Morgunblaðið - 16.06.1993, Síða 12

Morgunblaðið - 16.06.1993, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1993 Bonn Reykjavíkurhátíð opnuð STÆRSTA íslenska menningarhátíð sem haldin hefur verið í Þýska- landi, Sumarhátíðin í Bonn, var formlega opnuð sl. sunnudag að viðstöddu fjölmenni, þ.á.m. sendiherra íslands í Þýskalandi, Hjálm- ari W. Hannessyni, yfirborgarstjóra Bonn, Dr. Hans Daniels, borgarsljóranum í Reykjavík, Markúsi Erni Antonssyni, íslensku listafólki og íslenskum og þýskum skipuleggjendum sýninganna. I opnunarræðu sinni sagði borg- Markús Örn Antonsson, arstjórinn í Bonn Dr. Daniels m.a. borgarstjóri, benti á að þróun að í Bonn væru taldar vera sex árstíðir: Þessar fjórar venjulegu, karnevalið og sumarhátíðin, Höfuðborg Þýskalands í Bonn, hef- ur í mörg ár kynnt menningarlíf helstu menningarborga Vestur- Evrópu á þessari árlegu hátíð og ætlar nú að beina athyglinni að Norður- og AustUr-Evrópu. í fyrra- sumar snérist hátíðin þannig um menningarlífið í Helsingfors. Borgarstjórinn lagði áherslu á að sá mikli áhugi sem Þjóðveij- ar sýni menningu annarra þjóða sanni að allur almenningur hafni ijandskap og voðaverkum öfga- manna gegn útlendingum. Hann fagnaði því sérstaklega að hátíð- in skyldi heíjast á stærstu sýn- mgu sem haldin hefur verið utan íslands á verkum fremsta list- málara þjóðarinnar, Jóhannesar Sveinssonar Kjarvals. Kjarvals sem listamanns tengist sögu Reykjavíkur sem á sama tíma breyttist úr þorpi í nútím- anlega borg og að með aukinni hagsæld hafi þörfin fyrir fjöl- breytt lista- og menningarlíf aukist að sama skapi. Á sýningunni eru verk Kjarv- als frá Ijórða til sjötta áratugar þessarar aldar, þ.e.a.s. verk hins fullþroskaða listamanns sem sýna í mjög persónulegri túlkun duiúð íslensks landslags. Borgarstjórinn lagði áherslu á að íslensk menning væri hluti evrópskrar menningar og að framlag íslands væri ekki tektir. Sérstaka hrifningu vakti dansatriði sem Nanna Ólafsdóttir hefur samið við tónverk Þorkels Sigurbjörnssonar Euridike og dansatriði samin af William Soleau við „Sketches" Stra- vinskis. íslenska menningarhátíðin í Bonn stendur frá 12.-27. júní og verður þar hægt að kynnast ís- lenskum bókmenntum, kvikmynd- um og tónlist með þátttöku fjölda íslenskra listamanna. Erlendur Einarsson afhendir Tómasi Tómassyni bassasöngvara, styrkinn úr Minningarsjóði Lindar hf., um Jean Pierre Jacquillat. Minningarsjóður Lindar hf. um Jean Pierre Jacquillat Tómasi Tómassyni veitt 500 þúsund króna styrkur emgöngu forn bókmenntahefð heldur allar greinar nútímamenn- ingar. Ballettsýningarnar tvær, nú- tímadans Svalanna „Ert þú svona kona“ og sýning Danshóps Þjóð- leikhússins hlaut ágætar undir- TÓMASI Tómassyni bassasöngv- ara hefur verið veittur 500 þús- und króna styrkur úr Minningar- sjóði Lindar hf., um Jean Pierre Jacquillat hljómsveitarstjóra, fyrrum aðalhljómsveitarsljóra Sinfóníuhljómsveitar Islands, en Þýskaland og Frakkland íslensk samtíma- tónverk frumflutt SEX íslenskir tónlistarmenn leika ný og nýleg verk eftir jafn mörg tónskáld í Frakklandi og Þýsklandi í næstu viku ásamt frönsku hljómsveitinni „En- semble Instrumental de Grenoble“ í tengslum við reyk- víska menningarhátíð í Bonn, tuttugu ára afmæli hljómsveitar- innar og tíu ára afmæli menn- ingarsamnings Islands og Frakklands. Leikið verður á tón- leikum í Grenoble í Frakklandi, og Köln og Bonn í Þýskalandi. Aðalviðfangsefni hljómleikanna tengjast íslandi og konum í tón- list. Gestasljórnandi „Ensemble Instrumental de Grenoble" á tónleikunum verður Guðmundur Emilsson. Maria de Alevar Alicia Terzian Þorkell Mist Sigurbjörnsson Þorkelsdóttir Jón Nordal Atli Heimir Sveinsson Guðmundur Emilsson Sigrún Eðvaldsdóttir Efnisskráin er samsett úr sex hljómsveitarverkum eftir sex tón- skáld, og eru flestöll verkin ný af nálinni, samin annaðhvort í ár eða í fyrra. Auk verka íslensku tón- skáldanna, sem eru Þorkell Sigur- bjömsson, Mist Þorkelsdóttir, Jón Nordal og Atli Heimir Sveinsson, verða flutt verk eftir spænska tón- skáldið Mariu de Alvear og argen- tíska tónskáldið Alicia Terzian, sem samin voru undir áhrifum frá menningu íslands og náttúru í kjöl- far heimsóknar þeirra hingað til lands. Verk Mistar heitir Til heið- urs þeim er leita á vit hins ókunn- uga og var frumflutt á Listahátíð í Reykjavík árið 1992, verk Mariu de Alvear heitir „Luces“ og var frumflutt í /ebrúar síðastliðnum í Listasafni íslands, verk Þorkels Sigurbjörnssonar heitir „Filigree" og er um frumflutning að ræða. Eftir Jón Nordal verður leikið Adagio fyrir flautu, hörpu, píanó og strengjasveit, verk Aliciu Terz- ian nefnist „Off the Edge“ og er um frumflutning að ræða og svo er einnig með verk Atla Heimis Sveinssonar, er kailast Pilsaþytur. íslensku einkeikaramir fimm eru Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðluleikari, Bryndís Halla Gylfadóttir, sellóleik- ari, Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanóleikari, Elísabet Waage, hörpuleikari, Martial Nardeau, flautuleikari, auk Sigurðar Braga- sonar, barítónsöngvara. „Ensemble Instrumental de Grenoble" ferðast víða ár hvert og hefur m.a. haldið tónleika í Ástral- íu, Austurlöndum, Bandaríkjunum, Frakklandi, Þýskalandi, Sviss, Austurríki og It- Bryndís Halla alíu. Fyrir utan Gylfadóttir það að hafa sígild verk á efnisskrá sinni, kannar hljómsveitin ósjaldan ný verk og menningarstrauma sem liggja í útjaðri Evrópu eða utan hennar. Þetta er í annað skiptið sem Guð- mundur Emilsson stýrir hljómsveit- inni. „Það kom einfaldlega þannig til að bandarískur starfsbróðir minn, Marc Tardeau, bauð mér óvænt að stjórna hljómsveitinni síð- asta sumar á tónleikum í Grenoble og á tónleikaferð um Frakkland. Samstarfið gekk vel og mér var aftur böðið að stjórna hljómsveit- inni nú í sumar. I millitíðinni kom boð frá borgaryfirvöldum í Bonn í gegnum íslenska sendiráðið þar um tónleikahald, og ég stakk upp á því við hljómsveitina að hún hefði þar viðkomu, sem var samþykkt. Síðan falaðist ég eftir þessum glæstu meðleikurum og pantaði fjögur þessara verka, ef frá eru talin verk Mistar og verk Jóns Nordals sem er eldra og raunar eitt víðförlasta íslensk tónverk á 20. öld, enda óskaplega fagurt að allri gerð. Verkin verða síðan frum- Anna Guðný Elísabet Waage Guðmundsdóttir Martial Nardeau Sigurður Bragason flutt með þessum skemmtilega að- draganda, nema þau verk sem ég gat ekki stillt mig um að taka for- skot á og voru frumflutt í ár og í fyrra.“ Efnisskrá íslendinganna og „En- semble Instrumentai de Grenoble" verður frumflutt 24. júní í „La Salle Oliver Messiaen" í Grenoble, 26. júní í hátíðarsal tónlistarhá- skóla Kölnar og útvarpað um Þýskaland af þýska ríkisútvarpinu. Næsta dag er leikiðí „Beethoven- haus Kammermusiksaal" í Bonn, sem stendur við fæðingarstað tón- skáldsins. hann lést af slysförum í Frakk- landi sumarið 1986. Tómas Tómasson lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð jólin 1987 og var hann meðlimur í kór Menntaskólans við Hamrahlíð 1984. Haustið 1988 hóf hann nám við Tónlistarskólann í Reykjavík og hefur Elísabet Erl- ingsdóttir söngkona verið hans að- alkennari við skólann. Í námi sínu hefur Tómas lagt jafna áherslu á óperu- og ljóðasöng, en hann út- skrifaðist frá Tónlistarskólanum nú í vor með 8. stigs prófi í söng. Frá 1990 hefur Tómas Tómasson sungið með kór íslensku óperunnar og m.a. tekið þátt í eftirtöldum sýningum: Carmina Burana, I. Pagliacci, Rigoletto, Töfraflaut- unni, Otello og Luciu di Lammer- moor. Hann hefur auk þess sungið einsöng í nokkrum kirkjulegum verkum með ýmsum kórum og hljómsveitum. Tómas heldur utan til framhalds- náms við „The Royal College of Music“ í Lundúnum nú í haust. Jean Pierre Jacquillat fæddist í Versölum árið 1935. Að loknu námi í Conservatorie í National Superieur de Musique í París var hann ráðinn aðstoðarhljómsveitarstjóri hjá hin- um þekkta stjórnanda Charles Munch við Sinfóníuhljómsveit Par- ísar. J. P. Jacquillat var ráðinn aðal- hljómsveitarstjóri Sinfóníuhljóm- sveitarinnar í Anger í Frakklandi og ári seinna aðalhljómsveitarstjóri óperunnar í Lyon og Rhone-Alpes hljómsveitarinnar. Jean Pierre kom fyrst til starfa með Sinfóníuhljóm- sveit íslands árið 1972 en var síðan ráðinn aðalhljómsveitarstjóri hljóm- sveitarinnar árið 1980 og gegndi því starfi til loka starfsársins 1985-86. Vestfirðir Samkeppni um merki og slagorð í FRAMHALDI af vinnu við stefnumótun í ferðamálum á Vestfjörðum ákváðu Ferða- málasamtök Vestfjarða og Fjórðungssamband Vestfirð- inga á sl. vetri að efna til sam- keppni um hönnun merkis og gerð slagorða sem mundu lýsa ímynd Vestfjarða. Markmið samkeppninnar var að leita eftir merki og slagorðum sem geta verið samnefnari ferðaþjón- ustunnar í fjórðungnum og eru ætluð til að prýða minjagripi, um- búðir, auglýsingar og annað sem tengist ferðaþjónustu. Mikil þátttaka var í samkeppn- inni og sendu 58 aðilar inn 216 til- lögur að merki. Tillögur að slagorð- um voru enn fleiri. Tillögur bárust alls staðar að, úr öllum landshlutum og frá ýmsum löndum. Verðlaun fyrir merki eru 100.000 kr. auk tveggja aukaverðlauna, sem eru kvöldverður og gisting fyrir tvo í eina nótt í Hótel Flókalundi og Hornstrandaferð fyrir tvo með ms. Fagranesi. Dómnefnd valdi merkið Vaffið, fjöllin og fuglinn 2, sem er eftir Garðar Pétursson. Merkið þótti koma vel til skila hreinleika fjórð- ungsins, það er einfalt en þó tákn- rænt fyrir Vestfirði s.s. fjallasýn og náttúru fjórðungsins. Aukaverðlaun hlutu: Anna Þor- kelsdóttir, fyrir. tvær myndir og hlýtur hún gistingu og kvöldverð í Flókalundi, og Halldór E. Eyjólfs- son, sem hlýtur í verðlaun Horn- strandaferð fyrir tvo með Fagranes- inu fyrir margar og fjölbreytilegar tillögur. I I > Verðlaunamerkið: Vaffið, fjöllin og fuglinn 2, eftir Garðar Péturs- son. > > í Dómnefnd ákvað að verðlauna eftirtalin 5 slagorð: — Komdu vest- ur; sem tveir höfundar áttu, þau Árni Margeirsson og Greta Hákans- son, — Vestfirðir, öðruvísi paradís, og — Vestfirðir, örugglega öðru- vísi; sem Andrés Guðmundsson og Gunnar Borgarsson áttu sameigin- lega. — Vestfirðir, nær en þig grun- ar; sem Hrönn Magnúsdóttir átti og — Vestfirðir, einstök náttúra; sem Jónas Eyjólfur Jónasson átti. Það er mat dómnefndar að mjög margar tillögur hafi verið fram- bærilegar og þessi mikla þátttaka sýnir að margir hafi haft áhuga á Vestfjörðum. Náttúran er það sem oftast kemur upp í hugann, þegar hugsað er um Vestfirði, þá aðallega fjöll, firðir, fuglar, sól og kyrrðin. Dómnefndin þakkar þeim fjöl- mörgu sem tóku þátt í keppninni og vonar að afrakstur hennar eigi eftir að skila sér í framtíðinni. (Fréttatilkynning) \~

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.