Morgunblaðið - 30.06.1993, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 30.06.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ 1993 37 rrrrTwzvviJA STAÐGENGILLINN Timothy Hutton Faye Dunaway Lara Flynn Boyle Hún átti að verSa ritarinn hans tfmabundiS - en hún lagSi Iff hans í rúst. TIMOTHY HUTTON (Ordinary People) og LARA FLYNN BOYLE (Wayne's World) í sálfrœSiþriller sem enginn má missa afl Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuö innan 14 ára FEILSPOR ONE FALSE MOVE ★ ★★★ EMPIRE ★ ★★MBL. ★★★V> DV Einstök sakamálamynd, sem hvarvetna hefur fengið dúnduraðsókn. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. STJÚP- BÖRN „★★★★“ Stórkostleg gaman- mynd um ruglað fjölskyldulíf. Sýnd í C-sal kl. 5,7, 9 og 11. 4.-30. JUNI 1993 LISTAHÁTÍÐ í HAFNARFIRÐI Miðvikud. 30. júní: Kaplakriki kl. 20.30: Tónleikar: Nigel Kennedy og hljómsveit hans. Hafnarborg: Klúbburlistahátíðar Miðapantanir í síma 654986. Greiðslukort. Aögöngumiöasala: Bókaversl. Eymundsson, Borgarkringlunni og v/Austurvöll, Hafnarborg, Strandgötu 6, Myndlistarskólinn íHafnarf., Strandgötu 50. VJterkurog kJ hagkvæmur augjýsmgamiðill! ^ ptoirpjjiMubtb SIMI: 19000 „LOADED WEAPON 1“ FÓR BEINT Á TOPPINN í BANDARÍKJUNUM! Mynd, þar sem „Lethal Weap- on“, „Basic Instinct", „Silence of the Lambs“ og „Waynes World" eru teknar og hakkað- ar í spað í ýktu gríni. „NAKED GUN“-MYNDIRNAR OG HOT SHOTS VORU EKK- ERT MIÐAÐ VIÐ ÞESSA! Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Samuel L. Jackson, Kathy Ire- land, Whoopie Goldberg, Tim Curry og F. Murray Abraham. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SIÐLEYSI ★ ★ ★ * MBL. ★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ Tíminn Aðalhl. Jeremy Irons og Juli- ette Binoche. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Síðustu sýningar. ________B.i. 12 ára._____ FERÐIN TIL LAS VEGAS ★ ★★ MBL. Frábœr gamanmynd með Nicolas Cage. Sýnd kl. 5,7,9og11. GOÐSÖGNIN Spennandi hroll- vekja af bestu gerð. Mynd sem fór beint á toppinn í Englandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16ára. LOFTSKEYTA- MAÐURINN Vinsælasta myndin á Norrænu kvikmyndahátíðinni '93. ★ ★★GE-DV ★★★Mbl. Sýnd kl. 5,7 og 9. ENGLASETRIÐ ★ ★★ Mbl. Sýnd kl. 11.00. Síðustu sýningar. Siglingaleiðir á höf- uðborgarsvæðinu HAFNARGÖNGUHÓPURINN fer í kvöld, miðvikudaginn 30. júní, i sína fyrstu ferð til kynningar á siglingaleiðum, vitum og sjómerkjum á höfuðborgarsvæðinu. Farið verður frá Hafnarhúsinu kl. 21 að vestanverðu. Um tvær leiðir verður að veya: Fjölmenni var í 100 ára af- mæli Kálfatj ar narkirkj u Að ganga út í Örfirisey og rifja upp í leiðina úr Grófínni út í Grandahólma og Örfírisey áður en höfnin í Reykjavík var gerð 1913 til 1917 og siglingaleiðir árabáta og stærri skipa inn Víkina. Farið verður út á Reykjanes í Örfirisey. Síðan áð á Hólnum þar sem Hóls- hús stóð og útsýnisins notið. Úr Örfirisey verður Grandinn og Vest- urgatan gengin til baka að Hafnar- húsinu. Að fara í siglingu úr Suðurbugt, bryggju við Hafnarbúið, út Engeyj- arsund síðan um Hólmasund og vestur fyrir Akurey að Akureyjar- baujunni. Ef veður leyfir verður farið í land í Akurey en við eyna var sett upp fyrsta innsiglingar- merkið (bauja) í nágrenni Reykja- víkur árið 1856. í Akurey er mikið fuglalíf. Komið verður úr báðum ferðum að Hafnarhúsinu kl. 23 og 24. Allir eru velkomnir í ferðir með Hafnar- gönguhópnum. Fargjald þarf að greiða í bátsferðina. Vogum. EITT hundrað ára afmæli Kálfatjarnarkirkju var fagnað með messu í kirkjunni og kaff- isamsæti í Stóru-Vogaskóla fyr- ir skömmu. Kirkjan var fullsetin og sátu nokkrir í bílum úti. Sóknarprestur- inn, sr. Bragi Friðriksson, prófast- ur, og sr. Bjarni Þór Bjarnason, héraðsprestur, þjónuðu fyrir alt- ari, en biskup íslands, herra Ólaf- ur Skúlason, predikaði. Við mess- una var nýr hökull vígður, en hök- ulinn gáfu Lionsmenn til minning- ar um Vilhjálm heitinn Þorbergs- son. Sesselja Sigurðardóttir, for- maður sóknarnefndar, flutti ávarp og greindi m.a. frá gjöfum sem kirkjunni höfðu borist. Eftir messu var boðið til kaffi- samsætis í Stóru-Vogaskóla. Þar voru fluttar ræður og kirkjunni færðar gjafir. Hreppsnefnd Vatns- leysustrandarhrepps gaf um tíu þúsund fermetra lóð undir kirkju og eða safnaðarheimili á Kirkju- holti í Vogum og Kvenfélagið Fjóla gaf peninga til byggingar safnað- arheimilis, margir aðrir gáfu rausnarlegar gjafir. - E.G. Kálfatjarnarkirkja. Fundur um hússljórnar- fræðslu á Laugarvatni NORRÆN samstarfsnefnd um hússtjórnarfræðslu hélt fund og nám- skeið á Laugarvatni dagana 19.-23 Um 60 hússtjórnarkennarar frá öllum Norðurlöndum tóku þátt í nám- skeiðinu og kynntu sér m.a. hvemig Islendingar hagnýta sér auðlindir landsins, t.d. var sýnt hvernig bakað er hverabrauð, skoðaðar handunnar ullarvörur, hlustað á erindi um orku- efnin í fæðu Islendinga, Garðyrkju- skólinn í Hveragerði og orkuverið á Nesjavöllum heimsótt. Samstarfsnefndin hefur verið við lýði síðan 1909 og í henni eru fulltrú- ar frá félögum hússtjórnarkennara á Norðurlöndum. Tilgangur nefndarinnar er að auka menningarsamskipti þjóðanna og efla samvinnu á öllum sviðum hús- stjórnarfræðslu með því að halda námskeið, skipuleggja námsferðir og nemendaskipti og skiptast á námsá- ætlunum og kennslugögnum. Nefndin telur æskilegt að bæta samstarf á þessu sviði til að styrkja fjölskylduna og heimilið, ekki síst júní sl. vegna þess hve ört atvinnuhættir og lífsvenjur breytast. Benda má á að á sama tíma og vart verður stöðnunar og kreppu á Norðurlöndum er vöruframboð fjöl- breyttara en nokkru sinni vegna þró- unar Evrópumarkaðarins. Þess vegna er vaxandi þörf fyrir kennslu og upplýsingar um umhverfíð, nær- ingu, hollustu og vörugæði og gildi þessara þátta fyrir fjölskylduna og heimilið. í tilefni af alþjóðlegu ári fjölskyld- unnar á vegum Sameinuðu þjóðanna gengst Samstarfsnefndin fyrir nám- skeiði um fjölskylduna næsta sumar í Svíþjóð. Norræna samstarfið hefur örvað félagana til dáða og við íslendingar höfum fengið margar góðar hug- myndir frá frændum okkar og notið góðs af fjölbreyttum kennslugögnum þeirra. (F réttatilky nning) Morgunblaðið/Ágúst Blöndal Fjarkennsla og námskeið Hluti kennara á námskeiðinu í hópvinnu. Nám fyrir framhaldsskólakennara Ncskaupstað. NÝLEGA hófst á Neskaupstað réttindanám fyrir framhalds- skólakennara. Um 30 kennarar taka þátt í náminu sem er í upp- eldis- og kennslufræðum fyrir kennara á framhaldsskólastigi. Reiknað er með að námið taki um 2 'A ár. Skipulag námsins verður það að kennt verður 3 til 4 sinnum á ári 5 til 10 daga í senn en utan þess notast við fjarkennsluform. Það er Gunnar Ámason, lektor, sem hefur yfirumsjón með náminu fyrir Kennaraháskóla íslands. - Ágúst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.