Morgunblaðið - 05.06.1993, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 05.06.1993, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1993 16500 >. wWBK&fcTVftKœg *r <8* >* WíSm, !••««» xm tmx Lý&x&f&í* oaafixt- ::'-fyffrýfc^W*®^***>*'< STÓRGRÍNMYNDIN DAGURINN LANGI BILL MURRAY OG ANDIE MacDOWELL í BESTU OG LANGVINSÆLUSTU GRÍNMYND ÁRSINS! Hvað myndir þú gera ef þú upplifðir sama daginn í sama krumma- skuðinu dag eftir dag, viku eftir viku og mánuð eftir mánuð? Þú myndir tapa glórunni! „Klassísk grínmynd.. það verður mjög erfitt að gera betur!“ ★ ★★★★ Empire. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★l ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ÖLLSUNDLOKUÐ Þrælspennandi hasarmynd um flóttafanga sem neyðist til að taka lögin í sínar hendur. Sýnd kl. 5,7 og 11.10. B.i. 16 ára. HETJA fyrsta skipti á ævinni gerði Bemie Laplante eitthvað rétt. En það trúir honum bara enginn. ★ ★ *i/2 DV ★ ★ ★ Pressan. Sýnd kl. 9. *** + + + *** + + ****-******** + * + * + *-* + ÞJOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðiö kl. 20: • KÆRA JELENA eftir I.júdmilu Razumovskaju Mið. 9. júní - fim. 10. júní. Aöeins þessar 2 sýningar.' • KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon Lau. 12. júní örfá sæti laus - sun. 13. júní örfá sæti laus. Síöustu sýningar þessa leikárs. • MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Loewc Ath. Aðeins þessar 2 sýningar eftir: í kvöld næstsíðasta sýning - fös. 11. júní síð- asta sýning. sími 11200 • DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner Á morgun kl. 14 nokkur sæti laus - á morgun júní kl. 17 nokkur sæti laus. Ath. Síðustu sýningar þessa leikárs. Leikferð: • RITA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russell Þri. 8. júni kl. 20.30 ....Logaland í Borgarfirði. Mið. 9. júní kl. 20.30.....Borgarnes Fim. 10. júní ki. 20.30.....Ólafsvík Fös. 11. júní kl. 20.30.Stykkishólmur Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSI.ÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun! ££ LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • LEÐURBLAKAN ópcretta eftir Johann Strauss Kl. 20.30: í kvöld allra síðasta sýning. Miðasala opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. f r tmw'1 V ALÞjOPLEC . 1LISTAHATIÐ I HAFNARFIROI 4.-30. JÚNÍ 1993 Myndlistarsýningar Laugardagur 5. júní Manuel Mendive og Alberto Gutierrez í Hafnarborg kl. 14.00 03 Mario Reis og Ragna Róberts- dóttir í Portinu kl. 16.00. Sunnudagur 6. júní Pianótónleikar Peters Mate í Hofnorborg kl. 20.30. Leitað vitna að árekstrí Rannsóknarlögreglan í Hafnarfirði lýsir eftir vitnum að árekstri sem varð á mótum Flata- hrauns og Reykajvíkur- vegar við Hval hf, þann 26. rétt fyrir klukkan fjögur síðdegis. ' Þar rákust saman Toyota og Honda fólksbílar. Um- ferðarljós eru á • gatna- mótunum og greinir öku- menn á um stöðu þeirra. ium.,.verða frumsýnir stórspennumyndina STÁL í STÁL CHRISTOPHER LAMBERT (Highlander, Graystoke) er hér í magnaðri stórspennumynd. Brennick er færður í rammgert vítisvirki, 30 hæðir neðanjarðar, þar sem háþróaðurtæknibúnaður nemur hverja hreyfingu og hugsun fólks. Spennan magnast þegar Brennick fréttir af barnshafandi konu sinni innan múra fangelsisins. FORTRESS hefur notið feikivinsælda í Ástralíu. Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA. Ný mynd frá Francis Ford Coppola SIGLTTIL SIGURS Frábær mynd með magi aðri spennu og rómantí þar sem barist er um Ameríkubikarinn. Sýnd kl. 9 og 11.15. LIFANDI-ALIVE Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA. MÝSOGMENN Myndin hlaut þrenn Óskarsverðlaun, m.a. besti kvenleikari: EMMATHOMPSON. Sýnd kl. 5. ★ ★ ★ DV ★ ★ * Mbl. Vönduð mynd um viháttu og náungakærleik. Sýnd kl. 11.10. Sýnd kl. 7. Síðustu sýn. STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU £ FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 The hell-hole prison of the future. Builf to holtí anything.. Except an Ferða- og vináttufé- lag við Möltu stofnað FERÐA- og vináttufélagið Íslands-Malta var stofnað 3. maí sl. Stofnfundurinn var haldinn í Ársal Hótel Sögu og var hann vel sóttur. Um sjötíu manns hafa nú skráð sig í félagið. Félagið var stofnað að frumkvæði Bjöms Jakobsson- ar og fleiri Möltuvina á fs- landi. Á stofnfundinum flutti Dr. Gottfried Pagenstert sendiherra Þýskalands erindi um Möltu, en Dr. Pagenstert var sendiherra Þýskalands á Möltu áður en hann tók við embætti á íslandi. Við þetta tækifæri færði hann félaginu stóra málmstyttu að gjöf af Mölturiddara í fullum skrúða. Fundarstjóri var Jón Hákon Magnússon. Tilgangur félagsins er að stuðla að auknum vináttu, menningar- og _ viðskipta- tengslum milli íslands og Möltu. í stjórn félagsins voru kosnir: Emil Örn Kristjánsson fulltrúi, Heimir Hannesson HafdísiIS 25 hlekkt- ist á í höfn á Höfn Höfn. HUMARBÁTURINN Hafdís ÍS 25 var sl. þriðjudag fyrir því óhappi að skrúfublað eyðilagðist er hann var að leggja úr höfn í humartúr. Mun skrúfan hafa lent í bíld< kki, senni- lega dekki sem hengt hafði verið á hafnarbakkann en fall- ið þaðan í höfnina. Daginn eftir óhappið lagði hafnsögubát- urinn Björn Lóðs með Hafdísi tii Seyðisfjarðar í slipp. lögfræðingur, Steinþór Guð- bjartsson blaðamaður, til vara Herdís Þorvaldsdóttir leik- kona og Þorkell Sigurbjörns- son tónskáld. Félagið mun gangast fyrir tveggja vikna ferð til Möitu í byijun október fyrir félags- menn á hagstæðustu kjörum. Mun félagsmönnum bráðlega verða kynnt ferð þessi með bréfi. Árgjald í félagið er kr. 1.500 fyrir mann en kr. 2.000 fyrir hjón. Þeir sem áhuga hefðu á að skrá sig í félagið geta haft samband við Emil Orn Kristjánsson eða Björn Jakobsson. (Úr fréttatilkynningu) Hafdís kom til Hafnar fyrir rúmum tveimur vikum en nýr eigandi hennar er Eskey hf. á höfn sem hyggst þó stofna nýtt hlutafélag um rekstur bátsins eftir því sem segir í Eystrahorni. Hafdís var keypt af íshúsfélagi ísafjarðar og er um 140 tonna fley byggt á Akureyri 1975. Skipstjóri er Örn Ragnarsson á Höfn. - JGG.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.