Morgunblaðið - 24.06.1993, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.06.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1993 41 KORFUBOLTI ísland með í Portúgal Islenska landsliðið í körfuknattleik, skipað leikmönnum 22 ára og yngri, tekur þátt í Evrópumóti sem fram fer í Portúgal 13. - 18. júlí. Þetta er í annað sinn sem slíkt mót er haldið en í fyrsta sinn sem íslend sendir lið. Uppistaðan í liðinu eru strákar sem urðu Norðurlandameistarar unglingalandsliða fyrir tveimur árum. Með íslandi í riðli eru Portúg- al, Spánn, Úkraína, ísrael og Sviss. Tvö eftu liðin komast í úrslitakeppn- ina sem fram fer í Slóveníu á næsta ári. Þjálfari liðsins er Torfi Magnússon og Friðrik Ingi Rúnarsson er honum til aðstoðar. Þeir hafa valið liðið og er það þannig skipað: Hjörtur Harð- arson, IBK, Jón Arnar Ingvarsson, Sigfús Gizurarson og Bragi Magnús- son allir úr Haukum, Bergur Hinriks- son, Bergur Eðvarðsson og Marel Guðlaugsson úr Grindavík, Pétur Vopni Sigurðsson, Ingvar Ormsson og Hinrik Gunnarsson úr Tindastóli, Brynjar Karl Sigurðsson úr UBK og Eggert Garðarsson úr ÍA. Krl 7. 91 0f "gr STIGA DINO sláttuvél, 3,75 ha„ 3 hæöastillingar. Fjölbreytt úrval af sláttuvél- um, akstursvélum, valsavélum, loftpúöavélum, vélorfum, limgerðisklippum, jarövegs- tæturum, mosatæturum, snjó- blásurum o.fl. /’TIGPk HAMRABORG 1-3 KÖPAVOGI SÍMI 91-641864 ÁHUGALJÓSMVNDARAKLÚBBUR AKUREYRAR Glæsileg verðlaun, Canon < 6os 1000FN . Canon Prima zoom mini Sparileið 3 frá Islandsbanka Matur fyrir tvo á Greifanum Fullt afgóðum aukaverðiaunum 12tímar 12 myndir Skemmtilegnr leiknr fyrir aUa sem áhngahafaá Ijósmyndun! Hvar Á AKUREYRI Hvernig Keppnin hefst kl. 10.00 f.h. laugardaginn 26. júní og lýkur kl. 22.00 sama dag. Væntanlegir keppendur geta skráö sig hjá Pedrómyndum Skipagötu 16, Akureyri í síma 96-23520, eöa hjá Hans Petersen hf. í síma 91-675100. Einnig veröur unnt aö skrá sig samdægurs, aö morgni 26. júní kl. 9.00 - 9.45, í Pedrómyndum, Skipagötu 16, en þar hefst keppnin. Keppnin er öllum opin og hæfir fólki á öllum aldri! Eina skilyröiö er aö keppendur hafi myndavél fyrir 35 mm filmu. Þátttökugjald er 1000 kr. Keppnin felst í því aö taka Ijósmyndir air fyrirfram ákveönum 12 verkefnum eöa mótífum eftir tiltekinni röö á 12 klukkutímum. Við rásmark fá keppendur12 mynda Kodak litfilmu og 3 fyrstu verkefnin. Á þriggja tíma fresti þurfa þeir síöan aö mæta á ákveönum áfangastööum og fá næstu verkefni. 12 tímum síðar, kl. 22.00, koma þeir í mark og skila filmunni. Keppendur hafa einungis eina mynd fyrir hvert verkefni. Því reynir á hugmyndaflug, vandvirkni, kunnáttu og heppni! "'e w 5* Innifalið í þáttökugjaldi er 12 mynda KODAK litfilma, frammköllun og stækkun (10x15), Greifapizzutilboö, möguleiki á aö vinna til glæsilegra verölauna, þátttaka í stórglæsilegri Ijósmyndasýningu, tækifæri til að fá meistaraverkiö sitt birt í Morgunblaöinu og ógleymanlegur sumardagur á Akureyri f góöum félagsskap. VEFBLAUNAAFHENDING og Ijósmyndasýning hefst kl 15.00 sunnudaginn 27. júní viö Pedrómyndir, Skipagötu 16. Dómnefnd skipa fulltrúi Kodak, Ijósmyndari Morgunblaösins og myndlistarmaöur. HANS PETERSENHF HljL cPedtomyndir? ISLANDSBANKI CAFE UKM 5 Gontínents er ný kaffiblanda frá EL MARINO í MEXIGO. lann « «o. heildsala & dreifing; S: 686 700 100% ARABICA KAFFI wortíHáé

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.