Morgunblaðið - 16.06.1993, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 16.06.1993, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Láttu ekki óvænta uppá- komu trufla þig við vinnuna. Með framtakssemi vinnur þú bug á öllum erfiðleikum og nærð góðum árangri. 1 Naut (20. apríl - 20. maí) Þú getur orðið fyrir óvænt- um útgjöldum í dag. Ástvin- ir njóta hamingju og ánægjulegra samvista. Þú skemmtir þér vel. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Gleymd skuld er gjaldfallin. Þú kemur öllu í röð og reglu heimafyrir. Þiggðu ráð hjá bankanum varðandi íjármál- in. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hg Félagar gefa þér góðar hug- myndir og þú átt góðar stundir i vinahópi. Þér geng- ur vel að koma skoðunum þínum á framfæri. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Eigið framtak greiðir fyrir velgengni í viðskiptum og ný tækifæn gefast til tekju- öflunar. Áform kvöldsins breytast vegna annríkis. Meyja (23. ágúst - 22. septemberl Þú undirbýrð helgarferð. Óvænt heimboð berst. Dag- urinn verður góður þótt þér miði ekki jafn vel í vinnunni og þú vildir. (23. sept. - 22. október) Þú tekur til hendi og lýkur verkefnum sem hafa beðið. Væntanlegur ferðafélagi kemst ekki frá sem stendur. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ®Oj0 Það er mikið um að vera í samkvæmislífínu og þér berst óvænt heimboð. Félag- ar standa ve! saman og af- kasta miklu. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Taktu daginn snemma og afköstin verða mikil. Hug- myndir þínar fá góðar undir- tektir. Ræddu málin við ráðamenn. Steingeit (22. des. - 19. janúar) TT^ Nú er ráðlegt að fara að öllu með gát í viðskiptum. Vonir þínar varðandi helgina eru að rætast. Þú nýtur dagsins. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú ert á réttri leið í vinn- unni og færð góð ráð varð- andi fjármálin. Breytingar geta orðið á fyrirætlunum kvöldsins. Fiskar r (19. febrúar - 20. mars) ’S* Langt að komnum gestum getur seinkað. Þú ert með hugann við samkvæmislífið. Ástvinir eiga saman góðan dag. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi - byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. PÝRAGLENS Y ÉG L&S GfZE/N / BLAÐt A/'ý'- LBGA, þA(5 SEAA FULL'iR.T£/Z, AD UNSA FÓL K/E> E/Gt í BtZF/D-l L EHCÚM AAE& AE> (5ERA S/<$ SK/LJANL EGTSÖtCUAi óRÐEEmi \ NVAE FtNN&TÞéfZr> GRETTIR SMAFOLK HI,MARCIE..I JU5TTALKEP TO CHUCK..HE SAID U)HEM YOU AND I UJERE AUJAY AT CAMP, HE MI55EDME MORE THANI HE MI55EP YOU,. > Hæ, Magga — Ég var að tala við Kalla... hann sagði að hann hefði saknað mín meira en hann saknaði þín þegar við vorum í sumarbúðun- um. PID HE ACTUAILY SAYTHAP Sagði hann það raun og veru? N0, HE ONLY SAID IT UUHEN HE WA5 SAYIN6 HE 5AID OJHAT HE UJA5 5AYIN6 UUHENHE SAIDIT! you're VEKY UUEIRD, 5IR Nei, hann sagði það bara þegar hann var að segja að hann hefði sagt það sem hann var að segja þegar hann sagði það! Þú ert stórskrýtin, herra. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Meira fyrir slysni í sögnum en visku, Ienda NS í 7 tíglum. Besti samningurinn er 6 hjörtu, en ef spila á alslemmu lítur út fyrir að tígulslemman sé betri en 7 hjörtu. Norður ♦ - ¥ ÁG10432 ♦ K104 + K543 Suður ♦ ÁG ¥ K76 ♦ ÁDG93 ♦ ÁG10 Andstæðingarnir skiptu sér ekkert af sögnum og vestur spil- ar út spaðatíu. Sagnhafí hendir hjarta úr borði og tekur drottn- ingu með ás. Trompar svo spaðagosa og tekur þrisvar tromp, sem falla 3-2. Hvað svo? Það er sjálfgefíð að prófa hjartað. Spilinu er lokið ef drottningin birtist. En hvað á að gera ef hún dettur ekki í ÁK? Þá er nauðsynlegt að vera í borði til að geta spilað laufínu þaðan. Stíflan í litnum gerir það að verkum að ekki er hægt að fá fjóra slagi á litinn með því að spila vestur upp á drottning- una. Því er rétt að taka kóng og ás í hjarta. Og auðvitað kem- ur drottningin ekki: Norður *- ¥ ÁG10432 ♦ K104 ♦ K543 Vestur Austur ♦ 10987642... ♦ KD53 ¥3 ¥ D98 ♦ 862 ♦ 75 ♦ 97 ♦D865 Suður ♦ ÁG ¥ K76 ♦ ÁDG93 ♦ ÁG10 Þá er ekki annað að gera en svína laufgosa. Þegar sú svíning heppnast er slemman í húsi ef liturinn brotnar 3-3. En það sak- ar ekki að taka síðustu tvö trompin og henda hjörtum úr blindum. Þá má laufið liggja 4-2 ef sá með fjórlitinn heldur líka á hjartadrottningunni. Umsjón Margeir Pétursson Þetta endatafl kom upp í úr- slitaskák svæðamóts Frakklands og Benelux landanna í Brussel í vor. Þar áttust við hollensku stór- meistaramir John Van der Wiel (2.555) og Loek Van Wely (2.560), sem hafði svart og átti leik. Staðan virðist jafnteflisleg, því 55. - Hxf4 dugir ekki vegna 56. Hxg6 - Hh5, 57. Hg4I? - Hh8,58. Hg3+ - Ke4, 59. Hg4. a b c d • l q h Van Wely fann glæsilegan vinn- ingsleik: 55. - g5!! og Van Der Wiel gafst upp, því hann er mát eftir 56. Hxf6 - g4 og 56. fxg5 - Hxh6, 57. gxh6 - Hh5, 58. h7 dugir heldur ekki. Svartur leikur auðvitað ekki 58. - Hxh7? patt, heldur Kf4! og hvitur tapar manni. Þetta þýddi það að Van Wely komst áfram á millisvæðamót ásamt landa sínum, Paul Van der Sterren.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.