Morgunblaðið - 16.06.1993, Page 28

Morgunblaðið - 16.06.1993, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JUNI 1993 Hundasýning 1 íþróttahöllinni Um 120 hundar af 24 tegnnd- "um sýndir HIN árlega hundasýning Hunda- ræktarfélags Islands verður haldin í Iþróttahöllinni á Akur- eyri sunnudaginn 20. júní næst- komandi. Sýningin hefst kl. 9 að morgni og er áætlað að úrslit liggi fyrir um kl. 17.45. Keppnis- flokkurinn Ungir sýnendur verð- ur í dómhring á undan aðalúrsiit- um sýningarinnar. Þetta er stærsta sýning sem hald- in hefur verið til þessa á Akureyri, en sýndir verða 120 hundar af 24 tegundum. Dómari verður Öivind ' ' Asp frá Noregi. Á sýningunni verð- ur bryddað upp á þeirri nýjung að ungmenni á aldrinum 10 til 16 ára sýna hunda í sérstökum keppnis- flokki sem nefnist Ungir sýnendur. Morgunblaðið/Rúnar Þór SÓLARLAG VIÐ HÖFNINA Ráðstefna heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri Sjálfsvígshugsanir HIV- Tvö gisti- heimili í Grímsey Grímsey TVÖ gistiheimili verða rekin í Grímsey í sumar líkt og -verið hefur undanfarin ár, annað að Básum og hitt í Múla. Sigrún Birna Óladóttir rekur gistiheimilið að Básum þriðja sum- arið í röð, en þar eru 16 uppbúin rúm auk þess sem hægt er að fá þar svefnpokapláss. Einnig gefst gestum kostur á að kaupa morgun- mat, hádegis- og kvöldverð eftir óskum og verður áhersla lögð á að bjóða upp á nýjan fisk og ýmsar tegundir fugla, m.a. svartfugl. Þegar liggja fyrir töluvert marg- ar pantanir um gistingu, sem lofar góðu fyrir sumarið. Heimskautsbaugurinn Kvenfélagið Baugur verður með ferðaþjónustu í félagsheimilinu Múla eins og undanfarin ár, en þar er fyrst og fremst tekið móti ferða- hópnum og ætlast til að fólk panti fyrirfram. í Múla eru svefnpoka- pláss en kvenfélagskonur sjá einnig um tjaldstæðið í Grímsey. Marta María sýnir glerlist á flugrelli sýktra sjaldgæfari en ytra FJÖLMÖRG erindi voru flutt á tveggja daga ráðstefnu heilbrigðis- deildar Háskólans á Akureyri, sem bar yfirskriftina Hjúkrun: Afram veginn, en henni lauk í gær, þriðjudag. Efnisflokkar voru íjórir, fluttir voru fyrirlestrar um vísindi og siðfræði og völd og samfélag í tengslum við hjúkrun, þá voru erindi um heilbrigði, konur og forvamir og loks um alnæmi, hjúkrun og líkn. Kynntar voru nokkrar nýjar rannsóknir m.a. er varða alnæmi á íslandi. fyrir að standa sig sem umönnuna- raðilar. Þeim fannst alnæmi svip- aður og aðrir sjúkdómar, nema hvað hann væri átakanlegri, sjúkl- ingur hefði enga von um bata og leynd hvíldi yfir sjúkdómnum. Fram kom í rannsókn nokkurra nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga frá Háskólanum á Akureyri sem fjallaði um HlV-smitaða, að hér á landi virðast sjálfsvígshugsanir ekki vera eins algengar og erlend- Eldur í Kaldbak ELDUR kom upp í togaranum Kaldbak EA301 í gærmorgun, en verið var að vinna við togar- ann hjá Slippstöðinni-Odda. Slökkvilið Akureyrar var kallað út skömmu fyrir kl. 10 í gærmorg- un, en þá höfðu starfsmenn Slipp- stöðvarinnar-Odda þegar slökkt eldinn, sem reyndar varð aldrei mikill, en töluverður reykur mynd- aðist. Skemmdir urðu óverulegar, samkvæmt upplýsingum varðstjóra slökkviliðsins á Akureyri. ar rannsóknir gefa til kynna. Þá hafa sjálfsstyrktarhópar veitt smituðum mikinn stuðning og eins kom fram í niðurstöðum rannsókn- arinnar, að fjölskyldur smitaðra hafa ekki snúið við þeim baki og sektarkennd og reiði út í aðra virt- ist ekki áberandi. Áfall og álag í annarri rannsókn nýútskrif- aðra hjúkrunarfræðinga var upp- lifun náins aðstandanda alnæmis- sjúklings könnuð og fram kom að allir sem þátt tóku í könnuninni urðu fyrir áfalli er þeir fréttu að. ástvinur þeirra gengi með sjúk- dóminn. Þá kom fram að mikið álag fylgdi því að annast sjúkling- inn og tilfinningar eins og yfir- þyrmandi þreyta og hjálparleysi komu í ljós, en þrátt fyrir það létu aðstandendur í ljós sterka þörf HSH ------» ♦ «------- ■ VEITINGAHÚSIÐ Brekka í Hrísey var opnað nýlega og sér Elís Árnason matreiðslu- og kjöt- iðnaðarmeistari um matseldina fjórða árið í röð. Opnunartími Brekku í sumar verður frá kl. 9.30 að morgni til 11 að kvöldi, en eld- húsið er opið frá kl. 11.30 til 21. Morgunblaðið/Rúnar Þór Glerlist MARTA María Hálfdánardóttir við verk sín sem verða til sýnis í sumar á Akureyrarflugvelli. Góðir gluggar og spennandi staður MARTA María Hálfdánardótt- ir, listamaður í Garðabæ sýnir glerlistaverk í sumar í flug- stöðvarbyggingunni á Akur- eyri. „Það eru góðir .gluggar þarna og spennandi að sýna verk sín á stað sem er svo fjölfarin,“ sagði Marta María. „Ég hef starfað hjá Flugleiðum, bæði sem flugfreyja og í gestamóttöku á Loftleiðum þannig að ég tengist vinnustaðn- um og það var strax auðsótt mál að fá að sýna á Akureyrarflug- velli.“ Ævaforn aðferð Glerlist er listgrein sem rekja má aftur til 12. aldar, en fram á þessa öld takmarkaðist hún við kirkjuglugga og trúarmyndir. Á seinni tímum hafa listamenn í æ ríkari mæli gert sér grein fyrir möguleikum glersins. Marta María hefur fengist við glerlist í allmörg ár, hún héfur haldið einkasýningu á verkum sínum og tekið þátt í samsýningum heima og erlendis, en verk sín vinnur hún eingöngu út munnblásnum glerjum. Aðferð- in er ævafom og hefur haldist svo til óbreytt fram á þennan dag. Morgunblaðið/Rúnar Þór KIRKJUTURNINN Á SVALBARÐS- EYRI MÁLAÐUR Handverk 99S Sölusýning handverksfólks á Hrafnagili íEyjafirði 18. og 19.júnínk. Fjölbreyttar framleiðsluvörur, gamlar handverksaðferðir. Barnagœsla og skemmtileg ajþreyingfyrir gesti sýningarinnar, s.s. hestaleiga, skoðun- arferðir, varöeldur, svifflug, siglingaro.rn.fi. Sýningin verÖur opin föstudag kl. 13-17 og laugardag kl. 10-17. Sœtaferðir frá Akureyri. Nánari upplýsingar veitir Elín Antonsdóttir ísíma 96-26200. - svefnpokapláss íu,|lll>a^a

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.