Morgunblaðið - 30.06.1993, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 30.06.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ 1993 41 I I I ! I I S í i 1 ' ' ■ JStvera J ) 'ega töff‘ y „Casio-úr eru hallærisleg* } ■ Hvað dettur þér í hug þegar þú heyrir orðið „hallærislegt »Fólk sem lifiTV, wbaraMadonna ,,Eg er \ 1 rosalega \ hallæns- J Jon ívar 1 Maggi Andrea „Það er hallæris- \ 1 legt að geta ekki J' < svarað því hvað manni fmnst Æmí' ' |§||SÉ|j | hallærislegt‘‘>j| lllfy , IpPlftj | BBUSSBBBBBBCBtKBR' <w ^ V ^ \ j £ E S>§ Gunnar co c Fenris á Akureyri 1993. Síðustu ár hefur leikklúbburinn Saga á Akur- eyri tekið þátt í samnorrænu leiklistarverkefni unglinga. í byrjun Júlí koma á milli 70 og 80 unglingar frá Norðurlöndunum og Síberíu og setja upp leikverk í Skemmunni á Akureyri. Við erum búin að æfa mjög mikið og í raun- inni semja okkar hluta verksins, segir Katrín Guðmundsdóttir sem er einn þátttakendanna. Við fórum til Danmerkur um páskana og æfðum þar, á stað sem heitir Humlebæk og er lítill draugabær. Hóparnir koma svo til Akureyrar fyrsta júlí og þá hefjast strangar æfíngar, en líka skoðunarferðir og svoleiðis fyrir útlendingana. Það verða þijár sýningar og frumsýningin er 10. júlí. Við verðum nokk- urskonar opnunaratriði á Akureyrskri listahá- tið. Leikritið er samið af leikhópunum og er Katrín Guðmundsdóttir síðan fellt saman í eina heild. Það fjallar um náttúruhamfarir og baráttuna milli góðs og ills. Leikritið er án orða svo allir ættu að geta skilið það. Eftir dvölina á Akureyri fer svo allur hópur- inn í leikferð um Norðurlöndin og verða sýn- ingar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Hver leikhópur fyrir sig sér um að fjármagna ferð- ina. Hóparnir fá styrki og svo borgar hver félagi 20 þúsund krónur. Leikklúbburinn Saga notar líka óhefðbundnar aðferðir við fjáröflun eins og að selja hvern kílómetra sem hópurinn ferðast og hveija borg sem hann fer um. Það virkar þannig að sá sem kaupir til dæmis Kaupmannahöfn fær sent póstkort frá hópn- um en þeir sem kaupa kílómetrana fá skjal og þakkir fyrir að gera okkur þetta kleift, sagði Katrín Guðmundsdóttir að lokum. i i Kristbjörg Hauksdóttir 14ára Inga Jenný Ingvadóttir 14 ára. Grétar Þór Einarsson 14ára. Já, en ég gleymi því samt stundum. Alltaf á morgnana og stundum á kvöldin. Já, á kvöldin. Strangara bann við reykingnm Nafn: Þorleifur Örn Arnars- son Heima: Reykjavík Aldur: 14 ára Skóli: Álftamýrarskóli Sumarstarf: Unglingavinn- an Helstu ðhugamál: Þessa dagana er það ákveðið spil, „role play“. Þetta er svona ímyndunarspil, eins og saga sem maður er sjálfur þátt- takandi í. Hvaða félagsmiðstöð stundar þú? Enga, það vantar félagsmiðstöð hérna í miðbæinn. Uppáhalds hljómsveit: Þær eru margar. Eg hetd upp á Snow, Metallicu, Ice-T. Uppáhalds kvikmynd: Cyrano de Bergerac. Besta bókin: Cronicles. Það eru ævintýrabækur, skrifað- ar út frá „role play“. Hver myndir þú vilja vera ef þú vœrir ekki þú? Ford Fairlane eða Jolly Rogers. Hvernig er að vera ungl- ingur í dag? Það er gott á vissan hátt. Unglingar í dag eru svolítið ráðvilltir og kannski svolítið misskildir líka. En umræðuefni þeirra eru yfirleitt mjög leiðinleg. Það er bara einstaka persóna sem hægt er að tala við uhi eitthvað almennilegt eins og stjórnmál eða það sem er að * gerast. Hverju myndlr þú vilja breyta í þjóðfélaginu? Eg myndi setja miklu strangara bann við reykingum og út- rýma öllum fasisma. Svo myndi ég loka öllum félags- miðstöðvum og láta ungling- ana sjálfa sjá um að setja upp staði fyrir sig. Hvað er það skemmtileg- asta sem þú gerir? Spila „role play“ með góðum stjómanda. Hvað er það lelðinlegasta sem þú gerir? Rífast við foreldra mína. Hvað ætlar þú að verða ^ þegar þú verður stór? Listamaður, líklega á sviði leiklistar. Hvað gengur þú með í vösunum? Lykla og fullt af einhveijum bréfmiðum. Vlltu segja eitthvað að lokum? God bless the king.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.