Morgunblaðið - 30.06.1993, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ 1993
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hriítur
(21. mars - 19. aprfl) W*
Mikil eining ríkir innan fjöl-
skyldunnar í dag, en vinur
getur verið erfiður. Láttu
hann ekki trufla þig í vinn-
unni.
Naut
(20. aprfl - 20. maí)
Þegar eitthvað bjátar á í
sambandi ástvina má oftast
leysa hnútinn með því að
ræða málin í eilægni. Þér
miðar hægt í vinnunni.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 4»
Einhver spenna ríkir á
vinnustað, en hæfni þín skil-
ar þó góðum árangri. í kvöld
gæti eitthvað farið úr skorð-
um heima fyrir.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HírB
Tómstundaiðja veitir þér
sérstaka ánægju í dag. Vin-
ur er eitthvað hörundsár.
Láttu ekki skapstyggð
koma þér í koll.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Láttu ekki stygglyndi ætt-
ingja koma þér úr jafnvægi.
Nú er tími til að sinna bréfa-
skriftum. Varastu gáleysis-
lega eyðslu.
Meyja
(23. ágúst — 22. september)<^^
Þú átt ánægjulegar stundir
með vinum í dag. Þér leiðist
tiibreytingarleysi í vinnunni.
Forðastu óþarfa þras í
kvöld.
(23. sept. - 22. október)
Innkaup og skemmtanir eru
ekki á dagskránni í dag, en
viðskipti ganga greiðlega.
Láttu ekki reita þig til reiði.
Sþoródreki
(23. okt. - 21. nóvember) ®||j0
Láttu ekki tilfinningamar
stjórna gerðum þínum í dag.
Láttu heldur skynsemina
ráða. Smá ágreiningur get-
ur komið upp.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Varastu deilur og mundu
að fátt vinnst með þjösna-
skap. Ef þú lætur ekki trufl-
ast getur þú komið miklu í
verk í dag.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Láttu þunglyndi lönd og leið
og njóttu samvista við glað-
lynda vini. Það er ástæðu-
laust að æsa sig upp út af
smámunum í kvöld.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þú verður að sýna þolin-
mæði í samskiptum við sér-
vitringa. Viðræður um við-
skipti skila þér tilætluðum
árangri í dag.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) *a*
Menningarmálin eru ofar-
lega á baugi í dag. Þú ert
að íhuga ferðalag. Gerðu
þér grein fyrir þörfum ein-
hvers sem er þér kær.
Stjömuspá á að lesa sem dægra-
dvöl. Spár af þessu tagi byggjast
ekki á traustum grunni vísinda-
legra staðreynda.
DÝRAGLENS
GRETTIR
TA/1 li/l 1 nr' | ETILIIVI1
1 vJlvlIVI1 Uu JtlMIMI
UÓSKA
FERDINAND
SMÁFÓLK
r NEEP A COUPLE OF
B00K5...DO VOU HAV/E " A
TALE 0FTU)0T0U)N5I' BV i
CHAKLE5 WI4AT'5-HI5-NAME? g
NOW HOLU ABOUT
" THE BROTHER5
50METHIN6 0R 0THEK"?
Þetta er snoturt Ég þarf fáeinar bækur ... áttu „Saga Hún er til!
bókasafn, kennari tveggja borga“ eftir Karl eitthvað? Það er frábært
Hvað með „Bræður eitthvað
eða aðrir“?
BRIDS
Fátt er eins dijúgt í stigum og
útspilsdobl á þremur gröndum. Þó er
alltaf spurning hversu langt eigi að
ganga til að tryggja besta útspilið.
Brasilíumaðurinn Gabriel Chagas vill
ganga mjög langt og var sáróánægð-
ur með sjálfan sig að dobla ekki þijú
grönd í þessu spili.
Norður gefur; AV á hættu.
Vestur Norður ♦ K76 ¥ KG8762 ♦ 632 ♦ 2 Austur
♦ D10932 ♦ G84
¥ 953 ¥ ÁD
♦ Á104 llllll ♦ DG975
♦ 87 Suður ♦ D93
♦ Á5 ¥ 104 ♦ K8 ♦ ÁKG10654
Vestur Norður Austur Suður
— Pass Pass 1 lauf
Pass 1 tyarta Pass 3 lauf
Pass 3 l\jörtu Pass 3 grönd
Pass Pass Pass
Spilið kom upp í keppni i Brasilíu
sl. sumar. Chagas var i austur en
félagi hans, Marchelo Branco í vest-
ur. Chagas valdi að passa 3 grönd
og Branco spilaði eðlilega út spaða.
Sagnhafi fór upp með kóng blinds
og svínaði fyrir laufdrottningu. Þegar
laufið skilaði sér, átti sagnhafi níu
slagi.
En hvað gerist ef Chagas doblar
til að biðja um harta út — lit blinds?
Hann fær fyrsta slaginn á hjarta-
drottningu og spilar tíguldrottning-
unni til baka; þrír niður. Vissulega
er hugsanlegt að mótheijamir renni
af hóimi i 4 lauf, en það er betra en
láta þá vinna 3 grönd.
Hér er annað dæmi frá landsliðsæf-
ingu hér á landi:
Vestur gefur; enginn á hættu.
Vestur
♦ DG10
¥ ÁG1094
♦ 83
♦ D32
Norður
♦ 97653
¥ D87
♦ -
* ÁK654
Suður
Austur
♦ ÁK84
¥ 652
♦ G64
♦ G107
♦ 2
¥ K3
♦ ÁKD109752
♦ 98
Vestur Norður Austur Suður
Pass Pass Pass 1 tígull
1 hjarta 1 spaði 2 hjörtu grönd
Pass Pass Dobl Allir pass
Doblið bað um spaða út og vestur
iagði af stað með spaðadrottningu.
Austur tók næsta slag á spaðakóng
og skipti yfir í hjarta. Drottning
blinds fékk að eiga þann slag og
skömmu síðar skráðu AV 800 í sinn
dálk. Þijú grönd vom einnig spiluð á
tveimur öðrum borðum. Þar var ekk-
ert dobl og út kom hjartagosi. Suður
var þá ekki höndum seinni að taka
11 slagi.
SKÁK
Franska deildarkepnnin er nú
orðin sú sterkasta í heimi. Þar
tefla 11 af 25 stigahæstu skák-
mönnum heims, þ.á m. Kasparov,
Karpov og Anand. Heimsmeistar-
inn var hætt kominn í þessu enda-
tafli, staða hans var skömmu áður
gjörtöpuð. Ungverski stórmeistar-
inn Pinter (2.580), Montpellier,
hafði hvítt, en Kaspov (2.805)
Auxerre, var með svart og bjarg-
aði nú í horn.
Þótt Kasparov sé skiptamun
undir leyfði hann sér að fóma
peði til viðbótar: 75. - f4! 76.
Ha2+ (Eftir 76. Rxf4 - Kf3 77.
Rh5 - fxg3+ 78. Rxg3 - Bf4
getur hvítur ekki losað um sig.
76. - Ke3 77. Ha3+ - Kf2 78.
gxf4 - Bh6 79. Ha2+ - Kfl 80.
Hal+ - Kf2 81. Hgl - Bxg6
82. Hxg6 - Bxf4+ 83. Khl og
nú er komin upp jafnteflisstaða
sem er vel þekkt úr fræðunum og
eftir 34 leiki til viðbótar var sam-
ið. Þessi umferð var tefld fyrir
hádegi og þrátt fyrir sameiginleg
mótmæli Kasparovs og Karpovs
fékkst henni ekki seinkað!