Morgunblaðið - 05.06.1993, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1993
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
4. júní 1993
FISKMARKAÐURINN HF. Í
HAFNARFIRÐI
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð lestir verð kr.
Þorskur 80 61 74,36 39,573 2.953.541
Þorskur smár 46 42 45,87 1,755 80.494
Ýsa 109 100 104,48 3,358 350.851
Smáýsa 33 15 16,81 0,278 4.674
Skarkoli 85 60 60,97 1,296 79,015
Steinbítur 60 48 49,38 0,510 25.184
Langa 40 38 38,75 0,101 3.914
Ufsi 26 24 25,46 0,563 14.334
Smáufsi 13 13 13,00 0,217 2.821
Lúða 235 100 130,29 0,103 13.485
Blandað
Skötuselur 165 165 165,00 0,023 3.795
Karfi 41 30 35,04 0,747 26.172
Skata 110 110 110,00 0,017 1.870
Blandað 70 70 70,00 0,006 420
Blandaður 33 20 29,07 0,043 1.250
Samtals 73,30 48,591 3.561.820
FAXAMARKAÐURINN HF. 1 REYKJAVIK
Þorskur 75 62 70,77 4,404 311.672
Þorskur(und.) 46 46 46,00 0,486 22.356
Þorskur smár 67 66 66,45 1,015 67.442
Ýsa 120 35 66,26 1,399 92.704
Ýsuflök 150 150 150,00 0,173 25.950
Ðlandað 27 11 15,67 0,096 1.504
Gellur 311 311 311,00 0,041 12.751
Karfi 41 30 38,56 0,212 8.175
Langa 40 40 40,00 0,636 25.440
Lúða 305 100 271,63 0,153 41.560
Rauðmagi 40 25 25,46 0,229 5.830
S.f.blandað 90 90 90,00 0,006 540
Skarkoli 66 58 58,13 0,831 48.308
Steinbítur 56 40 41,51 0,106 4.400
Ufsi 20 20 20,00 0,095 1.900
Ufsi smár 10 10 10,00 0,380 3.800
Samtals 65,7J 10,262 674.332
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF.
Þorskur 108 30 76,83 18.022 1.384,663
Ýsa 111 45 93,31 3.502 326.783
Ufsi 29 10 25,11 3.027 75,998
Langa 46 30 42,02 0,201 8,446
Keila 40 40 40,00 0,356 14,240
Steinbítur 49 43 48,82 1,669 81,481
Hlýri 38 30 34,48 0,091 3,138
Skötuselur 175 175 175,00 0,169 29,575
Ósundurliöaö 15 15 15,00 0,089 1,335
Lúða 180 100 101,105 0,690 146,53
Skarkoli 50 50 50,00 0,034 1,700
Humar 900 900 900,00 0,009 8,100
Undirmálsþorskur 50 50 50,00 1,271 63,550
Undirmálsýsa 20 20 20,00 0,248 4,960
Sólkoli 70 64 64,94 0,287 18,638
Samtals 71,03 30,141 2.140,882
FtSKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Þorskur 77 70 72,24 12,410 896.529
Ýsa (ósl.) 136 13 78,24 1,163 91.004
Ufsi 30 20 21,40 0,769 16.460
Karfi (ósl.) 30 20 25,53 0,392 10.010
Langa 5 5 5,00 0,049 245
Blálanga 30 30 30,00 0,015 450
Keila 20 20 20,00 0,005 100
Steinbítur (ósl.) 40 38 38,98 0,118 4.600
Hlýri 40 40 40,00 0,092 3.680
Lúða 315 165 230,06 0,083 19.095
Koli 64 64 64,00 0,457 29.248
Langlúra 30 30 30,00 0,100 3.000
Undirmálsþorskur 40 37 39,95 1,147 45.832
Samtals 66,68 16,800 1.120.253
FtSKMARKAÐURINN SKAGASTRÖND
Þorskur 71 70 70,19 0,847 59.452
Ufsismár 10 10 10,00 0,012 120
Karfi 30 30 30,00 0,010 300
Samtals 68,90 0,869 59.872
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Þorskur 77 60 74,00 11,432 846.664
Ýsa 118 118 118,00 0,200 23.600
Lúða 90 90 90,00 0,039 3.510
Skarkoli 74 74 74,00 9,876 730.824
Undirmálsþorskur 59 59 59,00 0,750 44.250
Samtals 73,95 22,297 1.648.848
FISKMARKAÐURINN Í í ÞORLÁKSHÓFN
Þorskur sl. 101 67 87,07 5,740 499,804
Ýsa sl. 60 21 48.98 7,396 362,260
Ýsa undirm. sl. 6 6 ' 6,00 0,665 3,990
Háfur 5 5 5,00 0,300 1,500
Karfi 45 42 43,64 16,421 716,829
Keila 30 30 30,00 0,299 8,970
Langa 72 67 67,35 1,295 87,215
Lúða 215 100 172,30 0,148 25,500
Langlúra 7 7 7,00 0.484 3,388
Skata 104 104 104,00 0,266 27,664
Skarkoli 50 50 50,00 0,29 1,450
Skötuselur 410 165 194,76 3,812 742,415
Sólkoli 50 50 50,00 0,004 200
Steinbítur 55 50 53,58 4,556 244,109
Ufsi 28 28 28,00 0,836 23,408
Blandað 20 20 20,00 0,364 7,280
Samtals
FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI
Þorskur 73 54 66,01 7,102 468.811
Steinbítur 63 63 63,00 1,027 64.701
Steinb./harðf. 1.500 1 .500 1.500,00 0,005 7.500
Hlýri 42 42 42,00 11,243 52.206
Grálúöa 85 83 84,77 4,604 390.290
Skarkoli 30 . . 30 30,00 0,055 1.650
Undirmálsþorskur 55 55 55,00 1,645 90.475
Samtals 68,59 15,681 1.075.633
FISKMARKAÐURINN PATREKSFIRÐI
Þorskur 78 76 77,02 12,809 986.594
Þorskur (und.) 50 49 49,68 3,221 160.010
Ýsa 90 90 90,00 0,050 4.500
Lúða 150 150 150,00 0,023 3.450
Samtals 71,70 16,103 1.154.554
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Þorskur 84 70 80,37 24,584 1.975,976
Undirm. þorskur 50 50 , 50,00 0,302 15,100
Ýsa 84 80 82,67 0,530 43,816
Undirm. ýsa 50 50 50,00 0,185 9,250
Ufsi 30 30 30,00 6,245 187,350
Langa 59 59 59,00 0,261 15,399
Blálanga 40 40 40,00 0,461 18,440
Keila 20 20 20,00 2,625 52,500
Karfi 30 30 30,00 0,046 1,380
Steinbítur 30 30 30,00 0,198 5,940
Skötuselur 115 115 115,00 0,02 . 2,300
Skata 105 105 105,00 0,013 1,365
Samtals 65,65 35,470 2.328.816
Olíuverö á Rotterdam-markaði, 25. mars til 3. júní
Þjóðminjasafn minnist 130 ára afmælis safnsins
„Nútíð við fortíð“ til sýnis
Menntamálaráðherra, Ólafur
G. Einarsson opnar í dag kl.
14 eina viðamestu sýningu
sem Þjóðminjasafn Islands
hefur gert. Sýningin „Nátíð
við fortíð“ er haldin í tilefni
af 130 ára afmæli safnsins
og sýnir safngripi og fjöl-
breytt starf Þjóðminjasafns-
ins í nýju ljósi. Steinþór Sig-
urðsson leiktjaldamálari
hannaði sýninguna en að
henni hafa unnið fjöldi
manna, bæði iðnaðarmenn og
starfsmenn safnsins.
Síðdegis í gær könnuðu Morg-
unblaðsmenn þriðju hæð Þjóð-
minjasafnsins við Suðurgötu. Þar
var til leiðsagnar Lilja Arnadóttir
safnstjóri Þjóðminjasafnsins. Hún
benti fréttamönnum á að þessi
sýning væri þannig stillt upp, að
valinn hefði verið einn gripur eða
efnisatriði frá hverju ári síðan
1863 fram til 1993. Segðu átölin
við sýningskápana því hvenær við-
Ljós í skugga
LILJA Árnadóttir sýnir gamla gripi í „nýju ljósi“.
Morgunblaðið/Júlíus
komandi hlutur hefði borist safn-
inu en ekki um aldur hans.
Sýningin er hönnuð af Steinþóri
Siguðssyni leiktjaldamálara. Er
skuggsýnt í sýningarsal en grip-
imir eru lýstir sérstaklega, Segja
má að sýningargestir skoði og
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. júní 1993 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 12.329
'/2 hjónalífeyrir 11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 22.684
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 23.320
Heimilisuppbót 7.711
Sérstök heimilisuppbót 5.304
Barnalífeyrir v/1 barns 10.300
Meðlag v/1 barns 10.300
Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns 1.000
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barnaeðafleiri 10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða 15.448
Ekkjubætur/ ekkilsbaetur 12 mánaða 11.583
Fullurekkjulífeyrir 12.329
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 15.448
Fæðingarstyrkur 25.090
Vasapeningarvistmanna 10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga 10.170 Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar 1.052,00
Sjúkradagpeningareinstaklings 526,20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .. 142,80
Slysadagpeningareinstaklings 665,70
Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ... 142,80
HLUTABREFAMARKAÐUR
VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF
Verð m.vfrðí A/V Jöfn.% Sfðastl viðsk.dagur Hagst. tilboð
Hlutafélag laegst haest •1000 hlutf. V/H Q.hlf. afnv. Daga. •1000 lokav. Br. kaup
Eimskip 3,63 4.73 4 631,328 2,67 114,15 1.09 10 02.06.93 20 3.75 0,10 3,68 3,80
Flugleiðir hf. 1,00 1,68 2.303.322 6,25 -17.20 0.56 04.06.93 1380 1,12 0.06 0.95
Grandi hf. 1,60 2.25 1 638 000 4,44 16,76 1,09 10 04.06.93 358 1.80 0.10 1.40 1.70
íslandsbanki hf. 0,80 1,32 3.684 738 2,63 -20,87 0,71 04.06.93 319 0.95 0,15 0,82 0,95
OLÍS 1.70 2.2 8 1.190 468 6,67 11,28 0,69 04 06.93 1800 1.80 0.05
Útgeröarfélag Ak.hf. 3.15 3,50 t.726.712 3,08 11,81 1,08 10 04.06.93 173 3.25 0.10 3,10 3,35
Hlulabrsi. VÍB hf. 0,98 1,06 287.557 60,31 1.16 17.05.93 975 1.06 0.08 0,99 1,05
islenski hlutabrsj hf 1,05 1,20 284 880 107,94 1.21 11.01.93 124 1.07 -0.05 1,05 1.10
Auðlind hf. 1,02 1,09 212 343 -73.60 0.95 18.02.93 219 1.02 -0.07 1,02 1,09
Jarðboramr hf. t ,80 1,8/ 424800 2,78 22.87 0.78 04.06.93 1800 1.80 -0,02 1.87
Hampiðian hf. 1.10 1,40 376.695 6,03 9,35 0.59 04.06.93 941 1,16 0,06 1.10
Hlutabréfasj. hf. t.OO 1,53 403.572 8,00 16,08 0.66 01.06.93 119 1,00 1.10
Kaupfélag Eyfirðinga 2,25 2,25 112.500 2.25 2,25 2.23
Marel hf. 2.22 2,65 275.000 8,01 2.71 04.06.93 135 2.50 -0,04
Skagstrendingur hf 3,00 4,00 475.375 5.00 16.08 0,74 10 06.02.93 68 3,00 3.00
Sæplast hf 2.65 2.80 218.026 4,53 19,17 0.91 13.05.93 1060 2,65 •0,15 2.00 2.70
Þormóður rammí hf 2,30 2,30 687.000 4,35 6,46 1.44 09.12.92 209 2,30 2,15
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - óskrAð hlutabréf
Siðasti viðskiptadagur Hagstaaðuatu tilboð
Hlutafélag Dags * 1000 Lokaverð Brsyting Kaup Sala
Almenni hlutabrófas|óöurinn hf. 08.02.92 2115 0.88 0.95
Armarinsfell hf. 10.03.93 6000 1.20 1.95
Árnes hf. 28.09.92 252 1.85 1.85
Bifreiöaskoöun Islands hf. 29.03.93 125 2.50 -0,90 2,85
Ehf. Alþýöubankans hf 08.03.93 66 1.20 0,05 1,60
Faxamarkaöurinn hf. 2,30
Fiskmarkaðurinn hf. Hafn 1,00
Gunnarstmdur hf. 1,00
Haförninn hf. 30.12.92 1640 1.00
Haraldur Böðvarsson hf 29.12.92 310 3.10 0,35 2,94
Hlutabréfasjóöur Norðurlands hf. 14.05.93 148 1.06 -0,04 1.07 1.11
Hraðfrysfihús Eskifjarðar hf. 29.01.93 250 2.50
islenska útvarpslélagið hf. 11.05.93 16800 2,40 0,40 1,80
Kögun hf. 2,10
Olíufélagið hf 26.05.93 1023 4.50 0,05 4,26 4.60
Samskip hf 14.08.92 24976 1.12
Sameinaöir verktakar hf 03.06.93 315 6,30 -0,80 6,30 7.15
Sildarvinnslan hf. 31 12 92 50 3,10 2.96
Sjóvá Almennar hf 04 05.93 785 3,40 -0,95 3,40
Skoliungur hf. 04.06.93 126 4.25 0,25 3,61 4.70
Softishf 07.05 93 618 30,00 0.05 6.00 27.50
Tolfvörugeymslan hf 13.05.93 460 1.15 •0.05 1.15
Tryggingamiðsiöðin hf. 22.01.93 120 4.80
Tacknival ht 12.03.92 100 1.00 0,60 1.00
Tölvusamskipti hf 14.05.93 97 7.75 0,25 2,60 7,25
Þróunarfélag Islands hf. 29.01.93 1950 1.30
Upphseð allra vlðskipta siðasta viðskiptadaga ar gefin i dáll •1000 verð er margfoldi af 1 kr. nafnverða. Verðbrofaþing fslanda
annast rekstur Opna tilboðsmarkaðarlna fyrir þingaðlla en setur engar reglur um markaöinn eða hof ur afakipti af honum að ööru leyti.
skyni sýningargripina í „allt öðru
ljósi“.
Við safngripina eru sýningar-
textar. Lilja Áradóttir sagði blaða-
manni að mikil vinna hefði verið
lögð í að rannsaka og kanna sögu
þeirra gripa sem yrðu til sýnis.
Meira en þijátíu sérfræðingar utn-
an safns og innan hefðu komið
þar að verki. Sýningartextarnir
væru byggðir á greinum sem þeir
hefðu ritað og birtar yrðu í bók
sem væri væntanleg síðar á árinu.
Tvöföld saga
Auk þess að sýna þjóðarsögu
gefur yfirferð sýninguna eftir
tímaröð ártalanna með ákveðnum
hætti innsýn í sögu og söfnun
Þjóðminjasafnsins; hvað menn
vildu helst varðveita á hvetjum
tíma. Á fyrstu árum safnsins lögðu
menn sig mest eftir gömlum miðal-
dagripum og jarðfundnum hlutum.
Um miðja þessa öld má merkja
áhrifa Kristjáns Eldjárns þjóð-
minjavarðar og síðar forseta ís-
lands, uppgrafnar fornminjar
verða áberandi. Einnig aukin
áhersla á minjar um forna atvinnu-
hætti. Á síðustu árunum er merkj-
anlegt að safnað hefur verið mun-
um sem vitna um daglegt líf fólks
á fyrstu ártugum þessarar aldar,
t.d. barnaleikföng.
Lilju Árnadóttur sagði að því
miður gæti enn hún ekki sýnt
Morgunblaðsmönnum þann safn-
gripinn sem safnið eignaðist árið
1993. En við opnun þessarar sýn-
ingar myndi vinafélag Þjóðminja-
safnsins gefa málverk frá 18. öld
af Þórði Þorláksyni biskupi í Skál-
holti 1674-1697 og konu hans
Guðríði Gísladóttur.
Sýningin „Nútíð við fortíð“
verður opin á venjulegum opnun-
artíma Þjóðminjasafnsins þ.e. kl.
11-17.00 alla daga vikunnar nema
mánudaga.
Ferming
Alma Rut Kristjánsdóttir,
Aðalstræti 63, Akureyri,
verður fermd í Kristskirkju, Landa-
koti, sunnudaginn 6. júní.
GENGISSKRÁNING
Nr. 103. 4. júní 1993.
Kr. Kr. Toll-
Eln.kl.9.16 Kaup Snla Qengl
Dollari 62,94000 63,10000 63,06000
Sterlp. 97,07000 97,31000 98,20000
Kan. dollari 49,26000 49,38000 49,74000
Dönsk kr. 10,28800 10,31400 10,29300
Norsk kr. 9,28000 9,30400 9,30800
Sœnsk kr. 8,73300 8,75500 8,73800
Finn. mark 11,63000 11,66000 11,66100
Fr. franki 11,68400 11,71400 11,71100
Belg.franki 1,91530 1,92010 1,92460
Sv. franki 44.07000 44,19000 44,14000
Holl. gyllini 35,09000 35,17000 35,22000
Þýskt mark 39,37000 39,47000 39,51000
It. líra 0,04306 0,04316 0,04283
Austurr. sch. 5,60000 6,61400 6,60300
Port. escudo 0,40920 0,41020 0,41050
Sp. peseti 0.50200 0,60320 0,49760
Jap. jen 0,58810 0,58950 0.58930
írskt pund 95,94000 96,18000 96,38000
SDR (Sérst.) 89,77000 89,99000 90.05000
ECU, ovr.m 76,78000 76,98000 76,99000
Tollgengi fyrir júní er sölugengi 28. maí. simsvari gengisskráningar er 623270. Sjálfvirkur