Morgunblaðið - 16.06.1993, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 16.06.1993, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1993 ___________Brids_______________ Umsjón Arnór Ragnarsson Bikarkeppni Bridssambands Islands 1993 Fyrsta umferð bikarkeppni Brids- sambands_ Islands er nú komin vel af stað. Áður hefur verið sagt frá þremur leikjum en nú er búið að spila 15 leiki af 25 í fyrstu umferð. Sveit Austan 6, frá Reyðar- og Eskifirði, heimsótti sveit Berg hf. á Akranesi og Berg hf. vann þann leik, 132-76 imp. Sveit Georgs Sverrissonar, Reykjavík, heimsótti sveit Antons Haraldssonar, Akureyri, og þar vann Anton með 93-70 imp. Sveit Bjöms Theódórssonar, Reykjavík, fór til Akraness og spil- aði við sveit Guðmundar Ólafssonar og vann Bjöm þann leik 88-70 imp. Sveit TVB 16, Reykjavík, spilaði við sveit Inga Agnarssonar, Reykja- vík, og TVB 16 vann með 166-88 imp. Sveit Helga Hermannssonar, Reykjavík, fór í Sandgerði og spilaði við sveit Jóns Garðars og vann Helgi þann leik með 114-75 imp. Sveit Maríu Haraldsdóttur, Reykjavík, fór til Akraness og spil- aði við sveit Sjóvá-Almennra, Akra- nesi, og Sjóvá-Almennar unnu þann leik 93-89 imp. Sveit Eyfellinga kom til Reykja- víkur og spilaði við sveit Rúnars Magnússonar og vann Rúnar þá við- ureign með 114-26 imp. Sveit Siguijóns Harðarsonar, Hafnarfírði, heimsótti sveit Jóns Sig- urðssonar, Gufuskálum, og vann sveit Siguijóns þá viðureign með 126-69 imp. Sveit Bjöms Dúasonar, Sandgerði, fékk sveit Reynis Karlssonar frá Siglufirði í heimsókn og vann sveit Bjöms þann leik með 92-71 imp. Sveit Sigfúsar Þórðarsonar, Sel- fossi, fékk sveit Logalands, Stöðvar- firði, í heimsókn og vann Sigfús þá viðureign með 100-79 imp. Sveit Jóhannesar Sigurðssonar, Keflavík, fór til Hafnarfjarðar og spilaði við sveit Halldórs Einarssonar og vann sveit Jóhannesar með 106-64. Sveit Ara Konráðssonar spilaði við sveit Guðjóns Bragasonar á Hellu og vann sveit Ara þá viðureign með 110-53 imp. Síðasti dagur til að spila í fyrstu umferð er sunnudagurinn 27. júní nk. og verður dregið í aðra umferð mánudaginn 28. júní. Bikarkeppnin SIÐASTI spiladagur í bikarkeppni Bridssambandsins er 27. júní nk. Þessi mynd var tekin þegar Suðurnesjamenn heimsóttu Hafnfirðinga á dögunum og fengu höfðinglegar móttökur. Sveit Jóhannesar Sig- urðssonar sigraði sveit Halldórs Einarssonar nokkuð örugglega. RAÐ/\ UGL YSINGAR A TVINNUAUGL YSINGAR Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, auglýsir eftirtalin störf: Fjármála- og fjáröflunarfulltrúi Hlutverk: Hann ber ábyrgð á öllum fjáröflun- um Sjálfsbjargar og sinnir jafnframt gjald- kerastörfum. Oskað er eftir starfsmanni sem getur haft frumkvæði að nýjum fjáröflunar- leiðum. Kröfur: Menntun og reynsla af fjáröflunum er mikilvæg. Tölvukunnátta og kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli er nauðsyn- leg. Æskilegt er að viðkomandi hafi einnig nokkra reynslu og áhuga á sviði félagsmála og geti hafið störf sem fyrst. Skrifstofumaður í hálft starf Viðkomandi þarf að sinna öllum almennum skrifstofustörfum s.s. frágangi á pósti, síma- vörslu, viðhaldi nafnaskráa og skjalavörslu. Hann sér um færslu bókhalds og aðstoðar við sérstakar framkvæmdir á kynningarátaki og fjáröflun. Tölvukunnátta og kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli er nauðsyn- leg. Æskilegt er að viðkomandi hafi einnig nokkra reynslu og áhuga á sviði félagsmála og geti hafið störf sem fyrst. Kynníng: Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, er samtök hreyfihamlaðra á íslandi. Aðildarfélögin eru 16 og fólagsmenn um 2.400. Hlutverk Sjálfs- bjargar er m.a. að vinna að því að tryggja hreyfihömluðum jafnrétti og sambærileg lífskjör á við aðra þjóðfólagsþegna. Vélsmiðja í Garðabæ óskar að ráða til starfa járniðnaðarmenn eða menn vana járniðnaði. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 21. júní, merktar: „H - 3809.“ Tónlistarskólinn íReykjavík Hraðnámskeið íhljóm- fræði og kontrapunkti Hraðnámskeið í hljómfræði og kontrapunkti verður haldið íTónlistarskólanum í Reykjavík frá 15. júlí nk. til loka ágústmánaðar. Námskeiðið er öllum opið, en er einkum ætlað þeim, sem þegar hafa undirstöðu í viðkomandi námsgreinum og hefja munu nám við Tónlistarskólann í Reykjavík í haust og geta þannig flýtt fyrir sér í námi. Umsjón með námskeiðinu hefur Hróðmar I. Sigurbjörnsson, sem veitir nánari upplýs- ingar í síma 21276. Skólastjóri. Uppboð - Framhaldssala á eftirgreindum fasteignum á Hvammstanga verð- ur haldin á eignunum sjálfum þriðjudaginn 22. júní nk. sem hér segir: Hafnarbraut 5, þinglýstur eigandi Meleyri hf., eftir kröfum Islands- banka og Vátryggingafélags Islands, kl. 14.00. Brekkugata 2, þinglýstur eigandi Meleyri hf., eftir kröfum (slands- banka og Bennýar og Guörúnar Sigurðardætra, kl. 14.30. Sýslumaður Húnavatnssýslu, Blönduósi U.júní 1993. Skriflegum umsóknum, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, ber að skila á skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12, 105 Reykjavík, ekki síðar er 21. júní. Upplýsingar veita Tryggvi Friðjónsson og Sigurður Einarsson í síma 91-29133 á skrifstofutíma. Heilsugæslulæknir Staða læknis við Heilsugæslustöð Vest- mannaeyja er laus til umsóknar. Staðan veitist í tvö og hálft ár frá 1. ágúst 1993. Umsóknarfrestur er til 20. júlí 1993, og skal umsóknum skilað á þar til gerðum eyðublöðum. Nánari upplýsingar veita Hjalti Kristjánsson, yfirlæknir, og Eyjólfur Pálsson, framkvæmda- stjóri, í síma 98-11955. Stjórn HeilsugæslustöðvarVestmannaeyja. Nauðungarsölur Vestur-Skaftafellssýslu Föstudaginn 18. júní nk., kl. 14.00 munu byrja uppboð á eftirtöldum eignum á skrifstofu embættisins Ránarbraut 1, Vík í Mýrdal: Snæbýli II, Skaftárhreppi, þinglýst eign jarðeignadeildar ríkissjóðs, ábúandi Siggeir Jóhannesson, að kröfu Stofnlánadeildar landbúnað- arins. Bakkabraut 6, Vík i Mýrdal, þinglýst eign Jóns E. Einarssonar, að kröfu Samvinnulífeyrissjóðsins. Sýslumaðurínn Vik í Mýrdal, 14. júní 1993. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þelm sjálfum sem hér segir: I. Engihlíð 18, 3. hæð til vinstri, Ólafsvík, þinglýst eign Stefáns Hjaltasonar, eftir kröfum Ólafsvíkurkaupstaðar, Júlíusar Hafstein, Björns og Halldórs og'Vörukaupa hf., mánudaginn 21. júni 1993 kl. II. 00. 2. Lágholt 16, Stykkishólmi, þinglýst eign Gests Más Gunnarsson- ar, eftir kröfum Stykkishólmsbæjar, Lífeyrissjóðs Vesturlands, inn- heimtumanns ríkissjóðs, Hafnarbakka hf., Landsbanka Islands og Netasölunnar hf., mánudaginn 21. júní 1993 kl. 14.00. Sýslumaðurínn í Stykkishólmi, 15. júní 1993. Uppboð Framhaldsuppboð á fasteigninni Vesturgötu 1, efri hæð og ris, Ólafs- firði, þinglýstri eign Friðgeirs Jóhannessonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 22.júní 1993 kl. 14.00 að kröfu Tryggingastofnun- ar ríkisins, Byggingasjóðs ríkisins og Lífeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar. Ólafsfirði, 14. júní 1993. Sýslumaðurínn í Ólafsfirði. vsingar Hjálpræðisherinn Kaffisala 17. júnffrá kl. 14.00. Drekkið hátíðarkaffið í herkastalanum. HörgshlíA 12 Boðun fagnaðarerlndisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Skrefið kl. 18.00 fyrir 10-12 ára krakka. Biblíulestur Id. 20.30. Ræðumaður Ove Peterson. Allir hjartanlega velkomnir. NY-UNG KFUM & KFUK Holtavegí Samvera í kvöld kl. 20.30. Yfir- skrift: Sambúð. Ólafur Jóhanns- son fjallar um efnið. Umræður. Samveran er öllum opin. (ffTl SAMBAND (SLENZKRA SjlBír KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleftisbraut 68-60. Kristniboðssamkoma í kvöld kl. 20.30 í umsjá Kristniboðsfélags karla. Valdís Magnúsdóttir, kristniboði, hefur kristniboðs- þátt og hugleiðingu hefur Skúli Svavarsson. Einnig verður happ- drætti á samkomunni. Allir eru velkomnir! FERDAFÉLAG © ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Dagsferðir F.Í.: Mlðvikudag 16. júnf kl. 20: Heiðmörk, skógræktarferð (frítt). Ffmmtudag 17. júnf kl. 13: Nesjavallavegur - Borgarhólar. Gengið frá nýja veginum til Nesjavalla að Borgarhólum. Verð kr. 1.100. Laugardaginn 19. juní kl. 20: Esja um sumarsólstöður. Verð kr. 800. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin, og Mörkinni 6. Fríttfyrirbörnað15áraaldri. Dagsferðir til Þórsmerkur: Fimmtudaginn 17. júnf kl. 8. Sunnudaginn 20. júní kl. 8. Miðvikudaginn 23.júní kl. 8. Verð kr. 2.500. Helgarferðir næstu helgi: 17.-20. júní - Þórsmörk (4 dag- ar) 17. -18. júní - Þórsmörk (2 dagar) 18. -20. júní - Þórsmörk (3 dagar) Lægra verð í júní - gist í Skag- fjörðsskála/Langadal - þar er allt sem þarf fyrir gesti meöan á dvöl stendur - gönguferðir - frábær náttúrufegurð. 18.-20. júní - Næturganga yfir Fimmvörðuháls. Ath. brottför kl. 18 - gist í Skagfjörðsskála. 25.-27. júní- Eiríksjökull (aðeins þessi ferð í sumar) 25.-27. júní - Þórsmörk. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofu F.I., Mörkinni 6. Ferðafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Sumarleyfisferðir F.Í.: 1. 17.-20. júní (4 dagar) Breiðafjarðareyjar - Látrabjarg um sumarsólstöður. Siglt með Eyjaferðum um Breiðafjörð, m.a hjá Hrappsey, Purkey og að Gassaskerjum - skelfiskveisla. Komið við í Flatey (1 'h klst.), siglt þaöan að Brjánslæk. Gist i svefnpokaplássi á Birkimel og Örlygshöfn. Farið á Rauðasand að Sjöundá og Skor. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. 2. 23.-27. júnf (5 dagar) Esju- fjöll. Gengið upp Breiðamerkur- jökul og gist í skála Jöklarann- sóknafélagsins í Esjufjöllum. Fá sæti laus. Fararstjóri: Benedikt Hálfdanarson. 3. 27.-29. júni (3 dagar) Grfms- ey - Hrísey. Flogið til Grimseyjar á sunnudag. Góður tími til göngu- ferða um eyjuna. Siglt til baka með ferju til Hríseyjar og þaðan upp á Ársskógsströnd með ferju og síðan rútu til Akureyrar. Ath. breytta dagssetningu! Far- arstjóri: Þórunn Þórðardóttir. 4. 30. júnf-4. júlf (5 dagar) Skemmtiferð um Skagafjörð og Kjöl. Gist í sveitagistingu að bænum Lónkoti (Sléttuhlíð. Siglt til Málmeyjar, ekið fyrir Skaga, til baka um Kjöl. Fararstjóri: Ólafur Sigurgeirsson. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.f. Hornstrandaferðir: 30. jún(-9. júlf (10 dagar) Horn- vfk - Hlöðuvfk og Hlöðuvfk - Hornvfk. Gist í húsum. - Sætum fækkar í Hornstrandaferðir sum- arsins. - Ath. dagsetningar sem henta og hringið til okkar. 7.-11. júlí „Við rætur Vatnajök- uls“ - Árbókarferð. Gist að Stafafelli og Smyrlabjörgum. Fjölbreytt og spennandi ferð. Sumarleyfisferðir Ferðafélags- ins eru við allra hæfi - kynnið ykkur áætlun F.l 1993. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.