Morgunblaðið - 16.06.1993, Page 3

Morgunblaðið - 16.06.1993, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1993 3 yrrvTT- 2?« KOMDU A VÖLLINN! GLEÐISVEITIN JÚPÍTERS GEFUR TÓNINN! FORSKOT A ÞJOÐHATIÐINA SIÐAST UNNUM VIÐ 2-1 íslendingar fagna öðru marki sínu í leiknum við Ungverja í fyrra. ISLAND - UNGVERJ ALAND A LAUGARDALSVELLI í KVÖLD KL. 20:00 HATT Það verður sannkölluð þjóðhátíðarstemmning á Laugardalsvellinum þegar íslendingar mæta Ungverjum í kvöld, daginn fyrir þjóðhátíð. Síðast unnu íslendingar 2-1 í hörkuleik í Ungverjalandi gg ef við sigrum aftur núna eru sterkar líkur á því að íslendingar hækki um einn styrkleikaflokk. Komum og styðjum okkar menn - það verður án efa hörkustemmning á leiknum. Dagskrá: Kl. 19:00 leikur gleðisveitin Júpiters Kl. 20:00 hefst leikurinn Aðeins verður selt í stúku og sæti. Takmarkaður miðafjöldi. Tryggið ykkur miða tímanlega í stúku eða góð sæti þvíþaueru númeruð. Forsala aðgöngumiða á Laugardalsvelli í dag frá kl. 11:00. Verð aðgöngumiða: í stúku 1500 kr. ( sæti 1000 kr. Börn 500 kr. NU GETIÐ ÞIÐ VALIÐ UM SÆTI SÆTAFYRIRKOMULAG Á LAUGARDALSVELLI STUKA A: Fjölskyldusæti Nú geta börnin líka fengið númeruð sæti með fjölskyldunni. MÆTUM Á VÖLLINN! ÍSLANDSBANKI Prentsmiðjan Dlhf FLUCLEIDIR /= CSBBEE33 EIMSKIP ►Skandia jgp' JP Ö G OTT FÓLK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.