Morgunblaðið - 16.06.1993, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1993
Sjónvarpið
18.50 ►Táknmálsfréttir
19 00 RARIIAFFkll ►Töfra9|u99inn
DfinnuLrm Pála pensill kynnir
góðvini barnanna úr heimi teikni-
myndanna. Umsjón: Sigrún Halldórs-
dóttir.
19.50 ►Víkingalottó Samnorrænt lottó.
Dregið er í Hamri í Noregi og er
drættinum sjónvarpað á öllum Norð-
urlöndunum.
20.00 ► Fréttir
20.30 ► Veður
20.35 tfUIVUVUn ►Stjarnan (The
A V Inlrl IHU Star) Bandarísk
bíómynd frá 1952. Þekkt leikkona
þarf að horfast í augu við þá stað-
reynd að ferill hennar er á enda og
aurarnir búnir. Leikstjóri: Stuart
Heisler. Aðalhlutverk: Bette Davis,
Sterling Hayden og Natalie Wood.
Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
22.10 ► Landsleikur í knattspyrnu ls-
land - Ungverjaland Sýndir verða
valdir kaflar úr leik þjóðanna í und-
anriðli heimsmeistara-keppninnar
sem fram fór fyrr um kvöldið. Um-
sjón: Samúel Órn Erlingsson.
23.00 ►Ellefufréttir
23.10 Tnui IQT ►ABBA á tónleikum
lUnLlðl Upptaka frá tónleikum
sem hin geysivinsæla popphljómsveit
ABBA hélt á Wembley-leikvanginum
í Lundúnum árið 1979.
0.05 Dagskrárlok
ÚTVARP/SJÓWVARP
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera um
góða granna við Ramsay-stræti.
17.30 UJIDUJICEUI ►Biblíusögur
DUHnUCrnl Teiknimynda-
flokkur með íslensku tali, byggður á
dæmisögum úr Biblíunni.
17.55 ►Rósa og Rófus Fjörug og falleg
teiknimynd fyrir yngri bömin.
18.00 ►Krakkavísa Endurtekinn þáttur
frá síðastiðnum laugardagsmorgni.
18.30 íunnTTm ►VISASPORT End-
Ir RUI IIII urtekinn þáttur frá því
í gærkvöldi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
19.50 ►Víkingalottó
20-15 bfl-TTIR ►Melrose Place
rlLl im Bandarískur mynda-
flokkur um ungt fólk sem er að finna
sig í lífinu. (26:31)
21.20 ►Stjóri (The Commish) Lögreglufor-
inginn Anthony Scali, stjóri, á í höggi
við kaldrifjaða morðingja og létt-
geggjaða náunga ásamt ýmsu
spaugilegu í einkalífinu. (10:21)
22.10 ►Tfska Tíska, listir og menning em
viðfangefni þessa þáttar.
22.35 ►Hale og Pace Breskur grínþáttur
þar sem þessir grallarar fara á kost-
um. (1:6)
23.00 tfUltfllYNII ►Du,arfulli
n VIIVItI IHU Bandarikjamaður-
inn (Old Gringo) Jane Fonda og
Gregory Peck ná vel saman í þessari
spennandi kvikmynd um átök og ást-
ir. Myndin gerist árið 1913 og segir
frá Harriet Winslow, ungri kennslu-
konu, sem flytur til Mexikó þegar
uppreisn Pancho Villa stendur sem
hæst. Á leiðinni kynnist hún frægum
rithöfundi, Anthony „Bitter" Bierce,
sem ætlar að beijast við hlið upp-
reisnarmanna í byltirigunni. Stuttu
eftir komuna til Mexíkó er Harriet
tekin höndum og áður en kennslu-
konan veit af er hún komin í hring-
iðu átakanna. Myndin fær þijár
stjörnur af fjórum mögulegum í kvik-
myndahandbók Maltins. Aðalhlut-
verk: Jane Fondá, Gregory Peck,
Jimmi Smits og Patricio Contreras.
Leikstjóri: Luis Puenzo. 1989. Bönn-
uð börnum. Maitin gefur ★★★
1 00 íbRnTTIR ►NBA korfuboltinn -
IrllUI 111» bein útsending - Bein
útsending frá viðureign Phoenix
Suns og Chicago Bulls í úrslitum
NBA deildarinnar.
3.30 ►Dagskrárlok
Hale og Pace - Þættimir með Hale og Pace em fullir
af stuttum hröðum atriðum þar sem félagarnir hoppa úr
einu í annað.
Enginn er óhuttur
fyrir Hale og Pace
STÖÐ 2 KL. 22.35 Hale og Pace
hafa sett ketti í örbylgjuofn. Þeir
hafa spilað krikket með froska
fyrir bolta og hrellt dýravernd-
unarsamtök með því að kynna
nýja íþróttagrein þar sem skjald-
bökum er blásið út í bláinn. Eng-
inn er óhultur fyrir gárungunum
tveimur og því betur sem fólk ligg-
ur við höggi því fastar slá þeir.
Það er því kannski eins gott að
vinirnir hættu að kenna í grunn-
skólum og snéru sér að grínþátt-
unum. Þættimir eru fullir af stutt-
um og hröðum atriðum og félag-
amir hoppa úr einu í annað. Flest-
ir brandaranna ganga út á að
gera grín að hversdagslegum hlut-
um og Hale og Pace gera lítið af
því að skopast að þekktum bresk-
um persónum sem kunna að vera
óþekktar hérlendis.
Gárungarnir
tveir gera grín
að
hversdagsleg-
um hlutum
ABBA flytur mörg
þekktustu lög sín
Sjónvarpið
sýnir tónleika
frá árinu 1979
með hinni
vinsælu
sænsku
hljómsveit
SJÓNVARPIÐ KL. 23.10 Fáar
popphljómsveitir hafa notið viðlíka
vinsælda í gegnum tíðina og
ABBA hin sænska sem starfaði á
ámnum 1972 til 1980. Hljómsveit-
ina skipuðu þau Benny Anderson,
Annifrid Lyngstad, Agnetha Fált-
skog og Björn Ulvaeus. Þau slógu
rækilega í gegn með laginu Wat-
erloo í söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva árið 1974 og í
kjölfarið fylgdi síðan jiver smellur-
inn á fætur öðrum. í Sjónvarpinu
í kvöld verður sýnd tæplega
klukkustundarlöng upptaka frá
tónleikum sem ABBA hélt á Wem-
bley-leikvanginum í Lundúnum
árið 1979 og þar flytur hljómsveit-
in mörg af þekktustu lögum sín-
um.
150 rásir
Rýnir fylgist starfsins
vegna (og vegna ódrepandi
áhuga) með nýjungum á sjón-
varpssviðinu, einkum með
lestri fagtímarita. Rýni óar
satt að segja við þróuninni á
þessu sviði. Tökum dæmi:
Beint sjónvarp
Risafyrirtækið GM Hughes
Electronics hefur nú hafið
auglýsingaherferð til að
kynna svokallað „DirectTv“
sem er nýtt vörumerki risans.
Hér er átt við stafrænt gervi-
hnattasjónvarp sem gæti
valdið byltingu á sjónvarps-
markaðnum. Þannig mun GM
Hughes Electronics senda á
braut um jörðu á náesta ári
fyrsta svokallaða DBS- eða
„Direct Broadcast Satellite“-
gervitunglið. Þetta tungl
sendir út með stafrænni
tækni á hvorki fleiri né færri
en 150 rásum. Áhorfendur
geta náð þessum rásum með
hjálp ódýrra 18 tommu mót-
tökudiska. Og talsmenn GM
Hughes Electronics fullyrða
að öryggi sendinganna verði
mikið og að þær muni strax
í fyrstu atrennu ná til allra
ríkja Bandaríkja Norður-
Ameríku. Og talsmennirnir
fullyrða enn fremur að meira
en 100 milljón fjölskyldur
njóti þegar á næsta ári þess-
ara sendinga sem verða með
svokölluðum CD- eða nánast
geisladiska-hljómgæðum. Þá
mun fyrirtækið styðja við
bakið á þeim er vilja nýta sér
hina nýju tækni með öflugu
kynningar- og markaðsátaki.
Fagra jramtíö
Eins og sjá má er ekki ein-
hver óljós framtíðasýn á ferð
heldur blákaldur veruleiki. Á
allra næstu árum flæða 150
eða jafnvel enn fleiri sjón-
varpsrásir inn á heimili Vest-
urlandabúa og til hinna efn-
aðri þjóða á suðurhveli. En
af hveiju óar rýni við þessari
ógnarhröðu þróun? Jú, hvern-
ig eiga menn að muna hvort
dagskrárbúturinn sem þeir
horfðu á fyrir fimm sekúnd-
um var á rás 149 eða rás 89
eða rás 99 eða rás 9 eða
rás ...?
Ólafur M.
Jóhannesson
Utvarp
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréltir. Morgunþóttur Rósor 1. Sig-
ríður Stephensen og Tómos Tómosson.
7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregnir. 7.45
Heimsbyggð. Jón Ormur Holldórsson.
8.00 Fréttir. 8.20 Pistill Lindu Vilhjólms-
dóttur. 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku.
8.40 Úr menningorlífinu.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskólinn. Afþreying í toli og
tónum. Umsjón: Finnbogi Hermonnsson.
9.45 Segðu mér sögu, „Grettir sterki" ,
eftir Þorstein Stefónsson. Hjolti Rögn-
voldsson les þýíingu Sigrúnar Klöru Honn-
esdóttur. (8)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Somfélogið í nærmynd.
11.53 Dogbókin.
13.05 1 2.00 Fréttoyfirlit ó hódegi.
12.01 Heimsbyggð. Jón Ormur Holldórs-
son.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvorótvegs- og við-
skiptomól.
12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Útvorpslelkhússins,
„Boskerville-hundurinn", eftir Sir Arthur
Conon Ooyle. 3. þóttur.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Holldóro Frið-
jónsdóttir, Jón Korl Helgoson og Sif
Gunnorsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssogon, „Sumorið með Mon-
iku“, eftir Per Anders Fogelström. Sigur-
þór A. Heimisson les þýðingu Álfheiðor
Kjortonsdóltur. (11)
14.30 Kirkjur i Eyjofirði. Grundorkirkjo.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónlist fró ýmsum löndum þjóðlög
fró Þýskolondi og Austurriki.
16.00 Fréttir.
16.04 Sklmo.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Sumorgoman. Þóttur fyrir börn.
Umsjón: Ingo Korlsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Uppótæki. Tónlist ó siðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðorþel Ólofs sogo helgo. Olgo
Guðrún Árnodóttir les (36). Jórunn Sig-
orðordóttir rýnir i texlonn.
18.30 Úr morgunþætti.
18.48 Dónotfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Umsjón: Bergþóro Jónsdóttir.
20.00 Islensk tónlist „Oður um íslond"
við kvæði eftir Honnes Pétursson.
20.30 „Þó vor ég ungur" Jón Ármonn
Héðinsson fró Húsovik segir fró. Umsjón:
Þórorinn Björnsson.
21.00 Hrott flýgur stund. Húnovoko.
22.00 Fréttir.
22.07 „Études tobleoux" ópus 33 eftit
Sergej Rokhmoninov.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Lönd og lýðir. írlond, fyrri hluti.
Umsjón: Grétor Holldórsson.
23.20 Androrimur. Guðmundur Andri
Thorsson snýr plötum.
24.00 Fréttir.
0.10 Uppótæki.
1.00 Næturútvarp.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristín Ólafsdóttir
og Kristjón Þorvoldsson. Erlo Sigurðordóttir
tolor fró Koupmonnohöfn. Veðurspó kl. 7.30.
9.03 í lousu lofti. Klemens Arnorsson og
Sigurður Ragnorsson. 12.45 Hvítir mófor.
Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorroloug.
Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmóloútvorp
og fréttir. Storfsmenn dægurmólaútvorpsins
og fréttoritoror heimo og erlendis rekjo stór
og smó mól dogsins. Honnes Hólmsteinn
Gissurorson |es hlustendum pistil. Veðurspó
kl. 16.30. Útvorp Monhotton fró Porís og
fréttoþótturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðorsðl-
in. Sigurður G. Tómosson og Leífur Houks-
son sitjo við símonn. 19.30 Ekkifréttir.
Houkur Hauksson. 19.32 Londsleikur ís-
lond-Ungverjolond. 22.10 Allt I góðu.
Morgrél Blöndol og Gyðo Dröln Tryggvodótt-
ir. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 I hóttinn.
Morgrét Blöndol leikur kvöldtónlist. 1.00
Næturútvorp til morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17.
18, 19, 22 og 24.
NJETURÚTVARPID
1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur úr dægurmóloúlvorpi miðvikudogs-
ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tengjo. Kristjón
Sigurjónsson leikur heimstónlist. 4.00
Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin
holdo ófrom. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyðo
Dröfn Tryggvodóttir og Margrét Blöndol.
6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöng-
um. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregn-
ir. Morguntónor hljómo ófrom.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvorp
Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest-
fjorðo.
ADALSTÖDIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Moddoma, kerling, fröken, frú. Katrín
Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20
Lifsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50
Gestopistill dogsins. 8.10 Fróðleiksmoli.
8.30 Willy Breinholst. 8.40 Umferðoróð.
9.00 Dmhverfispistill dogsins. 9.03 G6-
rillo. Jokob Bjornar Grétorsson og Dovið Þór
Jónsson. 9.05 Tölfræði dagsins. 9.30 Hver
er moðurinn? 9.40 Hugleiðing dogsins.
10.15 Viðmælondi. 11.00 Hljóð dogsins.
11.10 Slúður. 11.55 Ferskeytlan. 12.00
islensk óskalög. 13.00 Yndislegt líf. Póll
Óskor Hjólmtýsson. 14.00 Yndislegt slúður.
15.10 Bingó í beinni. 16.00 Skipulogt
koos. Sigmnr Guðmundsson. 16.15 Umhverf-
ispistill. 16.30 Moður dogsins. 16.45 Mól
dogsins. 17.00 Vangavellur. 17.20 Útvorp
Umferðoróðs. 17.45 Skuggohliðor monnlífs-
ins. 18.30 Tónlist. 20.00 Goddovir og
góðor stúlkur. J6n Atli Jónosson. 22.00
Við við viðtækin. Gunnar Hjólmorsson.
24.00 Ókynnt tónlist til morguns.
Radíusllugur kl. 11.30, 14.30 og
18.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeirikur. Eirikur Jónsson og Eirikur
Hjólmorsson. 9.05 Tveir með ötlu. Jón
Axel og Gulli Helgo. 12.15 Tónlist i hódeg-
inu. Freymóður. 13.10 Anna Björk Birgis-
dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursleinn Mós-
son og Bjorni Dogur Jónsson. 18.05 Gull-
molor. 20.00 Pólmi Guðmundsson. 23.00
Erla Friðgeirsdóttir. 2.00 Nælurvoktin.
Fréttir ú heilu timanum frá ki. 7
- 18 ag kl. 19.30, íþróttafréttir
kl. 13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM97.9
6.30 S[ó dagskró Bylgjunnor FM 98,9.
16.45 Okynnt tónlist oð hætti Freymóðs.
17.30 Gunnor Atli Jónsson. ísfirsk dagskrá
fyrir Isfirðingo. 19.19 Fréltir. 20.30 Sjá
dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 1.00 Ágúst
Héðinsson. Endurtekinn þáttur.
BROSID FM 96,7
8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson.
10.00 fjórtón ótta fimm. Kristjón Jóhanns-
son, Rúnar Róbertsson og Þórir Telló. Fréttir
kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhannes Högna-
son. Frétlir kl. 16.30. 18.00 Lára Yngvo-
dóttir. 19.00 Ókynnt lónlist. 20.00 Páll
Sævar Guðjónsson. 23.00 Aðalsteinn Jóno-
tansson. 1.00 Næturtónlist.
FM957FM95.7
7.00 í bítið. Horoldur Gíslason. 8.30
Tveir hólfir með löggu. Jóhonn Jóhonnsson
og Volgeir Vilhjálmsson. 11.00 Voldis
Gunnarsdóttir. 14.05 (vor Guðmundsson.
16.05 Árni Mognússon ósomt Steinori Vikt-
orssyni. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.05
íslenskir grilltónor. 19.00 Holldór Back-
man. 21.00 Horoldur Gísloson ó þægilegri
seinni kvöldvokt. 24.00 Voldís Gunnors-
dóttir, endurt. 3.00 ívor Guðmundsson,
endurt. 5.00 Árni Mognússon, endurt.
Fréltir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16,
18. íþróttafréttir kl. 11 og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétl-
ir fró fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl.
18.00.
SÓLIN FM 100,6
7.00 Sólorupprósin. Magnús Þór Ásgeirs-
son. 8.00 Úmferðarútvarp. 8.30 Viðtol
vikunnor., 9.00 Sumo. Guðjón Bergmon.
10.00 Óskolagoklukkutiminn. 11.00 Hó-
degisverðarpotturinn. 12.00 Þór Bæring.
13.33 S 8, L 13.59 Nýjasta nýtt. 14.24
Hvað finnst þér? 15.00 Richard Scobie.
16.00 Vietnamklukkutiminn 18.00 Ragn-
ar Blöndal. 19.00 Bióbull. 22.00 Svarti
goldur. Ropptónlist. Nökkvi Svovorsson.
22.00 Þungovigtin. Þungarokksþóttur.
Lollo. 1.00 Okynnt tónlist til morguns.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvorp Stjörnunnor. Tónlist
ósamt upplýsingum um veður og færð.
9.30 Bornoþótturinn Guð svaror. Sæunn
Þórisdóttir. 10.00 Tónlist og leikir. Sigga
Lund. 13.00 Signý Guðbjortsdóttir. Frósog-
on kl. 15. 16.00 Lifið og tilveron. Rognor
Schrom. 18.00 Heimshornofréttir. Jódís
Konróðsdóttir. 19.00 islenskir tónor.
20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Þráinn
Skúlason. 24.00 Dagskrórlok.
Bsnastundir kl. 7.05, 13.30,
23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17,
19.30.
ÚTRÁS FM 97,7
14.00 M.S. 16.00 M.R. 18.00 F.Á.
20.00 M.K. 22.00-1.00 Sýrður rjómi.
Nýjosto nýbylgjon. Umsjón: Árni og Ágúst.
ÚTVARP HAFNARFJÖRDURFM
91,7
17.00 Listohótiðor útvorp. 19.00 Dag-
skrólok.