Morgunblaðið - 27.06.1993, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.06.1993, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ 1993 31 1 N 11111 VAUGL ÝSIN 'GAR „Au pair“ Tónlistarhjón, búsett í Þýskalandi, óska eftir barngóðri og áreiðanlegri „au pair“ á 4ra manna heimili frá 15. september 1993. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. júlí merktar: „Þ - 3832“. Matráðskona Þjónustufyrirtæki í miðbænum óskar eftir að ráða matráðskonu. Vinnutími er frá kl. 09.00-17.00. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. júní nk., merktar: „M - 4728.“ Hjúkrunarforstjóri óskast á Heilsugæslustöð Fáskrúðsfjarðar. íbúð fylgir starfi. Upplýsingar í síma 97-51225. Aðstoð - augnlæknir Aðstoð óskast í fullt starf. Starfslýsing: Síma- varsla, ritvinnsla, aðstoð við rannsóknirog snerti- linsumátanir hjá sjúklingum, léttar ræstingar o.fl. Umsóknir sendist Gunnari Ás Vilhjálmssyni, augnlækni, Borgarkringlunni, Kringlunni 4. Blönduós Starf deildarstjóra í veitinga- og söluskála Esso er laust til umsóknar. Starfið felst í daglegri stjórn Esso-skálans. Aðeins vanur starfskraftur kemur til greina. Umsóknir, er tilgreina menntun og fyrri störf, sendist til kaupfélagsstjóra fyrir 15. júlí. Nánari upplýsingar um starfið veita Guð- steinn Einarsson eða Pétur Arnar Pétursson í síma 95-24200. Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi. HUSNÆÐIOSKAST íbúð, sérhæð eða lítið einbýlishús Skrifstofu okkar hefur verið falið að leita eft- ir húsnæði til leigu fyrir einn af viðskipta- mönnum okkar. Æskileg staðsetning Þingholtin eða eldri hluti Vesturbæjarins. Allar nánari upplýsingar veitir: Sigurður G. Guðjónsson, hrl., sími 679444, Suðurlandsbraut 4a. Nýtveggja herb. íbúð Til sölu ný fullbúin tveggja herb. íbúð á 3ju hæð við Hörgsholt í Hafnarfirði. Afhending í sept. nk. BfGGÐAVERKHF. SÍmi 54644. IbúðíGautaborg Til leigu einstaklingsíbúð í miðbæ Gauta- borgar. Upplýsingar í síma 689624. Nálægt háskólanum Til leigu nálægt háskólanum 3ja herb., 80 fm íbúð. íbúðin leigist í 1 ár frá miðjum ágúst. Húsgögn geta fylgt. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. júlí, merkt: „Góð umgengni - 4158.“ Tlt SÖLU Toyota Landcruser ’82 Ýmsir hlutir úr Toyota Landcruser ’82 eru til sölu, m.a. nýuppgerð vél, hásingar og stýr- isgangur. Upplýsingar í síma 97-11070. Til sölu snyrtingar, bað- hús og búningsklefar Húsin eru 5 og seljast í 19 fm einingum eða samsett og henta fyrir tjaldstæði, íþrótta- velli, útisamkomur og fleira. Upplýsingar í síma 98-78367. Lftil prentstofa til sölu án húsnæðis. Upplýsingar í síma 666410 eða 668477. AUGLYSINGAR Traktorsgrafa Til sölu Caterpillar 438, árg. 1991, með vökvahraðtengi á bakkói. 4 skóflur, Krupp- hamar og snjótönn. Upplýsingar gefa Baldur í síma 92-37607 og Hörður í síma 985-35207. Háþrýstidæla - sendibíll Til sölu er nýleg háþrýstidæla 450 bar auk sandblásturstækis og turbostúts. Vélin er á dráttarvagni. Dælan er mjög fljótvirk. Á sama stað er til sölu sendibíll, Ford Transit, árg. '86, diesel, ekinn 74 þús. km. Upplýsingar í síma 672531 eftir kl. 20. Styrkir til háskólanáms í Japan Japönsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til rannsóknanáms í háskóla í Jap- an háskólaárið 1994-95. Ætlast er til að styrkþegi hafi lokið háskólaprófi og sé yngri en 35 ára, miðað við 1. apríl 1994. Þar sem kennsla við japanska háskóla fer fram á japönsku er til þess ætlast að styrkþegi leggi stund á japanska tungu um a.m.k. sex mán- aða skeið. Umsóknir um styrkinn, ásamt staðfestum afritum prófskírteina, meðmælum og heil- brigðisvottorði, skulu sendar menntamála- ráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 30. júlí nk. Sérstök eyðublöð fást í ráðu- neytinu. Menntamálaráðuneytið, 25. júní 1993. BESSASTAÐAHREPPUR Hákotsvör - breytt deiliskipulag Tillaga að breyttu deiliskipulagi við Hákots- vör auglýsist hér með skv. grein 4.4 í skipu- lagsreglugerð nr. 318/1985. Breyting felur í sér byggingu tveggja parhúsa og bíla- geymsla aftan við hús nr. 4, 6 og 8 við Hákotsvör og byggingu parhúss á lóð nr. 10 þar sem nú stendur iðnaðarhús. Uppdrættir, ásamt greinargerð, verða til sýn- is á skrifstofu Bessastaðahrepps frá kl. 10-15 alla virka daga frá 28. júní til 26. júlí 1993. Athugasemdum skal skilað skriflega til sveit- arstjóra Bessastaðahrepps innan auglýsts kynningartíma. Þeir, sem ekki gera athuga- semdir innan tilskilins frests, teljast sam- þykkja tillöguna. Sveitarstjóri Bessastaðahrepps. Happdrætti Blindrafélagsins 1993 Dregið 23. júnf Vinningsnúmer eru: 4385 5667 8147 19595 22167 5521 8669 19991 500 7126 12598 18347 1004 7793 12658 19283 2153 8321 13698 19416 2705 8901 13763 19533 3553 9170 13823 19581 3859 9477 14691 20872 4239 10288 14829 21695 4375 10401 15941 21995 4517 11547 16043 22916 5917 11721 16728 24043 Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra, Hamrahlíð 17. Símsvarinn er 38181. Aðalfundur Grensássafnaðar verður haldinn í Grensás- kirkju mánudaginn 28. þ.m. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sóknarnefndin. Framhaldsaðalfundur Lögmannafélags íslands Framhaldsaðalfundur Lögmannafélags ís- lands verður haldinn þriðjudaginn 29. júní 1993, kl. 15.00, í ráðstefnusalnum Hvammi á Holiday Inn. Dagskrá: 1. Samþykktir, siðareglur og gjaldskrá L.M.F.Í. - staða þeirra í Ijósi nýrra sam- keppnislaga, nr. 8/1993. 2. Aðildarumsókn L.M.F.Í. að Ráði lögmanna- félaga í Evrópubandalagslöndum (CCBE). 3. Önnur mál. Stjórn Lögmannafélags íslands. Seglskúta - Mallorca Til sölu er 1/6 hluti í skútu sem stödd er á Mallorca. Upplýsingar í síma 94-3381.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.