Áburðarverksmiðju ríkis- ins á vegum Byggt & búið. Settur verður upp sólpallur á vegum BYKO, þar sem sýnd eru garðhúsgögn, skjólgirð- ingar, ásamt því að ráðgjöf verður veitt á staðnum. Ýmis önnur ráðgjöf verður einnig á staðnum og má nefna að skrúðgarðaráðgjöf verður á vegum íslensku umhverfis- þjónustunnar og hinn lands- þekkti óli Valur Hansson verður viðskiptavinum Kringlunnar innan handar milli kl. 15 og 18 fimmtudag Myndin segir frá Leslie Zevo, sem erfír leikfanga- verksmiðju eftir föður sinn. Leslie er sannkallaður furðu- fugl, en er engu að síður staðráðinn í því að halda uppi merki föður síns. Hann og föstudag og milli kl. 12 og 16 á laugardag. í Pennanum er lögð áhersla á garðyrkjurit og -bækur og í Hagkaup verður grillkynning í nýrri garðvöru- og grilldeild í matvöruversl- uninni. Á laugardag verður Vífílfell með kynningu á nýja Fanta-drykknum og sýnd verða stutt ballet-atriði í til- efni „Blómavalsins" í Kringl- unni. á í mikilli baráttu við einn léttgeggjaðan frænda sinn, sem vill yfirtaka og breyta rekstri verksmiðjunnar. Verður þessi barátta þeirra á milli hin skoplegasta. (Úr fréttatilkynningu.) Sagabíó frumsýnir myndina“Leikföng“ SAGA-BÍÓ hefur í dag sýniugar á myndinni „Leikföng“ eða „Toys“. Myndin er framleidd af Barry Levinson og Mark Johnson og leikstjóri er Barry Levinson, en hann hefur gert myndir á borð við „Rain man“, Good Morning Vietnam" og „Bugsy“. í aðalhlutverkum eru Robin Will- iams og Michael Gambon. m SÍMI: 19000 GOÐSÖGNIN Spennandi hrollvekja af bestu gerð Mynd sem fór beint á toppinn í Englandi Árið 1890 var ungur maður drepinn á hrottalegan hátt. Árið 1992 snýr hann aftur... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. OLÍKIR HEIMAR Aðalhlutverk: Melanie Griffith. Leikstjóri: Sidney Lumet. „Besta ástarsaga síðustu ára“ ★ ★★★ GE-DV Sýnd kl. 5 og 9. FERÐIN TIL VEGAS ★ ★★ MBL. Frábær gaman- mynd með Nicolas Cage og James Caan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LOFTSKEYTA- MAÐURINN Meiriháttar gamanmynd sem kosin var vinsælasta myndin á Norrænu kvikmyndahátíðinni '93 í Reykjavík. ★ ★ ★GE-DV ★ ★ ★Mbl. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ENGLASETRIÐ ★ ★ ★ Mbl. Sýnd kl. 7og 11. SIÐLEYSI ★ ★ ★ Va MBL. ★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ Tíminn Aðalhlutv.: Jeremy Irons og Juliette Binoche. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i. 12 ára. Bmðubfllinn flautar tíl leiks Morgunblaðið/Einar Falur Starfsfólk Brúðubílsins, f.v.: Hörður Svavarsson, Helga Steffensen, Jason Ólafsson og Sigríður Hannesdóttir. FRUMSÝNING Brúðubíls- ins verður fimmtudaginn 3. júní kl. 14 í Hallargarð- inum við Fríkirkjuveg 11. Þar er Iþrótta- og tóm- stundaráð Reykjavíkur- borgar til húsa en Brúðu- billinn starfar á vegum þess í júní og júlí ár hvert. Brúðubíllinn er barna-úti- leikhús og líklega eina útileik- hús landsins sem starfað hef- ur reglulega í 16 sumur. Það er Brúðuleikhús Helgu Stef- fensen sem hannað hefur sýn- ingarnar í síðstliðin 13 sum- ur, eða frá árinu 1980. Brúðubíllinn sýnir á öllum gæsluvöllum borgarinnar og á nokkrum öðrum útivistar- svæðum. Hver sýning tekur hálfa klukkustund og farið er tveim sinnum á hvern völl. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. Tveir söngleikir á dagskrá Fyrri söngleikurinn, sem sýndur verður í júní, heitir „Nú gaman, gaman er,“ og sá siðari, sem sýndur verður í júlí, heitir Bimm-Bamm. Leikritin eru eftir Helgu Stef- fensen, það fyrra að nokkru byggt á tékknesku ævintýri. Helga hannar einnig brúður og leiktjöld og stjórnar brúð- unum ásamt þeim Sigríði Hannesdóttur, Herði Svans- syni og Jason Ólafssyni sem er bílstjóri og tæknimaður leikhússins. Sigriður semur líka flestar vísumar sem em sungnar. Raddir brúðanna em á bandi þar sem erfitt er að tala beint á útisýningum. Það eykur líka fjölbreytni í rödd- um en setur vissar skorður í samleik við börnin. Það eru leikaramir Edda Heiðrún Backman, Þórarinn Eyfjörð og Sigrún Edda Björnsdóttir ásamt þeim Helgu og Sigríði sem ljá brúðunum raddir sín- ar. Helga er leikstjóri og að- stoðarleikstjóri er Sigrún Edda. Magnús Kjartansson sér um tónlistina. Dagskráin Þess má geta vegna fjölda fyrirspurna um dagskrána i sumar að „Dagbók Morgun- blaðsins“ mun birta hvar Brúðubíllinn sýnir. (Fréttatilkynning) --------» ♦ 4-------- ■ AUSTURRÍSKI bjór- inn Kaiser Premium, sem er 5,4% að styrkleika miðað við rúmmál, er nú aftur fáan- legur á Islandi. Um er að ræða flöskubjór, 24 stk. pr. kassa. Austurríski framleið- andinn hefur flutt bjórinn inn á frísvæðið í Reykjavík, b.t. Tollvörugeymslan hf., og býður hann á verði, sem er samkeppnishæft við aðrar innfluttar bjórtegundir. Út- söluverð á bjórnum frá ÁTVR er nálægt 4.000 kr. pr. kassa, en verðið getur verið lítillega breytilegt; eftir því hversu miklar pantanir berast ÁTVR dag hvem. Kaiser Premium bjórinn var á sínum tíma einn af þremur erlendum bjórteg- undum, sem fyrst var hafínn innflutningur á, eftir að bjór- banninu lauk árið 1989. Um- boðsaðili fyrir Keiser Prem- ium bjórinn er Útgarður sf. Reykjavík. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.